Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1972, Blaðsíða 47

Æskan - 01.02.1972, Blaðsíða 47
NR. 82 TF-ISD DOUGLAS C-47-DL SkráS hér 12. júní 1954 sem TF-ISD, eign Flugfélags islands hf. Flugvélin var keypt í Bandaríkjunum (skrás. N 110073, rað- númer í hernum hafði verið 41-7828). Hér hlaut hún nafnið Snæ- faxi. Hún var smíðuð 26. april 1942 hjá Douglas Aircraft Company, Santa Monica, Kaliforníu. Framleiðslunr. var 4327. 25. júní 1957 Var flugvélin afskráð hér, en hún hafði verið seld Sraathens S.A.F.E. i Noregi. Þar var hún skráð LN-SUK. (Hún var s:ðar seld Wideroes, LN-RTA, sem leigði hana Loadair í Sv'Þjóð 1963). ^OUGLAS C-47-DL: Hreyflar: Tveir 1200 ha. Pratt & Whitney "1830-92 Twin Wasp. Vænghaf: 28.96 m. Lengd: 19.43 m. Hæð: •16 m. Vængflötur: 91.70 m’. Farþegafjöldi: 29—28. Áhöfn: 2—3. ómaþyngd: 8.056—8.380 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 11.890 — 2-500 kg. Arðfarmur: 1.340—1.600 kg. Farflughraði: 270 km/t. úhiarkshraði: 360 km/t. Flugdrægi: 2.400 km. Flughæð: 6.800 m- 1- flug: 1935. NR. 83 TF-FSD, RAN CATALINA Skráð hér 17. september 1954 sem TF-FSD, eign Flugmála- stjörnarinnar. Flugbát þennan keypti Flugmálastjórnin af varnar- l' 'nu a Keflavíkurflugvelli (U.S. Navy 46651), en botn hans hafði skazt upp við landsteina rétt hjá Þórshöfn á Langanesi í mai Viðgerð var ekki talin borga sig, en islendingum gefinn .. Ur a að kaupa flugvélina í því ástandi, sem hún var. Á henni st bráðabirgðaviðgerð og var henni flogið til Reykjavíkur, en snleg viðgerð fór fram hjá SAS í Kaupmannahöfn, og var flug- e ln ágætlega flughæf á eftir. . 10’ ðesember 1955 keypti Landhelgisgæzlan flugbátinn til g randg®zlu-, leitar- og björgunarstarfa (skr. 9. 2. 56), og 18. n 1956 var einkennisstöfum hans breytt í TF-RAN. Lofthæfisskírteini flugvélarinnar rann út 12. janúar 1963 og var ekki endurnýjað. Hún var seld til niðurrifs 1966, en hún var þá ónýt talin, enda hafði hún fokið á bakið i stórviðri. Hún var smíðuð 1945 hjá Consolidated Vultee Aircraft Corp., San Diego, Kaliforníu. Raðnúmer: 46651. Áður en islendingar keyptu flugvélina, bar hún skrásetninguna USN 46651. CONSOLIDATED PBY-6A CATALINA: Hreyflar: Tveir 1200 ha. Pratt & Whitney R-1830-92A Twin Wasp. Vænghaf: 31.70 m. Lengd: 19.12 m. Hæð: 6.43 m. Vængflötur: 130 m’. Farþegafjöldi: 5—9. Áhöfn: 3. Tómaþyngd: 9.500—10.578 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 13.835—14.900 kg. Farflughraði: 225 km/t. Hámarkshraði: 320 km/t. Flugdrægi: 5.000 km. Flughæð: 7.315 m. 1. flug: 1940. ÓVÆNT SVAR Kennarinn: Hvaða efni er í skónum þín- um? Pétur: Það er skinn. Kennarinn: Af hvaða dýri er það? Pétur: Nauti. Kennarinn: Og hvaða skepnu er það þá að þakka, að þú hefur fengið skóna? Pétur: Honum pabba mínum. ÓSKILJANLEGT Jón: Mamma! Éta ekki stóru fiskarnir i sjónum litlu fiskana, eins og þá, sem eru í niðursuðudósunum? Móðirin: Jú, það gera þeir sjálfsagt. Jón (eftir litla þögn): Mamma! Hvernig fara stóru fiskarnir að því að opna dós- irnar? 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.