Vísir - 04.11.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 04.11.1959, Blaðsíða 3
VfSIB Miðvikudaginn 4; nóvember 1959 9 Þorkell Signrðsson: Landhelgismálið í Ijdsi sögunnar. Landhelgin á fyrstu öldum * Islandsbyggðar. i. t Inngangnr. Það hefur margt verið ritað um landhelgismálið og um þau hernaðarátök, sem enska ríkis- stjórnin hefur talið sér sæma að stofna til við ísland, eftir seinni útfærslu fiskveiðimark- anna. Þau skrif hafa að mestu leyti snúizt um málið í dag og í gær, ef svo mætti segja. ■ Aftur á móti hefur lítið verið skrifað um sögulega hlið máls- ins, en_ hún er þó eitt af því mik ilvægasta, sem miklu máli skipt ir um málstað okkar eftir þeim skilningi, sem þjóðarrétturinn virðist leggja í réttmæti þess, þegar eitthvert ríki færir út landhelgi sína. En hjá þjóðar- réttinum virðist mikið lagt upp ur hinum sögulega rétti. ( Englendingar hafa oft minnzt á sögulegan og hefðbundinn rétt, sem þeir hafi öðlazt til fiskimiða við ísland, á dögum Elísabetar I. Þeir telja að þá hafi þeir verið búnir að tryggia sér réttindi til fiskimiða á ís- landsmiðum, og haldið þeim rétti síðan þá, og með því öðlast hefðbundinn rétt. Ef íslenzka þjóðin væi-i þjóð, sem ekki hefði skráð sögu sína, gæti þetta ver- ið hættulegt fyrir okkar mál- stað, en nú vill svo vel til að skráðar heimildir eru tii; allt Fyrsía grein. með gapandi höfðum og gínandi trjónum, svo landvættir þær er halda vörð um öryggi lands- ins, fælist ei við.“ Þetta er landi, ella var litið á þau sem ! óvinaskip. Til viðbótar og upp- i fyllinga þessara ákvæða Úlf- j ljótslaga, koma svo ákvæði lög- bókanna frá 12 og 13. öld, það er Grágás, Járnsíða og Jónsbók, sem ræðir um rétt héraða og ■ einstaklinga og hag almennings j fyrir utan beinar línur dregnar utan við yztu annnes og eyjar og sker. Það belti er hið um- rædda sjónvíddarbelti Úlfljóts- laga. ^ Það má teljast allmerkilegt, að sjónvíddin frá hæstu sjón- grunnsins og djúpsjávarvíkin, trauður fyrir rétti sínum. Þeir verið firðir, sem gengu inn í höfðu fram að þessu tímabili miklu stærra ísland, en nú er í manndóm til að verja hendur dag. m Landgrunnið er því hluti landsins, en aðeins hulinn sæ. Alla þjóðveldisöldina og allt til áramótanna 1408—1409 er talið að íslendingar hafi búið í algerum friði að hinum veiði- sælu fiskimiðum sínum. íslend- ingar höfðu á fyrstu árum þjóð- veldisins og allt fram á 12 öld verið að mestu einir um að kanna hafsvæði norðurhjarans. Allt frá Svalb. til hinna miklu landa í Vesturálfu, þótt ei verði það rakið hér. Þeir stunduðu fiskveiðar af kappi. Þeir könn- sinar, og refsa útsendurum konungsvaldsins, ef ánauðin keyrði úr hófi. Þar sem verzlun- in var einokuð við Björgvin, var allt verðlag mjög óhagstætt Islendingum, en verst var þó sleifarlag Björgvinjarkaup- manna, að standa við skuldbind- i ingar um siglingar til landsins. I Af þeim sökum varð oft vöru i þurrð og margskonar erfiðleik- ar. Þá skeður það, að Englend- ingar fara að leita til landsins j fyrst til verzlunar, aðallega i skreiðarkaupa, sem íslendingar j gátu vel þegið vegna vöntunar , ... , . , á kaupsiglingu og vegna þess að uðu veiðisvæðm og gafu þeim Englendingar greiddu helmingi nofn, sem ymist voru dregm af hærra verð fyrir skreiðina> en arfjöllum nær alllangt ut fyrir , botnlagi eða nafngremd við þa Björgvinjarkaupmenn vildu landgrunnið, þar sem það nær landshluta, sem þau láu að, eða lengst út frá þurrlendinu. Svo út af. Rúmsins vegna verður ei góður grundvöllur er fyrir því nánar greint frá því hér. En framtíðar markmiði, að allt það segir aðeins það, á raun- landgrunnið sé íslenzkt lögum- hæfan máta, að íslendingar ráðasvæði, eins og hin vitui’legu fundu sjálfir og rannsökuðu landgrunnslög frá 1948, stefna. veiðisvæði sín. En þegar Eng gefa fyrir hana. í sambandi við verzlunina höfðu Englendingar annað markmið, sem síðar sannaðist að var aðaltilgangurinn. Það var að senda fiskiskip til fisk- veiða við landið. En það vildu að að, en eins og alþjóð er kunn- lendingar eru að segja að þeir^ fslendingar ekkj fa]last ugt þá var það undir forustu hafi fundið og kannað veiðij, þéir hefðu heimUd w. Vr2tfs- þáverandi sjávarútvegsmálarað SVæðin við Island, segir það að-1 menn konungs stóðu einbeitlega herra, Jóhanns Þ. Jósefs-' eins að Islendingar hafa ekki ( á móti Verzlunarviðskiptum | sonar, að þau voru sett, og hafa viljað hjálpa þeim til að fmna Englendinga við landsmenn og i ' .V- __’ V . ' „-„..v.vmik r. U ^/wiíCiíC r, VA Kv/M r þau síðan verið sá grunnur, sem þau, og þeir því orðið að þreifa 1 síðari reglugerðir um útfærslu sig áfram. Hins vegar eru því i fiskveiðimarkanna hafa verið miður alltof mörg dæmi þess, byggðar á. I að íslenzkir sjómenn voru um Islendingar vildu meina þeim fiskveiðarnar, þeir höfðu notið þeirra einir í 530 ár, og töldu að i svo ætti að vera um alla fram- tíð. Þorkell Sigurðsson. fra fyrstu tilveru hennar, sem hinum kjarnyrtu fornbókmennt! ur hluti frá öllum öðrum lönd- ið að þrengja hag þjóðarinn- þjoðarheildar, og frá 15. og 16.1 1 - - öldinni eru til skjöl hér og í ná- lægum löndum, sem skýra þau átök, sem hér áttu sér stað áður fyrr. Einn er. sá maður. er öðrum núlifandi mönnum fremur hef- Ui' tileinkað sér rannsóknir þessa máls, á umgreindu tíma- bili. Það er Björn Þorsteinsson sagnfræðingur. Hann hefur góð- fúslega látið mér í té allmikið verk er hann hefur tekið saman um þessi mál. Eg tel að þar séu fyrir hendi það greinargóðar upplýsingar, að þær taki af. all- an vafa um óskoraðan rétt okk- ar íslendinga til okkar fiski- miða, og að allar fullvrðingar um hið gagnstæða séu úti í blá- inn. Eg læt því verk hans koma að mestu leyti óbreytt. að öðru leyti en því að ég felli úr á stöku stað atriði, er ekki koma því máli við, er ég ber fvrir brjósti, en bæti við. smáliðum til samræmis efni. Fyrst mun ég fara lauslega yfir tímabilið frá upphafi íslandsbyggðar fram vfir 14. öldina. þar til Englendingar byrja að sigla til íslands. II. Landhélgin á Þjóðveldis- j öld og frain til 1409. j Sast hefur verið. að enpin á-j kvæði séu til frá Þjóðveldistím- anum um landhelgisvídd hér' við land. Ekki get ég fallist á að ( , það sé rétt, því að. í upohafÍ! Úlfljótslaga frá 929—930 stend- ur: ..Ei skulu menn sigla höf-i . uðskipum er þeir sigla til land«-j ins, en ef þeir gera, skulu þeir( . af taka höfuð áður en þeir koma í landsýn, og sigla ei að landi I um okkar, en meiningin er aug- ljós. Hér eru settar fram fyrstu reglur um hvað hinn helgi rétt- ur landsins, því til öryggis, nái langt frá landi. Höfuðskipin voru stríðsskip þeirra tíma, þau urðu því að vera búin að taka Eg sagði að góður grundvöll- borð í enskum skipum, til leið' ur hafi verið fyrir þeim lögurp. beiningar, á fengsæl mið. Þetta I Á ég þar við að þau samrýmast var á fyrstu áratugum 20. ald-1 elztu lögum okkar göfugu for- arinnar. feðra, frá stofnun hins islenzka Eftir að íslendingar illu heilli ríkis, um lögsögu landsins, því játuðust undir ok Noregskon- til verndar fyrir utanaðkomandi unga og síðar Danakonunga,r hættum, og einnig að land- eftir stofnun Kalmarsambands- grunnið er algjörlega aðgreind- ins, var fljótt á margan veg far- ó'frigar'ás*t"d á milh Englands. konung'a annars vegar og Nor- egs- og Danakonunga hins veg- ar, út af íslandi í sambandi við Út frá þessu skapaðist Iiin mesta óöld og ribbaldaháttur hér við land. Englendingar fóru sínu fram, þeir voru vel vopn- aðir og neyttu þess óspart þeg ar færi gafst. Vegna þessara á- taka er í raun og veru stöðugt um, sem er nákvæm mynd af ar. Verzlunin var gerð að ein- þurrlendinu sjálfu, þannig að ^ okunarverzlun þannig, að að- djúpálsvik ganga inn í grunn-. eins Björgvinjarkaupmenn áttu ið út af öllum flóum landsins ■ að hafa alla verzlunina, að sjálf og fjörðum, enda jarðfræðilega sögðu svo konungur ætti greiðan sannað, að landgrunnið, hafi j aðgang að allri skattheimtu og endur fyrir löngu verið hluti ^ tollheimtu af henni. Hins vegar niður öll ófriðarmerki, áður en þurrlendisins, og sjórinn aðeins var íslenzkur almenningur enn- þau komu í sjónarfjai’lægð fráflotið að hallandi hlíðum lands- | þá alldugmikill og barðist ó- Hér sést, hvernig ísland er á grunnsævishryggnum milli Grænlands og Færeyja. Landgrunns- brúnin á 200 m. mörkunum sýnir greinilega eftirlíkingu þurrlendisins, eins og skuggamynd þess úti í sjónum. Það er því óhrekjandi sönnun þess, að landgrunnið er framhald landsins sjálfs, aðeins hulið sæ. fiskveiðaréttinn og skreiðar- verzlunina. Englendingar virðast hafa stefnt að því að svæla fsland undir sig, sú stefna var borin uppi af hinum harðsvíruðu at- hafnamönnum í verzlunarstétt og atvinnustétt elstu útgerðar- bæjanna. Aftur á móti virðast konungar Englands hafa verið frekar hemill á þær, athafnir þeirra. En þar komu til önnur sjónarmið, það er samskipti við aðrar meginlandsþjóðir Evrópu. Það sem sennilega hefur bjarg- að því að það tókst ekki, að Danakonungar réðu yfir hinni mikilvægu siglingaleið, inn í Eystrasalt, það er dönsku sund- unum, og gátu hvenær sem var lokað henni, og hertekið þau skip Englendinga, er þar voru stödd. Enda gripu þeir oft til þess ráðs, eins og síðar verður greint. Hér verður nú rakin saga þessara átaka og stuðst við ritgerð Björns Þorsteinssonar sagnfræðings, eins og áður er sagt. III. Englendingar byrja verzlun og fiskveiðar við ísland. Talið er að vorið 1408 eða 1409 hafi enskir fiskimenn fyrst litið ísland rísa úr hafi. Á næstu árum löðuðu hin auðugu fiski- mið við strendur landsins „unto- the costes colde.“ Þessar sigl- ingar voru brot á verzlunarrétt- indum Björgvinjarkaupmanna, sem höfðu einkarétt til verzl- Framh. á bls. 9,-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.