Morgunblaðið - 18.10.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.10.1972, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 237. tbl. 59. árg. MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins gg ggíÉ ■> Kissinger til Saigon — eftir enn einn leynifund í París — Reynt að tala um fyrir Thieu forseta? Parls, Washington, 17. okt. — AP-NTB — HENBY Kissfnger, ráðgjafi Bandaríkjaforseta í öryggismál- um, hélt síðdegis í dag til Saigon i S-Víetnam eftir að hafa rœtt leynilega við formann n-víet- nömsku samninganefndarinar í París, Xnan Thuy. Er búizt við því, að Kissinger skýri Thieu, forseta S-Víetnams, frá gangi viðræðnanna í París að undan- förnu, sem hafa verið svo tíð- ar, að álitið er, að talsvert hafi miðað í samningsátt. Til S-Víetnams er einnig kom- inn Creigthon W. Abrams, ný- skipaður yfirmaður bandaríska herráðsins. Hann var áður yfir- maður bandaríska liðsiris í Víet- nam og er sagður hafa farið þangað tii að kanna vígstöðuna, en talið er vist, að hann taki þátt í viðræðunum við Thieu forseta, ásamt þeim Kissinger, Ellsworth Bunker, sendiherra í Saigon og Frederick Weyand, núverandi yfirmanni bandaríska herliðsins þar. Abrams er sagð- ur Jjekkja Thieu, forseta, öðrum Bandaríkjamönnum betur og að Framh. á bls. 13 Mynd þessi var tekin í gær þegar verið var að flytja eiturefnageymana í v-þýzka skipið Neckartal. JÞýzkt skip á leið til Azoreyja: Á að varpa 900 lestum af eiturefnum í hafið Engin hætta, segja v-þýzkir sérfræðingar FANGELSANIR 1 TYRKLANDI Einkaskeyti til Mbl. Irá AP — Amsterdam, 17. október ÞÚSUND lesta þýzkt skip, „Nec- kartal“ hélt úr höfn í Amsterdam siðdegis í dag með 900 lesta farm af eitruðum blásýruúrgangi, sem fyrirhugað er að varpa í sjóinn undan Azoreyjum. Hollenzkir lög 80 Arabar í vestur- þýzku sendiráði Karachi, 17. okt., AP. Áttatíu Arabar, þar á meðal allmiargir Palestmu-stúdentar, settust í rniorgun að í skrif- stofu vestur-þýzka aðalræðis- marunsins í Karachi. — Þeir dvöldust þar í 2 klst., ræddu m. a. við frétt'amenn og sögð- ust gera þetta til að mótmæla meðferðinni á löndum sínum í V-Þýzikalandi. — Arabarnír ollu enguim skeimmdum og komu fram með friðsemd. reglumenn fylgdu skipinu frá heimahöfn, Bocluim í V-Þýzka- iandi til Amsterdam og síðan á- fram til hafnarborgarinnar Ijmu iden þaðan, sem það siglir á áfangastað. Þýzkir séi'fræðingar eru með skipinu og fylgjast með þvi er farminum verður varpað út, væntanlega um 100 sjómilur norð ur af Azoreyjuim. Einn þeirra, efnafræðingurinn, dr. Helm'ut Darmstadt segir að enginn hætta stafi af því að varpa efnumuim í sjóinn. Þau séu í 2.500 hylkjum, þöktuim steinsteypu oig þeim verði varpað í hafið, þar sem neð ansj ávarstrauimiur sé súrefnisrík ur og miuni brjóta úrgangsefnin niður i meira eða minna mein- laus efni, ef steinsteypan utan um geymana gefi siig. Darmstadt sagði, að engin hætta stafaði af þessu, hvorki fyrir sjávarlííið né menn, „ella hefði ekki verið ákveðið að varpa úrgangsefniunum í hafið,“ bætti hann við. Seoiul, S-Kóreu, 17. okt. — AP/NTB PARK Chung-Hee, fors<>ti Suður- Kóreu, hefur sett herlög í land- inu, numið úr gildi suma þætti stjórnarskrárinnar og leyst upp þing landsins „til tveggja mán- aða eða þar um bil“ að því er fréttir frá Seoul herma. Segir í tilkynningu forsetans, að hann hafi ákveðið að gera viðtækar ráð stafanir til endurbóta á stjórn- skipan þjóðarinnar til þess að Ankara, 17. ok't. AP. ÞRKTTÁN forystumenn tyrkn- eska verkamannaflokksins, þar á meðal foi-maður hans, frú Be- hiee Boran, liafa verið dæmdir í fimmtán ára fangelsi og átta aðr ir kunnir flokksmenn i átta ára fangelsi. Starfsemi flokksins er ÍHÍnnuð og eru dómar þessir lið- ur í aðgerðum stjórnvalda gegn búa haiia betur undir hugsanlega sameiningu Suðiir- og Norður- Kóreu. Herlögin áttu að ganga i gildi kl. 19 að íslenzkum tíima. Þegar er frá þessu hafði verið skýrt, tóku hersveitir sér stöðu við all- ar mikilvæigar byggimgar i höf'uð borginni og fréttamenn sáu að minnsta kosti þrjár brynvarðar bifreiðar við þinghúsið. Forsetinn skýrði frá fyrirætl- un sinni á skyndifumdi með vinstri mönnum í Iandinu. 2.500 manns hafa verið liandteknir i Tyrklandi frá því herlög voru sett þar i apríl 1971 til þess að stemma stigu við öldum liermd- arverka, sem yfir landið liöfðu gengið. Behice Boran er 62 ára að aldri, prófessor i féiagsfræðum. Framh. á bls. 13 blaðamönnuim, sem útvarpað var og sjónvarpað og síðan var útvarpað ræðu hans til þjóðar- innar. Hann sagði, að S-Kónea mundi standa við allar skiuld- bindinigar sinar gagnvart öðrum rikjum, að gætt yrði hagtsmiuna erlendra viðskiptamanna í land inu og yfirieitt mundu viðskipti ekki verða fyrir röskun. Hann kvaðst hafa gefið stjórn landsins, umdir forsæti Kims Jongs-Pil, fyr irmæli um að stjórna áfram inn- an ramma herlaganna en forseti herráðsins, Roh Jae Hyun, hers- höfðingi hefði verið settur til að sjá um að lögunum yrði fram- fyigt. Franrh. á bls. 13 í s- Til undirbúnings hugsanlegri sameiningu S- og N-Kóreu, segir Park forseti 6 f lýja f rá óperunni í Búkarest? SALONICI, Griikiklandi, 17. október. — AP. Óstaðfestar fréttir herma, að sex inamis frá ríkisóperunni i Búkarest Iiafi lieðið um hæli sem pólitískir flót.ta- menn eftir að flokkurinn hafði komið fra.m á Dlmitria listahátíðinni í Salonici. fc'vcir listsimenn frá þessari sömu óperu flúðu á listahátíðinni f fyrra. Ekki er vitað hvar Hstafólkið heldnr sig né hver verða viðbrögð griskra yfir- vmllda. Yfirlýsing brezkra togaraeigen da: Stjóm íslands virðist vilja egna til harðra gagnaðgerða Einkaskeyti til Mbl. frá AP London, 17. október. BREZKIR togaracigcndur hafa sakað Islendinga um að taka aftur til við „þorska- stríðið" á Atlantshafi meðan stjórnir Iandanna tveggja leita leiða tíl þess að leysa deiluna um hin nýju 50 mílna fiskveiðitakmörk við Isiand. 1 yfirlýsingu samtaka tog- araeigemda, sem birt var eft- ir að íslenzkt varðskip skar á togvira brezka skipsins „Wyre Corsair" undan vest- urströnd Islainds segir: „Það er forkastanlegt, að íslending ar skuli ta,ka á ný til við hættuilegar árásai'aðgerðdr meðan rikisstjórnimar brezku og islenzku eru enn að íhuga leiðir til þess að koma á bráðabirgðasamkomu- lagi í deilunni um fiskveiði- taikmörkin." „Svo virðist næstum sem íslenzka rikisstjórnin óski eftir því að egna okkur til harðra gagnaðgerða," segir i yfirlýsingunni. Áður en fréttin um togvír- ana spurðist, sagði brezkur ráðherra á fundi Neðri mál- stafiumtnair, að hainn voinaðist mjög til þess, að íslenzka ri'kisstjórnin héldi áfram að forðast storkandi aðgerðir, þar sem hún vissi gjörla, að þær gætu eyðilagt viðræðum- ar. Anthony Stodart, aðstoð- arutanrikisráðherra, sem fjall ar um lamdbúnaðarmál, bætti \nð, að frá því þorskastríðið hófst í september hefði það ekki haft sjáanleg áhriif á fiskbiirgðir eða fiskverð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.