Kennarablaðið - 01.03.1900, Page 16

Kennarablaðið - 01.03.1900, Page 16
96 22. Jens Pálsson, prestur í Görðum, Gullbr. og Kjósarsýslu. 23. Jóhannes Sigfússon, kennari við Fiensborgarskólann, skrifari félagsins. 24. Jón f’órarinsson, skólastjóri í Flensborg, formaður félagsins. 25. Sigurður Sigurðsson, kennari í Mýrarhúsum á Seltjarnar- nesi, féhirðir félagsins. 26. Stefán Stefánsson, kennari, Möðruvöllum. 27. Steinn Jónsson, kennari, Brimnesi, Norðurmúlasýslu. 28. Þórður J. Thoroddsen, héraðslæknir, Keflavík. 29. Ögmundur* Sigurðsson, kennari við Flensborgarskólann. * V * Samkvæmt ósk nokkurra kennara út um iandið munum vór í næsta blaði birta lög Kennarafélagsins. Pess mun nú gerast þörf, því alilangt er síðan félagið var stofnað og lög þess send þeim, sem þá fengust við kensiu. Margir hafa orðið kennarar síðan, og þar eð félagið hefir nú um nokkur ár nær- felt legið í dái, er líklegt, að flestum þeirra sé næsta ókunn- ugt um það. Gæti hugsast, að einhverjir þeirra vildu gerast meðlimir þess, er þeir fá upplýsingar um fyrirkomulag þe^s. .Doglegu viiniaðurðirrnr. Margir hafa minst á þá við oss, bæði munnlega og bréf- lega, og nálega allir taka þar í sama strenginn sem „Kennarabl.“ (sjá 1. tölubl.) Ein eða í hæstalagi tvær raddir hafa oss þó borist, sem halda vilja fram gagnstæðri skoðun. Pað mundi gleðja oss mjög, ef þeir, sem halda vilja í daglegu vitnisburð- ina, létu skoðanir sínar í því efni koma opinberlega fram. Yór hreifðum málinu til þess að gefa mönnum tækifæri th að ræða það. Erlendis hefir mikið verið um það í'ætt og ritað, en lítið hér á iandi enn sem komið er.___________________________________ TY PTJ Ti Q FQ Dll iJ Ílí /i kemur út einu sinni á mánuði. Meðlimir CLL'..hjns íslenzka Kennarafélags“ fá það ókeypis, en fyrir aðra kostar það 1 kr. 25 aur. — erlendis 1 kr. 75 aur. — árgangurinn. Borgist fyrir lok júnímánaðar. Skilvísir útsölú- menn fá t/5 í sölulaun. Nýir útsölumenn og kaupendur gefi sig fram sem fyrst. Útgefandi: Sigurbue Jönsson, barnakennari, Beykjavík. A1 d ar-p r entsmi ðj a.

x

Kennarablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarablaðið
https://timarit.is/publication/37

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.