Þjóðviljinn - 01.07.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.07.1962, Blaðsíða 1
Bandaríkjamenn hafa j óskað endurskoðunar j á loftferðasamningn- j um við íslendinga. Sjá 3. síðu. j Sunnuclasur 1. júlí 1962 — 27. árgangur — 144. tölublað. Blað siávaráfvegsmálaráðherra boðar: „Týndu togararnír" eru bundnir við bryggjur í heimahöfnum á Islandi. Kannski finnst ríkisstjórn- inni vissara að hafa þá á svona öruggum stað, svo að hún geti sýnt erlendum sjómönnum, scm hingað kynnu að koma, að þeir séu alls ekki týndir. Þetta er bara „viðreisnin" í framkvæmd. Samdrdttur í stað aukinnar framleiðslu • Alþýðublaðið boðar það í gær í leiðara sínum, að „vissulega“ komi til greina „að fækka togurunum eitthvað‘‘. Þetta þýðir að sjálfsögðu sam- drátt í útflutningsframleiðslunni, en togararnir eru storvirkustu fram- leiðslutæki þjóðarinnar til gjaldeyrisöflunar. • Þetta gerist á sama tíma og togarar annarra þjóða, sem ekki hafa aflað til hálfs á við íslenzku togarana, mok a upp fiski við Grænland og „hálf- drættingarnir“ á erlendu togurunum eru nú farnir að kalla íslenzku togarana „týndu togarana“ í liáði. • Stöðvun togaraflotans hefur þegar kostað þjóðina hundruð milljóna í erlendiim gjaldeyri, en ríkisstjórnin greiðir togaraeigendum tugmilljónir úr ríkissjóði til þess eins að halda togurunum bundnum við bryggju. Þessi verkbannsstyrkur er svo notaður í fj árkúgunarskyni gagnvart bæjarfélög- um, sem koma vilja togurum sínum á veiðar á ný. SJÁ 3. SÍÐU Afli norskra togara á norð- lœgum miðum mjog góður * HARSTAD 30 6 — Togarar sem |á norölægum miðum. i Nordrollnes. Síðasta hálfan mán- gerðir eru út frá Norður-Noregi | Frá Harstad eru gerðir út þrír uð hafa þessir þrír togarar lagt haldi áfram að moka upp fiski j togarar, Hans Egede, Rollanes og upp 460 tonn af fiski í i'rysti- _______________________________________hús fyrirtækisins Fi-no-tro á Finnmörku. PARÍS og TÚNIS 30 6. — Allt er reiðubúið í Álsír undir þjóð- ai’atkyæðágrejðsluna á morgun um sjálfstæði: landinú til handa. Þykir fullvíst að yfirgnæfandi meirihluti hálfrar fimmtu mill.i- ónar kjósenda greiði' sjálfstæði atkvæði. ekki. sízt eftir að OAS- i'orsprakkar eins og Susini eru farnir að skora á menn af evr- ópskum ættum á að kros-sa við já. í morgun blakti h'nn græni og Framhald á 3. siða. Einn af togurunum þrem, Hans Egede, er skuttogari. Afli hans ber af, því hann lagði einn á land jafn mikinn afla og hinir togararnir báðir, eða 230 tonn. af íiski. Norskir togaramenn hyggja gott til áframhaldandi. veiði á' þessum slóðum, þyki.r allt benda til að aflahrotan sé síður en svo í rénun. Síðustu viku hafa tog- ararnir einhum stundað veiðar undan Finnm.örku, segir Harstad Tidéncle. Magnúsi Kjart- anssyni boðið til Kúbu Byltingarsamtök Kúbu, Org- ’ anizaciones Reyolueionarias * Integradas, hai'a boðiö Magn- * úsi Kjartanssyni ritstjóra : Þjóðviljans að koma til Kúbu,' ferðast uni lanclið um mán-, aðarskeið og taka þátt í þjóð- | hátíðinni 26. júlí, en þann dag | eru níu ár liðin síöan Fidcll I Castro og félagar hans gerðu < fyrstu byltingartilraun sína.' Magnús fór utan í gær; hann ; á í ár þriggja mánaða orlof, cn blaðamenn ciga rétt á því J fimmta hvert ár. »Fri5f enga skrið- dreka1 Fyrsta síldin tii NeskanpstaSar NESKAUPSTAÐ 30/6 — Fyrsta síldin barst hingað í dag, GuII- faxi kom inn með 1400 mál. Verksmiðjan verður tilbúin í .dag og tekur bá strax við síldinni úr Guhfaxa. Fyrir skömmu komu sveitir úr 14. vélaherdeild vestur-þýzká hersins til Wales á Bretlands- eyjum, þar sem Þjóðverjarnir hafa fengið æfingasvæöi til af« nota. Meðal almennings í Walcs ríkir engin sérstök ánægja tneð þessa innrás vestur-þýzka hers- ins og í gaír, laugardaginn 30. júní, var efnt til almcnns mót- mælafundar í Castlcmartin, Kjörorð fundarins voru: „Frið4 enga þýzka slcriðdreka", og sjást þau hér á myndinni máluð á klettana við Bwich-y-Clawdd8 vegínn. Fyrsta söltunin ! í Sigiufirði j SIGLUFIRÐI 30/6 — Fyrsta, síldin var siiltuð hér á Siglufirði í dag. laugardag. Það var á siilt- unarstcið Haraldar Hiiðvai-ssonai; á Akranesi og var síldin úr v.b. Keili AK. Síldín sem söltuð var mældist allt upp í 20% feit. Þá voru einnig saltaðar no.kkr- ar tunnur á annarri söltunarstöð sem ekki hefur hlotið neitt nafn ennþá. en hót áður Dröfn. Sú sí’.d var úr Vestmannaeyjabátn- ■ ura Stiganda.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.