Þjóðviljinn - 02.09.1983, Page 1
DJÚÐVIIJINN
„Ekki farnir að
fagna sigri ennþá“.
Rætt við Hörð
Helgason, þjálfara
knattspyrnuliðs Ak-
urnesinga.
Sjá 23
september 1983
föstudagur
197. tölublað
48. árgangur
Raforkuverðssamningarnir við Alusuisse
N ordal neitar samvinnu
Landsvirkjunarstjórn fær engar
upplýsingar um Alusuisse-
samningana þrátt fyrir fyrri loforð
ráðherra og beiðni Nordals!
LANDSVIRKJUN
IÖnaöarráðherra
Hjörleiíur Guttormsson,
IðnaðarráÖuneytinu,
Arnarhvoli,
101 Reykjavfk.
» HJ/ JN 124
i. 29. 1 1 . 1982
Komiö hefur fram i fréttum, að nú séu hafnar samjiinga-
viöraeöur milli tslenskra stjórnvalda og Alusujssu, þar s«m m.a.
sé íjallaö um rafmagnssamning Landsvjrkjunar og ISAI.. í tilofni
af því samþykkti stjórn Landsvirkjunar a-fundi snium liinn 2r>. þ.m.
að minna á svohljóðandi niðurlag f bréíi yðar, hœstvirtur iðnáöar-
ráöherra, til Landsvirkjunar, dags. 29. aprfl sl. hcr að lútundi:
"Mun ráðuneytiÖ láta Landsvirkjun fylgjast meö' fraiuvmdu
mála gagnvart Alusuisse og eína strax til samráðs viö Landsvirkjun
þegar Alusuisse telur sig reiöubúiö aö hcfja samningaviðrocöur um
endurskoöun orkusölusamningsins."
Aí þessu tilefni vill stjórn Landsvirkjunar enn á ný benda á
réttarstööu Landsvirkjunar sem beins samningsaöila um orkusölu til
ISAL og ítreka þá skoðun sfna, að hún hljóti að oiga aðild að viðrneð-
um um allar breytingar á orkusölusamningnum.
Viröingarfyllst,
í.h. stjórnar Landsvirkjunar
/f v
Jóhanncs Nordal
stjórnarformaöu r
Ljósrit af bréfi Jóhannesar Nordals stjórnarformanns Landsvirkjunar til
Hjörleifs Guttormssonar iðnaðarráðhcrra 29. nóvember í fyrra, þar sem
Jóhannes bendir á nauðsyn samvinnu við Landsvirkjunarstjórn.
„Ég tel að stjórn Landsvirkjunar eigi ekki að fá upp-
lýsingar um gang viðræðnanna“, sagði Jóhannes Nor-
dal formaður samninganefndarinnar um raforkuverð
til Alusuise, - þegar Jóhannes Nordal stjórnarformaður
Landsvirkjunar var spurður um efndir loforða
iðnaðarráðherra um samvinnu við stjórn Landsvirkj-
unar við þessa samninga.
• Svör af þessum toga gaf Jóhann-
es á stjórnarfundi Landsvirkjunar í
gær og kvað iðnaðarráðherra vera
sammála viðræðunefndinni um að
ræða ekki við Landsvirkjun um
raforkuverðssamninga.
Hugmyndir eru uppi
um að leyfa sölu á
verkamannabústöð-
um f Reykjavík á al-
mennum markaði og
afnema forkaupsrétt
verkamannabústaða-
kerfísins.
• Hér kveður við nýjan tón, því
bæði hefur Jóhannes krafist þess í
iðnaðarráðherratíð Hjörleifs Gutt-
ormssonar og margítrekað að
stjórn Landsvirkjunar sé með I
ráðum þegar samið er um raforku-
verð, þarsem afkoma Landsvirkj-
unar er að mestu leyti undir því
komin hvaða verð fæst fyrir raf-
orkuna til ÍSAL.
• Framsóknarmennirnir á stjórn-
arfundinum í gær, þeir Páll Péturs-
son og Kristján Benediktsson
hreyfðu engum andmælum við
yfirlýsingum Nordals og tóku ekki
undir beiðni Ólafs Ragnars fulltrúa
Alþýðubandalagsins um að boðað
yrði til sérstaks fundar um þetta
mái.
• í blaðinu í dag er sagt frá kú-
vendingu Sverris Hermannssonar
og Jóhannesar Nordals.
-«g-
Sjá 5
iiiiiii
vl*' V- ' <• W' ''v
;x;
Blaðauki
um innlendan
skipaiðnað
fylgir blaðinu
í dag
Myndin var tekin í gær af logsuðumanni að störfum í Slippnum í Reykjavík. Ljósm. eik.
Bátaflotinn eldist
Árlega næstu árin munu um 26 skip úreld-
ast úr íslenska fiskiskipaflotanum og langflest
þeirra eru af Suðurhesjum, en þar er elsti
bátaflotinn í landinu. Meðalaldur íslenskra
fískiskipa er nú orðinn um 18 ár en meðailíf-
aldur samkvæmt athugunum Bárðar Haf-
steinssonar skipaverkfræðings er um 25 ár.
Með Þjóðviljanum í dag fylgir blaðauki um
innlendan skipaiðnað, stöðu hans um þessar
mundir og framtíðarverkefni. Endurnýjun
bátaflotans er það stóra verkefni sem verður
að fara að undirbúa og tryggja um leið að sú
endurnýjun eigi sér stað hér innanlands. Nú
eru í smíðum hjá stærstu skipasmíðastöðvum
landsins fjögur 35 m. skip úr svonefndu
raðsmíðaverkefni og var smíði þeirra hafin sl.
vor með ríkisábyrgð, en nú er búið að ganga
frá samningum um kaup á þremur af þessum
fjórum skipum. Á sama tíma hefur Fisk-
veiðisjóður ekki veitt nein lán til smíði
smærri fiskiskipa og hefur það valdið miklum
erfiðleikum og samdrætti í rekstri smærri
skipasmíðastöð vanna.
-lg-