Morgunblaðið - 20.09.2004, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.09.2004, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 2004 29 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.50. Ísl tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 Ísl tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10.20. SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA. I I I I Í I I .  G.E. Ísland í bítið/Stöð 2  Kvikmyndir.com S.K., Skonrokk ÁLFABAKKI 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 14 ára KRINGLAN Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.20. b.i. 14 ára KRINGLAN Sýnd kl. 6 og 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8. B.i 14 ára. Ein steiktasta grínmynd ársins KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. B.i. 14 ára. AKUREYRI Sýnd kl. 6. B.i. 14 ára. AKUREYRI Sýnd kl. 10.20. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. AKUREYRI Sýnd kl. 8. Lífið er bið Frábær og eftirminnileg kvikmynd eftir meistaraleikstjórann, Steven Spielberg. Með Óskarsverðlaunahöfunum Tom Hanks og Catherine Zeta Jones. r r ftir i il i ftir ist r l i stj r , t i l r . rs r l f s t ri t J s. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8.  S.V. Mbl.  DV  Ó.H.T. Rás 2  Tom HanksT s Catherine Zeta Jonesi THE BOURNE SUPERMANCY GEGGJUÐ GRÍNMYND  Kvikmyndir.comvi y ir.c Rómantísk spennumynd af bestu gerð í Ástríða sem deyr aldrei EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5.40, 8 OG 10.20. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. KRINGLAN Sýnd kl. 8. KRINGLAN Sýnd kl. 5.50 og 10. ThePrince and me NÝJASTA kvikmynd Woodys All- ens, Melinda og Melinda, hlaut góð- ar móttökur þegar hún var frum- sýnd á alþjóðlegu San Sebastian-kvikmyndahátíðinni á Spáni í gær. Myndin var opnunarmynd hátíð- arinnar. Hún segir frá lífi ungrar konu, Melindu, frá tveimur sjón- arhornum, kómísku og tragísku, en hún yfirgefur eiginmann sinn, tekur saman við annan karlmann og missir forræði yfir börnunum sínum tveim- ur. Myndin er skilgreind sem róm- antísk gamanmynd og það er ástr- alska leikkonan Radha Mithcell sem leikur Melindu, en hún lék t.a.m. í vísindatryllinum Pitch Black. Aðrir leikendur í myndinni eru Bretinn Jonny Lee Miller og bandarísku leikararnir Will Ferrell og Amanda Peet. Woody Allen verður heiðraður sérstaklega fyrir framlag sitt til kvikmyndanna á hátíðinni í San Seb- astian. Kvikmyndir | Ný Woody Allen-mynd frumsýnd á Spáni Reuters Woody Allen ásamt nokkrum leikenda í nýju myndinni. Frá vinstri: Chloë Sevigny, Radha Mitchell, Allen, Chiwetel Ejiofor og Amanda Peet. Melinda og Melinda Reuters Woody Allen fékk Donostia-heið- ursverðlaun San Sebastian-hátíðar- innar fyrir framlag sitt til kvik- myndanna. LUNDÚNATRÍÓIÐ Busted er ein- hver vinsælasta unglingasveitin í dag og það skal strax tekið skýrt fram að oft – og reyndar gjarnan – hefur unglinga- poppið hljómað verr en það sem hér er borið á borð. Grípandi og gít- ardrifin tyggjó- pönklög með saklausum og oft á tíð- um bara býsna smellnum textum eru hreint ekki það versta sem hægt er að hugsa sér að ungir tónlistarunn- endur alist upp við. Auðvitað er þetta gjörsamlega út- pæld markaðshugmynd; að blanda saman því áhugaverðasta og sölu- vænlegasta í fari eins ólíkra drengja- sveita og Westlife og Blink 182 og fá út úr því stillta og prúða mömmu- stráka með svefnúfið en gelsmurt hárið, ponkulitlir prakkarar sem passa sig samt alltaf á að láta kenn- arana ekki reka sig út úr tíma. Vinsældar Busted eru auðskilj- anlegar og þeir fá stóran plús í kladdan, þó ekki væri nema bara fyrir það að þeir skuli kynna pönkk- lassíkina „Teenage Kicks“ nýjum kynslóðum með sómasamlegum hætti. TÓNLIST Erlendar plötur Busted – A Present For Everyone  Skarphéðinn Guðmundsson Tyggjópönk ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.