Vísir

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinjuni 1975næsti mánaðurin
    mifrlesu
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Vísir - 06.06.1975, Síða 4

Vísir - 06.06.1975, Síða 4
4 Vísir. Föstudagur 6. júni 1975 FVrstur meó iþróttafréttir helgarinnar VISIR Laus fulltrúastaða Verzlunarskóla- eða Samvinnuskóla- menntun æskileg. Nokkur bókhaldsþekk- ing nauðsynleg. Umsókn, er tilgreini ald- ur, menntun og fyrri störf sendist Trygg- ingastofnuninni fyrir 26. júni nk. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Nánari upplýsingar hjá forstjóra. 2. júni 1975. Tryggingastofnun rikisins. Nauðungaruppboð sem auglýst var 185., 87. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á Suðuriandsbraut 48, þingl. eign Skrúögarðast. Akurs h.f., fer fram eftir kröfu Jóns ólafssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag 9. júni 1975 ki. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 1., 3. og 5. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á Vagnhöfða 23, talinni eign Ingimars Ingimarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri mánudag 9. júni 1975 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I1., 3. og 5. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á Sæviðarsundi 9, þingl. eign Stefáns Magnússonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri mánudag 9. júni 1975 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið I Reykja vik. B'ú «09 búvélnsofa Cortina 1600 L station ’71 Cortina 1300 L ’71 Land-Rover dlsil ’71, ’72 og ’73 Benz 220 dlsil ’69 Volvo ’71 Saab 96 '73 Fíat Rally ’75 GAZ frambyggður '74 Willys '66 Kaup—sala—skipti. Reynið viðskiptin. Bíla-Aðstoð sf. Arnbergi við Selfoss. Simar 99-1888 og 1685. D 11 A C A I A Datsun ’73 180 B Mazda 818 ’74 Cortina ’74 Trabant ’74 VW Fastb. ’71 Toyota Mark II 1900-2000 ’72-’73 Volvo 144 de luxe ’72-’73 Fiat 127 ’74-’73 Fiat 128 '74 Rally Fiat 132 ’74 italskur Lancia ’75 Bronco ’70-’72-’73’74 Mustang Mach I ’71 Pontiac Tempest ’70 Mercury Comet ’74 Dodge Charger ’72 Japanskur Lancer ’74 Opið fró kl. , 6-9 ó kvöldiit llaugardaga kl. 10-4eh. Hverfisgötu 18 - Sími 14411 MUNIO RAUÐA KROSSINN Getum selt allan þann lax, sem við getum fengið,# „Við höfum aðallega verið með ferskan lax til útflutnings, en nú seljum við hann reyktan,” sagði Ólafur Jónsson, forstjóri Unex, I viðtali viö VIsi, en Unex er einn af stærstu útflytjendun- um á laxi. Ólafur sagði að þegar væri komið eitt tonn I reyk hjá þeim og allur sá lax, sem þeir gætu fengið, væri fyrirfram seldur. ,,Við fáum miklu hærra verð fyrir hann I Sviþjóð heldur en I Noregi, þar sem við seldum hann áöur,” sagði ólafur. Og hann bætti við að meðalverðið segir Ólafur Jónsson forstjóri Unex fyrir kilóið væri 1700 kr. Væri það um 25% tekjuaukning að selja laxinn fullunninn úr landi. Laxinn er sendur með flugvél- um til Svlþjóðar jafnharðan og hann er tilbúinn úr reyk. — EVI — LEIKHÚSIN LOKA NÚ SENN DYRUM SÍNUM f Islendinga hefur séð Flóna í Iðnó — nœr f jórði hluti Sextiu þúsund manns hafa séð langvinsælustu leiksýningu fyrr og siðar. Það er Fló á skinni, sem dregiö hefur allan þennan fjölda I Iðnó. Sýningar hafa staöiö I tvö og hálft ár. Akveðið hefur verið að hefja ekki sýningar að nýju I haust. Slð- ustu sýningar verða I næstu viku. Fjölskyldan verður væntan- lega sýnd tvisvar sinnum enn, og þar með lýkur sýningum i Reykjavik á þessu leikari. Helgina 20.-21. júni er ætlunin að fara með Dauðadans Strindbergs norður á Akureyri. Húrra krakki verður sýndur eitthvað fram eftir mánuðinum. Það er Húsbyggingasjóður Leikfélagsins sem stendur fyrir þeim sýningum. Aðsókn i vetur hefur verið góð að sögn Jóns Hjartarsonar hjá L.R. _____ Frá Þjóðleikhúsinu er það að frétta, að sýningum á Silfur- túnglinu eftir Laxness og Þjóð- níðingi Ibsens er að ljúka. Sið- ustu sýningar verða 15. júni. Út á landsbyggðina verður farið með leikrit Jökuls Jakobs- sonar, Herbergi 213. Það verður sýnt á tsafirði 20., 21. og 22. júiil. Þá verður leikritið Hvernig er heilsan? sýnt á Sauðárkróki um sömu helgi. Starfsemi Þjóðleikhússins aldarfjórðungsgamals hefur Það ber margar skemmtilegar persónur fyrir I Flónni. Hér sjá- um við hin málstirða Camille og Antonette, léttlyndu vinnukon- una I tvlræðum hugleiðingum. (Þorsteinn Gunnarsson og Hrönn Steingrimsdóttir). Myndin er úr Silfurtúnglinu, sem næst verður sýnt I kvöld, föstudagskvöld. Lóa (Anna Kristín Arngrlmsdóttir) og Róri (Guðmundur Magnússon). verið mjög blómleg. Hafa nitján verkefni verið tekin til meðferðar á afmælisárinu. .Töluvert á annað hundrað þúsund gestir hafa sótt sýning- arnar i Þjóðleikhúsinu i vetur, og auk þess hefur þó nokkur hópur séð sýningar i leikferðum utan hússins. — BA „Lífið er kabarett" — Spjallað við Gunnar I. Guðjónsson listmólara heima hjá mér á Ægisiöunni. Þegar ég var 15 ára gamall varð ég innanbúðarmaður i Málaran- um. Þar kynntist ég körlum eins og Asgrimi Jónssyni, Kjarval og Gunnlaugi Blöndal. Sögðu þeir mér stundum til. í kjallarann i Málaranum komu okkar helztu málarar oft saman. Það var mjög þroskandi að fá að hlusta á þá. Ætli Mokka eða verkstæðið hans Guðmund- ar „rammaskalla” hafi ekki komið i staðinn fyrir kjallarann. Annars finnst mér okkur vanta bjórkrá til þess að koma saman og leysa frá skjóðunni. Fólk talar litið saman hérna á íslandi. Ég hef ekki setið marga lista- skóla. Um tima naut ég tilsagn- ar Hrings Jóhannessonar. Ennþá litur hann eftir mér blessaður. Ég var eitt ár á Spáni. Þar var ég i skóla. Massana i Barselóna. Ég naut einnig tilsagnar i teikningu þar hjá myndhöggvara, sem heitir Quin Camps.” Þegar blaðamaður spurði Gunnar um afstöðu hans til deilu Félags islenzkra mynd- listarmanna og borgarráðs sagði punnar: „Ég er fylgjandi þvi að hlynnt verði að allri myndlist. Allir fái að mála og geti sýnt. Ef einhver hefur áhyggjur af þvi að vond mynd- list sé sýnd hér,þá vil ég hugga þá hina sömu með þvi, að allt jafnast upp um siðir, og það stendur eitt eftir, sem einhvers er virði.” Að lokum, Gunnar? „Ég starfa nú eingöngu að þvi að mála og þetta er 4. einkasýning min. Ég hef nú selt 16 myndir. Sýningin er opin daglega frá 4- 10 e.h. og á sunnudögum 2-10 e.h., og stendur til 8. júni.” — HE — „Ég hef alltaf ofskynjað hlíit- ina,” sagði Gunnar I. Guðjóns- son listmálari, sem nú sýnir á Kjarvalsstöðum. „Til dæmis, get ég sagt frá þvl að þegar ég fór fyrst I leikhús sex ára gam- all með honum Árna vini mlnum á Grlmsstöðum, naut ég ekki leiksins vegna þess að ég hélt að leikararnir væru svo tauga- óstyrkir. Ég fann svo til með þeim. Seinna á ævinni varö ég svo leiksviðsmaður hjá Þjóð- leikhúsinu. Þar var gott að vinna og mikiö „insplrandi”. Þar hef ég líklega fyrst skilið, að lífið er kabarett. Fyrst byrjaði ég að mála 14 ára gamall litlar myndir, sem ég málaði út um gluggann iunnar I. Guðjónsson við eina af myndum slnum — Marlu I álver-

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar: 125. Tölublað (06.06.1975)
https://timarit.is/issue/239100

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

125. Tölublað (06.06.1975)

Gongd: