Tíminn - 08.07.1951, Síða 8

Tíminn - 08.07.1951, Síða 8
„ A FÖRNWM VEGI“ t RAGt Sporiatt fólh 8. júM 1951 151. blað Vinna nýhafin til undirbúnings skrúðgarði í Öskjuhlíðinni ' Þrjátíu stúlkui* lir viimuskóla hæjarins j t ryðja |>ar land ©g’ byrjað á plægingn Það mun verða Reykvíkingum gleðiefni að frétta, að þrjátíi’ 14—-1G nra stúlkur úr vinnuskóla bæjarins eru und- ir 3-járn E. B. Malmquists, ræktunarráðunautar bæjarlns, Þyrjaðar að ryðja land í Öskjuhlíðinni os vinna þar fyrstu handtökni við undirbúning skrúðgarðs. unnu fyrstu handtökin til Skjólgarðar hlaðnir. Það er norðvestan í Öskju- hlíðinni, sem vinnan er haf- in, og er lausagrjóti þar rutt ofan af og hlaða stúlkurnar því, sem meðfærilegt er, í lága skjólgarða. Hefir komið í ljós, að jarðvegur er víða ekki svo mjög erfiður, og þarna er stórt svæði, sem virtist hæg- lega mega plægja.. Er einnig byrjað að vinna þar að plæg- ingum með Ferguson-dráttar vél. Grjótgarðarnir liækka hitastigið. Grjótið, sem rutt er ofan af, kemur í góðar þarfir. Þarna er áveðra, svo að ekki veitir af því skjóli, sem grjótgarð- arnir gefa, en auk þess hækka slíkir grjótgarðar beinlinis hitastigið. Grjótið drekkur í sig 'sólarhitann og geislar hon tiffi aftur frá sér á nóttunni. Er talið, að meðalhiti um vaxtartíma jurtanna geti á þennan hátt hækkað um hálft annað stig. Um þetta munar eigi lítið hér á landi, þar sem hitastig- ið er í lægsta lagi fyrir ýms- an gréður, sem þó er ræktað- ur hér í görðum. Una vinnunni vel. — Ég veit ekki betur en stúlkurnar unj þessari vinnu vel og þyki hún skemmtileg, sagði E. B. Malm quist við tíðindamann frá Tímanum i gær, er hann spurðist fyrir um vinnuna í Öskj uhlíðinni. Þótt smátt sé nú af stað farið, verðum við að vona, að þarna rísi upp fagur skrúð- garður áður en langir tímar liða, og þá verður skemmti- legt fyrir stúlkurnar að minn ast þess, að það voru þær, sem j undirbúnings garðinum, sum arlð, sem þær voru í vinnu- skóla bæjarins. Á fimmta hundrað unglingar. E. B. Malmquist sagði enn- 1 fremur, að í vinnuskólum bæj arins og skólagcrðunum væru nú á fimmta hundrað ungl- ingar. í skclagörðunum eru 118, en í vinnuskölanum eru 250 dreng:r og 100 stúlkur. Oatis var sérlega hættulegur njósnari vegna fiess að hann leitaði ætíð staðfest* ing'ar á frétíum sínum, segir sakswknarinn Bandaríski blaöamaðurinn William Oatis, sem dæmdur var í tíu ára fangelsi í Tékkóslóvakíu á dögunum, hefir nú verið flúttur til fangelsisins, þar sem hann á að afplána dóm sinn. Hann er fyrsti erlendi blaðamaðurinn, sem fær fangelsisdóm í Tékkóslóvakiu, en • tveim öðrum hefir áður verið vísað úr landi fyrir njósnir. Meðsakborningaí hans þrír, tékknesku blaðamennimir, er verið hcfðu í þjónustu Associa ted Press i Prag fengu 16— 20 ára fangelsi. Þeir lýstu því allir yfir að þeir mundu ekki Kynnti sér matvælaeftirlit / og B-vitamínrannsóknir Undanfarna átta mánuði hefir Sigurður H. Pétursson, gerlafræðingur og starfsmaður atvinnudeildar Háskólans dvalizt í Bandaríkjunum á vegum efnahagssamvinnustjórn- árinnar og unnið að rannsóknum í þágu íslenzkra atvinnu- yega einkum að því er varðar eftirlit við framleiðslu á niður soðnum og frystum fiski. Sigurðúr er nú nýkominn heim. Féll í sjóinn, maröist til dauða við skipiö Xorsknr sclveiðihátur frá flammerfest kom moð líkið til ísafjarðar í fyrradag Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. Selveiðiskipið Veiding frá Hammerfest í Norður-Noregi kom í fyrradag til ísaf jarðar með lík eins af áhöfninni. Hafði hann dáið af slysförum, er skipverjar voru að veiðum norð- ur í höfum. Kramdist til bana við skipshlið. Slysið gerðist með þeim hætti ,að maðurinn féll í sjó- inn, er hann ætlaði að stökkva út á ísinn, þar sem verið var að selveiðunum, en ísinn rak svo fljótt að skipshliðinni, að hann kramdist þar til bana, áður en félagar hans fengu að gert. Treg selveiði. Skipið var búið að vera þrjár vikur í íshafinu norður af Vestfjörðum, er slysið varð, en selveiðin hefir verið treg, og kenna, skipverjar aðallega um þrálátri þoku yíir ísnum, þar sem selurinn heldur sig. Heiraaskagi — nýtt og vandað vélskip Um þessar mundir hleypur af stokkunum glæsilegur bát ur í slippnum á Akranesi. Er það Heimaskagi, eign sam- nefnds hlutafélags. Báturinn smíðaður að öllu leyti á Akra nesi. Er það stærsti bátur, sem bátasmíðastöðin þar hef ir smíðað. Bátur þessi kem- ur í stað vélskipsins Þorsteins sem þetta útgerðarfélag missti i fyrra, er það sökk fyrir Norðurlandi. Fimm mánuði af dvöl sinni vestra vann Sigurður að rann sóknum í vísindastofnun bandaríska innanrikisráðu- neytisins í Seattle í Washing- tonríki. Hina þrjá mánuðina skoðaði hann ýmsar visinda- stofnanir og kynnti sér starf- setoi þeirra, og jafnframt at- hugaði hann nýjustu tæki til gerlarannsókna og gæðapróf- unar á fæðu og ýmissi mat- vælaframleiðslu.’ Vöndun niðursuöuvara. Starf Sigurðar vestra beind- ist einkum að þvi að kynna sér sem bezt allt er varðar hreinlæti og vöndun niður- soðins og hraðfrysts fisks, sömuleiðis að ferðir til þess að kotoa í veg fyrir að freðfiskur þorni við geymslu, svo sem með betri íshúðttn og hentugri umbúðum. Þá kynnti hann sér ránnsóknir á B-vitamínum og bættar aðferðir við gerlarann sóknir á vatni og mjólk. Margt, sem hæfir liér. í bráðabirgðarskýrslu, sem Sigurður hefir ritað um för sína, lætur hann þess getið, að margar hinna nýju starfs- aðferða er hann kynnti sér, megi koma í framkvæmd hér (Framhald á 7. síðu.) Æskufólkið frætt um gróður landsán< áfrýja dóminum, en hins veg ar hefir hinn opinberi ákær- andi ákveðið að áfrýja dómi Oatis og kref jast þess að hann verði þyngdur. Oatis sagði aðeins, er dómur inn hafði vetið kveðinn upp: Ég bið um það eitt að fá að dvelja einhvers staðar, þar sem ég get pnnið eitthfað til nytsemdar. Hinn opinberi á- kærandi taldi Oatis mjög hættulegan njósnara vegna þess, að hann kynni að meta hið rétta gildi fréttanna og léti aldrei undan fyrr en hann fengi fréttir sínar staðfest- ar í einstökum atriðum. Engir fréttamenn frá Vestur-Evrópu. Engir fréttamenn frá vest- urveldunum fengu að vera viðstaddir réttarhöldin, en á- heyrnarfulltrúi frá banda- ríska sendiráðinu fékk að hlýða á yfirheyrslurnar. Þegar málið var tekið fyrir í síðasta sinn, var framburð- ur Oatis á þessa leið: Ég yðr- ast þess að ég hef tekið þátt í þessum njósnum. Ég veit, að ég hef aðeins skaðað sjálf an mig með því og hjálpað fjandmönnum tékkneska rík- isins. Ég hef unnið gegn hug- sjón friðarins og stutt að nýrri styrjöld. Réttarhöldin fóru fram í Pankraq-fangelsinu í Prag, þar sem Oatis hefir verið í haldi alla tíð síðan hann var tekinn fastur 23; apríl að- eins viklu eftir að tékknesk stjórnarvöld höfðu fram- lengt dvalarleyfi hans í land inu fram til júníloka. Eng- inn hefir fengið að hafa sam band við hann þennan tíma í fangelsinu og hann virtist sljór og sinnulaus, er hann var leiddur inn til síðasta rétt arhaldsins. I; Hvar eru skipin? Bandaríkjastjórn hefir enn einu sinni itrekað fyrirspurn sína til rússnesku stjórnar- innar um það, hvar þau 670 ! skip, sem Rússar fengu á | stríðsárunum frá Bandaríkj- ' unun: samkvæmt láns og leigu kjörum séu niðurkomin. Er þetta í fiórðá sinn; sem ! Bandaríkin biðja um svör við þessu. Ingólfur Davíðsson magister með flokk stúlkna úr vinnuskóla Reykjavíkurbæjar í garð inum við Slurluliúsin við Laufásveg. Hann ú skýrir fyrir stúlkunum leyndardóma jarðar- gróðans, segir þeim nöfn á jurtum, trjám og jurtahlutum og gerir þeim grein fyrir grasa- fræðilegum hugtökum. — E. B. Malmquist veitir vinnuskólanum forstöðu, og vinna ungl- ingarnir einkum að undirbúningi. að skrúðgarðaræktun á bæjarlandinu. RáSSstcfna um jap> önsku friðar^anin ingana Bandaríkjastjórn hefir á- kveðið að boða til ráðstefnu í San Francisko í sumar, þar sem rætt verði um friðar- samningana við Japan. Hefir öllum þjóðum, er eiga hér hlut að máli verið boðiö að senda (Ljósm.: Óskar Gíslason) fuiitrúa á ráðstefnuna.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.