Tíminn - 05.11.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.11.1983, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1983 krossgáta 15 myndasögur Krossgáta nr. 4201. Lárétt. 1) Biskupsstafi. 6) Komist. 8) Rám. 10)Álít. 12) Slagur. 13) Féll 14) Aría. 16) 1501 17) Espa. 19) Kærleikurinn. Lóðrétt 2) Svar. 3) Líta. 4) Farða. 5) Verkfæri. 7) Lemjir. 9) Svif. 11) Loga. 15) Fugl. 16) 1002 18) Stafrófsröð. Ráðning á gátu No. 4200. Lárétt 1) Tíbet. 6) Þrítuga. 10) ÆÆ. 11) At. 12) Grágæsa. 15) Aftan. Lóðrétt 2) ííí. 3) Evu. 4) Óþægt. 5) Latar. 7) Rær. 8) Tog. 9) Gas. 13) Álf. 14) Æra. bridge OMVSifn mm ■ Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur stendur nú yfir. Spil dagsins kom fyrir í einum leik þar. Hér verður spilið sett upp sem varnarþraut sem lesendur geta spreytt sig á að leysa. Norður S. G9 H.K65 T. 10753 L. DG1063 S/Allir Austur S. A72 H.G3 T. A964 L. 9854 Vestur Norður Austur Suður 1 L 12H dcbl 3H 4S Laufið er sterkt og 2 hjörtu hindrun og lofar yfirleitt 6-lit í hjarta en litlum spilum. Doblið sýnir 6-9 punkta. AV spila 3ja og 5ta hæsta frá langlitum og vestur spilar út hjartafjarkanum eftir þessar sagnir. Suður stingur upp kóng í borði og lætur tvistinn heima. Síðan spilar hann spaðagosanum úr borði. Er einhver möguleiki á að hnekkja spilinu? Lausnin finnst ef útspil vesturs, hjarta- fjarkinn, er skoðað nánar. Hjartafjark- inn er lægsta þá að spila lægsta spil vesturs og miðað við útspilsreglurnar væri hann þá að spila lægsta spili sínu frá 5-lit. En það er nú hálfótrúlegt að vestur hefði hætt sér upp á annað sagnstig, á hættunni, með drottninguna fimmtu í hjarta. Og ef vestur á 6-lit eftir allt saman er hann að brjóta útspilsregluna og hann hlýtur að hafa ástæðu til þess, Eina rökrétta lausnin cr að hjarta- fjarkinn sé hliðarkall ogsýni eyðu í laufi. Svo austur ætti ekki að vera höndum seinni að stinga upp spaðaás og spila laufafjarkanum til baka, en laufafjark- inn bendir á tígulásinn, samkvæmt eðli hliðarkalla. Vestur S. 863 H. D109874 T. KG82 L. - Við borðið fann austur ekki þessa vörn og í raun féll spilið í leiknum, 650 við bæði borð. Við hitt borðið gengu sagnir þá þannig að ómögulegt var að finna þessa vörn ókíktur. Hvell Geiri Svalur . Hér finnið þið ekki Carlsberg- dósir og bíllykla, sem villa fyrir ykkur. Kubbur í Ekki hanga á höfðinu T Ekki halda í eyrun.\ / í eitthvað verð ég að halda. \ V á mér. • í Það ættu að vera handföng ( á þér. } © Bulls Með morgunkaffinu wmmmmmmmmmm - Nei, þetta er ekki sígarcttukveikjar- inn... IrHi Q* ..-í • V. ■ Y ^ 'v - Ég heyrði að þau voru rífast í gær- kvöldi...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.