Tíminn - 15.02.1952, Page 5
37. blað.
TÍMINN, íöstudaginn 15. febrúar 1952.',
íIieíisii
Föstud. 15. febr.
Landhelgismálin
Eins og kunnugt er, hefir
landhelgi íslands á undan-
förnum áratugum markast af
samninginum, sem Danir
gerðu við Breta á sínum
tíma, að íslendingum for-
spurðum. Með samningi þess
um var landhelgi íslands stór
kostlega skert frá því, sem
áður var.
Landhelgissamningurinn
við Breta féll úr gildi á sið-
astl. hausti eftir að íslend-
ingar höfðu sagt honum upp.
Rúmu ári áður hafði það
gerzt, að ísienzka ríkisstjórn-
in hafði auglýst sérstakt frið
að svæði fyrir Norðurlandi og
var það að mestu leyti mark-
að samkvæmt þeim reglum,
er Norðmenn töldu gilda um
landhelgi sína. Þetta var
fyrsta sporið, ásamt uppsögn
brezka samningsins, er ís-
ERLENT YFIRLIT:
Glíman í New Hampshire
Fyrsta prófkjörið, þar sem valið verðnr
milli Tafts og' Eisenliowers
Dagsins 11. marz næstkom-
andi er nú beðið með óþreyju
í Bandaríkjunum, a. m. k. af
öllum þeim, sem fylgjast með
stjórnmálum. Þá fer fram fyrstá
prófkjörið, sem gefur bendingu
um styrkleika eða fylgi forseta-
efna þeirra, sem glíma um það
að vera í kjöri fyrir. aðalflokk-
ana í forsetakosningunum á
næsta hausti. Að vanda fer
þetta prófkjör fram í New Hamp
shire, sem er eitt af minnstu
fylkjum Bandaríkjanna. Þann
11. marz verða þar kjörnir full
trúar á flokksþingin, sem eiga
að ákveða hver frambjóðandinn
verður. Fulltrúar þeir, sem kjörn
ir eru á flokksþingin, verða að
lýsa því yfir fyrirfram, hvaða
forsetaefni þeir styðja og eru forsetakjör. Samtökin, sem
til greina hjá republikönum en
Taft og Eisenhower. Warren rík
isstjóri og Stassen háskóla-
rektor, sem einnig hafa gefið
kost á sér, hafa langtum minna
fylgi. Warren er þó talinn hafa
möguleika til að vera valinn til
framboðs fyrir flokkinn, ef jafn
tefli verður milli þeirra Tafts
og Eisenhowers.
Eins og nú standa sakir, virð- !
ist hlutur Tafts standa furðu1
vel. Hann hefir flokkssamtökin j
yfirleitt að baki sér. Áróðurinn!
fyrir hann hefir verið miklu J
betur skipulagður. Samtökin, er
vinna að framboði hans, eru
crðin gömul og gróin, þar sem
hann hefir tvívegis áður stefnt
að því að vera í framboði við
þeir síðan valdir eftir því.
Að þessu sinni beinist athygl-
in að fulltrúakjörinu í New
Hampshire nær eingöngu að
styðja Eisenhower, eru hins veg
ar ný af nálinni og víða laus í'
reipunum. Lýðhylli hans er hins
vegar miklu meiri, en hins veg
fulltrúakjörinu hjá republikön- j ar er ekki víst, að hún komi að
um. New Hampshire velur 14 j fullum notum, nema mikil þátt
fulltrúa á flokksþing republi-
lendingar gerðu til þess að ^ana af rúmlega 1200 alls. Þeir
færa út landhelgina. I ráða því ekki miklu um úrslitin
. I þar. Val þeirra getur hms vegar
Þegar brezki samningurinn yerið veruleg vísbending um
rann út á síðastl. hausti, var það, hvernig fylgi forsetaefn-
málflutningurinn í landhelg- J anna sé háttað.
isþrætu Norðmanna og Breta, I
er skotið hafði verið til Haag- Fyrsta prófkjörið.
dómstólsins, í þann veginn að Afstöðu republikana í New
hefjast. Utanríkisráðherra hamPshire hefir verið þannig
taldi rétt að fylgjast með mál h(atxtað- að “ur þeirra, sem
J styður Eisenhower, a auðveld-
flutningnum og úrskurði
dómsins áður en nýjar ákvarð
anir væru teknar varðandi
landhelgina. Samráðherrar
hans féllust á þetta sjónar-
mið hans. Samkvæmt því var
tilkynnt, að engar breyting-
ar yrðu ákveðnar að sinni, en
það jafnframt tekið skýrt
fram, að með því væru ís-
lendingar ekki að afsala sér
neinum rétti, heldur að fá
ráðrúm til þess að undirbúa
næstu aðgerðir sínar sem
vandlegast.
Úrskurður Haagdómstóls-
ins féll Norðmönnum í vil,
eins og kunnugt er. Skal hér
ekki rætt um forsendur dóms
ins almennt, en hiklaust má
Segja, að þær styðja yfirleitt
rétt íslendinga til að stór-
auka landhelgi íslands.
Þaö var t. d. ein af rök
taka verði í prófkjörunum.
Ýms blöð tel$á, að vafasamt
sé að Eisenhower beri sigua úr
býtum og taki sjálfur persónu-
lega þátt í þessari baráttu. Því
hefir Eisenhower hins vegar neit
að. Hann segist ekki geta yfir-
gefið starf sitt í Evrópu og ætli
sér heldur ekki að skipta sér af
stjórnmálum, nema hann verði
kosinn frambjóðandi. Andstæð-
ingar hans hafa það einkum á
móti honum, að stefna hans í
innanlandsmálum sé óljós.
lega að geta ráðið vali fulltrú-
anna. Það hefir því verið talið |
víst, að fulltrúarnir myndu allir Frá fundinum í
verða á bandi hans. Lengi vel San Francisco.
var talið, að fylgismenn Tafts | Þegar er komin mikil harka
inyndu því láta fulltrúakjörið af í þessa baráttu milli Tafts og
skiptalaust, þar sem það væri Eisenhowers. Það kom meðal
vonlaust aö fá fylgjendur hans annars fram á landsfundi repu-
kjörna. Það hefir samt gerzt, að blikana, er nýlega var haldinn
Taft hefir látið skrá sig sem í San Francisco. Aðalleiðtogi
forsetaefni við prófkjörið. Þetta Taftista, Dove Ingalls, lét svo
mun þó ekki gert í þeirri von,1 ummælt, að enginn þyrfti að
að stuðningsmenn Tafts verði kaupa köttinn í sekknum, ef
kjörnir, heldur til þess að leiða hann kysi Taft, því að skoðanir
í ljós, hvert fylgi hans sé. j hans væru kunnar. Hann sagði
Það er almennt talið, að þetta ennfremur, að ef republikanar
sé nokkuð kænlegt af Tafts- 1 hugsuðu um það eitt að finna
mönnum. Þeir hafi hér engu að' frambjóðanda, er hefði um sig
tapa, en allt að vinna. Engum einhverja helgigloríu, án þess
kæmi á óvart, þótt fylgi þeirra að vita nokkuð um skoðanir
EISENHOYVER
gæti haft í för með sér breyt-
ingar á utanríkismálastefnu
Bandaríkjanna, ef Taft yrði kjör
inn forseti.
Truman bíður enn.
Truman forseti hefir enn ekki
gert það opinskátt, hvort hann
muni gefa kost á sér til fram-
boðs fyrir demokrata. Fullvíst
þykir hins vegar, að hann muni
verða valinn forsetaefni flokks
ins, ef hann æskir þess, og
sennilegt þykir líka, að hann
geti ráðið því, hver verður fram
bjóðandi, ef hann dregur sig
sjálfur í hlé.
Ýmsir telja, að Truman vilji
sjá nokkuð, hvernig glíman milli
Tafts og Eisenhowers muni ráð-
ast, áður en hann gefur kost á
sér að nýju. Hann muni jafnvel
draga sig í hlé, ef Eisenhower
verður fyrir valinu. Hins vegar
muni hann telja sér skylt að
hindra það, að Taft verði kjör-
inn forseti.
Aðeins einn af foringjum
demokrata hefir gefið kost á
sér sem forsetaefni við próf-
kjör þau, sem standa fyrir dyr-
um. Það er Kefauer öldunga-
(Frainhald á 6. síðu)
Raddir nábáanna
hans, þá væru þeir búnir að
vera sem flokkur, er berðist fyrir
reynist lítið í New Hampshire.
Fari hins vegar svo, að þeir
hljóti verulegt fylgi, verði það | ákveðinni stefnu og sjónarmið-
til að styrkja fylgi Taft annars 1 Um. Forvígismaður þeirra, sem
staöar, þar sem það myndi talið, vinna að framboði Eisenhowers,
merki þess, að hann hafi meiri. Cabot Lodge öldungadeildarþing
semdum Norðmanna að íbii- almenningshylii en af sé látið. maður, svaraði með því að lýsa
’ 1 Meðal stuðningsmanna Eisen kostum Eisenhowers og bætti
howers hefir þetta framboð J síðan við: Það er talið, að repu-
Tafts vakið nokkurn óhug og' blikönum fylgi raunverulega
hafa þeir, síðan kunnugt varð ekki nema 30% kjósenda. Til
um það, hert áróður sinn í New 1 þess að vinna forsetakjörið, þarf
Hampshire af miklu kappi. Þeir því að fá mikið fylgi utanflokks
telja mikilsvert, að yfirgnæf- 1 manna til viðbótar. Þessu fylgi
andi fylgi Eisenhowers komi þar getur enginn náð, nema Eisen-
í ljós. Hitt munu þeir telja ills þower.
vita, ef munurinn á fylgi hans, Til beinna átaka milli forseta
og Tafts verður lítill.
Karl Finnbogason
(Framhald af 3. síðu.)
Karl lengst af búskap meðal
annars bjó hann 9 ár á Klipp
stað í Loðmundarfirði. Dvöldu
þau hjónin þar á sumrin með
fj ölskyldu sína, en höfðu þar
ráðsmann og ráðskonu á vetr
um. — Er mér minnistætt frá
nágrenni mínu við Karl öll
þessi ár, með hvilíkum áhuga
hann vann að búi sínu. Það
var ekki einungis að hann
væri manna beztur verkmað-
ur að hverri vinríu, sem hann
gekk, heldur var og áhuginn
og starfsgleðin í öllu.
Karl var sonur hinna ís-
lenzku sveita og fjalla og
hann unni þeim af heilum og
sönnum huga. Hann elskaði
hina mildu og frjósömu mold
og fann unað í að vera þar að
verki, sem hún skyti fram i
ljós og yls og sólar lífsöngum
gróðursins.
Og hann heillaðist af blæ-
brigðum, kyrrð og töfrafegurð
dala og fjalla og drakk, í ang
anblæ þeirra, friðar og sælu-
veig sinni listríku sál.
Það var fagurt að heyra
Karl tala um og lýsa náttúru
fegurð á einhverjum stað. —
Hin næma hrifning og aðdá-
un ómaði þar í hverju orði
og gerði mynd þess umhverfis
sem hann lýsti svo skýra fyrir
augum áheyrendans, að það
var sem maður sæi þetta allt
fyrir augliti sínu.
Síðasta vorið, sem við Karl
Finnbogason vorum saman á
Seyðisfirði, vorið 1946 stóðum
við einn dag á tröppum barna
skólans. Það var í byrjun mai
og hlýir geislar vorsólarinnar
stöfuðu geislum yfir láð og
lög. Sunnanþeyr lék í lofti og
náttúran öll var byrjuð að
íklæðast lífi og ljóma. Karl
sagði þá við mig þessi orð:
„Alltaf þegar fer að vora lang
ar mig að þjóta með fénu og
fuglunum inn um Mývatns-
öræfi eða Klippsstaðadál, því
þar í öræfadýrðinni og fjalla
faðminum finnst mér náttúr
an á vorin, verða að tæru
kliðmjúku ljóði“.
Þessi orð voru töluð af
I forustugrein Mbl. í gær
segir á þessa leið:
„Fyrir skömmu lýsti fulltrúi
Rússa í félags- og menntamála
nefnd allsherjarþings Samein
uðu þjóðanna því yfir, aö^dýpsta grunni hjartans. Karl
stjórn hans liti á alla frétta- Finnbogason var barn vors-
menn, sem öfluðu fregna um ^ ins, barn hinnar viðkvæmu
stjórnmál, efnahagsmál og hrifningar, barn náttúrunnar
ar Norður-Noregs ættu af-
komu sína fyrst og fremst
undir fiskveiðum og á þeirri
lífsnauðsyn þeirra, að þessi
atvinnugrein væri ekki eyði-
lögö, væri tilkallið til land-
helginnar ekki sízt byggt. Það
væri sama og að svipta þetta
fólk lífsafkomunni að taka
af því réttinn til landhelg-
innar. Dómstóllinn féllst al-
veg á þetta sjónarmið.
Þetta viðhorf á ekki síður
við um íslendinga. íbúar
stórra Iandshluta eiga af-
komu sína alveg undir því,
hvernig bátaútveginum
vegnar, og óbeint snertir það
svo afkomu allrar þjóðar-
innar. Fiskveiðarnar eru
miklu þýðingarmeiri at-
vinnugrein fyrir íslendinga
en Norðmenn.
landvarnamál landanna aust-
an járntjaldsins sem njósnara.
Þeir teldu sig því hafa rétt til
að dæma slíka menn i fang-
elsi og jafnvel til lífláts.
Tvísýn barátta.
Eins og nú standa sakir, virð
ast ekki önnur forsetaefni koma
efnanna kom ekki á fundinum.
í Vestur-Evrópu virðist nú ríkja
nokkur uggur vegna fregna frá
Bandaríkjunum um furðulega
mikið íylgi Tafts, þar sem það
þetta áreiðanlega aðeins
byrjun að öðru verra, ef
ekki tekst að vernda fiski-
miðin fyrir áframhaldandi
rányrkju.
Af hálfu ríkisstjórnarinn-
ar hefir undanfarið verið
unnið að því að ganga frá á-
Islendingar byggja því rétt kvörðunum um útfærslu land
sinn til stóraukinnar land- helginnar. Þess má vænta, að
helgi á fyllstu nauðsyn. —'slíkra ákvarðana verði ekki
líka1 langt að bíða. Þær ákvarðan-
Reynslan sannar það
glöggt, að þeir hafa ekki
ráðist í stækkun hennar að
ófyrirsynju. Rányrkjan á
bátamiöunum hefir víða
valdið stórfelldu aflaleysi.
Atvinnuleysi og örbirgð hafa
af þessum ástæðum heim-
sótt mörg sjávarþorp. Þó er
ir munu vafalaust eiga vísan
fullan stuðning þjóðarinnar.
íslendingar vænta þess, að
þessar ákvarðanir muni líka
hljóta fullan skilning og vel-
vilja þeirra þjóða, sem hér
eiga einkum hlut að máli.
Þeir gera sér ekki sízt von
um fullan skilning Breta, sem
flestum stórþjóðum fremur
hafa sýnt máli smáþjóða góð-
vild og stutt rétt þeirra.
Bretar eiga nú sjálfir við efna
hagserfiðleika að stríða og
munu því vafalaust gera sér
enn betur grein fyrir því en
ella, ef erlendir aðilar tækju
aö ásælast kolanámur þeirra
og spilla vinnslunni þar. —
Fiskimiðin eru íslendingum
það, sem kolanámurnar eru
Bretum.
En hvaö, sem gerast kann
í þessum málum, mun þjóðin
fylgja fram rétti sínum til
aukinnar landhelgi til hins
ítrasta. Það er henni lífsnauð-
syn. —
og kliðþýðra ljóða.
Og í vorljósum faðmi fjall-
anna og draumfögrum bláma
öræfanna fann hans óðræni
Þessi yfirlýsing gefur mjög andi þann fögnuð er honum
góða hugmynd um afstöðu; varð að lj óði lifsins í hend-
kommúnista til fréttafrelsis og : ingum og starfi.
í raun og veru til skoðana- I • gn, „dagar koma, ár og ald
frelsis yfirleitt. í löndum þeimL,'ir liða<., Nú hefir Karl Finn-
sem þeir fara með vold í, er það :
glæpur að afla frétta um á-1
bogason kvatt fjöllin sín, ör
standið í efnahags- og stjórn ‘ æfin> ástvini sína og það allt
málalífi. Hinn frjálsi heimur er hann unni hér á jörð.
má ekki vita, hvað þar er að
gerast. Ef íslenzk blöð vildu t.
d. senda fréttaritara sína til
Tékkóslóvakíu eða Póllands til
þess að veita íslenzkum lesend
Og við þökkum honum starf
hans og líf svo langan tíma.
Þjóðin þakkar góðan son,
kennarastéttin þakkar hon-
um langt og farsælt samstarf,
um sinum tækifæn til þess að bærinn þar sem hann dvaldi
kynnast nanar astandmu þari. , „ r... _ , . .
eystra, þá yrði á það litið sem l.len8'st’ Seyðisfjorður, þakkar
glæpastarfsemi, sem hegna|honum menningarlega for
mætti með fangelsunum eöa
dauðarefsingum.
Milli hugmynda kommúnista
og lýðræðissinnaðra manna
um fréttafrelsi og skoðana-
frelsi yfirlettt er mikið djúp
staðfest. Það sést bezt á yfir-
lýsingu Sovét-fulltrúans í fé-
lags- og menntamálanefnd-
inni. Kjarni málsins er sá, að
hún er í raun og veru stríðs-
yfirlýsing gegn frjálsrjj frétta-
starfsemi. Um það getur eng-
um heilvita manni blandazt'
hugur“.
Það væri fróölegt að heyra
álit Þjóöviljans á þessari yf-
irlýsingu rússnesku fulltrú-
anna í félagsmálanefndinni á
þingi S. Þ.
ystu um langt skeið, og við
nemendur hans þökkum hon
um fræðslu og hugljúfa hand
leiðslu á óráðnum tímum
bernsku og æsku.
Og auk þess þakka ég per-
sónulega honum og konu
hans, eftirlifandi, alla vin-
áttu, frá því er ég barn, fyrst
dvaldi einn vetur á heimili
þeirra og til þessa dags.
Og min síðustu kveðjuorð
til Karls vildi ég hafa hin
sömu og áður umhöfð við
einn af höfðingjum fyrri
alda: „Svo láti honum Guð,
alla raun lofi betri“.
Knútur Þorsteinsson
frá Úlfsstöðum g