Tíminn - 01.02.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.02.1989, Blaðsíða 1
Jóhann tapaði fyrír Karpov í annarri skákinni • Blaðsíða 2 Byssugiaðir inn- brotsþjófar fá útrás á Akranesi • Blaðsíða 3 Útiitfyrírað borgarar gangi inn ístjórnina • Baksíða ViIja atvinnu, halda kaupmætti og stöðugt verðlag: VMSÍ gef ur tóninn í kjarabaráttunni Framkvæmdastjórn Verkamannasam- bands íslands ásamt formönnum svæðasambanda ASÍ sendu frá sér í gær stefnumarkandi ályktun fyrir þá kjarabaráttu launþega sem í hönd fer á næstu vikum og mánuðum. Sérstaka athygli vekur að hér virðist stefnan ekki tekin á kröfugerð um stórfelldar launa- hækkanir, heldur er viðmiðun tekin af ótryggu atvinnuástandi og áhersla lögð á að jafna launamun í landinu og viðhalda þeim almenna kaupmætti sem fyrir hendi er. Forráðamenn Verka- mannasambandsins munu hitta for- sætisráðherra að máli í dag, enda tengj- ast meginatriði ályktunarinnar almennri stjórnun efnahagsmála með beinum og óbeinum hætti. Forsætisráðherra sagði okkur í gær að tónninn í ályktun VMSÍ væri mjög í anda þess sem ríkisstjórnin vildi gera og Guðmundur Jaki kveðst bjartsýnn á gott samstarf við ríkis- stjórnina. _ • Blaðsiða 5 Timamynd PJelur Gegn rusli: Framfarafélag Árbæjar og Seláshverfa hélt fjölmenn- an borgarafund {fyrrakvöld þar sem megn andstaða við áform um sorpeyðing- ^ c arstöð í Árbæ kom fram. W DI30SI03 O Thatcher-stjórnin hvetur sína menn til íslandsfarar að ræða orkukaup af okkur: Bretar leita framtíðar- orku í íslensku vatni • Blaðsíða 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.