Tíminn - 29.12.1945, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.12.1945, Blaðsíða 7
98. blað TÍMIM, laiigardaa'imi 29. des, 1945 7 Ofviðri veldur tjóni víða um land Fárviðri geysaði víða um land um jólin og dagana fyrir þau. Frétzt hefir um nokkurt tjón sem orðiö hefir af veðrinu víðs vegar á landinu. Þrjá báta rak á land í Dýra- firði, og brezkur togari strand- aði þar á firðinum á jóladag. Ekkert manntjón varð og er nú unnið að björgun skipanna. Bát rak einnig upp af legunni í Suð- ureyri við Tálknafjörð. Hinn 18. þ. m. sukku sex bát- ar á legunni á Skagaströnd og hefir aðeins einn þeirra náðst upp. Bátarnir voru tveir upp- skipunarbátar, tveir trillubátar og tveir mótorbátar. Á Skaga- strönd urðu einnig miklar skemmdir aðrar af völdum veð- urs, hafnarhús skemmdust, skáii fauk, skemmdir urðu á íbúðar- húsum og allmikið fauk af heyj- um. Miklar skemmdir urðu víða á Norðurlandi. Mun því enn ekki frétt um allar þær skemmdir, sem hafa orðið í ofviðri þessu. Flugfél. kaupir annan Katalínubát Flugfélag íslands hefir fest kaup á einum Catalínaflugbát í Kanada og er hans von hingað innan skamms. Jóhann Snorrason flugmaður og Gunnar Jónsson fóru til Am- eríku fyrir nokkrum vikum í þeim erindum- að útvega félag- inu flugvél. Hafa þeir nú fest kaup á Catalínaflugbát hjá kanadiska flughernum og verð- ur flogið hingað strax og veður leyfir. Flugbátur þessi er þannig, að hægt er að lenda honum bæði á sjó og landi, og er að þvi leyti frábrugðinn Catalína-flugbát þeim, sem félagið á, en honum er aðeins hægt að lenda á sjó. Ýmsar fréttir Viðskiptasamningur. Nýlega hefir verið undirrit- aður viðskiptasamningur milli Finna og íslendinga. Gert er ráð fyrir, að íslendingar geti selt Finnum saltsíld, freðfrystan fisk, þorskalýsi og síld, en fái frá þeim pappír, eldspýtur og sportvörur. Viðskiptin fara þó eftir því, að samkomulag verði um verð og vörugæði. Finnar óska og eftir eins árs gjald- fresti á síld og ull. Samningur- inn gildi til ársloka 1946. Skömmtun afnumin. Tilkynnt hefir verið, að hætt verði að skammta hér benzín um næstu áramót. Einnig hefir verið tilkynnt, að mjölvöruskömmtunin falli niður um áramótin. Eftir áramótin verða því ekki skammtaðar aðrar vörur en sykur. „Gullna hliðið“ verður sýnt í Osló. Konunglega leikhúsið í Oslo hefir ákveðið að efna til sýn- ingar á þessum vetri á leikriti Davíðs Stefánssonar, „Gullna hliðið“. Jafníramt hefir það ráðið Lárus Pálsson til að ann- ast leikstjórnina. Er hann far- inn utan fyrir nokkru. Foringjaskipti. Fyrir nokkuru urðu yfir- mannaskipti við ameríska setu- liðið hér á landi. Stenseth bri- gadier hefir látið af því starfi og er farinn af landi burt. Við starfinu hefir tekið Albert E. Henderson ofursti. Höfundur kemur í leitirnar. Sigurður Nordal prófessor hefir nú upplýst, að hann sé höfundur leikritsins „Uppstign- /lng“, sem Leikfélag Reykjavík- ur hefir sýnt undanfarið, án - þess að skýrt hafi verið frá hver höfundurinn væri. Minningarsjóður um Kjartan Sigurjónsson söngvara Frú Bára Sigurjónsdóttir hef- ir stofnað sjóð til minningar um mann sinn, Kjartan Sigur- jónsson söngvara frá Vík, og hefir skipulagsskrá sjóðsins ver- ið staðfest af forseta íslands. Tilgangur sjóðsins er að styrkja til framhaldsnáms efni- lega, íslenzka söngvara, sem eigi eru þess megnugir að kosta nám sitt af eigin rammleik. Úthlutun úr sjóðnum annast þriggja manna nefnd, sem skipuð er söngmálastjóra þjóð- kirkjunnar, tónlistarráðunaut Ríkisútvarpsins og organleikara Dómkirkjunnar í Reykjavík. Þó hefir frú Bára með höndum alla stjórn sjóðsins meðan hennar nýtur við. Sjóðnum hefir þegar borizt margar minningargjafit, og má vænta þess, að ýmsir verði fús- ir til að styrkja hann með fé- gjöfum, stórum eða smáum, svo að hann geti sem fyrst tekið til starfa. Minningarspjöld sjóðsins fást hjá Sigurði Þórðarsyni skrif- stofustjóra Ríkisútvarpsins, Reykjavík, Valdemar Long, Hafnarfirði, Bjarna Kjartans- syni, Siglufirði og Sigurjóni Kjartanssyni, kaupfélagsstjóra Vík. Vansmíði ,títuprjóna- smiðsins Títuprjónasmiður „unga fólksins“ í Alþýðublaðinu hefir undanfarið verið að gera tilraun til að gera lítið úr samþykktum þings ungra Framsóknarmanna á Laugarvatni s. 1. sumar, í sj ávarútvegsmálum. Háttur sá, er hann hefir við- haft, er að halda fram, að sú ein tillaga í sjávarútvegsmálum hafi verið samþykkt á þinginu, er fjallaði um útgerðarréttindi á Grænlandi og vill með þvi sýna, að þingið hafi lítið þarf- legt aðhafzt í þeim efnum. Jafnvel þegar hann nauðugur varð að éta ofan í sig þessi um- mæli þá tók hann það ráð að gera lítið úr þýðingu þess fyrir íslendinga að eiga útgerðar- réttindi á Grænlandi, sem hvorki hann né flokksbræður hans höfðu borið gæfu til að láta sér detta i hug. í öfund sinni heldur hann fram, að öðru máli hefði verið að gegna, ef í tillögunni hefði verið talað um hafnarréttindi á Grænlandi. Það er víst fyrir ofan skilning þeirra útgerðarmannanna við Alþýðublaðið, að útgerðarrétt- indum fylgi hafnarréttindi, enda er ekki annars að vænta. þar sem þeir hafa nú um skeið hrakizt í brotsjöum hins pólit- íska hafs með brotna rá og slit- inn reiða, sífellt leitandi að höfn án þess að finna. Alþýðuflokknum hefir orðið ærið villugjarnt á miðunum um1 dagana og ber sjálfsagt margt til. Það, sem einkum er talið út- gerð almennt til tjóns, eru ó- hæfir skipstjórnarmenn, ótrúir hásetar eða illur farkostur. Skal hér látið ósagt um, hvað £f þessu þrennu á hér einkum sökina, en sumir munu eflaust segja, eins og sagt er í visunni: „Kompassen om bord, den har vi allri hatt ....“ enda er stefnan eftir þvi. (Grein þessi átti að birtast á siðu S. U. F., sem er ^á öðrum stað i blaðinu, en komst þar ekki vegna rúmleysis). Ferðamenn Tilvalin og varanleg tækifær- isgjöf handa frúnni og kærust- unni, er litprentuð rós. Handa bóndanum og unnust- anum skipa-, dýra og landlags- myndir. Fyrir börnin flugvéla-, barna- og dýramyndir. Allt í vönduðum og fallegum römmum. Verð og stærð við allra hæfi. Látinn laus. Hinrik Guðmundsson einn Esjufarþeganna, sem var kyrr- settur í Kaupmannahöfn i vor, hefir nýlega verið látinn laus. RAMMAGERÐIN HÓTEL HEKLU (gengið inn frá Lækjartorgi). Hreðavatn Vegna marg ItrekaSra fyrir- spurna og mísskilnings skal þetta tekið fram: Ég á ékkert í „Hótel Hreðavatn h.f.“ og get engu svarað um það fyrirtœki. Ég er að endurreisa H r e ð a- v atn s skála við þjóðveginn uppi undir eldgígnum. Þegar ég reisti skálann fyrir 12—13 ár- um (sem tilraun) á f 'ögrum eyöi- stað, tryggði ég ekki nógu vel lóðarréttindi. Verð þvi nú að víkja um fáein hundruð metra — á Brekkuland. Bóndinn ' á Brekku er svo vinsamlegur að lána mér blett til lífstíðar og mun ég því gera nýja skálann mun betri en þann eldri, þar sem ég þarf ekki að óttast að verða hrakinn á burt með hann. Skiptavinum og góðkunningj- um mínum þakka ég liðnar stundir og vona að sjá þá sem flesta á komandi árum í hin- um nýja Hreðavatnsskála. ' Vigfús Guðmundsson. 1 (jleíileyt Hiját-í 'JarAœlt kctnaH<(i ár! Samban.d ísi samvin.nufélaga Ríkisútvarpið L ' , i Takmark og ætlunarverk Ríkisútvarpsins er að ná til allra þegna landsins með hvers konar fræðslu og skemmtun, sem þvi ar unnt að veita. lðalskrifstofa lítvarpsins annast um afgreiðslu, fjárhald, útborganir, samningagerðir o. s. frv. Útvarpsstjóri er venjulega til viðtals kl. 2—1 síðd. Sími skrifstofunnar er 4992. Sími útvarpsstjóra 4990. Innheimtu afnotagjalda annast sérstök skrifstofa. Sími 4998. Útvarpsráðið (Dagskrárstjórnin) hefir yfirstjórn hinnar menningar- legu starfsemi og velur útvarpsefni. — Skrifstofan er opin* til viðtals og afgreiðslu frá kl. 2—4 síðd. Simi 4991. F'réttastofan annast um fréttasöfnun innanlands og frá útlöndum. — Fréttaritarar eru í hverju héraði og kaupstað landsins. Frásagnir um nýjustu heimsviðburði berast með útvarpinu um allt land tveim til þrem klukkustundum eftir að þeim - er útvarpað frá erlendum útvarpsstöðvum. Fréttastofan starfar í tveim de.Tdum; sími innlendra frétta 4994; sími erlendra frétta 4845. Auglýslngar. Útvarpið flytur auglýsingar og tilkynningar til landsmanna með skjótum og áhrifamiklum hætti. Þeir, sem reynt hafa, telja útvarpsauglýsingar áhrifamestar allra auglýsinga. Auglýsingasími. 1095. Verkfræðingur útvarpslns hefir daglega umsjón með útvarpsstöðinni, magnarasal og viðgerðarstofu. — Viðgerðarstofan annast um hvers konar viðgerðir og breytingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og fræðslu um not og viðgerðir út- varpstækja. Sími viðgerðarstofunnar 4995. < > ijleíilegt Hifárf!; SúHatarbanki ýdtahcfó !! o < > <» O o o o Tilkynning til félagsmanna Félagsmenn KRON eru áminnur um að halda til haga öllum kassakvittunum (arðmiðum) sínum. Þeim á síðan að skila í lokuðu umslagi í skrifstofu félagsins, Skólavörðustíg 12, strax eftir áramótin. Munið, að félagsréttindi yðar framvegis, eru bundin þvi skil- Takmarkið er: Útvarpið inn á hvert heimili! Allir landsmenn þurfa að yrði, að þér skilið kassakvittunum, eiga kost á því að hlusta á æðaslög þjóðlífsins; hjartaslög heimsins. Kanpfélag Reykjavíknr og nágrennis. Ríkisútvarpið Tilkynning Viðskiptaráðið hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á jólatrjám og greni: Jólatré 1 m.. í heildsölu: kr. 15.85 í smásölu: kr. 23.00 do 1 Vz m. — 17.90 — 26.00 do 2 m. — 21.05 — 31.00 do 2V2 m. — 23.10 — 34.00 do 3 m. — 25.20 , — 37.00 do 4 m. — 33.35 — 50.00 do 5 m. — 41.70 — 62.00 do 6 m. — 45.85 — 68.00 do 7 m. — 50.00 — 75.00 Greni pr. kg. . . — 2.00 — 4.00 Reykjavík, 21. desember 1945. Vcrðlagsstjórinn. Stór bók um líf og starf og samtíð listámannsins mikla Leonardo da Vinci eftir rússneska stórskáldið Dmitri Mcrcskowsk'i, í þýðingu Björgúlfs læknis Ólafssonar er komin í bókaverzlanir í.cotntrdo da rinci var furOulegur mafíur Hvar sem hann tr nefndur t bókuth. rr étns og rnenji skorti orð lil þess að lýsa algerft hans og yfirburfíum. í „Encycioperdm Dntaimica“ f 19U) er sagt, nð sagan nefni engan mann, sem %i hans /afmngi u svifíi vlstndn og lista og óhugsandt sé, afí nokkur rnaður hefði enzí til að afkasta hundtafía*ta parlt aj öllu frui, sept hann fékkst vifí. l.eonardo da Vinct var óvifíjalnnnlegur málnri. En hann var tika uppfinningnmafíur á vifí Edison, efílisfra:öingur, st(rrfífrirfíu\gui, stjömufr/rfíingur og hervétafrirfímgur Hann fékkst vifí rannsóknir i Ifósfrtrfíi. liffirrafurði og stjórnfrafít. andlitsfall maunn og fellingar i klafíum alhugafít hann vmidtega. Söngmaðttr var Lennardo, gófíur og lék sjálfur á hl}ófífoTi. Enn fremur riiafíí hanu kynslrin öll af dagbókum, en - list hans hefir gefið honum orðstír, sem aldrei deyr. Þesst bók um Leonnrdo dn Vinci er sngn utn mnnntutt, tr höfhajastur og nfkasta• mcstur er lalinn allra mantui. er sögur Jnra nj. og etnn aj meslu lisinuiönnum vcraldtjr. \ , \ I í bókinni eru um 30 myndir af listaverkum. \ H.F. LEIFTUR, Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.