Tíminn - 23.08.1951, Síða 3

Tíminn - 23.08.1951, Síða 3
189. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 23. ágúst 1951. 3. Þar sem verkin tala Þegar ekið er niður Eyrar- bakkaveginn frá Selfossi, blas ir við stórt og háreist hús í víðu túni hægra megin við veginn, nokkurn veginn miðja vega milli kauptún- anna. Þetta er Stóra-Sand- vík i Flóa. Að þessum sveitabæ hafa margra leiðir legið hin sið- ustu ár. Þangað hafa komið innlendir menn og erlend- ir, fjölmennir hópar og fáir menn saman. En það hefir verið þessum mönnum sam- eiginlegt, að þeir hafa þótzt eiga þangað allmerkilegt er- indi, og ekki heldur talið sig fara erindisleysu, er þeir héldu aftur úr hlaði. Stóra- Sandvík í Flóa er nefnilega orðin frægt býli, þar sem tekn ir hafa verið upp nýir hættir, er aðrir geta lært af og vert hefir þótt að sýna erlendum gestum, sem hug hafa haft á að kynnast því, sem myndar legast hefir verið gert í ís- lenzkri sveit af islenzkum bændum, sem hafizt hafa fyr ir manndóm og framsýni sjálfs sin. Bændurnir í Stóru-Sandvík. Að Stóru-Sandvík búa sex systkini, fjórir bræður og tvær systur, og öldruð móðir þeirra. Sum þeirra vinna að sjálfum búskapnum, önnur að umsvifamikilli iðju, sem þar hefir verið komð upp. Aðal- búin eru tvö, eign Sigríðar Jó- hannsdóttur, móður þeirra systkina, og systranna. Magn eu og Kirstínar, og eins af bræðrunum, Ara Páls Hannes sonar og konu hans. Annar bræöranna, Ögmundur, og kona hans eru einnig að koma sér upp búi. En tveir bræðranna vinna aðallega að vikursteinasteypu, sem þó er sameign þeirra fjögurra, og er annar þeirra, Jóhann for- stöðumaður fyrirtækisins út á við, en hinn, Sigurður, verk stjóri við vinnuna. En auð- vitað ber þetta svo að skilja, að sjálfir vinna þeir hörðum höndum 1 steinaverksmiðju sinni og eru þar helztu verka mennirnir. Þegar tóm gefst til vinna hinir bræðranna þar einnig, en er þörf búskapar- ins kallar, vinná einnig allir að honum. Búskapnum er á hinn bóg- inn svo háttað, að heyjað er sameiginlega handa öllum skepnum, og þær standa í sömu húsum. Sami maður annast gegningar, hvort sem hann á gripina eða aðrir, en hins vegar fær hver afurðir sinna gripa. Um þetta allt ríkir hið bezta samkomulag og fyllsta samheldni í öllum greinum. Hver styður annan eftir getu, og árangurinn af samstarfinu leynir sér ekki. Tv’ö afmæli. í dag á einn Sandvíkur- bræðra, Ari Páll, fimtugsaf- mæli. Kona hans, Rannveig Bjarnadóttir, sem ættuð er írá Meira-Garði í Dýraflrði, átti einnig fimmtugsafnsæli nýlega — 19. júlí. Þegar starfs mönnum Tímans bárust fregn ir af þessum afmælum, var það sammæli þeirra allra, að þeirra yrði bezt minnzt á við eigandi hátt með því að segja nokkuð frá, hvernig nú er umhorfs í Stóru-Sandvík og hvernig þar er háttað búskap og iðju. Fyrir því var Stóru- Sandvíkurheimilið heimsótt í því skyni að afla frétta heim ilda. En á hinu verður að biðja Eftir afmælishcimsókn að Stóru-Sandvík velvirðingar, að fijótt verður að fara yfir mikla og merki- lega sögu, sem gerz; hefir á fáum árum. Tryggðin vlð óðalið. Stóra- Sandvik er ættaróð- j Sandvik, og heyið a' þeirra Sandvikursystkina. j hlöður á stórum vikna heyskap. Hafa meðal annars verið slegnar þýfðar engjar, þar sem verður að nota orf og hrífu. Annars er allt slegið með dráttarvéium, sem eru tvær til í Stóru- dregið í vagni á Þar sem Sjálfstæðisfl. ræður Eftir Hannes Pálsson frá Endirfelli Þar bjó faðir þeirra og afi, og þar hvílir föðurbróðir þeirra. Magnús Magnússon, i vigðum j heimagrafreit i túninu, við dyr fornra þinghúsrásta, og gúmmihjólum, og gengur dráttarvél fyrir. Komast fimmtán hestburðir á vagn-1 inn i hverri ferð. Steypt er af vagninum við hlöðudyr, og er talið, að þar hafi verið forn heyinu síðan blásið xnn með dómhringur eða lögrétta se.-n heyblásara. Blæs hann þrjá- nú er grafreiturinn. Magnús tíu hestburðum af grasþurri iiafði á manndómsárum sín- j töðu á klukkustund, en 45— um sléttað með spaða og 50 hestum af útheyi. A vetrum eru dráttarvélarn ar, heyflutningavagninn og tvær vörubifreiðar, sem Sand víkurbræður eiga, geymdar í skóflu gamla túnið i Sandvík, og kaus líki sínu fremur leg þar en á mcl'nni á Stokks- eyri, þar sem Sandvíkurmenn eiga kirkjusckn. 1 sérstöku vélahúsi, þar sem Þau Sandvíkursystkini eru einnig er járnsmiðja heimil- tólf, þótt ekki séu nú nema anna undir sama þaki. sex eftir heima, og urðu bræð j urnir fyrr á árum að leita at- Brautryðjandi um súg- vinnu víða utan heimilis síns. þurrkun. Ari Páll var þá sjómaður, byrj Það þarf vart að taka fram, aði fimmtán ára að róa á Stokkseyri. var siðan í Þor- að súgþurrkun er í Stóru- Sandvík, nema i fjárhús- Reykvíkingar kvarta und- an háum útsvörum, og það ekki að ósekju, því án efa'er engu bæjar- eða sveitarfélagi á landi voru eins illa stjórn- að og Reykjavik. Forráða- menn bæjarins eru það slapp ir og kasta svo höndunum að verkum sinum, að þeir geta ekki einu sinni lagt vinnu í að semja fjárhagsáætlun, sem nokkuð er á að byggja. Held- ur verða nokkrum vikum eft- ir að útsvarsniðurjöfnun er lokið, að láta fram fara aukaniðurjöfnun, af því kass inn er tómur og greiðslufall fyrir dyrum. Ekki stafar þetta þó af þvl, að forráðamenn bæjarins fái eigi sómasamlega greidda vinnu sína, svo þeir verði að afla sér hjáverkavinnu til að sjá heimilum sínum farborða. Sjálfur ,.æðsti prestur“ bæjar stjórnarmeirihlutans, borgar- stjórinn i Reykjavík hefir i útsvar og skatta kr. 43019.00 — þar af er eignarskattur að eins kr. 172.00. Eigi er kunn- ugt að maður sá fái tekjur annarsstaðar frá, en frá Reykjavíkurbæ, nema þing kaupið, en auk þess að stjórna Reykjavíkurbæ, er hann þing maður eins og kunnugt er. Hin opinberu gjöld borgar- stjórans benda til þess, að at- vinnutekju^, hans séú nokkuð mikið á annað hundrað þús- und. Má slíkt kallast góð borg un fyrir óstjórnina. Svo er líka málxnn komið, að skattborgarafélagið, sem er félagsskapur nokkurra Sjálfstæðismanna í Reykjavík hefir nú leitað ásjár félags- málaráðherra, og beðið hann verndar fyrir vinum sínum i bæjarstjórninni. Ari Páll Hannesson og Rannveig Bjarnadóttir, kona hans lákshöfn og Sandgerði og réðst loks á togára. Hann hafði ungur þráð sjóinn, „en veran á sjónum kenndi mér, að hvergi var betra að vera en í sveit“, segir hann. Það er upphaf hinnar miklu sögu í Stóru-Sandvik. Nú er svo komið, að fremur vantar þar fólk til starfa, en leita þurfi út af heimilinu til þess að afla tekna. Ræktun og heyvinna. Ari Páll byrjaði búskap með móður sinni árið 1929. Bú- skaparhættir voru þá á gamla visu og húsakynni gömul og þröng. Gamla túnið var átta hektarar, en nú er það orðið 22 hektarar, auk fjógurra hektara, sem eru í ræktun og höfrum héfir verið sáð i. Mjólkandi kýr eru þar um þrjátíu, fullorðið fé um níu- tíu, en hrossaoign að hverfa. Garðar eru tveir heima við, en hinn þriðji við Ölfusá, sam tals um 6800 fermetrar. Var í vor sáð í þá fjórtán tunnum af kartöflum og allmiklu af rófufræi. í sæmilegu ári ætti töðu- fengur að vera 1000-1100 hest. burðir, en vegna kals og ,á- falla varð hann ekki nema 400 hestburðir í fyrri slætti i ár. Var kalið svo skaðvænt í Stóru-Sandvík, að af nýrækt, sem grasfræi var sáð í í fyrra og þá gaf 100 hestburði 20. ágúst, fengust ekki nema 25 nú. Hefir því orðið að heyja mikið á engjum, en sanxt er slætti nú að Ijúka, eftir 5—6 hlöðu. f hana verður að þurrka. Súgþurrkunartækin voru sett upp 1946, og var fyrst notaður bensinmótor til blásturs. Að vísu var þessi nýja tæknl við heyþurrkun i 180 fullorðið og jafnan sett ar á 25—30 gimbrar á hausti, hefir því fækkað um helmmg á nokkrum árum. En Ari Páll hyggur á sauð- fjárbúskap að nýju, ef fjár- skiptin heppnast. Hann er arðvænlegri nú en mjólkur- framleiðsla. „Það er ekki ekki fyrst reynd í Stóru-Sand j hægt að ætlast til þess, að við vík, en samt sem áður er það J bændurnir sýnum þann þegn kunnugra manna dómur, að engum manni einum sé meira að þakka en Ara Páli, hve fljótt íslenzkir bændur fengu trú á súgþurrkunina. Þangað streymdi bðkstaflega um skeið fjöldi aðkomumanna til þess að fá vitnisburð Ara Páls um hinn nýja sið, sem var að hefja innreið sína. Og Ari Páll mun á skorinorðan hátt hafa miðlað af þekkingu sinni og reynslu. Þar talaði mætur bóndi, sem sjálfur skap að lesffja allt kapp á mjólkurframleiðslu, þegar raunverulegur framleiðslu- kostnaður er um þrjár krón- ur, en við fáum ekki nema 1,75“, segir Ari Páll. Steinasteypan. Það er trú Ara Páls, að jafn hliða búskapnum verði í sveit um landsins að rísa upp iðnað ur. Þeir Sandvíkurbræður hafa sannað 1 verki, hvaða lyftistöng slíkt getur verið. hafði riðið á vaðið og reynt., j Fyrir tíu árum hófu þeir áð og gestirnir hurfu á brott með mikils verða fræðslu, sem rutt hefir súgþurrkuninni braut. 1947 var rafmagn frá Sogs- virkjuninni leitt í Sandvik- steypa vikursteina til hleðslu og síðar einangrunarplötur úr vikri, er þeir framleiða nú i stórum' stíl. Þeir byrjuðu smátt, en fyrirtækið óx stöð- ugt í höndum þeirra. Nú ~------- I «6^ * urnar, og síðan hefir það ver- vinna við það allt ,árið 2—4 ið notað við súgþurrkunina.' menn. Þótt þeir hafi aldrei I auglýst þessa framleiðslu Áföll og fyrirætlanir. Enginn skyldi þó halda ,að búskapurinn í Stóru-Sandvík hafi verið áfallalaus og allt sína, hafa þeir ekki undan að steypa. Vikur til steypunnar fá þeir aðallega úr Sandlækjarsíki á ávallt leikið í lyndi. 1937 var (skeiðum, þar sem hann er allt sauðféð fellt samkvæmt mjög hreinn og hefir legið í valdboði vegna mæðiveikinn- j vatni í jörðinni í eitthvað um ar, og átti Ari Páll í langvinn | 650 ár. Sumt fá þeir frá Eyra um deilum og málaferíum út bakka, ofan úr Hreppum og af þeim málum. Síðan hefir austan undan Eyjafjöllum - msSðiveikin tvívegis nær alveg nýjan Hekluvikur. kvistað féð þar niður, og þótt þáð væri um skeið komið upp I Þeir hafa komið sér upp all (Framhald á 7. síðu) Verndaðu oss fyrir vinum vorum, er nú kjörorð skatt- borgarafélagsins, eftir að hafa undanfarin ár eflt hinn ráðandi meirihluta til valda, og gefið honum alræði í fjár- málum Reykjavíkur. Um þetta allt; hefir Tíminn og ýms önnur blöð skrifað all skemmtilega, og mun sá er þetta ritar eigi að svo stöddu blanda sér í það mál, heldur víkja nokkuð að því hvernig þessar 75 milljónir króna eru lagðar á Reykvíkinga. Þeir fátæku látnir borga fyrir þá ríku. í Reykavik munu hafa verið við síðasta manntal, um 6470 fjölskyldufeður, sem áttu sína eigin íbúð, en nálægt 6280 fjölskyldufeður, sem voru leigutakar. Auk þess um 540 fjölskyldufeður, sem bjuggu í bröggum, sem teljast verður sérstakur flokkur. Auk þessa voru leigð rúm 4000 einstak- lingsherbergi, er ekki höfðu aðgang að eldhúsi. Er þar um að ræða mun meira en 4000 gjaldendur, sem eru leigutak ar, því víða búa tveir í her- bergi. # Allir hinir efnaðri borg- arar eiga sínar íbúðir, en þeir fátækari eru leigutakar. Til eru auðvitað efnalitlir húseig endur og nokkrir efnaðir leigu takar, en slikt eru undantekn ar frá reglunni. Húseignir eru til skatts tekn ar eftir hinu löggilta fasteigna mati ,en til útsvarsálagning- ar í ár, með þreföldu fast- eignamati. Siðustu húsasölur, sem vitað er um hafa komist upp í rúmlega 18 falt fasteigna mat, og var þar þó um að ræða fasteign, sem ekki mátti selja hærra verði en lög um bygg- ingarsamvinnufélög leyfðu. Þetta þýðir að maður sem á húseign, að fasteignamati kr 30 þúsund, á raunverulega kr. 540 þúsund. Maður sem á (skuldlaust hús að fasteignarmati kr. 30 þús. borgar sama eignarskatt og maður sem á peninga eða annað lausafé fyrir 30 þús. En húseigandinn á raunveru lega 510 þúsundum meira en hinn. Þá upphæð hefir hús- eigandinn skattfrjálsa. Útsvar greiðir hann af 90 þúsund króna eign, og sleppur því ekki með meira en kr. 450 þús. án útsvarsálagningar. Þegar þessar tölur eru at- hugaðar, er það vel skiljan- legt að Sjálfstæðisflokkurinn standi á móti því á Alþingi, að fasteignamatið sé endur- skoðað, En eins og kunnugt er, svæfði Sjálfstæðisflokkur- inn frumvarp fjármálaráð- herra Eysteins Jónssonar um endurskoðun á fasteignamat- inu á síðasta Alþingi. Það ranglæti, sem fram kemur gagnvart skattborgur um í Reykjavík í ranglátri á- lagningu á élgn, er þó ekki nema lítið brot á móti því him inhrópandi ranglæti, er fram kemur við álagningu á tekj- ur. Þvi eins og allir vita er eignaskattur og eignaútsvar' aðeins lítill partur á móti tekjuskatti og útsvari af tekj um. Að þeirri hlið málsins mun vikið í næstu grein og þar sannað að lög og reglugerð ir eru þverbrotnar til að færa sem mest af útsvarsþungan- um yfir á hina fátækari borg ara þessa bæjar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.