Þjóðviljinn - 02.09.1983, Blaðsíða 8
24 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 2. september 1983
ALÞÝÐUBANDALAGIO
Kjördæmisráðstefna Ab á Vestfjörðum
verður haldinn að Birkimel í V-Barðastrandarsýslu dagana 10. og 11.
september. Gestur fundarins verður Svavar Gestsson, formaður Alþýðu-
bandalagsins.
Dagskrá:
Laugardagur: Ráðstefnan hefst kl. 13.00. Skýrsla formanns. Forval og
forvalsreglur. Framtíð byggðar á Vestfjörðum - lífskjör -
atvinnuskilyrði. Stjórnmálaviðhorfið og fleira. Framsögu-
maður Svavar Gestsson.
Sunnudagur: Nefndarstörf hefjast kl. 9.00. Kl. 13.00: Skipulag flokksins.
Framsögumaður Svavar Gestsson. Afgreiðsla ályktana.
Kosning stjórnar og uppstillinganefndar. Áætlað er að
ráðstefnunni Ijúki kl. 17.00.
Stjórn kjördæmisráðs
Frá Alþýðubandalaginu
Starfsmaður óskast nú þegar til að ræsta skrifstofuna að Hverfisgötu 105.
Upplýsingar í síma 17500.
Alþýðubandalagið
Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis
Félagsfundur verður haldinn að Kirkjuvegi 7 Selfossi fimmtudaginn 8. sept-
ember nk. kl. 20.30. Dagskrá: Samtök herstöðvaandstæðinga og friðarmál.
Framsögumaður verður Rúnar Ármann Arthúrsson. Önnur mál.
Stjórnin
Út-hérað:
Hjaltalundur - almennur fundur
Alþingismennirnir Helgi Seljan og
Hjörieifur Guttormsson verða á
almennum fundi í félagsheimilinu
Hjaltalundi laugardaginn
3. september kl. 16.00. Fund-
urinn er öllum opinn.
Alþýðubandalagið
Alþýðubandalagið Akureyri -
bæjarmálaráð
Fundur verður haldinn í bæjarmálaráöi mánudaginn 5. september kl. 20.30 í
Lárusarhúsi. Félagar, mætið vel og stundvíslega.
Helgi Hjörleifur
Vetrarstarf
Langholts-
kórs hafið
Kór Langholtskirkju hefur
vetrarstarf sitt nú í byrjun sept-
ember. Að venju verður starfið
fjölbreytt og meðal verkefna má
nefna Jólaóratoríu 1.-3. hluta og
Jóhannesarpassíuna eftir J.S.
Bach.
Kórinn hefur nú starfað í 10 ár
eftir að starfi hans var breytt og
hann stækkaður. í tilefni þeirra
tímamóta, og jafnframt til að
minnast 30 ára starfsafmælis kórs-
ins, en hann var stofnaður 1953,
verða haldnir tónleikar.
í haust kemur út í Svíþjóð hljóm-
plata sem tekin var upp í Skálholti í
apríl s.l. og ber nafnið „An Antho-
logy of Icelandic Choirmusic".
I vetur er hægt að bæta við
nokkrum söngvurum í kórinn,
einkum í sópran, alt og bassa. Þeir
sem áhuga hafa geta hringt í Jón
Stefánsson, sími 84513, eða Gunn-
laug Snævarr, sími 21386 eða 72020
á kvöldin, fyrir fimmtudagskvöld.
Æskilegt er að umsækjendur hafi
einhverja undirstöðu í nótnalestri.
Nei, Siggi, ég á ekki fyrir bíói enn-
þá. En bíddu smátíma í viðbót.
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða í lögsagn-
arumdæmi Reykjavíkur í septemb-
er 1983. Fimmtud. 1. sept. R-53701 til R-54200
Föstud. 2. sept. R-54201 til R-54700
Mánud. 5. sept. R-54701 til R-55200
Þriðjud. 6. sept. R-55201 til R-55700
Miðvikud. 7. sept. R-55701 til R-56200
Fimmtud. 8. sept. R-56201 til R-56700
Föstud. 9. sept. R-56701 til R-57200
Mánud. 12. sept. R-57201 til R-57700
Þriðjud. 13. sept. R-57701 til R-58200
Miðvikud. 14. sept. R-58201 til R-58700
Fimmtud. 15. sept. R-58701 til R-59200
Föstudagur 16. sept R-59201 til R-59700
Mánud. 19. sept. R-59701 til R-60200
Þriðjud. 20. sept. R-60201 til R-60700
Miðvikud. 21. sept. R-60701 til R-61200
Fimmtud. 22. sept. R-61201 til R-61700
Föstud. 23. sept. R-61701 til R-62200
Mánud. 26. sept. R-62201 til R-62700
Þriðjud. 27. sept. R-62701 til R-63200
Miðvikud. 28. sept. R-63201 til R-63700
Fimmtud. 29. sept. R-63701 til R-64200
Föstud. 30. sept. R-64201 til R-64700
Bifreiöaeigendur ber að koma með bifreiðar sínar til
Bifreiðaeftirlits ríkisins, Bíldshöfða 8, og verður skoð-
un framkvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til 16:00.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja
bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn
bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber
skilríki fyrir því að bifreiðaskattur sé greiddur og vátr-
ygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á
því að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Sam-
kvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir í leigubifr-
eiðum'sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. Á leigu-
bifreiðum til mannflutninga, allt að 8 farþegum, skal
vera sérstakt merki með bókstafnum L.
Vanræki eirrhver að koma bifreið sinni til skoðun-
ar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sekt-
um samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin
úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftir-
litið er lokað á laugardögum. í skráningarskírteini
skal vera áritun um það að aðalljós bifreiðar hafi
verið stillt eftir 31. júlí 1983.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 30. ágúst 1983.
Þjónustusíða Þjóöviljans
.v.v/.v/.v.v.v.va-.v/.v.v.v.v.v.v.v.v.';.
IBIFREIÐASTILLINGAR t
NICOLAI
HAMARSHÖFÐA 8, i £
SÍMI 85018.
V/avaw.va’.v.vw/.v/.v.vav.v.v; ■:
Hellusteypan
STÉTT
Hyrjarhöfða 8. - Sími 86211.
II.
VÖRUMIÐAPRENTUN
LÍMMIDAPRENTUN
Prentum sjálflímandi miða og merki til vörumerkinga,
vörusendinga og framleiðslumerkinga.
Allt sjálflímandi á rúllum, í einum eða
fleiri litum og gerðum.
LIMMERKI
Síðumúla 21
sími 31244.
105 Reykjavík,
VÉLA- OG TÆKJALEIGA
Alhliða véla- og tækjaleiga.
Heimsendingar á stærri tækjum.
Sláttuvélaleiga.
Múrara- og trésmiðaþjónusta,
minni háttar múrverk og smíðar.
BORTÆKNI SF.
Vélaleiga, simi 46980 - 72460,
Nýbýlavegi 22, Kópavogi,
(Dalbrekkumegin)
Steypusögun — Kjarnaborun — Vökvapressa.
STEYPUSÖGUN
vegg- og gólfsögun
VÖKVAPRESSA
i múrbrot og fleygun
KJARNABORUN
fyrir öllum lögnum
Tökum aö okkur verkefni um allt land. — Fljót og góð
þjónusta. — Þrifaleg umgengni.
BORTÆKNI S/F
Vélaleiga S: 46980 - 72460.
Verkpantanir
frá kl. 8—23.
TRAKTORSGRÖFUR
L0FTPRESSUR
SPRENGIVINNA
46297
ísskápa- og frystikistuviðgerðir
Önnumst allar viðgerðir á
kæliskápum, frystikistum,
frystiskápum og kælikistum.
Breytum einnig gömlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góð þjónusta.
SÍraMÍvmri*
Reykjavikurvegi 25
Hafnarfirði simi 50473.
GEYSIR
Bílaleiga
Car rental
BORGARTÚNI 24-105 REYKJAVÍK, ICELAND - TEL. 11015
LIPUR ÞJ0NUSTA
VIÐ LANDSBYGGÐINA
PÖNTUM - PÖKKUM
SENDUM - SÆKJUM
TRYGGJUM
Leyfið okkur að létta ykkur sporin og iosa
ykkur við kvabb á vinum og vandamönnum.
• •••
Ekkert er auðveldara en slá á þráðinn
og afla upplýsinga.
Opið frá kl. 9-19 alla virka daga.
Símsvari opinn allan sólarhringinn.
indsþjónustan s.f.
Súðavogi 18. S. 84490 box 4290
GLUGGAR
0G HURÐIR
\vönduð vinna á hagstæðu verði
Leitið tilboða.
ÚTIHURÐIR
' Dalshrauni 9, Hf.
S. 54595.