Tíminn - 26.04.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.04.1951, Blaðsíða 5
92. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 26. apríl 1951. 5. Fimmtud. 26. upríl Stækkun land- Jhelginnar Vetrarvertíðin sunnanlands er brátt á enda, misheppnuð vertíð með aflatregðu og fleiri erfiðleika. Meðal annars hafa íslenzkir fiskibátar orðið fyr- ir miklu veiðarfæratjóni vegna togara. Annars staðar á íslands- miðum hefir veturinn sízt ver ið gjöfulli íslenzkum bátaút- vegi. Það er engin ástæða til að halda að aflaleysi þessarar ver tíðar sé aðeins hverfult stund arfyrirbrigði, sem engin hætta sé á að endurtakist nema á margra ára fresti. Miklu frem ur og þvert á móti bendir margt til þess, að hér sé mynd af þeirri þróun, sem markvíst hefir verið stefnt að, svo að yrði varanlegt ástand á ís- lenzkum bátamiðum. Með skefjalausri rányrkju er ver- ið að eyða miðin. Vel má yera, að þær ráð- stafanir, sem nú hafa verið gerðar til að takmarka botn- vörpuveiðar á fjörðum og grunnmiðum, kunni að draga úr þessari þróun og tefja hana, ef framhald verður á þeim. Til þess ætti líka að mega ætlast, þar sem togara- útgerðin sjálf er í hættu, ef uppeldisstöðvar nytjafisk- anna eru eyddar. Þó væri óvit að loka augunum fyrir þvi, að veiðimenn hafa jafnan verið þröngsýnir og skammsýnir rányrkjumenn, og er það raun ar ekki einum að lá. En hafi náttúruvísindi og fræðileg rök nokkuð að segja, er það allt á eina leið og hvetur til að vernda bátamiðin. Það er önnur hlið þessara mála, að íslendingar hafa vænzt annarra vinnubragða og árangurs af samstarfi frjálsra þjóða, en að allur bátaútvegur á íslandi væri eyðilagður með skefjalausum togaraveiðum. Ekki munu ís- lenzkir vélbátar til lengdar endast til að leggja línu sína og net, þar sem hundruð tog- ara skarka á grunnmiðum og alltaf er hætta á að þeir eyði- leggi veiðarfærin bótalaust, auk þess, sem misjöfn er afla- vonin og lengstum þó lítil. Þess munu fslendingar al- mennt vænta af samstarfi frjálsra menningarþjóða, að togaraútgerðin beri nokkra virðingu fyrir bátaútvegi á heimamiðum. Annað meginatriði þessara mála er svo það, hvort fisk- veiðiþjóðir og fiskneyzluþjóð ir Vesturlanda telja sér hag í því að eyða íslandsmið til fulls eða vilja halda þar við svipaðri gengd nytjafiska og tíðkast hefir. Um það tvennt er nú raunverulega að velja. Hér fer að vonum svo, sem oft vill verða, að skammsýn von um stundargróða hefir hátt, en þó verður að hafa það traust á vestrænni menn ingu, að slík þröngsýni verði el?ki viti og fyrirhyggju yfir- sterkari, eins og því miður hefir stundum átt sér stað fyrr á tímum, og ætti það að vera næg víti til varnaðar. Þegar þessa er gætt er það augljóst, að íslendingar hljóta að standa saman um kröfuna um rýmkun íslenzkrar land- helgi og verndun grunnmið- ERLENT YEIRLIT: Fjárlagafrumvarp Gaitskells Fellar brezka stjórniu vegna deilu um toll á gleraugum og gervitönuuin? Um fátt er nú meira rætt en deilu þá, Sém risið hefir innan brezka verkamannaflokksins og leitt hefir til þess, að tveir af ráðherrúm flokksins, Bevan og Wilson, háfa sagt af sér. Líklegt má telja, að af þessu geti hlotizt fall stjórnarinnar og kosningar, en þó mun Attlee sennilega velja þann kost að reyna að sitja, . meðan sætt er.: Þótt Bevan og Wilson hafi lýst1 yfir óánægju með stefnu stjórn arinnar, er ekki sennilegt, að þeir hjálpi ihaldsmönnum til að fella hana á þessu stigi. Brott-. för þeirra hefir eigi að síður | veikt stjórnina verulega. Ágreiningur, hefir verið inn- an brezku stjórnarinnar um ■ nokkurt skeið, en það, sem leiddi | hann fram í dagsljósið og orsak ! aði framangreinda atburði, var deilan um f jarlagafrumvarpið.' Einkum olli þó_ gitt atriði þess I friðslitum, en þaS var tollur á ' gleraugum og gérvitönnum. Má um það ségjá, að oft velti lítil! þúfa þungu hlassi. Óhagstæð fjárhágsþróun. Það hefir verið miklum erfið- leikum bundið að ganga frá fjár lögum brezka ríkisins að þessu sinni. Vandi Hugh Gaitskells fjármálaráöherra var þó enn meiri vegna þessr að hann var nýr í embættipu og átti í flokki sínum keppinauta, er þótti nóg um skjótan frama hans. M. a. mun Bevari háfá óttast, að Attlee væri þar að' ala upp for- ustumann, er gætt orðið skæður keppinautur um forsætisráð- herraembættið, en Bevan hefir i verið taiinn standa einna næst- ! ur því af yngri ieiðtogum flokks ins. ^ 1 fjárlögum yfirstandandi fjárlagaárs er gert ráð fyrir 443 miilj. sterlingspunda tekju- afgangi, en hann mun verða um 720 miilj. punda. Útlitið er ! hins vegar allt annað með af- | komu ríkisins á næsta ári. Hern | aðarútgjöldin hækka um 700 ! millj. punda og etur þannig upp í nær allan tekjuafganginn, er ! verður á þessu ári. Margar inn- ; flutningsvörur hafa hækkað mun meira én útflutningsvörur Breta og gerir þaö ríkisrekstur- inn óhagstæðari. Síðast, en ekki sízt, veldur vaxandi hráefna- skortur ríkinu miklum búsifjum. Þetta allt gerir það að verkum, að tekjuhalli á f jjárlögum næsta árs myndi verða um 800 millj. punda, ef ekki yrði aflað nýrra tekna. Nýjar tekjuöflunarleiðir. Gaitskell hefir brugðizt við þessum vanda með tillögum um ýmsar nýjar tekjuöflunarleiðir i og verður -hér sagt- frá nokkrum þeirra helztu. Tekjuskatturinn verði hækk- aður um 6á hvert skattskylt sterlingspund. Frádráttur fyrir hjón og böm verður hins vegar nokkuð hækkaður. Dregið verð- ur úr skáttfrjálsum afskriftum iðnfyrirtækja. Skattur á hæstu tekjum verður aðeins lækkaður eða þannig, að þeir, sem hafa yfir 20 þús. punda tekjur, borga aldrei meiri skatt en 19 sh. og 6 d. af steylingspundi. Þeir fá m. ö. o. að halda eftir 6 d. af pundinu. Veltuskattur á bílum, útvarps tækjum, sjónvarpstækjum, kæli skápum og yfirleitt öllum heim- ilistælcjum, sem nota rafmagn eða gas, hækki úr 33V3% í 66%%. Tollur á benzíni og olíum hækkar um 4y2 d. á gallon (4% 1.). Skemmtanaskattur, sem leggst á kvikmyndahús, leikhús, hljómleika, veðreiðar, knatt- spyrnuleiki, o. fl., hækki veru- lega. Skattur á vaxta og hlunninda tekjum hækki um nær helm- ing. Lagður verði skattur á ýmsar áætlunarferðir bifreiða og skemmtiferðabáta, er áður voru skattfrjálsar. Niðurgreiðslur á vörum verða áfram 400 millj. punda, en það þýðirr að nýjar verðhækkanir verði ekki greiddar niður. í Mesta deilumálið. Enn er ógetið þeirrar tillögu Gaitskells, sem mestum deilum hefir valdið í Verkamannaflokkn um, en hún er um að skerða framlögin til sjúkratrygginga á þann hátt, að fullorðið fólk greið ir eftirleiðis hálft andvirði gler- augna og gervitanna, en áður var þetta hvort tveggja látið ó- j keypis i té. í staðinn er gert ráð fyrir, að ellilífeyrir verði lítið eitt hækkaður. Það féll í hlut Bevans meðan ! hann var heilbrigðismálaráð-! herra að koma sjúkratrygginga löggjöfinni fram og hefir hann síðan risið öndverður gegn öll- um tilraunum til að skerða hana. í fyrra ætlaði Stafford Cripps að skerða þessi framlög lítils- j háttar, en Bevan hótaði þá af- I sögn og var í það skipti látið undan honum. Nú mun hann hafa ætlað að beita samskonar aðferð, en Gaitskell reynzt fast- ari fyrir. Bevan hefir þá ekki talið sér annað fært en að standa við hótun sína. Fylgismenn Bevans hafa nú borið fram tillögu um að fella úr fjárlagafrumvarpinu ákvæð- ið um hinn nýja gleraugna- og gervitannaskatt. Hljóti sú tillaga samþykki verður stjórnin að segja af sér. Hins vegar er talið, að erfitt sé fyrir ihaldsmenn að fylgja liðsmönnum Bevans, og er því sennilegt að tillaga þeirra verði felld. Óvinsæl, en heiðarleg. Gaitskell sagði, er hann lagði fjárlagafrumvarpið fyrir þingið, að það hefði óhjákvæmilega kjaraskerðingu í för með sér, því bæri ekki að leyna. Hann gerði sér þess fuHa grein, að frumvarpið yrði ekki vinsælt, en hins vegar yrði því ekki neitað, að það væri heiðarlegt og reyndi að gera kjaraskerðing una sem minnst tilfinnanlega. Gaitskell kvaðst ekki gera sörnu kröfu og Cripps um það, að allar kauphækkanir væru stöðvaðar. Hin aukna dýrtíð gerði óhjákvæmilegt að bæta nokkuð aðstöðu þeirra, sem verst væru settir. Hins vegar yrði að forðast almennar, stórfelldar kauphækkanir. GAITSKELL Orsök þeirrar kjaraskerðingar, sem við verðum nú að leggja á okkur, sagði Gaitskell að lok um, er ekki að finna í stjórn- málakerfi eða fjármálakerfi okkar. Orsakanna er að leita lengra. Þær eru afleiðing átak- anna milli lýðræðisins og komm únismans. Hinar auknu byrðar eru þær fórnir, sem við verðum að færa til að tryggja frelsið og friðinn. Af hálfu stjómarandstæðinga hefir fjárlagafrumvarpi Gait- V erðlagsef tirlitið Verðgæzlustjóri hefir nú beðizt lausnar frá embætti vegna ágreinings við viðskipta málaráðherra, svo sem frá var sagt í blaðinu í gær. Saga verðlagseftirlitsins er óneitanlega orðin lærdómsrík. Án þess að einstök atriði þeirr ar sögu séu rakin, er ekki því að neita, að verðlagseftirlitið hefir ekki nema að takmörk uðu leyti náð tilgangi sínum og munu því flestir vera farn ir að sjá það nú orðið, að það er í rauninni ill nauðsyn sem bezt væri að komast hjá með eðlilegu ástandi að öðru leyti. Það hefir sýnt sig rækileg ' á undanförnum árum, að þrátt fyrir verðlagsákvæði o ’ verðlagseftirlit þreifst svarí- ur markaður, bakdyrasala o >. beinir klækir í viðskiptum. Víó þetta varð ekki ráðið. Og þó að sjálfsagt hefði mátt gen betur I þeim efnum leiddi þó af ástandinu, að erfitt hlau' að verða að grafa fyrir rætu; þeirra meina. AÖ ýmsu leyti hefir nú ore - ið breyting á til bóta í þessu' í skells yfirleitt verið heldur vel' efnum. Það er fengin reynsi tekið og það viðurkennt, að hann hafi haft úr vöndu að ráða. Blöð íhaldsmanna benda á, að þyngst lenda hinar nýju álögur á því fólki, sem hefir sæmilega afkomu, þótt þær skerði nokkuð kjör alls almenn ings. Hjá því varð ekki komizt, ef ekki átti að verða stórfelldur halli á fjárlögunum. Innan Verkamannaflokksins virðist fjárlagáfrumvarpi Gait- skells vera vel tekiö eftir ástæð um og hefir þvi brottför Bevans úr stjórninni í sambandi við það komið á óvænt. Brezk al- þýða tekur því yfirleitt vel, þeg ar hún er krafin fórna, ef hún finnur að það er gert af nauð- syn og heilindum. Það virðist álit hennar að það eigi við um frumvarp Gaitskells. Afstöðu hennar má marka á því, að skozku verkalýðssamtökin hafa afþakkað ræðu, sem Bevan átti að flytja á ársþingi þeirra, en beðið Gaitskell að mæta í stað hans. Raddir nábúanna Mbl. minnist á verzlunar- málin í forustugrein i gær og segir m. a.: „Hvenær var hin gullna tið í lífi þessarar þjóðar? Það var af því, að meðan vörur e u í búðunum þrífst ekki svar ur markaður. Og ef kaupfélé . in fá að fullnægja þeirri eftir- spurn, sém til þeirra er ger' á í rauninni ekki að þurfa an að verðlagseftirlit. Réttur a - mennings til að verzla á fé- Iagslegum grundvelli getu gert allt verðlagseftirlit < þarft, ef sú verzlun er frjál Það skal ekki dregið í ef að verðgæzlustjóri hafi viljr ' vinna vel, en þó mun flestur: koma saman um það, að seir hans í embættinu hafi ekl. skapað neitt allsherjar öryg út af fyrir sig. Aðalatrið hlýtur alltaf að verða heil - brigt verzlunarástand. Kaupfélögin eiga að vera hið raunverulega verðlags- eftirlit fólksins. Þar sem menn hafa rétt til að bindast sam- tökum um að reka verzlun á félagslegum grundvelli sann virðiskjara, og sá réttur e annað og meira en orðin tóm á álft opinbert valdboð og eftirlit að vera óþarft. Reynsl an sýnir, að hið opinbera eft- irlit vill löngum reynast tak- markað, auk þess, sem þv' fylgir alltaf kostnaður, sem úf anna. Þar munu allir sann- gjarnir menn, sem málavexti meta, stýðja kröfur þeirra. Og allir framsýnir menn, sem vilja að íslénzk fiskimið haldi gildi sínu á komandi árum, munu líka styðja þær kröfur. einungis af því, að uppfylling þeirri er nauðsynleg til að vernda fiskistofnana, þó að öllum öðrum sjónarmiðum væri sleppt. Stækkun íslenzkrar land- helgi er mikið og aðkallandi hagsmunamál fyrir íslenzkan bátaútveg en það er jafnframt framtíðarmál allra þeirra, sem þurfa þess með, að fiskur veiðist á íslandsmiðum á kom andi árum og berist þaðan til neyzlu. Þess vegna er það bæði hagsmunamál íslend- inga og menningarhlutverk þeirra í frjálsu samstarfi þjöðanna að fá grunnmið landsins friðuð. þegar hann Stefán Jóhann var af f ir si væri æsUilegt að forsætisraðherra í „fyrstu J r stjórn Alþýðuflokksins". Hver, komast ”'Ia- segir þetta? Alþýðublaðið. j Moð Þessu er á engan hatt Hvers vegna segir það þetta?, mælt á móti því, að opinbert Vegna þess að þá kostuðu 1 verðlagseftirlit geti verið nauð sokkar sama sem ekki neitt, ’ synlegt undir vissum kring- skyrtur voru hræódýrar, kápu umstæðum og komið þá að efni og karlmannaföt sömuleið talsverðum notum. Þrátt fyrir is. I stuttu máli sagt, þa voru þ i m f eðlj málsins> að flestar nauðsynjar til fæðis og v . . , * „ . ’ , klæðis svo ódýrar að hrein un- j l,að verður seint fullnægjandi un var að kaupa þær !! ! alltaf verður mest um það Á þessu hefir Alþýðublaðið vert, að ástandið sé heilbrigt, verið að fræða lesendur sína svo að eftirlitið komi af sjálfu undanfarið. j sér. Á það verður fyrst og En ósköp álítur þetta blað almenning í landinu minnis- lausan og sljóan. Það heldur að fólkið hafi gleymt þvi að þetta verðlag á umræddum nauðsynjum var aðeins á papp írnum. Almenningur fékk ekki þessar vörur. Þær voru ékki til fremst að leggja áherzluna. Saga verzlunarmálanna bendir ótvírætt til þess, að almenningur verður meira að treysta á heilbrigða verzlun en opinbert eftirlit. Þetta verða menn að muna í verzlunum. Þannig var þetta ’ og standa saman um það, að nær alla stjórnartið Stefáns sú réttarbót, scm nú hefir Jóhanns. FjökU nauðsynja-! náðst áþessu sviði>verði vara, sem Alþyðublaðið erað . . . . .. . . gera verðsamanburð á nú og uPPhaf framha dandi þroun- fyrir 2—3 árum fluttust þá af ar’ en verði ekki þegar gerð svo skornum skammti til lands t að engu, þó að svartamark- ins að almenningur sá þær j aðsbraskarar og klækjamenn aldrei. Það átti t. d. við um nöldri með ýmsum hætti og sokka, skyrtur, fataefni, tvinna fái jafnvel blöð, sem kenna o. fl. o. fl.“ sig við alþýðuna, til að taka Mbl. segir, að þótt Alþýðu- undir með sér. Slíkur undir- blaðið hælist yfir þessu á- söngur er vissulega sprott- standi, muni almenningur inn af öðrum ástæðum en ekki óska eftir því að fá það, umhyggju fyrir almannahag. aftur. 1 Ö+Z.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.