Tíminn - 20.08.1952, Page 1

Tíminn - 20.08.1952, Page 1
ÍVrw Rttstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Ekrifstofur i Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda <oi S6. árgangur. Reykjvík, miðvikudginn 20. ágúst 1952. 186. blað» Langar engjaferöir Borg- fírðinga á bakka Hvitár 4 lestum af vatni dælt yfir garð löndin í Þykkvabæ hvern hálftíma .. Það rigndi töluvert í Þykkvabænum í fyrrakvöíd og eitt I íresii í sprcíiu eru öll eugjalöml sleaín, hvað f fyrrinótt, en í gær var aftur orðið þurrklegt útlit. — líka |»au, cr ckki hafa verið uýtt í áraíuj*' í sumar hafa bændur sótt langt að til heyskapar á flæði- engjarnar við Hvítá í Borgarfirði. Þeir, sem þar eru lengst að komnir og búa í tjöldum alla vikuna, eru alla Ieið ofan úr Fornahvammi í Norðurárdal og frá bæjum framarlega i Skorradal og Lundarreykjadal. Hafði sandurinn í kartöfluekrum vöknað 2—3 sentimetra niður. Var því haldið áfram af kappi að dæla vatni yfir kartöflulöndin á sandinum. I-ítiII heyfengur á heimaengjum. Það er treg spretta, sem, rekur menn svo langt að á i hinar gróðurmildu og safa- miklu flæöiengjar við Hvítá. Enda þótt tún séu viöa allvel sprottin í Borgarfirði, er á sumum bæjum mun minni töðufengur nú en venjulega og því þörf aukins heyskapar á útengi. Túnasláttur gekk vel vegna hagstæðs tíðarfars og því á_ gætur tími hjá mörgum aö stunda útengjaheyskap, með- an veriö er að biða eftir því að sæmileg spretta komi upp á túnum í síðari slægju. Engj ar eru hins vegar víða ákaf- lega illa sprottnar og er svo um flæöiengjarnar, að þar er mun minna gras en í góðum árum. Tjöld aðkomufólks á engjunuin. Undanfarna viku og raun- ar fyrr, fóru tjöld aðkomu- fólks og mikið annríki fólks með vélar og hesta að setja svip sinn á hinar víðlendu og hvanngrænu flæðiengjar niö- ur með Hvítá. Var heyjað þar af kappi alla síðustu viku, svo að þar hlóðust upp mynd- arlegir heybólstrar, sem biðu flutnings heim. Þeir, sem heyja þarna, eru einkum úr uppsveitunum og Borgarnesi. Framan af engja slættinum við Hvítá gáfu menn sér varla tima til að flytja heyið heim jafnóðum, en miklir flutningar áttu sér stað fyrir helgina, þegar veð- ur fór að verða tvísýnna, hvað þurrk snérti. Fyrst slegið, þar sem flóðahættan er mest. Fyrst var lögð áherzla á að heyja það af engjunum, sem var i hættu við stórstraums- flóð, svo að nú, þegar höfuð- dagsháflæðið nálgast eftir rúma viku, er ekkert eftir á Vatnið er tekið úr Háfsós- um, og er það tveggja mín- útna verk að fylla geyminn á i bifreiðinni, en hann tekur þeiin hlutum engjanna, sem > fjórar lestir. Síðan er það hálf j þá er hætta búin. tveggja bæja. Verður það sýni lega margra daga verk að vökva garöana, ef ekki gefur meira regn, áður en þvi verki I er. lokið. Að sjálfsögðu fylgir því mik lágt, aö stórstraumsflóö gera þar oft spjöll meðan á hey- skap stendur, ef illa hefir tima vei ^að^íj01111™ ill kostnaður að vökva garð- löndin á þennan hátt, en að hinu leyti geysilega mikil verð Engjalöndin standa svo yfir kartöfluekrurnar. Er mæti í húfi, svo að ekki þyk- ir horfandi í þann kostnaö. vatnsboganum beint skáhallt upp í loftiö og myndast við . það þéttur úði, sem fellur yf- gengið að þurrka. Ef vindátt j ir allstórt svæði. er öhagstæð í slíku flóði, get- I ur sjór gengið á land yfir [ Gengur greitt, en mikið engjarnar, galtar sópazt burt verk iramundan. og sú slægja eyðilagzt, sem! Þaö þykir því sækjast all- eftir var. | vel að vökva garðlondin en Að þessu sinni þarf ekki að þau eru á h:nn böginn geysi- Úrslit síðustu getraunavik- óttast, að til slíks komi, þar' stór flæmi, eins og; áður hefir unnar urðu þau, að einn seð- 10 réttir gáfu 648 krónur sem búiö er þegar að slá mik- j verið sagt frá, svo að æ inn hluta allra engja með-; vcrk er framundan, ef vökva fram Hvítá, jafnvel líka þá á allt það, sepr liætta er búin hluta, sem grasgefnastir eru af því, sem ekki er véltækt. af ofþornun. Var í gær aðéins búið að vökva garöiéndur rið 1 ill barst meö 10 réttar lausnir og gefur það 648 kr. Allmargir bárust með 9 réttar er gefur 81 kr. en þriðju verðlaun voru ekki greidd. Gerir nú eiginkonan ekki póst- inn og símsendilinn afturreka? Guðný G. Hagaíín látin Frú Guðný G. Hagalín and ■ aðist í sjúkrahúsinu Hvita-' bandinu í gær, 74 ára að aldr, Var banamein hennar hjarta bilun. Guðný Hagalin var ættu'c frá Mýrum í Dýrafirði, dótti Guðmundar, bónda þar, Hagr, lín. Hún var gift Gísla bonat og skipstjóra Kristj ánssym síðar starfsmanni við fiski. klak Élliðaárstöðvarinnar, meðal barna þeirra er Guð- mundur G. Hagalin, rithot undur. Guðný Hagalín var mikit- hæf kona, og stóð meðal ann- ars framarlega í Góðtempl- arareglunni. Lík finnst í Reykjavíkurhöfn Síðdegis í gær fannst lík á floti í Reykjavíkurhöfn, rétt aftan við togarann Ask, er lá við Ægisgarö. Ekki er vitaö, af hverjum þetta lík er, en í vetur hvarf maöur af Haf- borginni og hefir ekki fund- izt. — Nú er verið að framkvæma ákvörðun síðasta þings um nafnabreytingar erlends fólks, sem í ár fær rík- isborgararéttindi hér. Eru nöfn þessa fólks löguð eftir íslenzkri málvenju, en þar sem slíku verður ekki við komið, taka sumir hinna nýju ríkisborgara upp alger- lega ný nöfn. í mörgum til- fcllum er hægt að haga þess um nafngiftum þannig, að nafntaki kenni sig við skírn arnafn föður. Aðrar reglur. Erlendis eru aðrar reglur ríkjandi, hvað nöfn manna snertir, og verður sjaldan vart mikils skvldleika við íslenzk nöfn. Erlendis eru ættarnöfn mjög ráðandi, en hér eru menn kenndir við fornafn, föður síns og stund- um til forna við nafn móður sinnar, eins og Hrafna-FIóki sem var nefndur Vilgerðar- son. Þó kemur fyrir, að er- Icndir menn taki sér nafn móður sinnar sem miðnafn, eins og þýzka skáldið Eric Maria Remarque. Sofnar Husby — vaknar Jóhannsson. Það hlýtur að vera skrít- in tilfinning að sofna eitt kvöldið og heita Husby, en vakna að morgni og vera orð inn Jóhannsson, eins og Óskar Ingimar Husby, af- sakið, Jóhannsson, Herskála kamp 42. Er ekki að efa, að gamlir kunningjar þessa fólks muni nokkrum sinnum mistaka sig á eftirnöfnun- unum, áður en það hefir van ist hinu nýja nafni. Ef konan skyldi nú gleyma. Segjum nú svo, að maður hafi nýlega breytt um nafn og sé ekki heima, þegar pósturinn kemur, eða sím- sendill með skeyti,sem stílað er á hiö nýja nafn manns- ins. Hver er kominn til að segja, að eiginkonan muni í svipinn eftir nafnbreyting- unni og afsegi ekki að taka á móti skeytinu, einkum þar sem um algera nafnbreyt- ingu er að ræða, bæði á for- nafni og eftirnafni. Nafnabreytingar. Blaðið hefir kynnt sér þær nafnabreytingar, sem (Framhald á 7. síð'u). Meistafiug líklegust íkveikja á Sámsstööum Sýslumaður Rangæinga, Björn Björnsson á Hvolsvelli, skýrði blaðinu svo £rá í gærkvöldi, að nú væri í Ijós komið við rannsókn á brunanum í kornhlöðunni á Sámsstöðum, að sennilegast mætti telja, að neistaflug frá heymjölskvörninni hefði valdið íkveikju, en hún ekki verið af mannavöldum, eins og víst var talið í upphafi. | heyinu, er notað var til hey- Kvörnin, sem notuð er viö, mjölsgerðarinnar, hafi lirot- lieymjölsgerðina, er hamar-jíö ofan i heymjölspokann og kvörn, og það hefir sýnt sig, Ualtíið þar íkveikju, éldurinn að ef nagli kemst i heyið, sem' síðan mallað þar urn nóttina, malað er, gétur myridazt; en súgur i húsinu feykt neist- neistaflug við þá auknu mót- um frá grænmjölspokunum í stööu, er naalinn myndar í, tómu pokana. En þetta eru til jkvörninni. — Geta riaglarnir j gátur, sagöi sýslumaöur, og jafnvel hnoðazt í glóandi kúljverða ekki sannaðar, þótt lík- indi' öll bendi til þess, að neisti frá heymjölskvörninni hafi valdiö eldinum, sam_ kvæmt því, er nú hefir komiö fram. — Ekkert hefir komið fram um mannaferö um veg- inn um Fljótshlíöina þessa nótt. Dvelur við kjaru- rarnisóknir í Kaup- mannahöfn Þorbjörn Sigurgeirsson kiárnorkufræöingur mur. dvelja viö Hafnarháskóla vetur viö kjarnorkurannsókr. ir og starfa viö eölisfræðistofr un háskólans. Fer Þorbjörn boði Niels Bohr kjarnorku- fræöings og meö nokkrún styrk frá íslenzka ríkinu. Akureyrartogararn ir þrír fara aftur til Grænlands Frá frcttaritara Tímans á Akurcyr", Togarinn Jörundur er hæti ur sildveiöum og kom til Ak- ureyrar í nótt. Haröbakur oé Kaldbakur eru á heimleit frá Grænlandi með afla, og Svalbakur er nú í Akureyrar- höfn, rýkominn frá Græn-’ landi meö 350 lestir af fiski. Haröbákur, Svalbakur og Kaldbakur fara allir aftur é, Grænlandsmiö. v.m. — ííelztu Iíkindin. Að öllu því athuguðu, er f -am hefir komiö viö rann- sókn málsins, viröist mega láta sér detta í hug, aö neistar frá nagla, sem leynzt hafi i Reknetaveiði glæð- ist í Grundarfirði Allt er nú reiðubúið til sílól arsöltunar í Grundarfirði, eiv. enn stendur á leyfi. Sildveið; er heldut' að glæðast og er síldin feit og góð. Fékk einiv. báturinn 150 tunnur í lögn í fyrrinótt, en ekki er hægt að taka á móti meiru til fryst.. ingar, þar sem allt er orðið fullt.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.