Tíminn - 31.12.1952, Page 1

Tíminn - 31.12.1952, Page 1
Ritstjóri: Mrarinn Þórarinsson rréttaritstjórl; Jón Helgason Útgeíandi; rrnmsóknarílokkurinn -v «..... '* .. %s á* ' 1 Skriístofur í Edduhúsl Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgrelðslusími 2323 Auglýslngasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 31. desember 1952. 296. blað. 61 férst, en 124 var hjargað á liðnu á Á ári því, sem nú er að kveðja, fórst 61 íslendingur af slySförum — 34 vegna sjóslysa og drukknana, 8 við b;f- reiðaslys, og 19 af öðrum orsökum. Ein hinir voru miklu fleiri, sem bjargað var úr yfirvofandi háska. Lík aí skipverja af togaranum fundið íslenzkar kuldaúipur fluttar til Svalbarða Heinricli íslenzkur skjólfatnaður og sumt af vinnufatnaði, sem framleitt er hérlendis, virðist vera að ávinna sér hylli með al Norðmanna, og hefir bæði átt sér stað nokkur útflutn- Sex skip fórust á árinu, og voru það Bangsi frá Bolung arvík, Valur frá Akranesi Grindvíkingur frá Grinda vík, Eyfirðingur frá Akureyri, Veiga frá Vestmannaeyjum og Laxfoss frá Borgarnesi. Slysaorsakir. Slysaorsakir eru nánar til- greindar þessar: Meö skip- um fórust 22, útbyrðis féllu 4, við árekstur eða af meiðsl- um dóu 2, 6 drukknuðu við land eða í ám og vötnum, 6 dóu af byltu, þar af féllu þrír af hestbaki, 4 dóu af slysum við störf sín, 3 urðu .úti, 1 af bruna, 1 af skotsári, 1 af köfnun, 3 af áfengiseitrun, 4 urðu fyrir bifreiðum, einn dó við bifreiðaárekstur, 1 er bifreið valt og 2 fórust í bif- reiðum, er fóru fram af hafn argörðum. Björgunarstörfin. Á árinu var 124 íslending- um bjargað frá drukknun eða úr annari bráðri hættu. Fjörutíu skipverjum af togar anum Gylfa var t. d. bjarg að í Fylki, er skip þeirra stóð í björtu báli og 79 mönnum af fjórum erlendum skipum var veitt mikilvæg björgunarað- stoð. Sjúkraflugið. v Hornfirðingar fengu mánaðargamlan póst Frá fréttaritara Tímans á Hornafirði. Þegar Hekla kom til okkar | rétt fyrir jólin, færði hún okkur mánaðargamlan Reykjavikurpóst, einkum blöð. Kom hún austan fyrir,1 og hafði pósturinn legið á Djúpavogi. Þykir okkur það illt að fá mánaöargamla send ingu af blöðum og harla slæmt, að blaðapóstur skuli ekki fást með flugvélum. Jóla ávextir og. fleiri j ólavörur komu til okkar daginn fyrir Þorláksmessu. Þýzkur togari, Weiselhapt, kom í gær- morcun til Patreksfjarðar in»ur á slíkum iðnaðarvarningi héðan og fyrirspurnir bor með lík af einum skipverja izt um annað. af þýzká togaraiium. N. F.be linsr. Höfðu skipverjar fund ÞaS er á kuldaúlpum frá ið það á floti um tuttugu Skjólfastagerðinni, sem út- rjómílur út af ShæfellsnesL flutningur er hafinn. Hefir Skihiki, sem á likinu verksmiðjan átt í samning- ________________ __ fundust, sönnuðu, að hann um útflutning til Noregs, en þesg ng gggjg^ hvort samning var ein af áhöfn N. Ebe- Þai hefir strandað á inn- ar munj tahast og innflutn iings, og úr hans hafði stöov flutningsleyfum norskra Jrfir jngSjeyfj fáist til Noregs. cr bað var sex mínútur val(fa- ---------------------------- vinnuvettlinga, er norsku sjómönnunum gezt svo vei að. Fyrirtækið í Álasundi hef ir nú komist í sambandi við íslenzka verksmiðju, og er as yfir níu. Samkomusalir opn- ir fyrir bæjarbúa á gamlárskvöld Sending til Svalbarða. | Hins vegar fékkst leyfi til þess að selja íslenzkar kulda úipur til Svalbarða, og var fyrsta sendingin, sem þang- að fór í haust, 300 úlpur. .Hafa flíkur þessar líkað á- !gætlega og verið óskað eftir meira magni, er verður af- J greitt í vor, þegar ísa leysir á siglingaleiðum þangað. Mislingar ágerast y í Suður-Þingeyjars. Frá fréttaritara Tímans á Húsavík. Mislingar hafa stungið sér niður á nokkrum bæjum eink um í Aðaldal og munu þeir Auk þessa er svo fólk það, hafa borizt frá Akureyri. Þeir sem veitt var aðstoð með,hafa ekki komið til Húsavík- sjúkraflugi Björns Pálsson-.ur ,enn að þessu sinni. ar flugmanns. Hann flaug í! Agæt tíð hefir verið síðustu þeim erindagerðum 31 þús-' öaga, en í gær var komin norð und kílómetra með 74 sjúk-!austan att °S nokkur snjó- linga frá 42 stööum. Má með koma. al annars geta þess, að í febrúar í fyrra flaug hann með súrefnistæki handa ný- fæddu barni austur að Laug arvatni og einnig fann hann Pétur Símonarson flugmann slasaðan á Mosfellsheiði, þar sem flugvél hans hafði hrap að. Samið við sjómenn og róðrar að hefj- ast frá Akranesi Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. Samningar hafa nú tekizt að fullu milii útgerðarmanna annars vegar og sjómanna á bátunum og viö landvinu hins vegar. Getur útgerð því byrj- I kvöld verður haldin mynd- arleg álfabrenna í , Vest- i mannaeyjum og hefir undan- Norskir sjómenn kjósa farið verið unnið að því að íslenzka vettlinga. viða aö efni í köstinn, sem j Þá hefir einnig komið í aö af kappi strax eftir ára- orðinn er mikili og stendur ,ljós, að norskir sjómenn, sem mótin af þeim sökum og líkur skammt ofan við bæinn. jstundað hafa síldveiðar við til, að svo verði fljótlega, því Hið myndarlega Hótel B. B. jísland, telja íslenzka vinnu-' að mikill sjösóknarhugur er í í Vestmannaeyjum gekkst íjvettlinga betri en þá vett- mönnum, enda horfur bæri- fyrra fyrir þeirri nýlundu að i linga, er þeir eiga annars völ íegar um aflabrögð eins og bjóða bæjarbúum að dansa og á. Þetta hefir leitt til þess, 'sakir standa. skemmta sér í sölunum án að fyrirtæki í Alasundi sneri j endurgjalds og heilsa nýjajsér til íslenzka sendiráðsins árinu á þann hátt. Hefir eig- í Osló með óskir um vitn- andi hótelsins, Helgi Bene- diktsson, ákveðið, að svo skuli verða aftur í kvöld, enda þótti slikt myiidarlega gert í fyrra og húsfyllir í samkomu- sölunum. Danshljómleik leikur fyrir dansi og verður dansað í tveimur sölum gistihússins, sem skreyttir eru í tilefni há- tíðarinnar. Húnvetningar skírðu mörg börn á jólunum eskju um íslandi, er um fyrirtæki þau á framleiddu þessa Aldraður maður verður fyrir bifreið í gær varð aldraður mað- ur, Valdimar Guðjónsson, til heimilis að Nýlendugötu 6 í Reykjavík, fyrir bifreið við j Nýborg. Vörubifreið utan af landi var þar norðan við vörugeymslu Áfengisvrezlun- arinnar að taka vörur. Ætl- aði bílstjórinn að aka lítið eitt aftur á bak, en háfermi var á bifreiöinni og sá hann því ekki aftur fyrir hana og aðgætti ekki, aö maður var þar. Rakst pallur bifreiðar- innar í gamla manninn og féll hann við, en ekki mun hann hafa slasazt alvarlega. Frá fréttaritara Tím- ans á Blönduósi. Á Blönduósi og í Höfða- kaupstaö voru skírð óvenju lega mörg börn um jólin, og sótti mikill mannfjöldi kirkju á þessum stöðum á jóladag. Á Blönduósi var kirkjan vel skreytt á jóladaginn, og var mannmargt við kirkju. Sóknarpresturinn, séra Þor steinn B. Gislason í Stein- nesi messaði, og voru sex börn borin til skírnar eftir guðsþjónustuna. Er það mjög óvenjulegt, að svo mörg börn séu skírð þar við cina og sömu messugjörð, að því er séra Þorsteinn tjáði blaðinu í gær. Auk þess skírði séra Þorsteinn eitt barn í heimahúsum um jólin. Öll voru þessi börn á fyrsta ári, svo að ekki var um það að ræða, að dregið hefði verið úr hömlu að skíra og börnin því orðið svo mörg þess vegna. Mörg börn skírð á Skagaströnd. Þá voru einnig óvenju- lega mörg börn skírð á Skagaströnd á jóladaginn. Sóknarpresturinn þar, séra Pétur Þ. Ingjaldsson á Höskuldsstöðum, skírði sex börn við messugjörð, en auk þess ein tvö eða þrjú í heimahúsum um jólin. Mun það óvenjulegt, að svo mörg börn séu skírð í einu í tveim nærliggjandi kauptúnum, og virðast Ilún vetningar ekki hafa ætlað að láta mannfækkun verða í héraði á þessu ári og væri betur að svo væri sem víð- ast. Heyrist vel á Horna firði en illa á Djópavogi Frá fréttaritara Tímans á Hornafirði. Mjög vel heyrist til endur- varpsstö'ðvarinnar nýju hér í Hornafirði og nærsveitum, og eru það mikil og góð við- brigði. Hins vegar heyrist enn mjög iHa austar, svo sem á Djúpavogi, og til Eiðastöðv- arinnar heyrist mjög iila í vetur á Austfjörðum víða Niðurstaða varð sú, að sam- ið var, án þess að breytingar væru geröar á samningunum frá því sem siðast gilti, um- fram það, sem ákveðið var í hinum almennu kaup- og kjarasamningum í lok verk- fallsins fyrir jólin. Vélbáturinn Bjarni Jóhann- esson, sem stundað hefir sjó milli jóla og nýárs, aflaði á- gætlega í tveimur siðustu sjó- ferðum, fimm lestir í hvorri. í gær var hins vegar ekki sjó- veður. Lamb lifir í fönn í hálfan annan mánuð Trék.vík. Frá fréttaritara Tímans Þótt haustveðráttan væri með afbrigðum góð hér á Ströndum, hefir gert áhlaup. vegna nýrra erlendra stöðva,1 ^111 veturnæturnar gerði sem trufia mjög. Áramótaferð í Skíðafélögin í Reykjavík gera lit ferð í skíðaskálana á Hellisheiði og Jósefsdal í dag og verður dvalið efra fram á nýársdag. Er að vísu litiil snjór á Hellisheiöi, nema á stöku stað, þar sem skíðafæri er allgott, en margir munu þrátt fyrir það vilja dvelja í skálunum um áramótin. Farið verður frá skrifstofu Orlofs klukkan fjögur í dag. hart áhlaup með mikilli fannkomu, og fennti þá fé á nokkrum stööum', meðal annars hurfu þá þrjú lömb frá Naustavík. En 6—7 vik- um síðar fannst eitt þessara lamba, þá nýskriöið úr skafli. Var það talsvert aðþrengt eft ir hina löngu útivist í fönn- inni og hafði étið af sé ull, en þó svo hresst, að hægt var aö reka það til bæjar. Nú hefir það hjarnað vel við. Eftir þetta hret hlánaði vel, en 9. desember gerði aft ur norðanhríð, og var fé þá tekið í hús viðast. Hestar ganga enn úti, því að snjó- létt er, og hefir óvenjulega lítið af heyi verið gefið nú um áramót.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.