Tíminn - 17.04.1945, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.04.1945, Blaðsíða 8
DAGSKRA er bezta íslenzka tímaritið um þjóðfélagsmál. Þeir, sem vlljja kynna sér þfóðfélatjsmál, inn* lend og útlend, þurfa að lesa Dagskrá. 8 REYKJAVÍK 17. APRÍL 1945 28. blað ? MNÁLLTÍMMS ^ Efnileg söngkona Hin unga söngkona, Guðrún Á. Símonar, hefir haldið alls fimm söng- skemmtanir, jafnan fyrir fullu húsi áheyrenda. Er langt síðan, að nokkur söngkona hefir hlotið hér jafn glœsilegar móttökur. Búast má við, að hún haldi fleiri söngskemmtanir siðar, en hún mun á nœstunni syngja ein- söng á söngskemmtunum Karlakórs Reykjavíkur. Hér á myndinni sést Guðrún á sviðinu í Gamla Bíó og er hún að hneigja sig fyrir áheyrendum. 12. apríl, fimmtudagur: Lát Roosevelts. Bandaríkin: Roosevelt forsetl andaðist að sveitasetri sínu í Georgíu. Hann hafði dvalið þaf nokkra daga sér til hressingar. Hann var vel frískur og hress um morguninn, en fékk heila- blóðfall síðari hluta dagsins og andaðist skömmu síðar. Enginn nákominn ættingi var viðstadd- ur dauða hans. Kona hans, $em var stödd í Hvíta húsinu, kvaddi Truman varaforseta þangað og vann hann forsetaeið sinn skömmu síðar. Vesturvígstöðvarnar: Amer- ísku hersveitirnar, sem brutust að Elbe daginn áður norður af Magdeburg, fóru austur yfir fljótið. Bandamenn tóku borg- irnar Weimar, Schweinfurt og Erfurt. Barizt ákaft við Bremen og í Hollandi, þar sem Kanada- menn unnu á. Austurvígstöðvarnar: Þjóð- verjar vörðu enn lítið hverfi í Vín. Rússar hertu sóknina til Brunn í Tékkóslóvakíu. Kyrrahafsstyrjöldin: Mikil loftárás var gerð á Tokyo. 13. apríl, föstudagur: Vín tekin. Austurvígstöðvarnar: Rússar tilkynntu, að þeír hefðu nú alla Vínarborg á valdi sínu. Vesturvígstöðvarnar: Tilkynnt að Bandamenn hefðu sótt aust- ur fyrir Halle og Leipzig og ættu eftir 65 km. til Dresden. Mest var barizt við Bremen, í Braun- schweig og Magdeburg. Argentína: Stjórnin 1 Argen- tínu var viðurkennd bæði af Bretum og Bandaríkjamönnum. (Framhald af 1. slðu) mönnum sínum að láta konur sínar og börn ganga í félagið. Hafa þeir stundum lagt um nær 200 inntökubeiðnir í eina deild 'sama daginn og fundurinn þar átti að haldast. Með þessum hætti hafa þeir unnið í flestum kosningunum. Starfsháttum þeirra er þó hér eigi lýst til fulls. í einni deild- inni þóttust þeir sjá, að meiri- hluti þeirra væri að verða tví- sýnn og alltaf bættust við nýir fundarmenn, er voru á móti þeim. Til þess að tryggja sér sigur í kosningunni, létu þeir loka húsinu, og urðu allmargir félagsmenn að hverfa frá lok- uðum dyrum. Með þessum hætti unnu kommúnistar kosningarn- ar - í þessari deild. Lið það, sem kommúnistar hafa haft sér til stuðnings í KRON er næsta blandað, og hefir yfirleitt verið þekkt að á- huga fyrir öðru en samvinnu- málum. Má þar t. d. nefna Svein Valfells heildsala, Loft Gunn- arsson kaupmann (þekktan nazista) og Alfred Guðmunds- son, einn aðalforvígismann í fé- lagi Sjálfstæðisverkamanna og fyrrv. ráðsmann í Dagsbrún, þegar íhaldið hafði þar völd. Tvær félagsdelldlr óska brottfarar. Meðal allra samvinnumanna hafa þessir starfshættir kom- múnista vakið hreinustu and- styggð. Samvinnumönnum hefir orðið það enn ljósara en áður, að samvinnuhreyfingunni væri það fyrir beztu að losna við „einingar“-starfsemi kommún- ista. Vafalaust hefir sú hugsun. ráðið nokkru um það, að bæði félagsdeildirnar í Keflavík og Hafnarfirði hafa á fundum sín- um samþykkt að leita eftir úr- göngu úr KRON. Var þetta samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta i báðum deildunum. Allmikill áhugi hefir að vísu verið fyrlr því áður í þessum deíldum að skilja við KRON, en vitanlega heflr þessi óöld komm- 14. aprfl, laugardagur: Bayruth tekln. Vesturvfgstöðvarnar: Banda- menn hafa sótt vestur að Elbe á breiðu svæði, en þar sem þeir hafa farið austur yfir fljótið geisa miklar orrustur. Banda-, menn tóku Bayruth, sem er 30 km. frá landamærum Tékkó- slóvakíu. Þeir voru 11 km. frá Chemnitz. í Ruhrhéraði var vörnum Þjóðverja alls staðar lokið, nema í Dusseldorf. Barizt ákaft við Bremen og í Hollandi. Bandamenn tóku von Papen til fanga. Austurvígstöðvarnar: Rússar tilkynntu, að þeir hefðu sótt 50 km. vestur frá Vín. 15. apríl, sunnudagur: Þýzkur her innlkróaður. Vesturvígstöðvarnar: Kanada- menn sóttu til strandar hjá Zeeuwarden í Hollandi og inni- króuðu þannig mikinn þýzkan her. Þeir tóku borgirnar Arnhem og Groningen. Bandamenn unnu á austan Elbe, þrátt fyrir harða mótstöðu og eru komnir 10 km. austur fyrir fljótið. Sótt var að Niirnberg úr austurátt og áttu hersveitirnar ófarna 10 km. þangað. Við Bremen var vörn Þjóðverja mjög hörð. Síðan 1. apríl höfðu Bandamenn tekið 500 þús. þýzka hermenn til fanga. Þjóðverjar tilkynntu að þeir hefðu skipt herstjórninni þannig, að Kesselring stjórnaði vörrhnni i Suður-Þýzkalandi og Busch í Norður-Þýzkalandi. Austurvígstöðvarnar: Þjóð- verjar héldu áfram sókninni í Austurríki og Tékkóslóvakíu. únista 1 félaginu nú ýtt urtdir hann. Telja má víst, að skilnaður þessara deilda við KRON nái fram að ganga, enda virðist það veita beztu tryggingu fýrir því, eins og komið er, að samvinnu- hreyfingin fái að vaxa í ffiði á þessum’ stöðum. Það voru þess- ar deildir, er mest juku viðskipti sín á seinasta ári. Skrif Þjóðviljans. Skrif Þjóðviljans um KRON- kosningarnar eru næsta gott sýnishorn um það andlega á- stand, sem einkennir forsprakka kommúnista. Auk margvíslegra ósanninda, sem er engin leið að elta ólar við, er þar hrúgað upp slíkum svívirðingum um þá, sem ekki vilja láta að vilja þeirra, að slíks munu fá dæmi. 4 seinasta sunnudagsblaði Þjóðviljans er t. d. rifjuð upp gamla lygasagan, að Sveinbjörn Högnason hafi óskað eftir að geta neitað Reykvíkingum um mjólk. Síðan segir: „Nú brjótast flokksbræður Sveinbjamar og samherjar þeirra í Alþýðuflokknum um á hæl og hnakka til þess að ná ó- skoruðum yfirráðum í KRON, sennilega til þess, ef verða mætti, að þeir geti í framtíð- inni einnig fengið ánægjuna af því að neita húsmæðrunum í Reykjavík um kartöflur, kaffi og sykur, svo og aðrar nauðsynjar eftir því sem við verður komið. Þessu mega húsmæðurnar i Reykjavík búast við, ef bægsla- gangur Framsóknarbroddanna ber þann árangur, sem þeir ætl- ast til.“ í laugardagsblaði Þjóðviljans er þó kveðið enn sterkara að orði. Þar segir: „Það er áríðandi fyrir alla al- þýðu bæjarins að hún geri sér Ijósa þá hættu, sem í því felst fyrir hana, bæði hagsmunalega og pólitískt, ef sundrungaröfl- unum tekst að eyðileggja KRON, fyrir utan hvað það er mann- skemmandi fyrir alþýðuna að verða undir í baráttu við VER- UR, SEM ERU ÞANNIG INN- Flskverdið (Framhald af 1. síðu) útgerðina annaðhvort í sam- bandi við önnur samvinnufélög, eða sem sjálfstæðum félagsskap. Smáútgerðarmenn og sjómenn eiga ekki að þola það lengur, að alskonar milliliðir, hvort heldur þeir flytia út fisk eða selja olíu eða aðrar útgerðarvörur, geti dregið sér drjúgan hluta af verði útgerðarinnar. Þá þurfa útgerðarmenn að koma upp við- gerðarstöðvum, ýmist með bein- um samtökum eða aðstoð hlut- aðeigandi sveita- og bæjarfé- laga, til þess að útiloka það ok- ur, sem víða viðgengst í þeim efnum. Þá er ekki síður nauð- synlegt að efla ýms aukin sam- tök um hagnýtingu aflans. Hag- ur útgerðarmanna og sjómanna í framtíðinni mun vissulega fara mikið eftir því, hve vel þeir hag- nýta sér úrræði samvinnunnar. Því betur sem þeir gera það, því betri mun hagur þeirra verða. RÆTTAR, AÐ ÞEIM HÆFÐI BEZT AÐ SKRÍÐA Á KVIÐN- UM.“ Bæði þessi tilvitnuðu blaða- skrif lýsa hugsunarhætti, sem er áreiðanlega framandi öllum meginþorra íslenzkrar alþýðu. Það er vissulega ósamrýman- legt íslenzkum hugsunarhætti að bera andstæðingnum það á brýn, að hann vilji neita fólki um lífsnauðsynjar og að honum hæfi það bezt að skriða á kviðnum. Slíkur málflutning- ur er í ætt við hinar verstu er,- lendu ofbeldisstefnur og minn- ir glöggt á framferði nazista, er hafa haft sér til skemmtunar að láta andstæðinga sína skríða á kviðnum, unz þeir voru orðnir svo sárir, að þeir gátu það ekki lengur. Sá andlegi skyldleiki milli kommúnista og nazista, sem framangreind ummæli bezt íýsa, mætti verða mönnum lær- dómsrík sönnun þess hvers- konar andstæðing þeir eiga hér í höggi við og hvað mikið hann þorir að bjóða sér til að æsa upp og afvegaleiða það fólk, sem hefir látið blindast af múg- sefjun hans. Þessa verða ís- lenzkir samvinnumenn vel að minnast. í þeirri baráttu fyrir samvinnufélagsskapnum, sem nú er hafin gegn sundrungar- og niðurrifsstarfi kommúnista. TÍMINN Þeir, sem fylgjast vilja með almennum málum verða að lesa Tíniann. Flugferðir vestur í fréttatilkynningu, er ríkis- stjórnin hefir nýlega sent blöð- unum, segist hún hafa unnið að því að útvega íslendingum far með flugvélum milli Ameríku og íslands til að bæta úr þeim örð- ugleikum, er sköpuðust við missi Goðafoss og Dettifoss. Stjórnin segir, að hlutaðeigandi amerísk hernaðaryfirvöld, ásamt sendi- ráði Bandaríkjanna í Reykjavík, hafa sýnt mikinn skilning og góðan samstarfsvilja 1 þessum efnum. Að undanförnu hafa 32 íslendingar fenglð flugfar vestur til Ameríku. Þá^Tefir utanríkis- ráðuneytinu borizt símskeyti frá sendiherra íslands í Washing- ton, þar sem hann skýrir frá því, að hann hafi fengið loforð War Department fyrir því að 60 íslendingar fái flugfar frá Ameríku til íslands á tímabilinu frá apríl til júníloka. Sendiherr- ann segir, að þetta leysi í bili algjörlega flutningsörðugleika íslendinga, sem dvelja vestra. Símstððin sfækkar Nýlega eru komin til landsins nokkur tæki og vélar frá Svíþjóð í sjálfvirku símastöðina í Rvík, þannig, að hægt verður að stækka stöðina um 500 númer. Fengust tækin loksins flutt loft- leiðis yfir til Englands og það- an sjóleiðis hingað, en 1 Svíþjóð höfðu þau legið alllengi tilbúin. Verið er nú að vinna að upp- setningu þessara tækja í stöð- inni og verður því verki vænt- anlega lokið á miðju sumri. Vélar til frekari stækkunar um 1500 númer hafa verið pantaðar og verða tilbúnar jafn- skjótt og skipaflutningar hefj- ast frá Svíþjóð. Fráfall Roosevelts (Framhald af 1. síðu) hermönnum. Athöfnin fór mjög virðulega og hátíðlega fram. Daginn eftir að fregnin um andlát Roosevelts barst hingað, voru fánar í hálfa stöng um all- an bæinn. Mun fráfall erlends þjóðhöfðingja aldrei hafa vak- ið jafnmikla hryggð hér á landi, enda hafði framkoma Roose- velts í garð íslendinga unnið honum miklar vinsældir þeirra. Þess mun lengi minnst, að Roosevelt varð fyrstur allra þjóðhöfðingja til að viðurkenna stofnun islenzka lýðveldisins. Óöld kommúnista í KRON ' ’ G A M L A B 1 Ó • > MORÐSÉRFRÆÐ- DíGlIRIM (Kid Glove KUIer) Spennandi amerísk leynilög- reglumynd. Van Heflin, Marsha Hunt, Lee Bowmann. £ýnd kl. 5, 7 og 9. ! Bönnuð börnum innan 12 ára. ♦>im.l.nimuiuHH,lo — vNÝJA B f Ó <3> DROTTWEVG RORGAREVIVAR („The Woman of the Town“) Tilkomumikil og spennandi mynd. Aðalhlutverkin leika: Claire Trevor, Albert Dekkar, Barry SulUvan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. TJABNARBÍÓ" ATLAJVTS ÁLAR (Western Approaches) Kvikmynd í eðlUegum Utum um.þátt kaupskipa í orrustunni um Atlantshafið, leikin af brezkum farmönnum. Aukamynd: ÍlVorsk myrnl frá Jau Mayen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Kaupmaðurinn í F eneyjum Gamanleikur í 5 þáttum, eftir Willíam Shakespeare. Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. ATHS. Ekki svarað í síma fyrr en eftir kl. 4yx. Aðgangur bannaður fyrir börn. BERTV SKURREK OG ÆSKUÞREK, hin vinsæla ævisaga Winston ChurchRls forsætisráðherra Breta, hefir nú verið send til flestra bóksala á landinu. Aðeins fá eintök eru til. Ú R B Æ N U M Samkoma. Framsóknarfél. í Reykjavík héldu síðustu samkomu sína á vetrinum í Sýningaskálanum s.l. föstudagskvöld. Sóttu hana um 300 manns og urðu margir frá að hverfa vegna rúmleysis. Formaður Framsóknarfélags Reykja- víkur, Ólafur Jóhannesson lögfræð- ingur, flutti m. a. ræðu og hvatti Framsóknarmenn til starfa og dáða, hvar sem þeir væru og að láta ekki á sig fá ósanngjarnan áróður and- stæðinganna úr ýmsum áttum. Stjórn- andi samkomunnar, Vigfús Guðmunds- son, minntist Bandaríkjanna og hins látna stórmerka forseta þeirra, með stuttri en mjög vinsamlegri ræðu. Að henni lokinni risu allir samkomugestir úr sætum sínum og stóðu í þöguli lotningu á meða hljómsveit Bjarna Böövarssonar lék þjóðsöng Bandaríkj- anna. Mikið var sungið á samkomunni, bæði tvísöngur með gítarundirleik og almennt sungu samkomugestir öðru hvoru framsóknar- og ættjarðarsöngva Öll var samkoman þátttakendum til sóma og ánægju. Frú Barbara Árnason listmálari sýnir þessa vlku nokkrar barna- myndir á heimili sínu, Lækjarbakka við Sundlaugarveg. Sýningin verður opin frá 2—7 síðd. daglega og kostar aðgangur 5 kr. Allur ágóðinn renmu til norskra og franskra barna. Hnefaleikamót Ármanns fór fram síðastl. föstudagskvöld. Þessir urðu sigurvegarar: Fluguvigt: Friðrik Guðnason. Fjaðurvigt: Gunn- laugur Þórarinsson. Veltivigt: Stefán Jónsson. Bantamvigt: Mateinn Björg- vinsson. Léttvigt: Arnkell Guðmunds- son. Millivigt: Bragi Jónsson. Létt- þungavigt: Gunnar Ólafsson. Þunga- vigt: Hrafn Jónsson. Fjalakötturinn hefir í kvöld frumsýnlngu á leik- ritinu Maður og kona. Leikstjóri er Indriði Wáage. Leikritið hefir verið stytt, en ekki er talið að sú stytting skerði efnið. Lárus Ingólfsson hefir málað leiktjöldin og séð um búninga. Kynnisfarir menntaskólanema. í vetur hafa menntaskólarnir tekið upp þá nýbreytni, að efna til kynnis- ferða nokkurra nemenda milli skól- anna. í vetur fóru nokkrir nemendur úr Menntaskólanum í Reykjavík til Akureyrar, ásamt Pálma Hannessyni rektor og nú nýlega komu til Reykja- víkur í boði menntaskólans nemendur úr Menntaskólanum á Akureyri, ásamt Sigurði Guðmundssyni skólameistara. Norðannemendurnir voru: Anna Jó- hannesdóttir frá Seyðisflrði, úr 6. b., Kristbjörg Jakobsdóttir (Karlssonar) Akureyri, úr 5. bekk, Sigurður Helga- son 6. bekk, Helga Skúlasonar augn- læknis, — en hann er nú dux skól- ans, Ingvi Ingvarsson, umsjónarmaður skólans, 6. bekk, hann er Rangæingur, Ólafur Halldórsson, 5. bekk frá Króki 1 Flóa. — Ólafur er formaður Mál- fundafélagsins Huginn, sem starfar innan skólans. 1000 krónum stolið. Nýlega var brotizt inn í ibúðarskúr í kálgörðum bæjarins í Kringlumýri og stolið þaðan 1000 krónum. Maður sá, er 1 skúrnum býr, er einsetumaður og var hann i vinnu hér í bænum er innbrotið var framið. Víðavangshlaup í. R. fer fram næstkomandi fimmtudag, (sumardaginn fyrsta). Er þetta 30. víðavangshlaup sem haldið hefir ver- ið. Þátttakendur eru skráðir 15 frá 3 félögum. Sjö frá Ármanni, fimm frá ÍJR. og þrír frá K.R. Hlaupið hefst uppl á Öskjuhlíð og lýkur fyrir framan Mið- bæjarskólann. Er það 4,1 km. vega- lengd. Berklaskoðunin. Alls hafa nú verið í Reykjavík berklaskoðuð rúmlega þrjátíu og tvö þús. manna. En síðan hin reglulega berklaskoðun hófst, hafa verið skoð- uð í röntgendeild Landsspitalans 20,180 manns. Síðastliðna viku voru skoðuð 1818. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman 1 hjóna- band ungfrú Guðrún Stephensen, Bræðraborgarstíg 24 og stud. jur. Páll S. Pálsson, Stúdentagarðinum. Hjónaband. Síðastl. laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ása Snæbjörns- dóttir frá Miðfelli, Þingvallasveit og Magnús Helgason, starfsmaður hjá verksm. Vífilfell h.f., til heimllis við Bragagötu 23. Útvarpsiíffindi, 1. hefti 8. árg. eru komin út, fyrsta heftið, sem hinir nýju ritstjórar Út- varpstíðinda, Vilhj. S. Vilhjálmsson og Þorsteinn Jósefsson, senda frá sér. Af efni þess má nefna. Framtíð Útvarps- tíðinda, Hið helzta úr dagskránni næstu tvær vikur, ísland á Stuttbylgj- um, Víðtal við Bjarna Guðmundsson, blaðafulltrúa ríkisstjórnarinnar, Gunn ir kunni að græpa, smásaga eftir Jón H. Guðmundsson, Halló, ég skipti, Hlustað í elnangruðu landi, viðtal við 3igurð Jóhanness. verkfræðing. Hvers konar tæki fáum við eftir strið? Út- varpstækl á hverjum bæ í Landmanna- hreppi, dagskráin, sindur o. m. fl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.