Tíminn - 15.11.1951, Qupperneq 5

Tíminn - 15.11.1951, Qupperneq 5
259. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 15. nóvember 1951. 5. Fimmtud. 15. nóv. KjötsaSan 11\ Bandaríkjanna Það eru vissulega góð tíð- indi, að hægt er að selja dilka kjöt til Bandaríkjanna fyrir mjög hagstætt verð. Sam- band ísl. samvinnufélaga hef- ir haft forgöngu um að afla þessa markaðar og hefir þeg- ar selt 700 smál. Jafnframt hefir það óskað eftir útflutn- ingsleyfj til aö selja 600 smál. til viðbótar og mun vera auö- velt að selja það magn vestra og þó meira væri. Af ástæð- um, sem ekki eru kunnar, hef ir þetta útflutningsleyfj ekki verið veitt enn, en það er Ólafur Thors atvinnumála- ráðherra, er hefir þessa leyfis veitingar með höndum. Það er kunnara en frá þurfi, að segja, að afkoma þjóðar-! innar er mjög háð því, að hægt sé að afla nægilegs er- lends gjaldeyris. íslendingar eru sennilega, meira háðir þeirri gjaldeyrisöflun en nokk ur önnur þjóð. Áður fyrr átti landbúnaöurinn drjúgan þátt í gjaldeyrisöfluninni, en sein ustu árin hefir hún fyrst og fremst byggst á sjávarútvegn um. Reynslan hefir sýnt okk- ur, að það er fallvalt og á- hættusamt að byggja gjald- eyrisöflunina á honum ein- um saman. Verðlag á sjávar- afurðum er óstöðugt og afli getur brugðist. Fm sjónar- miði þj óðarheildarinnar er það mjög mikilvægt, að hægt sé að byggja gjaldeyrisöflun- ina á fleirj stoöum en sjávar- útveginum einum. Fyrir landbúnaðinn er það svo mjög mikilvægt að geta selt meira eða minna af fram leiðslu sinni erlendis. Það skapar möguleika til aö auka landbúnaðinn stórum meira en annars væri hægt. Það tryggir afkomumöguleika mun fleira fölks í sveitunum en ella. í' raun og veru er það ekki hagsmunamál sveit anna einna, heldur þjóðarinn ar allrar, því að offjölgun við sjávarsíöuna er hemij enginn hagur. Þá eykur það sjálfstæði bændastéttarinnar og trú manna á landbúnaðinn, að hann skuli ekki þurfa að byggja á innanlandsmarkaö- inum eingöngu. Þótt furðulegt megi telja, hefir verið haldið uppi nokkr um áróðri gegn útflutningn- um á dilkakjötinu og hafa kommúnistar og kjötsalar í Reykjavik staðið þar fremst- ir. Fyxúr nokkrum árum gat það að líta í málgögnum kommúnista, að dilkakj ötið væri óætt og væri öllu betra að hafa bændur á Kleppi en aö láta þá vera að framleiða slíkan hundamat. Nú er tónn inn heldur mikið breyttur og er nú ekkj til betri fæða en dilkakjötið, þegar Þjóðviljinn segir frá. Kommúnistar hafa þó ekki gleymt hundunum, því að þeir segja, að dilka- kjötið sé selt áem hunda- fæða í Bandaríkjunum! Slíkt er vitanlega uppspuni frá rót um. Ein aðalmótbára kommún- ista og kjötsalanna er sú, að hér verði oflítið kjöt eftir til sölu fnnanlands, ef 1300 smál. ERLENT YFIRLIT: Lifnaöarhættir Churchills Ekkcrt ben'dir til þess að CliurcliiII œtli að clraga sig 1 hlé, þrátt fyrir háan aldur Þann 30. þessa mánaðar verð ur Winston Churhill, forsætis- ráðherra Bretlands, 77 ára gam all. Vafalaust verður þesa af- mælis veglega minnzt af hin- um mörgu aðdáendum hans og þeir munu telja það verðuga viðurkenningu fyrir hin marg- háttuðu afrek hans, að brezka þjóðin hefir nú lagt stjórn sína í hendur hans aftur. Þá spurn- ingu mun þó afmælið semxi- lega vekja jafnframt, hvort það sé æskilegt, að svo aldurhnig- inn maður fari lengi með stjórn Bretlands á jafn erfiðum tím- urn og nú eru. Það munu ekki síður verða ýmsir samherjar hans en andstæðingar, er spyrja munu á þessa leið. Þær spár voru nokkuð almenn ar fyrir kosningarnar, að Clxurc hill myndi láta sér nægja, ef íhaldsmenn sigruðu, að mynda stjórn og leggja síðan stjórnar- forustuna fljótlega í hendur yngri manns. Hann gæti þá dreg ið sig í hlé með sórna. Churchill virðist hins vegar ekki hafa neitt slíkt í huga. Ráöuneyti hans er skipað þannig, að það e.r miklu frernur persónulegt ráðuneyti hans en flokksi’áðu- neyti, þar sem hann hefir valið í stjórnina þó nokkra ópólitíska menn, sem eru persónulegir vin ir hans, en ýtt ýmsum foringj- um flokksiixs til hliðar. Haxxn hefir ákveðið að ræða við Tru nxaix eftir áranxótin og margt bendir til að liann hafi hug á að hitta Stalhx síöar. Það er ekki neitt fráfararsnið á fyrir- ætlunum hans. Duttlungar Churchill í sambandi við það, senx rak- ið er hér að framan, er mjög rætt í blöðunx uixx heilsu Churc- hills og lifnaðarhætti. Af þeim upplýsingum, er liggja fyrir um þetta, reyna meixn svo að spá, hvort hann eigi að gegixa for- sætisráðherraembættiixu. Yfir- leitt beixda þessar upplýsingar til þess, að Churchill sé eixn í fullu fjöri og andlegir starfs- kraftar haixs óskertir. f kosn- ingabaráttunixi hanxaðist haixn meira en íxokkur aixnar og lét þó ekki íxeitt á sjá. Hanix var þa jafixan konxiixix til starfa kl. 3 á morgnana og fór yfirleitt ekki í rúmið fyrr eix löixgu eft- ir íxxiöixætti. Churchill fellur mjög vel að vimxa að kvöld- og íxæturlagi og er það sagt áþekkt með þeim Stalín. Haxxn hafði' fimm einkaritara með sér, hvert senx haixix fór nxeðan á kosxxinga baráttunni stóð, og þeir höfðu yfirleitt íxóg að gera. Churchill fylgdist með stóru og smáu, er geröist í helztu baráttukjördænx unum, lagði á ráðiix og hafði nær daglegt samband við fram 1 bjóðendurnar þar. Sjálfur ferðað • ist hanix svo mikið og flutti marg ' a-r ræður. | Seiixustu misserin hefir þótt nokkuð bera á því, að ellin va'ri að færast yfir Churchill. Ýnxsir telja, að þar hafi þó verið meira I að ræða um duttlunga hjá Churchill, en raunveruleg elli- mörk. Hamx hefir alla tíð heyrt frenxur illa og virðist hafa bor ið meira á því í seiixixi tíð. Álit | kunnugra er þó, að Churchill f hafi gert meira úr þessu og t.; d. látið oft á flokksfundum eins og hamx heyrði ekki til ræðu- nxanns, ef honunx féllu ekki skoð anir haixs eða honunx þótti lít- ið til málflutniixgs hans koma. Á þessu sama hafi borið, þegar hinir yngri þiixgnxeixn flokksins hafa verið að tala við hann. Churchill hefir þá stundum lát ið eins og haxxn heyrði ekki til þeirra eða væi’i út á þekju og kváð að lokum: Hvað varstu að segja? Þetta hefir gert hamx ó- vinsælan hjá ýnxsunx og veriö talinxx vottur þess, að honum væri að hnigna. Aðrir telja þetta stafa af duttlungum, eins og áður segir. Þeir hinir sömu telja eiixnig, að nxeira beri orð- ið á vissri stórixxeixnsku á Churc hill en áður og sé þetta einn angi hennar. Mjög var um það rætt nxeöan stóð á kosniixgabar- áttumxi, hve ólík franxkoixia Churchills og Attlees var. Það þurfti enginn að efast um, að þar seixx Churchill fór, var mað ur á ferð, senx treysti vel sjálf- um sér og íxaut lýöhyllinnar. Attlee íxxixxixti hins vegar á ó- breyttan, hæglátan og yfirlætis lausaix alþýðunxaixn í allri franx komu sinni. Baðar sig oft á dag. Blöðiix hafa sagt nákvæmlega frá lifnaöarháttum Clxurchills, Gömul „plata u CHURCHILL eins og þeir voru, áður en kosn ingabaráttan hófst. Veröur sú lýsiixg þeirra nokkuð rakin hér á eftir: Churchill hefir venjulega far ið á fætur kl. 7 á nxorgnana, þó heldur seixxna á veturna. Hanxx hefir fyrir fasta veixju að borða nxorgunveröimx einsamall. Veixjulegur morgunverður haixs er egg, fiesk, hafragrautur og sterkt kaffi. Einstaka sinnum fær hamx sér staup af viskí á eftir. Að morgunverði loknunx kveikir hamx í fyrsta vindlinum, en hamx reykir fjóra til fimnx viixdla á dag. Þessu íxæst les hann blöðin og bréf, sem hamx hefir fengið, og les fyrir endur- nxinningar sínar, ef tími vinnsf til. Unx hádegisleytið fær hamx sér bað og borðar sinn hádegis- verð nxeð konu sinni. Stundunx borðar yngsta dóttir haixs, Mary, með þeinx, en hún er gift Soanxer liðsforingja og þing- manni. Churchill falla kjötrétt ir bezt. Hann drekkur oftast létt vhx nxeð matnum, en fær sér stundum sterkari vin á eftir, en þó mjög í hófi. Seinnihluta dags ins fæst Churchill oft við það að nxála, eix hann er taliixn einn frenxsti frístundanxálari Breta. Annars les hann fyrir endur- minningar sinar. Fyrir kvöld- verð fær Churchill sér bað í (Framhald á 6. siðuh af dilkakjöti verða fluttar út. í greinargerð frá S. í. S., sem birzt hefir í blöðunum, eru færð rök að því, að samt verði eftir til ixxnanlandsneyzlu um 8000 srnál. af kjöti eða sem svarar 55.8 kg. á rnann á framleiðsluárinu. Til saman- burðar má geta þess, að árið 1950 var kjötneyzlan í Noregi 29 kg. á mann, í Finnlaixdi 27 kg. og í Svíþjóð 45 kg. í sjálfu kjötneyzlulandinu Danmörku var hún 57 kg. Á seinasta framleiðsluári var hún talin 61 kg. á nxann hér á landi. Það verður því ekki sagt, að við þurfum að herða mikið að okkur vegna þessa kjötút- flutniixgs. Þessi litla fórn virð ist vissulega vel tilvixxnaixdi, þegar þess er gætt, hve nxikils það er vert að afla nýrra mark aða og auka gjaldeyrisöflun- ina. Þess ber svo að gæta, að kj ötf ramleiðslan er með minnsta móti nú vegna sauð fjársjúkdóma og verður að vænta þess, að hægt verði að stórauka hana á íxæstu árum. Þá ætti að vera hægt að full nægja innlendu eftirspurn- inni alveg, þrátt fyrir stórauk in útflutning. Ef það yrði hinsvegar vanrækt nú að vinna erlenda markaðinn, þegar hann býðst, gæti það verið orðið of seiixt að ætla aö vinna hann síðar. Ef þetta tækifæri væri látið ónotað nú, gæti þaö orðið til þess, að við stæðum uppi innan fárra ára nxeð alltof mikla fram- leiöslu fyrir innlenda nxarkað iixn, en hefðum enga mark- aði erlendis, því að tækifær- ið til að afla hans, hafði ver ið látið ónotað, er það gafst. Hver MHl bera ábyrgö á slíku vegna skammsýnna stundarhagsmuna? Er mönn um ekki ljóst, aö við lifum nú að verulegu leyti á því að sníkja erlenda gjaldeyrir- inn? Til þess að losna við þá hæftu fyrir sjálfstæði og metnað þjóðarinnar, sem leið ir af sníkjunum, er ekki um (annað að ræða en að auka ( sparnaðinn og örfa útflutning inn. Það væri því óverjandi glapræði, ef skammsýnar kröfur væru látnar eyðileggja dilkakjötsmarkaðinn í Banda rikjunum. Raddir nábúanna Alþýðublaðið ræður í for- ustugrein 13. þ .m. unx þá á- kvörðuix Júgóslava að kæra Rússa fyrir allsherjarþingi S. Þ. vegna ágengni og ihlutun- ai*. Alþýðublaðið segir: „í þessu sambandi er lær- dómsríkt að rifja það upp, að sú var tiðiix, að Tító var goð í augum komnxúnista. En íxiynd hans í þeirra augunx gerbreytist á sanxri stundu og hann lxætti hlýðnisafstöðu sinni við Rússa og vildi fara sínu fram unx málelni og stjórix í Júgóslavíu. Engillinn Morgunblaðið hefir tekið upp einkennilega vörn í til- efni af því, að hæfilegt skop hefir verið gert að því, hve vel forustumönnum Sjálf- stæðisflokksins tókst að leika á hinar auðtrúa sálir, er sóttu landsfund flokksins ný- lega. Hámarki sínu náði þetta, þegar landsfundsmennirnir voru Iátnir samþykkja, að flokkur heildsala og fjár- brallsmanna „væri eini stjórnmálaflokkur landsins, sem ekki væri sérhagsmuna- flokkur“! Mbl. reynir ekkert til að mótmæla því, að hér hafi ver ið herfilega leikið á hina hrekklausu landsfundarmenn. Eina vörn Morgunblaðslns er sú að segja: Andstæðing- arnir halda þessu fram af því, að þeir eru hræddir við okkur, — hræddir við hinn. glæsilega landsfund, hræddir við hina öruggu sókn Sjálf- stæöisflokksins! En þetta er alltof gamal- kunn „plata“ til þess, að það geti borði tilætlaðan árangur að spila hana einu sinni enn. Hvenær hefir Sjálfstæðis- flokkurinn ekki haldið lands fund, sem gerði andstæðing- ana dauðskelkaða og lýsti „ómótstæðilegum sigurvilja“? Hvenær hefir Sjálfstæðisflokk urinn ekki verið í öruggri „sókn“ og verið alveg viss um hreinan meirihluta í næstu kosningum? Þett^ hefir staðið í Mbl. svo að segja daglega síðan flokkurinn var stofnaður og formaður flokksins hefir aldr ei lxaldið ræðu, án þess að spila þessa „plötu“ um leið. En þrátt fyrir allan hinn „ó- nxótstæðilega sigurvilja“ og hina „stöðugu sókn“, er Sjálf stæðisflokkurinn nú stórum fjær meirihlutanum en þeg- ar formaðurinn tók við for- ustunni! Og vitanlega hefir Fram- sóknarflokkurinn alltaf verið hræddur og alltaf verið að tapa! Líka eftir seinustu kosningar, þegar hann vann fjögur ný þingsæti, þar af tvö af Sjálfstæðisflokknum! Eru þið ekki, Morgunblaðs- menn góðir, orðnir neitt smeykir við það, að þessi plata sé oröin nokkuð slitinn og það þurfi haldbetri rök til að afsanna eðli Sjálfstæðis- flokksins. gðsiaðarbarski Alþýðublaðið segist heimta (skýr svör af Franxsóknar- sem fyrrum lxafði verið, varð j fiokknum í iönaðarbankamál erkióvinur, sem kommúnistar , inu_ Þau svör liggja þegar £yr hafa siðan fordæmt og vilj- . „ að feigan. Dæmið um Júgó- ir; Framsoknarmexxn telja slavíu sker úr um það, að *ett að ,ata athuga það i sam konxmúixisminn er' Rússunx'bandi við þá allslxerjarendur mun minna atriði en heinxs-1 skoðun, sem nú fer fram á valdastefnan. Tító hefir ekki, bankamálunum, hvernig bezt gengið af trúnni sem konxnx- ! verði ráöið fram úr lánsfjár- únisti, og stjónx haixs hefir j malum iðnaðarins. Framsókn engum veigamiklum breyting armenn óttast að það geti orð um tekið frá því að hamx var í náðinni hjá Rússunx. Eix Stal- ið mesti bjarnargreiði fyrir ín finnst ekkert til þeii’ra iðnaðinn að stofna banka, konxmúnista konxa, sem ekki | sem ekki er tryggt neitt telj- sitja og standa, eins og hoix- | andi f jármagn, þar sem það um þóknast. Hugsjón lxans er geti dregið úr iðnaðarlán- að Rússaveldi þenji sig yfir1 um þeirra banka, sem fvrir heiminn. Fyrir honum vakir í eru> Þessvegna se það hyggi- dag það sem fyrrverandi fóst , t f ir iðnaðinn að fa broður haixs, Adolf Hitler, mis , . , , ,, ... tókst góðu heilli. Tító er ó-jl,essi mal betur athuguð- þægilegur steinn í götu þess, | í tilefnj af þessari spurn- að sú hugsjón geti rætzt, og ingu Alþýðublaðsins, er ekki þess vegna er hatrið í hans óeðlilegt að beina annari garð svo hvítglóandi i Kreml, SpUrningU £il þess: Er þing- sem raun ber vitni.“ | fiokkur Alþýðuflokksins ó- Þjóðviljinn hefir enix verið klofinn í iðnaðarbankamál- fáorður um umrædda ákæru inu? Það stendur vonandi Júgóslava. Hvað veldur? ! ekki á svari.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.