Tíminn - 17.06.1949, Side 4
TÍMINN, föstudaginn 17. júní 1949.
127. blað
Játningarnar, kirkjan og biblían
Viðurlag.
Hin nýja kirkjudeild í Ind-
landi, sem ég gat um, hefir
markaö stefnu, sem margir
vona, að verði ráðandi ann-
ars staðar einnig, þar • sem
menn bera framtíð og ein-
.ngu kristninnar fyrir brjósti.
Einn af biskupum þessarar
iirkju, indverskur að þjóð-
erni, hefir sýnt mér þá vin-
seijxd, að senda mér sam-
pyktirnar, sem lagðar voru til
grundvallar fyrir sameining-
jrmi þar eystra. Ég get ekki
^íllt mig um að þýða orðrétt
pað, sem þar er sagt um trú-
argrijndvöll kirkjunnar, og er
það. á þessa leið:
,fíinar „Sameinuðu kirkj-
jr *) viðurkenna, að heilagar
ntningar hins gamla og nýja
qes.t^mentis hafa allt það inni
að halda, sem nauðsynlegt er
til sáluhjálpar og eru hinn
Sðsti úrslitamælikvarði á
íruna. Og þær viðurkenna, að
Sjrkjan verður ávallt að vera
.eiþubúin að leiðrétta og end-
urfeeta sjálfa sig til samræm-
iS. við kenningu þessarra ritn-
iiiga, eins og heilagur andi
opinberar hana.
• pær viðurkenna einnig hina
postullegu trúarjátningu og
þá, sem almennt er kölluð
tfikeujátning, til vitnisburð-
xr og til verndunar þeii-ri trú.
Qg þær viðurkenna með þakk-
æti, að þessi sama trú hefir
stoðuglega verið staðfest af
xeilögum anda í reynzlu krist-
nnar kirkju.“
l skýringargrein er þess
getið, að þau megin-sann-
mdi, sem fram séu tekin í
pessum tveim játningum, séu
íægileg til einingar kirkjunn-
ar, en það sé ekki hugmyndin
dð krefjast fullkomins sam-
pykkis hvers einstaklings við
hvert orð eða orðatiltæki í
peim. Ekki heldur að útiloka
ákynsamlegt frelsi til að^
.ikýra játningarnar né að
xalda því fram, að þessar
,átningar séu fullkomin túlk-
’Hi kristinnar trúar“.
það er þessi frjálsa afstaða
gagnvart hinurn fornu játn-
mgum, sem virðist vera al-
gengust meðal þeirra kirkju-
ieiida, sem ég þekki bezt til.
xuðvitað er til þrengra við-
: P.orí lijá nokkrum hóp
manna, sem ekkert sér annað
. tn hinn gamla bókstaf. Og
-ems eru til kirkjudeildir, sem
eg sannarlega met einnig mik-
ils, sem finna enga þörf fyrir
aein af þessum gomlu skjöl-
im, en samt fer að jafnaði
>vo, að einnig hjá beim verða
nssar bækur, vissar tilvitn-
mir í rit merkra brautryðj-
enda að svipuðum vörðum á
Xeiðinni, æins og játningarnar
eru frjálst hugsandi lúthersk-
-im mönnum. Einnig verður.
..naður þess ótvírætt var, að
mn svonefnd.a alkirkjuhreyf-
,ng blátt áfram byggir tilveru
spna á þeirri trú og von, að
neilagur andi muni leiða
.iristna kirkju áfram og upp á
við, unz hún verður þess
megnug, að yfirstíga ýmsa
múra, sem fortíðin hefir
byggt upp. Og þetta gerist
ekki með því að lítilsvirða
hinar gömlu markalínur,,
heldur út írá. reglu postul-
anna: „Framar ber að hlýða
guði en mönnum.“ Og vér
RælSa cftir séra Jakob Jóasson.
- ") Þ. e. Sameinaðar kirkjur
/Suður-Indlands.
vonum, að Kristur sjálfur leiöi
kirkju sina áfrarn, svo að vér
sjáum smám saman upp fyrir
múrana og' girðingarnar.
Sums staðar í heiminum eru
kirkjudeildir að slaka á ýmsu,
sem hefir. aðgreint, færa
miklar fórnir, til þess að sár-
in á líkama Krists nái að
læknast. En breytingarnar
gerast hægt og hægt. Lærðir
menn og ötulir trúfræðingar
reyna að finna nýjar lausnir
á gömlum vandamálum, en
það er eftirtektarvert, að ár-
angurinn verður beztur, þar
sem hugarfarið sjálft er
breytt frá því, sem áður var.
Og ég vona, að svo verði það
einnig innan hinna ýmsu
kirkjudeilda, sem áður hafa
verið sundraðar og allar i mol-
um. Ef menn vilja helzt nota
játningar kirkjunnar til að
berja hver á öðrum og bann-
færa hver annan, þá er eng-
inn vafi á því, að þær eru á-
gætlega til þess fallnar. En
það má einnig nota játning-
arnar á annan hátt. Það má
nota þær sem tæki til að und-
irstrika ýms kristileg sann-
indi, — nota þær til þjónustu
við Krist, svo framarlega sem
vér munum, að þær einniig
eru undirgefnar hans heilaga
orði. í textanum, sem ég las
fyrir þessarri ræðu, stendur
þetta: Ég býð þér fyrir aug-
liti guðs, að þú gætir boðorðs-
ins lýtalaust. Þar er átt við
boðorð Krists sjálfs og hlýðni
við vilja háns.
Ég veit, að þessi ræða hefir
verið líkari fyrirlestri en pré-
dikun. En ég vil nú að lok-
um rifja upp með fáeinum
orðum það, sem ég álít, að þú
getir af henni lært, til upp-
byggingar trú þinni.
/ fyrsta lagi, ef þú finnur,
að játningaritin fornu hjálpi
þér til að finna betur en ella,
hvað guð hefir fyrir þig gert,
er hann gaf þér Jesúm Krist
að frelsara og drottni, þá
þakkaðu guði fyrir játning-
arnar og lestu þær af athygli.
/ ööru lagi, ef þú finnur
eitthvert ósamræmi milli
sjálfs þín og játninganna, þá '
leitaðu fyrst og fremst úr-1
skurðar í kenningu Krists |
sjálfs og þeirra, sem næstir j
honum stóðu. Og fylgdu þá j
Kristi fremur en játningun-
um.
/ þriöja lagi, ef. þú finnur
eitthvert ósamræmi milli þín
og trúbræðra þinna, með til-
liti til kristilegra kenninga, þá
minnstu þess. að hvoi’ki þú né
þeir eru óskeikulir, heldur ber
bæði þér og þeim að leita sam-
eiginlega svars við vandasöm-
ustu spurningunum, í þeirri
trú, að Kristur sjálfur sé með
kirkju sinni alla daga, og andi
hans geti starfað í kirkjunni,
þótt mennirnir séu ekki allir
sammála um alla hluti. Vér
höfum stundum séð, hvernig
margbreytni hugsunarinnar
hefir orðið oss hjálp til að
komast til þekkingar og skiln-
ings, ef kærleikur Krists
tengir oss saman.
/ fjórða og síðasta lagi: —
Minnumst þess, að til er sú
játning, sem ekki er borin
fram með orðum, heldur með
því að geta vilja vors himn-
eska föður. Þetta á jafnvel
einnig við um sjálfa jgtning-
mxa. Maöurinn, sem játaði trú
á Krist, þótt hann sæi fram á
það, að hoixunx yrði sjálfum
varpað fyrir villidýr á róm-
versku leiksviði, hamx lét ekki
við það lenda aö hugsa um að
játa trú á Krist. Hanix gerði
það. Hann bar franx sann-
færingu sína án íillits til þess,
hvað af því gat ieitt fyrir
sjálfan hann. Það er þetta
hugrekki játningarinaxxr,
þessi kjarkur til að staixda
við trú sína og sannfærinfgu,
sem á öllunx tímum hefir ver-
ið lyftistöxxg framfaranna í
kristimxi kirkju. Þeir, sem
slíkt lxugarfar eiga, feta í fót-
spor hans, senx sjálfur játaoi
góðu játningunni franxmi fvr-
ir Pílatusi. Siík játning hefir
stuxxdum kostað ofsóknir og
jafixvel dauöa. Og nxeira að
segja hafa slíkar ofsókixir oft
verið framkvæmdar af öðrum
játentíum Krists. Svo uxxdar-
lega heíir heilagur andi leitt
kristnina, aö hanix hefir kom
ið því til leiðar, að íxútiminn
hefir ástæðu til að þakka
guöi jafnt íyrir ýmsa þá, sem
þó ofsóttu hvoirn axxnan, með-
an þeir voru báðir á lífi. Það
er af því, að Kristur leiðir oss
smám saman upp á þann sjón
arhól, sem er svo hár, að of-
an af honunx hverfa bær girð-
ingar, sem mennirnir höfðu
eitt sinn haldið, að væru
endanxörk sinnar veraldar.
Alveg eixis og vísindin eru oss
gefin af gnði, meðal annars
til að gera þær fjarlægðir að
engu, sem eitt' sixxn aðskildu
memx og einangruðu, þannig
mun andi guðs gera að eixgu
þær fjarlægðir, sem emx eru
milli kristinna mamxa í hugs-
un og trú, svo að vér verðum
hver annars bræður í hinum
eina sanna sannleika, —
Kristi.
í Jesú nafni. A m e n .
I.
IIó;ifei*ð non-ænnæ
islalSaBsusOTBBa.
(Framhald af 3. síðu).
tönn. Þegar Danimx var að
segja okkur lxvað stæði á
steinunum, kom það þaxxnig
út, að Háraldur. blátönn hefði
kristnaði bæði Dani og Norð-
menn, en á steininum stendur,
að haixn hafi verið konungur
beggja landanna og kristnað
Dani. Einn Norðmannanna
hét Monclair og er nafnið og
ættin af frönskunx uppruna.
Þegar hann heyrði þessa
skýringu, laut hann að mér
og sagði í hljóði, að síðan
hefðl blátönn farið til íslands.
Ég spurði aftur, hvort að ekki
myndi bezt að hafa það svo,
en annars hefði ég aldrei
heyrt það fyrr, að Haraldur
blátönn hefði kristnað Norð-
menn. Þá svaraði Monclair:
„Og það gildir alveg einu
hverjum það er eignað, því að
þeir eru ekki kristnir ennþá.“
Þamxig var blærinn á þess-
ari ferð. Menn tóku létt á
málum cg góðlátlega, ef eitt-
hvað það kom upp, sem mátt
hefði gera úr metnaðarsök.
Og margt var þarna skemmti-
legá gáfaðra rnanna.
Það er enginn viðburður nú
á tímum, þó að menn fari á
nxilli landa. En ég lxeld að
svona hópferðir séu fyrirtæki,
sem margt má læra af. Og
eftir þessa ferð trúi ég því, aö
einmitt slíkar hópferðir séu
vel fallnar til fjölhliða memxt
unar og skihxingsauka ef rétt
er á haldið. H. Kr.
Það fer þjóðhátíðardagur í
hönd, en að baki cru hátíðis^
clagar ýmsra hópa þjóðarinnar.
Á tveimur mánuðum tæpum
höfunx við lifaö ekki minna en
fjóra slíka daga. Fyrst var dag-
ur barnanna, svo var dagur
verkalýðsins, og síðan dagur
unga íólksins og draumhallar
þess og loks var svo dagur sjó-
mannanna.
Ákveðinn hópur manna æfir
sig í þvi að stjórna viðhöfn og
hátíðahöldum þessara daga. Allt
fer þettá aö sjálfsögðu vel fram
og dagurinn er notaður til að
festa þjóðinni allri í minni þýð-
ingu þess hóps, sem um er að
ræða og skyldurnar við haixn.
Skyldurnar viö börnin, skyld-
urnar við seskulýöinn skyldurn-
ar við sjómennina o. s. frv. Og
allir þessir hópar heyra, að þeir
hafi líf og gæfu þjóðarinnar i
hondi sér, og þjóðfélagið í heild
hafi bæði miklar og þungar
skyldur við þá.
Sízt skal ég' lasta það starf,
sem unnið er þessa ágætu daga.
Á sumardaginn fyrsta er safnað
fé til að reka barnaheimili og
svo framvegis, 1. maí er verka-
lýðurinn minntur á vald sitt og
honum fylkt til íxýrrrar sóknar
og kröfugöngu. Og á sjómanna-
daginn eru menn hvattir til að
reisa dvalarheimili aldraðra
sjómanna, og svo er dagur
æskulýöshallarimxar. Og allt er
þetta að sjálfsögðu harla gott.
En það eru til menn, sem dá-
lítið erfitt getur verið að ílokka
í þessa ákveðnu hópa, en eiga
þó að fá sitt. Kaþólska kirkjan
gerði nxikið að því að tileinka
sérstölcum dýrlingum ákveðna
daga, en svo að engir yrðu út-
undan, var svo hafður messu-
dagur allra heilagra mamxa —
allra heilagra messa. Og til þess
að gera svo enn þá alnxennari
skil, var líka höfð allra sálna
messa og þjóðhátíöardagar nú-
tímans eru einskonar alira sálna
messur. Þá er ekki spurt hvort
þú sért ungur eða gamall, sjó-
maður, verkamaður eða eittlxvað
aixnað. Ertu íslendingur? Sé svo,
þá áttu hlutdeld í fögnuði og há-
tíð þessa dags.
En þrátt fyrir þetta allt er þó
eitthvað sem vantar, að því sem
okkur finnst sumum. Það er
ekki íxóg að dansa og drekka
ákveðnum hópum til dýrðar og
dásemdar, og þó að rifjaðar séu
upp og endursamdar gamlar
ræður unx gildi einstakra starfs-
hópa, Ijónxa og göfgi æskunnar,
skyldurnar við bernskuna og
alþýðuna og svo framvegis.
Þetta allt saman er ekki einhlítt
til að bjarga menniixgunni. Og
þó að við söfnum fé til að
byggja dvalarheimili og dag-
heinxili ungra og aldraðra, er
heldur ekki víst, að það nægi.
Hitt er aðalatiúðið, hvað við er-
um sjálfir og um það getum við
talað á sjálfan þjóðhátíðardag-
inn. Þetta er bara undirbúning-
ur þeirrar hugleiöingar, sem
slíkum degi hæfir.
Og því á það að vera guðspjall
og pistill þessa dags, hvað okkur
er áfátt og hvað við þurfunx
sérstaklega að varðveita. Sunx-
um finnst ef til vill, að þeir
megi ekki vera að því að hugsa
um slíkt fyrir því að skemmta
sér. Öðrunx fimxst ef til vill, að
gildi sitt og hagur fari eftir því,
hvað þeir konxa vinnutímanum
langt niður og kaupinu hátt upp.
En þetta er misskilningur. Þjóð-
hátíð' okkar verður erfiveizla
hins íslenzka þjóðfélags og ís-
lenzka lýðveldis fyrr en varir,
nema við leiðum til öndvegis
ýmsar þær dyggðir, sem næst
liggur nú að ætla að séu dænxd-
ar í útlegð. Ég nefni þegnskap
og hófsemi og í öðru lagi eix sanx
hliða þessu þó samvizkusemi og
starfsgleði. Það þarf að verða
almenn regla, að menn meti
störf sín og gildi lífs síns og
sænxd að öðrum þræði eftir því,
hvað þeir vinna þjóðfélagi sínu,
.svo að menn finni til ömurlegr-
ar nxinnkuixar ef þeir eru þjóð-
félaginu aðeins byrði en fyllist
gleði og stolti heilbrigðs metn-
aðar þar sem þeir draga björg í
bú eða lyfta nxannfélagi sínu.
Með því hugarfari getum við
haldiö þjóðhátíð bjartsýnir og
glaðir.
Starkaður gamli.
SS9
Innilegt þakldæíi til allra þeirra mörgu vina og
vandamanna, sem sýndu okkur samúð og hluttekn-
ingu við andlát, kveðjuathöfn og jarðarför móður
minnar.
ELÍNAR SIGURÐARDÓTTUR
fyrir hönd okkar bræðranna og annarra vandamanna
Helgi Lárusson
Ættiixgjar og vinir nær og fjær. Alúöarþakkir til
ykkar allra fyrir auðsýnda vináttu og heiður á silfur-
brúökaupsdegi okkar.
Margrét og Árixi Einarsson
Frestið ekki lengur, að gerast
áskrifendur TÍMANS
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiinmiiiiiw