Þjóðviljinn - 02.09.1983, Blaðsíða 11
Föstudagur 2. september 1983 |'ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 27
Páíl Hildiþórs:
Akureyrar-
útvarpið
hefur tekist
vel
RUVQ
i^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
7.00 Veðurlregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar Þulur velur og kynnir 7.25
Leikfimi Tónleikar.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátturÁrna
Böðvarssonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Anna Guðmundsdóttir
talar. Tónleikar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Fuglinn
sagði“ eftir Jóhannes úr Kötlum Dóm-
hildur Sigurðardóttir les (5).
9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tón-
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.).
10.35 „Það er svo margt að minnast
á“Torfi Jónsson sér um þáttinn.
11.05 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum
árum. Umsjónarmaður: Hermann Ragn-
ar Stefánsson.
11.35 „Sumarkveðja frá Stokkhólmi
Umsjón: Jakob S. Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 „Brosið eilífa“ effir Pár Lagerkvist
Nína Björk Árnadóttir les þýðingu sína
(6)*
14.30 A frívaktinni Margrét Guðmunds-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistönleikar Alexis Weissen-
berg og hljómsveit Tónlistarháskólans i
París leika „Krakowiak", konsertrondó
op. 14 fyrir píanó og hljómsveit eftir
Frédéric Chopin.
17.05 Af stað i fylgd með Tryqgva Ja-
kobssyni.
17.15 Upptaktur - Guðmundur Benedikts-
son. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn Vilborg Dagbjartsdóttir
heldur áfram að segja börnunum sögu
fyrir svefninn.
20.00 Lög unga fólksins.i umsjá Auðar
Haralds og Valdisar Óskarsdóttur.
20.45 Flokkur útvarpsleikrita eftir Jökul Jak-
obsson. III. leikrit: „Pví miður frú“
Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur:
Þorsteinn Ö. Stephensen og Helga Val-
týsdóttir. (Áður útv. 1966 og 1969).
21.15 Háskólakórinn syngur í útvarpssal
lög eftir Jónas Tómasson, Atla Heimi
einsson og stjórnandann Hjálmar H.
Ragnarsson.
21.35 „Rauð nótt - hvítur dagur“, smá-
saga eftir Njörð P. Njarðvík Höfundur
les.
21.55 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Fimmtudagsumræðan Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
RUV0
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagsk'á
20.35 Á döfinni Umsjónarmaöur Sigurður
Grímsson. Kynnir Birna Hról' idóttir.
20.45 I tilefni dagsins Frá útisxemmtun á
Lækjartorgi á almæli Reykjavikurborgar
18. ágúst 1983. Þar komu fram Bergþóra
Árnadóttir, hljómsveit Gunnars Þórðar-
sonar og hljómsveitin Kikk. Upptöku
stjórnaði Andrés Indriðason.
21.15 Mið-Ameríka Fréttaþáttur í máli og
myndum um atburði siðustsu vikna í
Mið-Ameríku. Umsjónarmaður Ögmund-
ur Jónasson.
22.00 Elskað af ásettu ráði Ný, sovésk
þíómynd. Leikstjóri Sergei Míkaeljan.
Aðalhlutverk: Olég Jankovskí og Jevgén-
ía Glushenko. Iþróttagarpur nokkur gerir
sér Ijóst aö hann muni aldrei skara fram
ur i grein sinni og hallar sér þá að
flöskunni. Hann kemst í kynni við stúlku
sem stappar í hann stálinu og bendir
honum á leið til að efla viljastyrkinn.
Þýðandi Hallveig Thorlacius.
23.30 Dagskrárlok.
Sjónvarp kl. 21.15:
Fréttaþáttur um
Mið-Ameríku
Eru sandinistar í Nicaragua
blóðþyrst handbendi Rússa og
Kúbana? Skynlausir skósveinar
alheimskommúnismans að reyna
að troða þeirri helstefnu upp á
nauðugar þjóðir Mið-Ameríku?
Hafa þeir í hyggju að hernema
Bandaríkin til að koma þar á fót
sovésku fangabúðavíti? Eru þeir
nytsamir sakleysingjar?
Reagan virðist halda þetta um
sandinistastjórnina og því hefur
hann að undanförnu haft uppi
ýmsa tilburði til að ógna Nicarag-
uamönnum. Ögmundur Jónas-
son ætlar að fjalla um þetta í
kvöld og aðrar hremmingar sem
Mið-Ameríkufólk verður fyrir.
pátturinn byrjar kl. 21.15 og
stendur til tíu. t>á kemur sovésk
bíómynd. _gat
Þegar vidio æðið var í mestum
uppgangi hér á dögunum, skrif-
aði ég greinarkorn um þennan
vágest hér í lesendadálkinn, og
taldi að það væri þjóðarskömm
að láta nokkra óprúttna stráka-
gemlinga reka þennan ósóma í
trássi við lög og rétt, því auðvitað
var þetta ekkert annað en hrein
lögleysa er þarna var á ferðinni,
er full ástæða var að stöðva, ekki
hvað síst þegar þessir náungar
tóku upp á því að grafa í sundur
og leggja leiðslur á milli húsa.
Aðalvettvangurinn voru háhýsin í
Brciðholti, og yfirvöldin stóðu
ráðalaus (þvílíkt og annað eins).
Ég ætlaði nú ekki að skrifa
frekar um þessi mál að þessu
sinni, heldur um Ríkisútvarpið
sem er og verður einn helsti
menningarmiðill okkar ef þróun-
in verður f samræmi við þarfir
þjóðarinnar í þessu efni. Útvarp-
ið hefur aðsetur í höfpðstaðnum
sem kunnugt er og á að vera það.
Það er æðsta stjórn þess og þaðan
liggja þræðirnir út um hinar
dreifðu byggðir landsins. Nú er
verið að reisa loksins hið lang-
þráða útvarpshús, sem á að rúma
alla starfsemi útvarps og sjón-
varps í höfuðstaðnum og er þá
Einu sinni var ofurlítill smala-
drengur sem orðlagður var um
allar sveitir fyrir orðheppni, skjót
og greindarleg svör við hverju
sem hann var spurður. Kóngin-
um bárust til eyrna sagnir manna
um svein þennan. En hann lagði
langþráðum áfanga náð og ber að
fagna því.
En er þetta nóg? Og þá er ég
kominn að því er ég ætlaði mér að
ræða urn í þessari grein, en það er
hugmyndin um landshluta-
útvarp, er kemur til að tengja
landshlutana betur saman en
áður var, gefa fólki kost á að
koma með efni og flytja það
sjálft, heldur en að þurfa að fara
til Reykjavíkur. Þetta skapaði
meiri fjölbreytni í útvarpsrekstri
að mínu mati og gæfi betra jarð-
samband ef svo mætti komast að
orði.
Og þá er það Akureyrarút-
varpið eða RÚVAK eins og farið
er að kalla það í daglegu tali. Og
hvernig hefur þessi tilraun tekist?
Ég held að það sé álit flestra að
hún hafi tekist með mikilli prýði.
Sá sem tók þetta verkefni að sér
var hinn landskunni útvarp-
smaður Jónas Jónasson,
þrautreyndur maður í sínu starfi
um áratuga skeið við stofnunina.
Jónas hefur um langt skeið lagt til
mikið af skemmtilegu efni sem
fólkið vill hlusta á og núna að
undanförnu hina bráðskemmti-
legu þætti sína við fólk úr svo að
segja öllum stéttum þjóðfélags-
lítinn trúnað á að þær væru sann-
ar, en lét þó kalla drenginn fyrir
sig og mælti við hann:
„Ef þú getur svarað þremur
spurningum, sem ég ætla að
leggja fyrir þig, svo að mér líki,
þá skal ég taka þig mér í sonar
ins. Þá má nefna ýmsa ágæta
þætti aðra. Ég get nefnt Harald
Sigurðsson með sína góðu mús-
íkþætti svo og Hildu Torfadóttur
með sinn fjölbreytta sveitalínu-
þátt, og fleira mætti telja.
Hinsvegar veit ég að það eru
ekki allir sammála mér í þessu.
En hverjir eru það? Það eru
auðvitað mennirnir og þá aðal-
lega hér á Faxaflóasvæðinu sem
vilja frjálsan útvarpsrekstur svo
þeir geti grafið í sundur götur og
draslað með þetta video sitt öll-
um til hrellingar og skammar, og
svo eru það hinir er vilja fara
hægar í sakirnar, og vilja fá lög-
stað og skalt þú síðan búa hjá mér
í höllinni.“
Drengurinn mælti: „Hverjar
eru spurningarnar?“ En kóngur-
inn svaraði: „Fyrsta spurningin er
þessi: Hve margir dropar vatns
eru í heimshafinu?"
fest að reka útvarpsstöðvar með
auglýsingafargani og glæpa- og
villimyndum. en ekki á menning-
argrundvelli er útvarpinu okkar
hefur þó tekist skammlaust. Það
sem vakir fyrst og fremst fyrir
þessum frjálshyggjumönnum, ef
hægt er að kalla þá svo, er auðvit-
að gróðinn af fyrirtækinu, hitt má
sigla sinn sjó.
En landshluta-útvarp undir
stjórn Ríkisútvarpsins á einum
eða fleiri stöðum á landinu það er
sú eina rétta stefna í þessum mál-
um. Og hvað eigum við annað að
gera lítil þjóð sem að er sótt af
allskonar spillingaröflum en að
hafa okkar menningartæki í for-
ustu til að vernda þann þjóðararf
er við erum svo stolt að eiga.
Smaladrengurinn mælti:
„Yðar hátign. Látið stífla allar ár
og vatnsföll sem í hafið renna svo
að enginn dropi drjúpi í hafið á
meðan ég er að telja. Skal ég síð-
an segja yður, hve margir dropar
eru í hafinu."
Kóngur mælti nú: „Getur þú
sagt mér hve margar stjörnur eru
á himninum? Það er önnur spurn-
ingin.“
Smaladrengurinn svaraði:
„Lánið ;nér stórt blað.“ Honum
var fengin pappírsörk og á hana
krotaði hann eintóma smádepla,
svo smáa að varla sáust þeir með
berum augurn og svo marga að
alveg var ógerningur að telja þá.
Síðan mælti hann: „Svona eru
margar stjörnur á himninum,
eins og deplarnir eru margir á
blaðinu, nú skuluð þið telja.“ En
til þess treystist enginn.
„Nú kemur þriðja spurningin",
mælti kóngur. „Hve mörg
augnablik eru í eilífðinni?“
En sveinninn svaraði: „í
Suður-Pommern er demantsfjall
eitt, sem er míla á hæð, míla á
breidd og míla á þykkt. Þangað
kernur einu sinni á öld hverri lítill
fugl og brýnir nef sitt á demants-
klettunum. Þegar hann er búinn
að eyða fjallinu upp til agna, þá
er liðið fyrsta augnablik eilífðar-
innar.“
„Þú hefur svarað spurningun-
um eins og spekingur, og eru þær
engar ýkjur sögurnar sem af þér
hafa verið sagðar“, mælti kóng-
urinn. „Skalt þú nú upp frá þessu
vera hjá mér í höllinni sem einka-
barn mitt.“
Smaladrengurinn