Tíminn - 18.08.1948, Síða 8

Tíminn - 18.08.1948, Síða 8
32. áíg. Reykjavík ■ ■" .1, 18. ágúst 1948. 181. blað ■" i íbúöarhús Edvalds Bóassonar í Dal S Söndre-Nittedal. ar og uppskera hefjast um Gi’iisfi'sesíifíssiaília hafin og' géðar lioi’fjas’ assc® karíöfluíippskeriina Tíðindamaöui' Tímans átti í gær símtal vi3 Klemens liristjánsson á Sámsstoðum. Lítur ágætlega út með kornupp skeru í ár, bæði Iieima á Sámsstööum og á Geitasaiuli, og hið sama er að segja um kartöfluakrana og' grasfrælend- urnar. Allt kornið mun ná full- um eðlisþroska. — Kornið hér á Sámsstöð- ura hefir broskazt ört nú um miðsumarið, enda hafa veður verið ákaflega blíð síðan um miðjan júlímánuð. En áður var vöxturinn tregur, eins og eðlilegt var, svo kalt sem var lengi fram eftir í vor. Ég býst viðt að uppskeruvinna á byggökrunum hefjist upp úr mánaoamótunum, en á hafra ökrunum um miðjan septem- bér. Ég tel vist, að allt kornið nái fullum eðlisþroska. Gyasfræsöfnun hafin. ~ Við erum byi'jaðir að saína grasfræi, sagði Klem- enz énnfremur, og er það að vísu heldur í seinna lagi. En það er nú orðið allvel þrosk- að, og sama sagan um það og kornið — júlímánuður og ágústmánuður hafa orðið því drjúgir til vaxtar. Kartöflur er ég ekki farinn að taka upp, en kartöfluekr- urnar líta vel út, og undir þeim gi'ösum, sem ég hefi hug að að, er vel sprottið. I?,æktun ú GeitasancU. Á Geitasandi fyrir utan Eýstri-Rangá eru nú fjórtán dagsláttur í rælctun. Er þaö . sjöunda árið. sem sandurinn •; er nytjaður. Grasfræ er þar ræktað á hálfum fjórða helct r.ra. lands, kartöflur á 3200 fórmetrum og korn á 6900 férmetrum. Byggl var sáð í 3000 fermetra, en höfrum í hitt. Þessi ræktun viröist —ætla að lánast ágætlcga i ár, og yfirleUt virðist ^ sýnt af fesiginni reynslu, að kartöflur og grasfræ geti náð þar góðuni þroska og kcrn sömuíeiðis flest ár. Að vísu hefir sandsvarf, er fokið hefir inn á ræktuöu svæðin af söndunum í kring, verið til baga, en með aukinni ræktun hefir þó dregið úr þessu. Það virðist því ekkert því fyrir stöðú, að unnt sé að rækta og nytja sandana, sem fram að þessu hafa verið bölvaldar byggðarinnar og sifeilt sótt á gróðurlendiö og kafið það. En til fulln- ustu verður úr þessu skor- ið á næstu árum, þegar nægjanlega löng reynsla er fengin af þessum rækt- unartilraunum. Rætt við Edvalcl Bóassori; banda í Dal: sé að það, sem Hannes Hafstein sá í ÆíIasSI nði ssekja sér lí6aSí©kkIn«'8!i út í Iseiiis-! inn. miklum erfiðleikum háð- ui’ á stríðsárimum? Síe329 en síys’jekl liefíf íseiissffea% svo að hiaMia gerðlsÉ norskasr liónali Um þessar mundir er staddur hér á landi ísiendiugur, sem dvalið hefir 35 ár í Noregi og rekið þar allstórt bú. Hann lieitir Edvald Bóasson, ættaður frá Reyðarfirði. Hann er hér í stuitri heimsókn ásamt konu sinni, sem er norsit. Edvakl fór utan til náms, en komst svo ekki heim að því loknu vegna styrjaldarinnar fyrri. ílentist hann því í Noregi, og hefir búið þar síðan. Tíðindamaður Tímans hitti Edvald að ináli nýlega og ræddi við hann um stund. Ekið í bifreið inn á Um .síðustu helgi ók Arni Stefánsson. bifvélavirki, jeppabifreið inn á Hlöðuvelli. Með honum í förinni voru Páil Jónsson og Gísli Gests- .son. Hefir þessi leið aldrei veriö ekin í bifreið áður. Þeir félagar fóru inn í skála ferðaíélagsins 1 Brunn- um á laugardagskvöld og gistu þar. Óku svo í áttina til Skjaidbreiðs á sunnudag og að Björnsfelli. Var það all- greiðfær leið. Lá leiðin síð- an austur mjlli Skjaldbreiðs og Lambahlíða, svokallaðan Skessubásveg, sem er gömul lestaleip inn á Hlöðuvelli. Er þetta um 30 km. lsið og að- eins. illfær á stuttum kafla. Nemandi frá Ilvanneyri. Edvald er nú fimmtiu og fimm ára að aldri. Hann er hvatlegur maður, fróður og gerhugull, og' áhuginn á bú- skapnum er svo mikill, að unun ei' aö ræða við hann. Honum verður tíðræddast um bau stakkaskipti, sem oröið hafa á öllu, síðan hann fór utan. Hann dáist að fram- förunum, en sér þó í anda enn stórstígari framfarir. Slíkir eru allir sannir fram- faramenn. — Ekki hefir þú nú farið utan í þeim tilgangi að setj- ast þar að? — Nei, síður en svo. Ég æti aði aðeins að afla mér meiri þekkingar. Ég var á Hvann- eyrarskóla árin 1911——13 og fór síðan til Noregs sumarið 1913 til þess að kynna mér sauðfjárrækt. Þá tók ferðin sex daga á skipi, en nú flaug ég hingað á sex klukkustund- um, en það er heldur ekki nema í samræmi við aðrar framfarir, sem orðið hafa á þossu tímabili. •— Og' hvar barstu fyrst niður í Noregi? -— Á Jaöri, þar var ég einn vetur, og síðan var ég í Norð- ur-Noregi um sumarið. Svo ætlaði ég heim. en þá var styrjöldin fyrri skollin á, og ég komst hvergi. — Hvaö var þá til ráða? — Ég réðst til skólastjór- ans við búnaðarháskólann í Ási. Þar var ég síðan einn vetur í lýðháskólanum og síðan annan í búnaðarhá- skólanum. Lauk ég þar námi í jarðrækt árið 1917. Komst ég þá ekki heirn að heidur. Kom mér þá til hugar að fara í mjóikurfræðideildina í búnaðarlisskólanum, en af því varð þó ekki, því að mér var boðin staöa sem héraðs- ráðunautu.r í Guðbranélsdai. Þyí starfi gegntíi ég í hálft ár. en þá var ég beðinn að taka að mér ráðsmannsstöðu fyrir stóru sauðíjárræktar- búi, sem hlutafélag rak. í stríöslok'n hætti það bú þó störfum, en ég tók við ráðu- nautsstörfum í Valdres og gegndi þeim í sjö ár, eða til Telja þeir félagar, að lítið þurfi að lagíæra til þess að fært verði flestum bifreiðum, og er þá opnuð leiö fyrir ferðafólk að mjög fögrum og tilkomumiklum st-að. ársins 1925. Þá fóru erfiðir tímar í hpnd, og var starfið lagt niður. Kaupir jörð og gerist bóndi. -— Og livað tókstu þér þá fyrir hendur? — Vorið 1926 keypti — Jú, þegar ég kom heim frá Gfrini, var toú mitt 15 liænur, 2 kýr og 3 svín, sem voru svo horuð, að það mátti teija í þeim riíin. Bændurnir f engu, hyorki • vélar né áburð á stríðsáruiram. Árin 1945 og lílifí voru þó noftkuð góð, en 1 fyrra drógu . þurrkar. mjög úr uppske-ru. Nú eru hinar beztu.up,yskeruhorfur — okk- ur .van.ta.r .aðeúxs ofurlítið af sól og vindi, eiv fáist það, verður uppskéran mjög góð. „Aílar þessar framfarir.“ --- ,Gg nú ertu kominn heim. Hvað sækir mest á hug ann eftir. heimkomuna? — O. blessaðiu’ vertu, auð- vitáo 'get ég" varia um annað hugsaö en.allar þessar fram- farir, einkum í búskapnurn, og; méi’-virðist þær hafa hald- i'/.l vnjög í hendur hér heima og í Noregi. En það er eins og' manni verði bet.ta miklu betur ljóst við að koma heim, af því að myndin af íslandi eins cg það var fyrir 35 ár- um, er svo rík i huga. Þegar ég fór, var. sauðfjár- ræktin a’ilt, ekki aðeins hér á íslandi, heldur einnig í Nor- egi. Nú .er þetta allt saman breytt. Á minni jörð notum við tíu sinnum meiri áburð en begar ég hóf búskap, og cama sagan er víst hér. Áð- ur áttu menn allt undir sól og regni með heyskapinn, en nú hefir súrheysgerðin og súgþurrkunin leyst þann vanda að nokkru. Súrheys- geroin var þp-notuð á Hvann- eyri þegar ég fór, en þekkt- ist.ekki 1 Noregí, svo að þar vorum við á undan. Nú byrja bændur 1 Noregi að slá í fyrstu viku júní, eða mánuði fyrr, en þegar ég kom þang- að, og svo slá beir í annað sinn snemma í júlí, og súr- heysgerðin er mjög mikið notuð. Ljárinn er líka að mestu leyti leystur af hólmi þar eins og; hér og dráttar- véiar, hafa þokað hestunum að miklu leyti ím drættin- um. ýÉg, veit um eitt stórbú, þar sem áður vopw 30 hestar en eru nú íjörir. Á minni •jiirðum, þar sem búrekstur . er ekki nógu mikill til þess að bera rekstur dráttarvélar. eru tyeir eða þrír nágrannar í fé- lagi um hana. Rafmagnið pyfcst nú meir og roeir, og við það eru miklar vonir tengdar _ í framtíðinni. Fangi í Grinj. — Ég heyri sagt, að þú | Þurrkar um Jónsmessu- haf 'r lent á Grini Hvað gerð- leytið. ir þú á hluía Þjóðverja? Annars er oftast of þurrt — Ekkert, svo mér sé ; hjá okkur um Jónsmessuleyt- kunnugt. Ég reyndi aSeiii.s. að j ið,.,,Qg ,.nú. er í ráði að fcoma vera góður NQrðmaður ,. á|á , áyeitui» til jpess að bæta beim f.ru.m. á samit -hát.t;. /ag). siuðs staðar ég heíi reynt, að-,góö.ur ! ,þ^gar„.ki3jmö á, en þa£ mál íslending'ur ntaa -íettlauds- tiififiiiinút.ú.ð mestur strandað ins — bað getur vel farið ...4yji5d^;aiíí •ájseitoiplpur -eru nú saman. Svo settu. þsir mig, ái'öfáaiiiegar.- Edvald Bóasson. mér jörð og fór aö búa. Hún nefnist Dalur, og er í Söndre- Nittedal um 20 km. frá Osló. Þar reisti ég bú og hefi búið þar síðan. — Er það stór jörð? — Nei, það er meðaljörð. Nú er bar urn 109 ha. ræktað land og graslenúi, og um 70 ha. skóglendi. Þar hefi ég bú- ið síðan og reynt að halda .i horfinu. Ég hefi einkum stundað svínarækt og hænsnarækt og aliö upp of- uriítiö af nautpeningi til frá- lags. — Og þú ert kvæntur norskri konu? — Já. og á þrjá syni. Sá elzti er verkfræðingur í Osló, aunar er verziunarmaður, en sá yngsti er í herþjónustu, sem stendur, veiða bóndi. en ætlar aö Giini, og þar var, ég síöasta styrjaldarveturinn. ,, — En var ekki búskapur- . Aunars er mesta mein land búuajðaruis hjá okkur eins og (Framhcdd á 1. síöu)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.