Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 23
MORGUNN 149 Andahyssja. Helztu mótbárur gegn henni, og svör viS þeim. (Flutt i Hergilsey á páskadag). Eftir Guðmund Einarsson. Góðir áheyrendur! Það þarf varla að geta þess hér, að síðastliðið vor varð ég fyrir þeirri þungu sorg að missa bezta ástvin- inn, sem ég' hefi eignast — einu manneskjuna, sem ég get sagt að hafi skilið mig til hlítar. Þið þektuð hana öll, og þið getið eflaust fallist á það, að sá missir var mikill. Ég var alveg óviðbúinn fráfalli hennar, því alla okkar sambúð datt mér satt að segja aldrei í hug annað en það yrði ég, sem færi á undan henni. Þótt ykkur finnist það ef til vill heimskulegt, þá vitið þið þó að heilsu minni hefir verið þannig farið nú í mörg ár, að þetta var næsta eðlileg hugsun. En samt fór það nú svona. Ég veit ekki hvort þið vitið það, að nú í mörg ár hefi ég mikið hugsað um, hvað mundi taka við eftir dauðann. Mér fanst ég vera eitthvað svo nálægt því takmarki oft og tíðum, að ég þurfti að reyna að gjöra mér grein fyrir því, og ég hefi oft hugsað margt. Kenningar kirkjunnar fundust mér lítið greiða úr því vafamáli. Ég las um tíma öll rit guðspekinga, sem ég gat náð í og ég las margt fleira. í kirkju fór ég sjaldan; mér fanst ég ekkert hafa þangað að gjöra, en nú held ég, að það hafi verið misskilningur. Þegar ástvinur minn var tekinn frá mér, svona óvænt og skyndilega, þá snerist hugur minn (að svo miklu leyti, sem ég var fær um að hugsa), aðallega um það, hvort hún mundi vera hjá mér, eða í einhverri órafjar- Imgð; hvort ég mundi fá að hitta hana aftur og hvort ég mundi þá verða henni nokkuð meira en hver annar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.