Tíminn - 31.12.1952, Síða 3

Tíminn - 31.12.1952, Síða 3
2&6. blaff. TÍMINN, miavikndagmn 31. desember 1952. fram í óeirðunum við þing- j húsið, þótt ekki væri hann að- i alorsök. Það fann ég af nán- um kynnum af því máli. Efmi mdlftins. í hugleiðingum þessum sneiði ég hjá því, að ræða um samstarf núverandi stjórnar- ílckka, um dvöl herliðs í land- inu, fjármál, eða atburði árs- ins, sem þó er títt að skrifa um i hinum hefðbundnu ný- H vegna? ársgremum. Allt var þetta og i •* . fleira rakið í eldhúsdagsum- | Sumir kynnu að halda að i í æðunum, en þ'ær ræður allar ] ^ sé riíía þetta upp til þess I þeyrði þjóðin í útvarpinu og,a® velcia Danahatur. Svo er j 3as í dagblöðum. — Ég ætla elcki’ enöa engin hætta á því, j áð ræða aðallegá um einn , Þótt staðreyndir frá fyrri tím- i ilokk mála, sem nú er vanda- jum suu neindar. Viö höfum ! málið mesta með okkar þjóð . íýrir löngu skiliö þaö, að Dan- j Ðg sumum öörum þjóðum, en ir voru ekki • ver-rl en aðrar ■ þar á ég við efnahagsmál-! Þj óðir, er yfir ófrjálsum ny- j ■i'n. Hvernig þau verði felld i ^ lenduþjóðum réöu og ráðá | form og þeim sniðinn stakkur síður en svö. Eftir Hermann Jónasson til þéss'áð þáu téeti ekki þjóð- Eg hefi bent á þessa tvenns íélagið í sundur,_ heldur megi t konar tortryggni, sem er rík : þegnarnir vinna saman og | me‘ð þjóðinni, vegna þess, að ] starfa að þvi í gagnkvæmri ég held að til þess að stjórna ! tiltTÚ,'að búa séf^sem farsæl- |þjóð svo sæmilega fari, sé ] ust lffskjör. - * Airhif trá: ~ ~ tcúffiCn ut'ííniu m - Sú kúgun, er við íslending- ár bjúggum við langar aldir, nauðsynlegt að gera sér grein ; fyrir viðhorfum hennar, kost- j um og göllum og reyna að j haga stjórnarháttum með; hliðsjón af því. • Ef þjóðirr fær almennt þá trú, að vald : og dómgæzla sé ekki réttlát. skildi auðvitað eftir með þjóð- j er/hætta á ferðum. Ef sú trú j inni djúp spor, sumt mein- \ festir einnig . .rætur, að j semdir, sem eru auðsæar og rækta það með þjóðinni, aó: áuðskildar, ef málinu er gaum fjármál og atvinnulíf sé spillt,, þr gefinn. j vinnandi fólk arðrænt, dafn- I ' ÞjóÖin varð um aldir að, ar tortryggnin og þar meö öf- : •játa sér þa.ð. lynda.— eins og .undin og hatrið, sem skapar hinar óviðráðanlegu hamfar- ‘byltinga- og upplausnaröflum j ir náttúrunnar — að vera! jarðveg til að vaxa i eins og j svikin, féflett og hrakin af, Þau geta kosið sér hann bezt- j lega vel til verks, Okkur verður að skiljast það til fulls, að allt tal um. bætta afkomu þjóðarinnar án 1 þess að hún tileinki sér nægi-- . lega almennt þessar dyggðii, i er fávíslegt hjal. Aðrar leiðii ■ að því marki eru ekki til. j Með þessum hug verðum vib’ aö fá þjóðina til að mæta nú ■ ; verandi erfiðleikum. flfuað á aú íjfera? j Það eru til næg verkefn . Hér eru margir möguleikai, : sem enginn sér i dag. Áhuga- samri þjóð eru alltaf að oprr- ast leiðir. Við vitum öll að núverandi atvinnugreinurr. ' okkar landbúnaði, sjávarút j vegi og iðnaöi biöur óhemji , verk til aukningar og umbóta , Svisslendingar settu sér þaf ; mark, þegar þeir voru illa j staddir, að framleiða betiú úr og klukkur en nokkur önnui þjóð. Með sömu kostgæfn hafa þeir framleitt fleiri yör- ; ur þótt þeir kaupi hráefni ac, I Af útflutningi okkar er yfir i 90 af hundraöi fiskur og fisk- j afurðir. Hvers vegna skyldun j við ekki geta sett okkur þac \ mark, allt fólk, sem á ein- * hvern hátt tekur þátt í fisk- ! framleiðslunni, aö miða hverv, ; handtak við það, aö við íslenc, ■ ingar framleiöum betri fisk er. ; nokkur önnur þjóð og fá það j viðurkennt sem staðreync. j.meðal allra þjóða, er fisk an hátt, hljóta að hefjast af(land er talið fátækt land af auk þess eru inneignir okkar j viljum. En getur nokkur mað- því miklar deilur, og margir j náttúruauðæfum, en þar býr löngu eyddar og styrkir, sem j ur reiknað út, hvaða áhrii þjóðfélagsþegnar vinna verk þó ein ríkasta smáþjóð ver- j við höfum þegið til eflingar þetta eitt hefði á lífsafkomu sín af litlum áhuga, litlum 1 aldar. Bóndinn gerir garðinn atvinnuháttum senn úr sög- j vilja, með hangandi hendi. frægan — þjóðin landið, sem unni. — I styrjöldinni vöndust marg skortir á Enginn gengúr þéss nú dulinn j kaupa. Hráefnið eigum vic érlendum kaupmannalýð. I an. Ef það tekst að láta stór- j þekkingu eða áhuga til að að þetta mistókst, en ekki skal. betra en aðrir. Vitanlega get- Við nútímamenn munum jan hluta þjóðar hugsa á þenn j nota auðlindirnar. — Sviss- það hér rakið nánar. — En j Um við þetta, ef við aðeins jSeint geta skilið það til fulls, þvílíkt myrkur haturs og tor- tryggni þessi kúgun bjó þjóð- inni. Við ættum þó að renna grun í það, þegar við athug- úm það, að yfir varir orðvar- asta og orðfágaöasta skálds þjóðarinnar gátu komiö orð sem þessi: „Klækin er kaup- manns lund, kæta hana and- vörp föðurleysingjanna.“ — Enginn þarf að éfa það, að skáldið talaði þá fyrir munn þjóðarinnar. Jafnvíst er hitt, að tilfinningin, sem skáldið lýsti er ekki nærri horfin með öllu úr meðvitund hennar. — Ennþá er þjóðinni eins og í blóð borið að líta á aflanna. Ef þjóðin er tortryggin á vald og dómsgæzlu verður að leggja sig þvi meira fram í því, að hafa hvort tveggja svo réttlátt, að tortryggninni sé útrýmt hjá sem flestum. Ef þjóðin er tortryggin í efna- hagsmálum verður að vinna gegn því á sama hátt og og kjör þjóðarinnar. Til ac leita nýrra markaða verðum við að beita okkar bezta starfs liði og i miklu ríkari mæli en til þessa, þótt ýmislegt hafi verið gert á því sviði. En við verðum jafnhliða ac! fjölbreyttara með því að hag- en n°kkurn tíma áður. Eftirjhyggja að því, að þótt ríka á- __ framleiðsla ’ ’ ’ • .............. Slík þjóð skapar sér ekki góð hún byggir. . ÉJ. j....;f........ lifskjör, en það eykur óá- | Við íslendingar höfum fá- 1 ir á óheilbrigð vinnubrögð, ó nægjuna ennþá meir og verð breytta atvinnuvegi og þeim heilbrigða atvinnuhætti, er u^. va^n a myllu upplausnar-^ er mjög ábótavant Við verð_ gáfu mikið fé án fyrirhafnar. um að gera atvinnulíf okkar ðuðskipting varð misjafnari nýta enn lítt notaðar auðlind styrjöldina, er framleiðsla j herslu beri að leggja á eflingu ir. Aukinn iðnaður, þar á með stöðvaðist og fjármál ríkisins; landbúnaðar og sjávarútvegs, urðu erfið, varð að grípa til \ mun þjóðin ekki bæta afkomu alls konar óvenjulegra og spill andi úrræða, til þess að halda verzlun og milliliðastarf semjríkið verður að sjá um svo hálfgildings þjófnað og á mik j fullkomna fræðslu og upplýs- um þessi mál, að yfirgnæfandi hluti þegnanna trúi því og viti il efni, að ekki sé talað um auð.litur hún meö tortryggni. Annað fékk íslenzka þjóðin og að reyna á þessum ófrelsis tímum. Það þýddi sjaldan þessum efnum. Með því einu neitt að kvarta til dómara, | móti held ég, að hægt sé aö eða annarra yfirvalda og vekja nógu reyna þannig að ná rétti sín- al áburðarverksm. eru spor í rétta átt. — Við megum ekki ,vera of ánægð með það, sem okkur hefir tekist að gera til þessa. Við þuríum á aðfinnsl- um að halda. En við megum þó ekki vera of svartsýn, því þaö er næstum furðulegt sína nægilega með þeirri leið einni saman. Iðnaöinn verður ingastarfsemi fyrir þjóðina hvað við erum þó komin j ýmsum greinum, þegar þess er gætt, hve stutt er síðan við þó framleiðslunni á floti. Májeinnig að efla með bættri i þvi sambandi nefna, útflutn tækni og verkkunnáttu, og ingsstyrki, bátagjaldeyri, nið-Jþarf iðnkennslan sennilega urgreiðslur o. fl. Samfara j meöal annars endurskoöuna].’ þessu hefir lífsafkoma margra | vig. _ Við iðnaðinn þurfum orðið erfiðari, eins og hlaut að j við og að auka. Næst á eftir koma að. En á orsökum þessa! áburðarverksmiðjunni þari! hefir verið stiklað hér að jsenientsverksmiðjan að koma það, að þeir búi við réttlæti í hófum að risa a ]egg eftir framan og oft áður ýtarlega ! Sem fyrst. — Til þess aö veita rakið i blaðagreinum. um. Ljóðlína eftir sama skáld og fyrr var vitnað til og þann- jg hljóðar: „Yfirvöldin illa dönsk á annari hverri þúfu“, dregur upp aðra mynd af hug þjóðarinnar. Þjóðin leit á yf- irvöld sem erlent og óvinveitt vald, sem stefnt væri gegn sér langa örbirgð. i versnándi lífskjör eru eitt erf- almennt þann ’ vi® megum ekki dyljast iðasta og hættulegasta fyrir- starfsáhuga og starfsgleði, i Þess nú, að við erurn meðal bæri f þjóðfélögum og það sem er undirstaða þess, að; ^elrra. Þjóða^ sem eru i mjög þejm, sem traustari hafa ver- þjóðinni megi vegna vel. Velniefftm þjfóifav er hcnnar verh. Við erum mjög oft og við ýms tækifæri að halda ræður í flestum málefnum. Hver, um það, að landið okkar sé sem hefir lögreglustjórn með auðugt að verðmætum, — og höndum verður þess fljótlega J svo ályktum við af því, að við var, að ennþá eimir eftir afihljótum að hafa hér góð lífs- því með þjóöinni, að líta á|kjör. Það er auðvitað mikils vald rikisins, löggæzlu þess, j virði.að landið eigi auðlindir. ;sem hálf tortryggilegan, eða,En velmegun þjóðar veltur þó lítt velviljaðan aðilja. Það miklu meira á þvi, sem ég hefi ■getur stundum eins og bloss- að upp hjá möiinum, þegar reynt að draga rök að hér að framan, hvernig tekst að fá rofbeldi er mætt með fremur, hana til að starfa. I mörgum ímrðhentu lögregluvaldi, að íinna til eins og íögregluvald ið sé ofbeldiö sjálft. Greini- lega gægðist þessi gamli arfur löndum er mikill auður — en þjóðirnar, sem löndin byggja eru samt blásnauðar, vegna þess að þær kunna ekki nægi- hættulegri aðstöðu og verðum ið en okkar veikbyggða þjóð- um skeið. Ýmsar þjóðir lifðu ^ fðiag. — j>a er svo auðvelt að i -í. vek]a Upp og'éfla hlnar verstu við harðan kost í styrjöldinni,1 en hafa síðan meo mikilli elju stöðugt verið að bæta lifskjör sín. Þessar þjóðir lifa margar við sæmileg lífskjör og batnandi, en batnandi lífs- kjör eru þjóðunum enn þá holl ari en góð lífskjör, sem standa í stað. Hjá okkur hefir þetta orð- iö öfugt. Við lifðum við allsnægtir i styrjöldinni og eftir hana. Við söfnuðum auði. Með miklum hluta þjöðarinn- ar voru vaktar ákveðnar von- hvatir þeirra, sem búa við þröngan kost eða þrengri en þeir höfðu tamið sér. Þá er yfirvofandi sú hætta, að eyði- leggjandi deilur hefjist og magnist, um að skipta því sem ekki er til. — Á þessum timum er það, sem þjóð okkar þarf á öllum góðum mönnúm að halda, til En 1 iðnaðinum ódýrt afl verðuiri. við að nýta þann óhemju auð, sem við eigum í fossaflinu. Vic munum ekki geta fengið það mikið lánsfé, sem til þess þarí, enda vafasöm leið að stofna til svo stórfelldra skulda. — • Hin leiðin, sem Norðmenu hafa farið og þeim reynst mec afbrigðum vel, er að veita einkaleyfi til fyrirfram ákvec' ins tíma og kauparétti að visu um tíma liðnum. Á þennai,. hátt hafa Norðmenn eignasv. næst um öll þau fyrirtæki, sem stofnað hefir verið til þau í landi með þessu móti. Vic' getum ekki gert hvort tveggja. í senn, að heimta stórbætta þess að vekja með þjóðinni og efla réttmæta tiltrú á þjóðfé- | velmegun þjóðinni til handa, lagið og fá þjóðina sem mest j en loka okkur inni og neita að' óskipta til þess að gera, af j nota þær auðlindir, sem geta þrótti og eldmóði, samhuga á- veitt þá velmegun, sem viö ir, hjá m'örgum vissa um, að jtak til þess að efla í öllum j heimtum. þannig gætum við haldio á-jstéttum verkmenningu, iðju-i Verkefni þessi og óteljandi fram að liía með því að full- jsemi, tækni, sparsemi og dugn önnur eru ýmist þegar til sta&' komna framleiðslutækin. —'að. — . * (FramhaJd á 4. síðuJ

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.