Tíminn - 21.11.1944, Síða 1

Tíminn - 21.11.1944, Síða 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. ÚTGEPFANDI: FRAMSÓICN ARPLOKKURINN. PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. Símar 3948 og 3720. RITST JÓRASKRIFSTOFDR: EDDUHÚSI, Llndargötu 9 A. Slmar 2353 og 4373. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDTTBÚSI. Llndargötu 9 A. Slml 2323. 28. árg. Reykjarvík, þriðjudagúðn 21. nóv. 1944 98. blað Tillogur um stórielldar endurbætur á póstsamgöngunum í landinu Viðtal við Daníel Ágúsiíousson, formann millipinga- neSndarinnar í póstmálum, um tillögur nefndarinnar Eins og kunnugt er, var á Alþingi 1943 kosin milliþinganefnd í póstmálum og áttu sæti í henni Daníel Ágústínusson erindreki, sem var skipaður formaður nefndarinnar, Gísli Jónsson alþm. og Gunnar Benediktsson rithöfundur. Nefndin hefir fyrir nokkru sent ráðuneytinu og Alþingi álit sitt og tillögur. í tilefni af því hefir tíðindamaður Tímans átt tal um þessi mál við formann nefndarinnar, Daníel Ágústínusson. Fyrsta hveragufu- rafstöð á Islandi Um mánaðamótin septem- ber—október var reist í Hveragerði fyrsta raforku- stöðin á íslandi, sem er knúð hveragufu. Gísli Hall- dórsson verkfræðingur stóð fyrir þessari framkvæmd og kostaði hana. Vélar til virkj- unar voru smíðaðar í vél- smiðjunni Héðinn. Þótt stöð þessi sé lítil, er hún samt á- litleg sönnun þess, að hvera- gufu má nota til rafmagns- framleiðslu. ■ 9 Gísli Halldórsson hefir um langt skeið bent á hveravirkjun til rafmagnsframleiðslu, , sem stórfellt framtíðarmál. Fyrir til- stilli hans var samþykkt á þingi í vetur, að ríkið og Reykjavíkur- bær létu í sameiningu rannsaka möguleika fyrir virkjun gufu- hveranna í Henglinum, en ekki hefir enn orðið neitt úr fram- (Framhald á 8. síðu) Kátir voru karlar MyndasagaTímans f dag byrjar Tíminh áð birta myndasögu, sem er ætluð börnum og ungling- um. Henni er ætlað rúm á sjöundu síðu blaðsins. Myndasagan, sem Tíminn birtir, nefnist: KÁTIR VORU KARLAR, Skiptist hún í smáþætti og eru 9 myndir í hverjum. Mynda- saga þessi hefir birzt um/ langt skeið í blöðum víða um heim og mun m. a. vel kunn þeim, er lásu dönsk blöð fyrir styrjöldina. Söguhetjurnar ganga und-- ir ýmsum nöfnum, því að ekki þýkir það sama henta alls staðar. Hér munu aðal- söguhetjurnar nefnast Vamban skipstjóri, Leppur og Skreppur, sem eru syn- ir hans, Vilmundur viðut- an, og Leifi langi. Þess má áreiðanlega vænta, að þessar söguhetj- ur eiga eftir að öðlast vin- sældir hér á landi, eins og hvaryetna annars staðar. 4 Eins og þér er vafalaust kunn- ugt um, segir Daníel, hafa all- háværar raddir verið uppi um það að undanförnu og komið víðsvegar að af landinu, að póst- sendingar þyrftti að berast hrað- ar en nú gerist. Var þetta m. a. tilefni þess, að flokksþing Fram- sóknármanna 1941 gerði á- kveðna tillögu um endurskoðun póstsamgangna landsmanna. Skúli Guðmundsson o. fl. fluttu síðan þingsályktunartillögu í fyrra um skipun milliþinga- nefndar f póstmálum, er hlaut einróma samþykki Alþingis. í á- lyktuninni segir, aíj, nefndin skuli gera tillögur um breyting- ar, „er miði að því, að póstsend- ingar berist um landið hraðar og tíðar en nú er“. Nefndin hóf störf sin 12. okt. 1943 og lauk þeim í ágústmánaðarlok í sum- ar, og hafði þá haldið um 50 fundi. — Á hverju byggði nefndin tillögur sínar? — Aðalreglan í póstferðum síðari árin er .ein ferð á hálfum mánuði, nema yfir 4—5 mánuði að sumrinu. Þá ein ferð viku- lega. Nokkur nærliggjandi hér- uð fá þó póst vikulega allt árið og sumir staðir oftar. Og með skipum eru sendir aukapóstar eftir því, sem ferðir falla. Til þess að fá yfirlit um óskir manna og tillögur umfram þetta, þá hóf nefndin störf sín með því að skrifa öllum sveitarstjórnum, sýslumönnum og póstafgreiðsl- um og bera fram spurningar varðandi þessi mál. Af 220 sveit- arstjórnúm, svöruðu 167 mjög rækilega og kom þar ótvírætt í ljós mikill áhugi fyrir endurbót- um á póstsamgöngunum. Þá gerði nefndin sér far um þann tíma, sem hún sat að störfum, að ná tali af forustumönnun;, almennra mála utan af landi, er til bæjarins komu. Þá bar nefndin tillögur sinar undir þingmenn viðkomandi héraða um leið og hún Jagði á þær síðustu hönd. Þannig leitað- ist nefndin við að hafa sam- vinnu við álla þá aðila, sem láta sig þessi mál einhverju skipta. Við póstmálastjórnina var svo að sjálfsögðu haft mjög náið samstarf og eru tillögur nefndarinnar að meira og minna leyti 'gerðar í samráði við hana. V \ — Hverjar eru tillpgurnar í höfuðdráttum? — Þær eru, að póstur verði sendur daglega árið um kririg með áætlunarbifreiðum, ýmist sérleyfisbifreiðum eða vöru- flutningabifreiðum og þá eink- um mjólkurflutningabifreiðum, þar sem slíkar bifreiðir ganga svo oft. Annars annanhvorn dag eða sjaldnar í viku hverri eftir þvi, sem ferðum er háttað. Við- komustöðum fjölgi að miklum mun. í þeim héruðum, sem slík- um ferðum er ekki til að dreifa, verði póstur sendur vikulega ár- ið unj. kring og á flest heimili, að undanskildum nokkrum strjál- býlum stöðum og erfiðum yfir-„ ferðar, sem fá ekki póst, nema hálfsmánaðarlega yfir vetrar- mánuðina. í þorpum með 250 íbúa og meira, verði póstur bor- inn út eftir komu aðalpóstanna þangað. Þá eru breytingar á nokkrum póststöðum, þ. e. til- færsla, og lagt til að allmörgum bréfhirðingum verði breytt í póstafgreiðslur. Annars ná tillögurnar í ein- stökum atriðum til hvers hrepps í landinu og leitaðist nefndin við að gera þær sem ýtarlegastar, eftir því sem kunnugleiki henn- ar leyfði og gögn lágu fyrir frá hreppsnefndum eða öðrum að- ilum á hverjum stað. — Hvernig eru póstflutning- arnir meff mjólkurbifreiffunum hugsaðir? — Það er augljóst |mál, að póststjórnin fær ekki risið undir þeim kostnaði, sem því fylgir, ef hún ætti að annast hraðar og tíðar ferðir víðs vegar um land- ið með póstsendingar. Þess vegna verður að velja aðrar leiðir. Með sérleyfislögunum 1936 voru fólksflutningabifreið- arnar teknar í þjónustu póstsins. Á síðari árum hafa mjólkur-' flútningar í mörgum héruðum komizt í fastar skorður. Mjólk- urbifreiðarnar hljóta því að koma fyrst og fremst til greina, þegar gera skal tillögur um „hraðar“ póstferðir í þeim byggðarlögum. Vill svo vel til, að mjólkurflutningarnir eru yf- irleitt í höndum félagssamtaka bændarina, sem fá póstinn á miklu greiðari hátt með þessu Hinn nýi flugbátur h.f. Loftleiða. DANÍEL ÁGÚSTÍNUSSON \ móti, og ætti því aci vera auð- velt að ná hagkvæmum samn- ingum um póstflutningana. Þess skal getið, að mjólkurbif- reiðar í Eyjafirði hafa dreift póstinum um nokkurra ára skeið, eins og að framan greinir, og hefir það gefizt ágætlega. Hafa þær gert það endurgjalds- laust. í framkvæmdinni yrði þetta þannig: Allur póstur til viðkom- andi héraða er sendur til mið- stöðva mjólkursvæðanna. Þar er hann lesinn í sundur og knipp- aður eftir því, sem bæirnir eiga sameiginlega viðkomustaði við vegina með mjólk .sína. Við þá staði sé komið upp vatnsheldum og traustum kössum tvíhólfuð- um, þar sem mjólkurbílstjórinn lætur póstinn í, og er hann þar tekinn af viðkomandi, t. d. um leið og mjólkurbrúsarnir og jafnframt látinn í kassann sá póstur, er hann vill koma frá sér, og tekur bílstjórinn hann um leið og flytur hann á aðal- póststöðina. Þannig verður kass- inn hvort tveggja í senn, póst- (Framhald á 8. síðu) H.Í. Loftleiðir hefur rekstur nýs ílugbáts Hann verður aðallega í förum til Vestfjarða Loftleiffir h/f., bauff blaffamönnum í flugferff síffastl. laugar- dag, meff hinum nýja flugbát sínum. Gekk ferff sú aff óskum, enda er allur frágangur þessarar flugvélar hinn vandaðasti, og allur aðbúnaffur farþega hagkvæmur. íslenzkum samgöngum er mikil bót aff komu þessarar flugvélar. Flugvélin ,er smíðuð hjá Grumman Airchraft Enginee- ring Corp. Long Island, New York. Vélin er alveg ný frá verk- smiðjunni, af vönduðustu gerð og hefir öll nýtízku tæki af allra fullkomnustu gerð, svo sem mið- unarstöð, 2 móttökutæki og 1 senditæki, einnig hefir hún full- komnustu sjálfstýritæki (auto- matisk pilot), sem flugmaður- inn getur stillt í þá flugstöðu, sem óskað er að vélin fari, bæði hvað hæð og stefnu snertir, og getur vélin þannig stjórnað sér sjálf eftir því sem flugmaðurinn óskar. Einnig er vélin búin tækj- um, sem varna því að ísing hlað- ist á hana. Vélin er átta sæta farþega- vél, öll innrétting og þægindi er af allra fullkomnustu (de-lux) gerð farþegaflugvéla. £ftan við farþegaklefann er klefi með hreinlætistækjum, einnig er gott geymslurúm fyrir póst o. fl. Þessi flugvélategund er mjög sterkbyggð. Hún er aðallega not- uð í Bandaríkjunum og víðar, til strandgæzlu og björgunar- flugs, auk þess sem nokkrir helztu auðmenn þar nota hana Skólabyggingar hafa verid með meira móli á þessu ári Frásögn Helga Elíassonar fræðslumálastjóra Skólabyggingar hafa veriff allmiklar í sumar. f tilefni af því hefir blaffiff snúiff sér til Helga Elíassonar fræffslumála- stjóra og fengiff hjá honum eftirfarandi upplýsingar: Lokið er nú að mestu við bygg- ingu gagnfræðaskólans'á Akur- eyri, Sem er stærsta og full- komnasta gagnfræðaskólahús á landinu. Sjómannaskólinn í Reykjavík er nú loks kominn undin þak og er ætlast til, að ,hægt verði að kenna í honum að vetri. Hann er mesta skólabygging, sem reist hefir verið á íslandi. í Reykholti er að mestu lokið við byggingu baða, búningsher- bergja og snyrtihelbergja fyrir sundlaug héraðsskólans par. Við héraðsskólann á Núpi er verið að byggja.vestan við aðal- húsið, heimavistarhús fyrir 22 stúlkur og kennaraíbúðir. Einn- ig er verið að byggja böð og bún- ingsherbergi við sundlaugina. Hafin er smíði á húsi austan við aðalhúsið og verða þar, eld- hús og borðsalur fyrir nemend- ur og íbúð skólastjóra^ Á Reykjanesi við ísafjarðar- djúp er að mestu lokið byggirigu á íþróttahúsi og skólastjóraíbúð, auk þess hafa verið gerðar end- urbætur á sundlauginni þar. Á Reykjum í Hrútafirði er verið að breyta 2 setuliðshúsum, sem eru úr steini, í íbúðarhús fyrir kennara og nemendur. Að Laugarvatni er verið að vinna, að miklum framkvæmd- um. Nýtt og vandað íþróttahús er komið undir þak, sundlaugin hefir verið stækkuð og yfirbyggð. Lokið er að mestu við smíði á íbúðarhúsi fyrir 1 kennara og 20 nemendur. Jörðin Skógac undir Eyjafjöll- um hefir verið gefin til héraðs- skólaseturs fyrir Rarigárvalla- og V.-Skaftafellssýslu. Mikil á- hugi er meðal sýslubúa, að hafizt verði handa um byggingu skóla þar, strax á næsta ári. Barnaskólar. Af barnaskólahúsum hefir verið byggt óvenju mikið í sum- sem einkaflugvél. Hún hefír tvo 450 hestafla hreyfla, og getur hún örugglega flogið á öðrum hreyflinum fullhlaðin. Mesti rílughraði vélarinna^ er 325 km. á klst., en hagkvæmasti meðal- hraði er 260 km. á klst. Geymar vélarinnar taka benzín til 1300 km. flugs án lendingar. Einn mesti kostur þessarar fliígvélar er, að hún getur lent bæði á sjó og landi og þarf mjög stutta braut til að hefja sig til flugs af. Hún er því, af sérfróð- um mönnum talin mjög hentug og örugg til farþegaflutnings með ströndum landsins, með tilliti til veðurfars og lending- arskilyrða, enda er henni ætlað að annast férðir til Vestfjarða og annara þeirra staða, sem verst eru settir með samgöngur á landi, og mun sú starfsemi hefjast nú þegar. Vélinni var flogið hingað alla leið frá New York af einum flug- (Framhald á 8. síðu) Stórgjafir til skógrœktar Skógræktar-félagi íslands hafa nýlega borizt tvær 10 þús. kr. gjafir í Landgræðslusjóð. Er önnur frá Olíuverzlun íslands.en hin frá Shell. Þá hefir Björn Jóhannsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði af- hent Skógræktarfélagi íslands 3 þús. kr. sjóð, sem á að stuðla að því, að h^fnar verði skóg- ræktartilraunir í Torfastaða- hreppum í Vestur-Húnavatns- sýslu. Sjóðurinn er gefinn til minningar um foreldra Björns, þau hjónin Elínborgu E. Jó- hannesdóttur og Jóhannes Sveinsson, sem bjuggu um skeið í Litla-Hvammi i Miðfirði og bundu tryggð við þá sveit. HELGI ELfASSON ar. Nýi Laugarnesskólinn í Reykjavík er nú langt kominn. Bygging Melaskólans í Reykj^- vík er hafin, en hann verður stærsti og fullkomnasti barna- skóli á landinu. Á Drangsnesi við Steingríms- fjörð, var í haust lokið við bygg- (Framhald á 8. siðu) TVEIR NYIR VÉLBATAR Skipasmiðastöð M. Bernharðs- sonar á ísafirði hefir nýlokið við smíði tveggja vélbáta. Annar báturinn er 35 smál. að stærð með 140 ha. Vickmanvél. Hann var skírður „Bjarni Ól- afsson“, og er eigandi hans Al- bert Bjarnason, Keflavík. Hinn báturinn er 19.5 smál. að stærð með 60 ha. vél. Heitir hann „Gullfaxi", og er eign h.f. Kaldbaks á Þingeyri. S' I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.