Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2003, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2003, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 2003 Fókus DV Tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2003 voru kynntar við hátíðlega athöfn í Borg- arleikhúsinu í gær. Verðlaun verða veitt í Qórum flokkum en ný aðferð verður höfð við val á sigurveg- urum í ár. Dómnefnd sá um tilnefningarnar að vanda en félagsmenn í Samtóni velja sigurvegarana í gegnum tónlist.is að þessu sinni. íslensku tónlistarverðlaunin verða svo afhent 14. janúar næstkomandi í Borgarleikhúsinu. Djasstónlist 6)- Plata ársins Björn Thoroddsen - Jazz Airs B3-Fals Hilmar Jensson - Ditty bley Ómar Guðjónsson - Varma land Tómas R. Einarsson - Havana Flytjandi ársins Bjöm Thoroddsen B3 Hilmarjensson Jóel Pálsson & Sigurður Flosason Stórsveit Reykjavíkur Wfr Japanice Policeman - lag og texti: Kimono, af plötunni Mineur Aggressif, flytjandi: Kimono The Long Face - lag og texti: Mín- us, flytjendur: Mínus, af plötunni Halldór Laxness Flytjandi ársins Mínus Eivör Pálsdóttir Sálin hans Jóns mins Birgitta Haukdal Brain Police Mínus - Flopphouse Nightmares, leikstjórn: Börkur Sigþórsson. Ýmistónlist Stuðmenn Hljómplata ársins Brot - Músík úr leikhúsinu - Egill Ólafsson Óður til ElijJjar - Guðrún Gunn- arsdóttir Lína Langsokkur - Úr leikriti Rímur - Steindór Andersen Tangó - Le Grand Tangó og Egill Ólafsson Lag ársins Agnar Már Agnarsson - Leeloo Ásgeir Ásgeirsson - Og hvað svo Hilmar Jensson - Grinning Ómar Guðjónsson - Skúri Tómas R. Einarsson - Bros Popptónlist Söngkona ársins Ragnheiður Gröndal fyrir Vísna- plötuna og fslensk ástarljóð Eivör Pálsdóttir Ragnhildur Gísladóttir Birgitta Haukdal Margrét Eir Sígild og nútímatónlist Hljómplata ársins a m | Mínus - Halldór Laxness g - Sálin hans Jóns míns - Vatnið 200.000 naglbítar - HjartaguU Maus - Musick Björgvin Halldórsson - Duet - Eivör Pálsdóttir - Krákan Brain Police - Brain Police # <t>! Söngvari ársins Stefán Hilmarsson Krummi Jón Jósep Snæbjömsson Björgvin Halldórsson Jens Ólafsson <W c » m Lag ársins Ast - ljóð: Sigurður Nordal, lag: Magnús Þór Sigmundsson, af plötunni Islensk ástarljóð, flytj- andi: Ragnheiður Gröndal Mess it up - lag og texti: Sölvi Blöndal og Ómar Torfason, flytj- andi: Quarashi Láttu mig vera - lag: Vilhelm Ant- on Jónsson og Kári Jónsson, texti: Vilhelm Anton Jónsson, flytjend- ur: 200.000 naglbítar Nýliði ársins Ragnheiður Gröndal Mugison Brain Police Skyttumar Kimono Myndband ársins Sigur Rós - ( ), leikstjórn: Floria Sigmundi Maus - My Favorite Excuse, leik- stjórn: Ragnar Hansson Bang Gang - Stop in the Name of Love, leikstjórn: Ragnar Braga- son Land & synir - Von mín er sú, leikstjórn: Friðrik og Guðjón Hljómplata ársins Brandenborgarkonsertar Jó- hanns Sebastfans Bachs. Kamm- ersveit Reykjavíkur flytur undir stjórn Jaaps Schröders. Passía eftir Hafliða Hallgríms- on. Flytjendur Mary Nessinger, Garðar Thor Cortes, Mótettukór og Kammersveit Hallgrímskirkju. Hörður Áskelsson stjórnar flutn- ingi. Sjöstrengjaljóð. Fimm kamm- erverk Jóns Ásgeirssonar í flutn- ingi Kammersveitar Reykjavíkur. Virgo gloriosa. Sex trúarleg söngverk eftir Bám Grímsdóttur í flutningi sönghópsins Hljómeyk- is. Bernharður Wilkinsson stjórn- ar flutningi. Þýðan eg fögnuð fínn. Útsetn- ingar íslenskra tónskálda a tónlist úr handritum. Sönghópurinn Gríma flytur. Tónverk ársins Guðbrandsmessa eftir Hildi- gunni Rúnarsdóttur. Flytjendur eru Ólöf Kolbrún Harðardóttir, 6 Marta Hrafnsdóttir, Björn I. Jóns- son, Eiríkur Hreinn Helgason, Kór og Kammersveit Langholts- kirkju undir stjórn Jóns Stefáns- sonar. Sinfónía eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson. Sinfóníuhljóm- sveit fslands flytur undir stjórn Bernharðs Wilkinssonar. Sinfóníetta eftir Jónas Tómas- —son. Sinfóníuhljómsveit Islands flytur undir stjórn Bernharðs Wilkinssonar. Konsert fyrir klarínettu og blásarasveit eftir Tryggva M. Baldvinsson. Sveinhildur Torfa- dóttir og Blásarasveit Reykjavíkur flytja undir stjórn Kjartans Ósk- arssonar. Píanótríó eftir Þórð Magnús- son. Trio Nordica, skipað Auði Hafsteinsdóttur, Bryndísi Höllu Gylfadóttur og Monu Sandström flytja. Flytjandi ársins CAPUT fyrir flutning sinn á tveimur tímamótaverkum 20. aldarinnar eftir þá Arnold Schön- berg og Pierre Boulez í Salnum árið 2003 þar sem Guðmundur Óli Gunnarsson stjórnaði flutn- ingi. ----Sinfóníuhljómsveit Islands og konsertmeistararnir Guðný Guð- mundsdóttir og Sigrún Eðvalds- dóttir. F.lfn Ósk Óskarsdóttir sópran- söngkona fyrir túlkun sína á hlut- verki lafði Macbeth í ópem Verdis, Macbeth, í uppfærslu ís- lensku ópemnnar árið 2003. Kammersveit Reykjavfkur fyrir tónleikaferðalag um Belgíu og Rússland ásamt Vladimir Ash- kenazy sumarið 2003. Rumon Gamba fyrir starf sitt sem aðalhljómsveitarstjóri Sin- fóníuhljómsveitar íslands. I 2003 er ár rokksins. Mínus fær 5 tilnefningar og Brain Police 4. Sálin og Eivör fá svo 3 tilnefningar og 200.000 naglbítar tvær, svo eitthvað sé nefnt. K ■ s: - • - 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.