Tíminn - 11.11.1967, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.11.1967, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR ll.^nóvember T967. 5 _ _ __ _____ Hljómsveitin Sálin leikur. Við sjáum baksvipinn á Benna „sálarfélaga“ og ef myndin prentast vel sést, að nokkrir hinna ungu áheyrenda eru farnir að rísa úr sætum. ELEKTRONMUR BEA TKONSERT S.l miðvikudagskvöld var H!á- skoiabíó þétt setið af æskufólki, sem komið var til að hlusta á þær 8 beat-hljómsveitir, er skyldu sýna listir sínar í sviðsljósinu, em það var Félag ísl. hljómlistarmanna, er stöð fyrir þessum konsert. Samkoman hófst með pooip og pragt, auðvitað á eftir áætlun. Formaður F.Í.H., Svavar Gests, sté íram ámóta öruggum skrefum og stjórnandinn á sinfóníutónleik- um og kynnti hátt og snjallt þau Dóru Ingvadóttur og Pétur Stein- grímsson, sem áttu að annast kynn ingarnar á hljómsveitunum. Hjóna' kornunum var vel fagnað; þau höíðu engin umsvif á, en kynntu fyrstu hljómsveitina, en það voru „Bendix*. Þeim 'var mjög vel tek- ið og þá sérstaklega, er þeir fluttu lagið „Letter“. t>að eru mörg furðuieg hljóm- svéitarnöfn, er skotið hafa upp og það er enginn vafi á því, að Eyjapeyar eru í þeim flokki. Þetta er mjög svo slöpp hljómsveit, enda voru móttökurnar eftir því. En nú fór að bera mikið á töfum, er hljómsveitarskiptingarnar fóru fram. Virtust „hljómlistarmennirn ir“ ekki á eitt sáttir, hvemig tengja ætti hin rafmögnuðu hljóð fæn. Sagt er, að „Zoo“ piltarnir taki brczku hljómsveitina „W'ho“ til fyrxrmynaar; allavega lögðu þeir sig mjög fram við það að vera „lifandi" á sviðinu, hristu sig og skóku af lífi og sál. Það hefur kannski verið þess vegna, sem allt fór í eina endemis vitleysu, er næsta hljómsveit átti að koma fram. eu það kom sér vel, að Pelur Steingrímsson er maður vel inn í öllu, sem viðkemur mögnur- um og tengingum. Loks, er búið var að stinga næstu hljómsveit í samband, voru þeir kynntir í snarheitum, en þetta voru Mánar frá Selfossi; virkilega athyglisverð hljómsveit og ber þar hæst dágóður söngur. Er þeir höfðu flutt sín tilskyldu lög, kom eitt af þessum aukaat- riðum, sem samanstóðu af ýms- um hljóðum, sem áreiðanlega hefðu sómt sér vel sem aðaluppi- staða : exektrónisku tónverki; þess á mlili mátti heyra í hinum villu- ráfandi fiytjendum. „Er þinn mæk í iagi, Maggi“ Einn, tveir, einn tveir“. Síðan var blásið í hljóð- nemann. Við það mynduðust hviríilvindahljóð í hátölurunum, svo að það fór ekki milli mála, að einhver hljóðnemanná var í sambandi. Er hér var komið, höfðu konsertgestir látið í ljós óá- nægju sína yfir þessum tónverk- um, er ekki voru á efnisskránni, enaa ekki sanngjarnt að borga 110 kr. fyrir slík eyrnaóþægindi. En nú var tjaldið loks dregið fra og „oÁLIN“ kom fram' í öllu sinu veldi og um leið tók heldur betur að lifna yfir samkomugest- um. Illjomsveitin stendur saman af íimm hljóðfæraleikurum, þrem gítaristum, trommara og saxófón- leikara. Piltarnir virtust eiga mikil ítók x unga fólkinu, því það ,stóð upp i sætum sínum í Imfningar- sælu, æpti og klappaði. Er gerðar voru tilraunir til að riðjast niður að svdðinu, kom Svavar frdm og hrapaði i föðurlegri einbeitni, að ef þessu héldi áfram, yrðu hljóm- leikarnir stöðvaðir Þett' f'kk misjaínai undirtektir, en flestir tóku þó orð Svavars alvarlega. j ír Pétur og Dóra hugðust kynna j næstu hijómsveit heyi’ðist bókstaf i lega ekkert til þeirra fyrir ópum og skrækjum, og ýmsum torkenni legum h,jóðum, er komu óumbeð- ið fra mögnurunum og hólt þessu svo írarr það sem eftir var hljóm- Teiuanna. „Ernir tróðu næstir upp, vand aðir •' tauinu með þverslaufu og ,fíneri“, en flutuii ■; - aiveg öndvert við þetta, óvándað- ur og í alla staði hvimleiður. „Sónet stendur saman af þrem ur piitum. sem virðast leggja «ig mcst fram við að „setja á svið“ ýmsa furðulega látþragðsleiki, en músrkin er i aukahlutverki. siðasta hljómsveitin er lék list- ir sínar á þessum hljómleikum voru Dmnbó, að þessu sinni Steina lausii en þá fyrst keyrði um þver bax. Hljóðnemamir yoru ýmist e,vki í sambandi eða skerandi ísk- ur hljómuðu um salinn. Það tókst að ,aga þetta að einhverju leyti, en það var auðheyrt, að hljóm- sveitin /ar með ónothæft hljóð- nemakerfi En nú var þólinmæði unga fólks ins á þrotum .og það. stóð upp unn vörpum og safnaðist saman fyrir framan útgöngudyrnar og var því ekki um annað að ræða en að senda Pétur út af örkinni til að bjóöa góða nótt. Benedikt Viggósson. Atvinnumál á Akureyri Eins og skýrt er frá í frétt- um olaðsins hafa verksmiðjur SÍS a Akureyri farið fram á opinbera aðstoð við reksturinn og eru þær kröfur studdar af atvinnumálanefnd bæjarins. í Degi á Akureyri segir svo m.a. um atvinnumálin: „Sagt er, að af þeim verk- smiðium íslenzkum, sem til skamms tíma framleiddu skó- falnað og vinnuföt, séu nú samvinnuverksmiðjurnar á Ak ureyri einar eftir við þá fram leiðslu. Hinar hafi þurft að hætta störfum vegna óhindraðs innflutnings á erlendum vörum af þessu tagi og annarra rekstr arörðugleika. Hér í bænum er mikið í húfi ef ionaður heldur áfram að dragast saman og verksmiðjur, sem veitt hafa fjölda fólks atvinnu, neyðast til að minnka framleiðslu sína og eða gefast upp við reksturinn vegna óhag síæðra skilyrða. Sjálfsagt yrði af opinberum aðilum reynt að finna upp önnur verkefni, a. m.k. til ígripa eða greiða styrk úr Atvinnuleysissjóði, en all- mikil myndu viðbrigðin verða fyrir þá, sem haft hafa fasta verksmiðjuvinnu. Hitt virðist þá skynsamlegra, bæði fyrir þjóðfélagið og Atvinnuleysis- tryggingasjóðinn, að stuðla að þvi með fjármunum og á ann- an hátt, að iðnfyrirtæki, sem enn þrauka og munu gera það i lengstu lög, af því þau eru byggð upp af almenningi og með hag hans fyrir augum, getj haldið áfram starfsemi sin a.m.k. í svipuðu formi og þa enn gera. Lan í stað atvinnu- leysis. Það væri skynsamlegra fyrir A t vinnuley sisstyrktarsj óðinn að gefa traustum fyrirtækjum eins og samvinnuverksmiðjun- um kost á nýjum stofnlánum ut á eignir þeirra en að eiga það á hættu að þurfa að greiða verksmiðjufólki atvinnuleysis- styrki Úttlutningur Á það má líka minna, að þessar verksmiðjur hafa aflað sér erlendra markaða og undan farið flutt út vörur, sem um munar. Nú mun verá hæpið að sá útflutningur geti haldið á- fram nema til komi útflutnings bætur Óvíst er, hve miklar þær þyrftu að vera til að hindra samdrátt verksmiðj- anna, sem útflutningnum nem- ur. Vera má, að þar dygðu svip aðar Dætur og nú eru greiddar á verulegan hluta af útflutningi fiskvinnslustöðvanna og á fisk upp úr sjó. Það ætti ekki að vera frágangssök. Stjórnvöld iandsms ættu að taka vel í slíkt ef fram á að það er farið". Þótt gítarleikarinn reiSi hijóðnemann til höggs er honum þó ekkert illa við trommuleikarann — þetta er bara gert til að æsa sjálfan sig upp og áheyrendur. Tímamyndir Gunnar. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — ^lipum bremsudælur — lím um á bremsuborða. og aðrar almennar viðgerðir. Hemlastilling K. f. Súðarvogi 14, Sími 30135 Á VÍÐAVANGI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.