Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 56

Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 56
122 MENNTAMÁL Aðalfundur Kennarasambands Austurlands. Aðalfundur Kennarasambands Austurlands var haklinn að Eiffuin 19. og 20. sept. s. 1. Fundinn sátu 21 barna- og íramhaldsskólakenn- arar á Austurlandi. Fundarstjórar voru Þórarinn Sveinsson, Eiffum, og Skúli Þorsteinsson, Eskifirffi. Erindi fluttu Steinn Stefánsson, Seyðis- firffi, um fræðshmiál og skólafyrirkomulag í Ráðstjórnarríkjunum, en Steinn ferðaffist |tar á vegum Mír s. 1. vor, og Þórarinn Þórarinsson, Eiffum, scnt talaffi um kynni sín af dönskum skólum og skólamálum í Danmerkurferff nú í sttmar. Fundurinn gerffi ýmsar samþykktir uni skóla- og kennslumál, og var þetta hiff helzta: 1) „Aðalíundur Kennarasambands Austurlands 1953 telur, aff ekki komi til mála, aff skertur sé sá réttur unglinga til framhafdsnáms, sem þeim er nú tryggður í fræðslulögum. Telur fundurinn fráleitt að stytta skyldunámið á nokkurn hátt eða leggja í vald skólanefnda og fræðslu- ráffs aff ákveða skólaskyldu á hverjum staff. Ennfremur skorar fund- urinn á fræðslumálastjórn að semja svo íljótt sem unnt er þær reglu- gerðir allar, sem fræðslulögin gera ráð fyrir, og liafa strangt eftirlit með, að þeirn sé fylgt í hvívetna. Lítur fundurinn svo á, að sii töf, sem orffin er á útgáfu téffra reglu- gerða, hafi orðið til þess, að óréttmæt gagnrýni og afffinnslur hafi komið fram í garð núgildandi fræðslulaga." 2. „Fundurinn lýsir ánægju sinni ylir útvarpserindi Ármanns Hall- dórssonar námsstjóra um fræðslulögin og er í öllu samþykkur þeim sjónarmiðum, er fram komu í erindinu." 3) „Fundurinn ítrekar fyrri kröfu sína um, að skipaffur verði fastur námsstjóri í Austfirðingafjórðungi, og taki hann til starfa þegar i haust, enda hafi hann búsetu í fjórffungnum." Þá var kosin nefnd til að undirbúa stofnun bindindisfélaga í skóluin á sambandssvæðinu. Fráfarandi stjórn skipuðu, Ragnar Þorsteinsson, Eskifirði, Guð- laug Sigurðardóttir, Útnyrffingsstöðum, og Haraldur Þórarinsson, Reyðarfirði. Núverandi stjórn skipa, Þórarinn Þórarinsson, Þórarinn Sveinsson og Armann Halldórsson, allir á Eiffum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.