Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						30) —. ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 14. apríl 1960

Virðing Islands og óvirðing

Framhald af 7. síðu.

hvorki hönd né fót, heldur

horfði á glottandi þegar hinn

fóstbróðir okkar óð á okkur

grenjandi og hótaði að drepa

okkur, ef við ekki létum hann

óáreittan við að stela frá okkur

fiskinum. — Þetta er mikil

sorgarsaga um ágætt hernaðar-

bandalag.

Og enn heldur leikurinn á-

fram. Suður í löndum situr

nú á rökstólum alþjóðleg ráð-

stefna, þar sem reynt skal að

komast að samkomulagi og gera

samþykktir um landhelgi og

fiskveiðilögsögu aimennt í

heiminum. því hjá fleirum en

okkur er þetta aðkallaftdi

vandamál. Þó er ekki gengið

i til þeirrar . ráðstefnu af meiri

heilindum, af sumum aðilum,

en svo, eftir því sem fréttir

herma, að haíist þar í gegn

samþykktir er gangi okkur í

vil, þá eru þeir ráðnir í að

hafa þær að engu. Og þegar

málsvari íslands fyrir örfáum

dögum gerði ráðstefnunni grein

fyrir okkar viðhorfum og af-

stöðu, þá voru það fulltrúar

Ereta og Bandaríkjanna sem

sýndu honum og þar með okk-

ur öllum er þetta land byggj-

um, þá fullkomnustu óvirðingu

sem hægt er að sýna: Þeir

hlustuðu ekki á hann. Þeir létu

¦ sér ekkert koma við hvað hann

væri að buidra, h'till kar-1 lítill-

ar þjóðar. — Er næsta furðu-

legt að heyra íslenzk blöð

hampa fagnandi þeirri fjar-

stæðu að mennirnir hafi ekki

getað fengið réttar upplýsingar

um það hvenær sá málflutn-

ingur færi fram.

Margt af því sem hér hefur

verið að framan talið, eru,

vægast sagt mörgum okkar

(ekki öllum) óvæntir hlutir, og

við neyðumst til að spyrja okk-

ur sjálf í fullri alvöru: hvern-

ig stendur á því að víð höfum,

sem raun ber vitni, svo gjör-

samlega glatað virðingu okkar

í augum þessara tveggja þjóða,

sem við höfum annars átt svo

margt saman við að sælda að

undanförnu.

Svarið getur varla leikið á

tveim tungum. Þegar á þeirri

stundu er það var ákveðið af

stofnendum Atlanzhafsbanda-

lagsins, að bjóða íslendingum

þátttöku þar, með gömlum og

fjölmennum hernaðarþjóðum,

hijóta þeir menn, er þar áttu

uppástungu, að hafa hlegið að

hugsun sinni og íundið í henni

það háð, er við sjálfir seint

skildum. Síðar, er við höfðum

ginið við flugunni og " þótzt

vaxa af, mætt til dæmis á ut-

anríkisráðherrafundum banda-

lagsins eins og málsmetandi

menn, og svo kannski í næsta

skipti étið þar ofaní okkur

eins og sneyptir krakkar til-

burði okkar til viðnáms, þá

hlýtur þeim vissulega að hafa

orðið ennþá meira skemmt við

öll hin barnalegu mannalæti

hinn'a.,' skrítnu útsendara kot-

þjóðárinnar. Og þegar utan-

ríkisráðherra þeirrar sömu

þjóðar gekk svo fram fyrir

skjöldu ' í   þjónustusemi   við

Símahleranir lögreglusf jóra

bandalagið, á einum hátíðis-

degi þess, að hann mátti á

eftir þola vítur fyrir ódiplom-

atíska framkomu af hendi

ágætrar viðskiptaþjóðar okkar,

þá hljóta þeir að hafa hlegið

bæði hátt og lengi. — Nei

þegar allt fer saman, vanmátt-

urinn og mikillætið, sýndar-

mennskan og flaðrið, betlið og

eyðslusemin, flottræfilsháttur-

inn og fátæktin, og engu er í

hóf stillt, þá er virðingunni

ekki lengur boðið heim, heldur

aðhlátri, ekki aðeins þeirra

mikilhæfu þjóða Breta og

Bandaríkjamanna, heldur alls

heimsins.

Það er leitt til þess að hugsa

hve mjög við höfum misskiíið

aðstöðu okkar meðal þeirra

ríkja sem þó teljast öðrum

óháð um meðferð sinna mála,

en því er. verr að hið sama má

segja um flest hin minni ríki.

En þeim mundi þó mikil nauð-

syn að fylkja saman á alþjóð-

legum ráðstefnum og meðal

Sameinuðu þjóðanna, til þess

að halda rétti sínum gagnvart

stórveldum. Einstaka sinnum

heyrir maður þó örla, beint eða

óbeint, á réttum skilningi okk-

ar á meðal, á því hvers við

megum vænta í kapphlaupi

okkar um hylli hernaðarþjóða,

og hvar helzt sé í raun og

sannleika að leita skilnings og

stuðnings í málefnabaráttu

lítils þjóðfélags. Mér eru í því

sambandi minnisstæð nokkur

erindi, sem Júlíus Havsteen,

fyrrv. sýslumaður hefur flutt í

útvarp, þar sem saman fór

glögg, söguleg yfirsýn um

reynslu okkar í þessum efnum

og hófsamlegar ábendingar um

það hvar í röðum okkur mundi

hollast að standa. Kom þetta

hvað ljósast fram í seinasta

erindi hans: Þrenn vinmæli til

íslands. Er gott til þess að vita

hvað orð þessa gamla, göfuga

manns hlýjuðu þá mörgum um

hjartarætur.

Því fyrr sem við komum for-

ráðamönnum okkar, hverjir

sem það eru og á hvaða tíma

sem það verður, í skilning um

það að við erum ósvinnir orðn-

ir og hvers manns athlægi, fyr-

ir að .láta lokkast, alls ómegn-

ugir, inn í stríðssamsæri stór-

velda, því fyrr megum við eiga

þess nokkrar vonir að endur-

heimta þá virðingu sem við nú

höfum glatað. Fyrsta og sjálf-

sagðasta sporið í þá átt er að

ísland segi sig úr Atlanzhafs-

bandalaginu, þar sem það

stendur eins og spétittur, og

biðji Bandaríkjamenn að verða

á burt með sinn her, sem hefur

reynzt okkur til engra þarfa.

og til þjóðþrifa líkrar ættar

og minkur og karakúlpest.

Guðm. Böðvarsson.

Leiðir allra sem ætla afl

kaupa  eða  selja

BÍL

liggja til okkar.

BILASALAN

Klapparstíg 37.

Sími 1-90-32.

Framhald af 1. síðu

hinni rökstuddu kröfu Þjóðvilj-

ans um rannsókn á ástandinu

innan lögreglunnar. Ættu þó

lögreglus'tjórinn og verndarar

hans að fagna slíkri rannsókn

ef þeir teldu málstað sinn þola

það.

Pólitískur lögreglustjóri

1 staðinn beitir Morgunblað¦¦

ið fúkyrðum einum, talar um

„ritsóða 'kommúnista" og segir

að með kröfunni um heilbrigt

ástand innan lögreglunar sé

verið að „grafa undan trú þjóð-

arinnar á lög og réttaröryggi"!

Jafnframt er Morgunblaðið svo

seinheppið að tala um ,,póli-

tíska ofsókn kommúnista gegn

lögreglustjóranum" í frásögn

Þjóðviljans af ástandinu innan

lögreglunnar hefur ekki verið

vikið einu orði að^'stjórnmál-

um.

Þessi ummæli gefa hins veg-

ar tilefni til að rifja upp að

Sigurjón Sigurðsson var gerð-

ur lögreglustjóri án nokkurra

verðleika o,g eingöngu af póli-

tískum ástæðum. Þetta var á

því tímabili þegar Bjarni Bene-

diksson kappkostaði að troða

leiðtogum nazistaflokksins í

sem flest störf á íslandi, en

Sigurjón Sigurðsson var einn

af framámönnum þess flokks.

Allir vita að hann er enn

sama sinnis og hefur enn hið

nánasta samband við félaga

sína í gamla nazistaflokknum.

Einmitt sú staðreynd og full-

komið getuleysi hans í starfi

munu öllu öðru fremur

„grafa undan trú þjóðarinnar

á lög og réttaröryggi", ekki

sízt ef hann á nú að njóta

pólitískrar verndar eftir að

sannazt hefur á eftirminnileg-

asta hátt að hann ræður ekk-

ert  við  verkefni  sín.

það  að  reynt  hafi. verið  ,,að

sverta lögreglulið bæjarins, sem

vinnur hin þýðingarmiklu störf

sín af samvizkusemi og dugn-

aði."  Getuleysi  lögreglustjóra

er  engum  meira  áhyggjuefni

en  lögreglumönnum;  í  þeirra

hópi  er margt  samviz'kusamra

og  dugandi  manna  sem  ekkí

mega vamm sitt vita. Lögreglu-

stjóri  hefur  hins  vegar  búið

mjög  illa  að  þeim,  og  það

herfilega  ástand  sem  nú  er

komið upp hefur torveldað þeim

öll störf til mikilla muna. Þeir

hafa einnig fylgzt með því með

áhyggju  hvernig  haldið  hefur

verið verndarhendi yfir hrein-

um misindismönnum í lögregl-

unni  jafnvel  þótt  þeir  brjóti

lög, ef þeir hafa tekið að sér

að vera njósnarar og agentar

lögreglustjóra,  fulltrúa  hans

og  sumra  varðstjóranna.  Sú

manngerð  hefur  alltaf  verið

tekin  fram  yfir  þá  lögreglu-

þjóna sem gegna störfum sín-

um af kostgæfni og heiðarleik

en leyfa sér að hafa sjálfstæð-

ar skoðanir.  Afleiðingin hefur

orðið  sú,  að  fjölmar.gir  lög-

regluþjónar  eíga  nú  þá  ósk

heitasta  að  lpsna  úr  starfi

sínu  og hefur það  m.a.  birzt

í  fjöldaumsóknum  þeirra  um

önnur s'iörf,

Engum er ljósara en lög-

reglumönnum að ástandið inn-

stn lögreglunnar í Keykjavík

er óþolandi og stórhættulegt.

Allur þorri þeirra er sammála

þeirri kröfu að framkvæind

verði rannsólui á allri yfir-

&lt.jórn lögreglunnar svo að þar

megi á ný skapast eðlilegt

ástand og heilbrigt andrúms-

loft.

¦

Er þetta steína Sjálf-

stæðisílokkksins?

Gagnrýnin aðalatriðið

Lögreglustjóri lætur Morg-

unblaðið einnig birta viðtal við

sig í gær. Þar víkur hann ekk-

ert að ástandinu innan lögregl-

unnar almennt, heldur fjallar

eingöngu um hinar furðulegu

og sjúklegu útistöður sínar við

Magnús Guðmundsson lögreglu-

mann. Staðfestir hann öll meg-

inatriðin í frásögn Þjóðviljans,

játar þannig að hann hafi

fengið „vísbendingu um það

frá lögreglumanni" í febrúar-

mánuði að Magnús Guðmunds-

son sé höfundur hótanabréf'

anna, en kærir ekki til dóms-

málaráðuneytisins fyrr en

rúmum mánuði síðar, og þá

í formi gagnkæru vegna þess að

Magnús Guðmundsson hafði

kært yfirboðara sinn Magnús

Sigurðsson varðstjóra fyrir al-

varleg brot! Og í þessari gagn-

kæru eru skrif sem bírrö hafa

í ýmsum blöðum um embættis

störf lögreglustjóra talin aðal-

atriðið!

Óbnlandi íyrir lbg-

realumenn

Þó tekur í hnúkana þegar

lögreglustjóri dirfist í viðtali

sínu að fela sig bak við lög-

reglumenn, talar um „rógburð

um lögregluna" og segist harma

Vísir, sem áður hafði í for-

ustugrein talið ástandið innan

lögreglunnar mjög alvarlegt,

hleypur 'í ga^r upp til varnar

lögreglustjóra með hinum

furðulegasta munnsöfnuði, M.

a. segir blaðið að Magnús Guð-

mundsson lögreglumaður sé

,,kommúnisti", en ekki er ann-

að vitað en hann hafi alla tið

verið tryggur Sjálfstæðismað-

ur  .  En  þessi  einróma  skrif

ROVAi

köiáu

búðíngarnír

eru

hraaðqóðí r

09

bandhceqír

íhaldsblaðanna gefa tilefni tií.

spurninga:

Er það stefnumál Sjálf-

s'tæðísilökksins að ástándið:

innan lögreglunnar skuli

vera eíns og það hefur birzt

að undanförnu? Er það:

s'iefna Sjálfstæðisflokksins

að þar skuli fljúga Om borð:

hótanir og .gagnhótanir um:

morð, ákærur um smygl,

geðveiki og valdníðslu, aS'

njósnir, yfirheyrslur og

símahleranir skuli vera þar

daalegir viðburðir? Telur

S jálf 5 'hæðisf lokkurinn þetta

ástand heilbrigt og eðlilegt?'

Vill hann stuðla að því að

það haldi áfram að þróasfc

í  þessa  át'i?

Helgitónleikar í

Laugarneskirkju

Helgritónleikar verða í Laug^-

arneskirkju annan páskadag kl.

9 síðdegis. Verða þar fluttar tón-

smíðar og raddsetningar eftir

dr. Hallgrím Helgason.

Flytjendur eru Alþýðukórinn,

SVÍR, stjórnandi er ¦ höfundur,

sem jafnframt leikur á fiðlu.

Einleik og undirleik á orgel: Páll

Kr. Pálsson. í upphafi og við lok

tónleikanna ílytur. séra Garðar

Svavarsson bæn og les úr ritn-

ingunni.

Skíðamót Islands

Framh. af 12. síðu

ir: Ólafur Nilson (108,4), Guðni

Sigfússon (130.7 sejc.), Svan-

berg Þórðarson (106,9) og Ey-

steinn Þórðarson (107,0 sek.).

Bezta brautartíma í 1. umferð

hafði Kristinn Benediktsson, fsa-

firði, 50,5 sek, og í annarri um-

ferð Árni Sigurðsson, ísafirði

52,8 sek. Árni. hafði líka bezta

samanlagða brautartímann 104,1

sek. Annar varð Jóhann Vil-

bergsson, Siglufirði 105,7 sek. og

þriðji Hákon Ólaí'sson, Sig'lufirði

106.3 sek.

í dag á að keppa í bruni og

stökki í öllum flokkum. Spáð

er batnandi veðri. Á morgun

verður ekki keppt. en síðan held-

ur mótið áfram og lýkur á ann-

an  í  páskum.

gar

Framhald af 5. síðu.

Yngvi H. Ma.gnúss., Framnesv. 58.

Stillkur:

Alda S. Sigurmar.?d.. Bræ'ðrab. 13.

Anna Sveinsd.. Rauða.rárst. 38:

Gu'.bj. Jónsrdóttir, Þórsgötu 19.

Guðrún  Þorsteinsd.,  E.götu  4  við

Brciðholtsveg'.

Hanna B. Herbertsd., Freyjug-. 4.

Kristín Á. Eg'sertsd.. Lauga.v. 9.1A.

Nína Gautadóttir, AsvallaKÖtu 64.

Rósa M. Guðbjörnsd., Sólvalag. 37

Svanh/ B. Friðriksd.,. Skúla&ö.tu 68

Svanhy. E. Ingjaldsd., Grettisg. 40

Una  B.  Harðard,,  Kleppsvcgi  38.

Til sölu

Allar tegundir BÚVÉLA.

Mikið  úrval  af  öllum  teg-

undum BIFREIÐA.

Bíla- og

Búvélasalan

Ttuhenised "F£rf>hi

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12