Tíminn - 17.06.1953, Síða 20
TÍMINN {
AUKABLAD
20 |S
JJu n cláíjó^
Seytjándi júní enn þá einu sinni
ómi'þér söngvár, Ijóð frá þúsund vörum.
Dagurinn þráði, ungur frjáls i förum,
fánarnir rísi hátt 'i návist þinni,
vermdir af sól ö'g' örosum barna þinna,
barna er reistu vicrki feðra sinna.
Dagurinn bjartt, Vafinn von og trega
vitjar þú fólksins enn og spyrð i liljóði:
— Hvar er sú trú, er áður lýsti í Ijóði,
logarnir dvina í skuggum nýrra vcga? —•-
Ritar þú geislastöfúm stef'in úhgu,
stormalin ljóð,'cr valci á þjóðartungu.
Seytjándi júní, hroklnn hávœr mœtir
hretnleika þínum, búínn dýrum klœöuvi.
Loforðin falleg, nóg af ritum, rœðum.
Rcnnur þvi Ijós af vungi, myrkrið grœtlr,
unz: starfsins syni viða vinnulúna
vaka sérö þú með fornu islandstrúna.
Bóndann, sem krepp’r haröa hendi sína,
liafsins þcýh: ög'ivcrka:rádúúính' hljóða.
Ljómar þó'r áfiur ‘biftan glaðá, góðáf
geislarnir flcéðá enh um végu þína.
— Þjóðin á lahdið, vinnán verðvr meiri
vegscmd cn þó að krossar yrðu fleiri. —
— o —
Seytjándi júni 'hátt mð liimin skína
höfuðskaui lahdshís, snær og is á iindum.
Árin þau strCýhih frcim í mörgum myndum
mjúk og hörövm, cn við kornu þína
dagurinn þráði, syngi sérhver strengur.
Sólhugur ráöi myrkri og kulda lcngur.
Ingólfur Jónss on
frá Prestsbakka.
eigum að gera, er að koma
frjálsu,' félagslegu skipulagi á
það, er landslög og stjórn læt-
ur skipulagslaust, og háð er
reglulausri samkeppni einstakl-
inganna.
Þetta vakir líka fyrir oss og
öllum þjóðum, og þessvegna
stofna menn allskonar félög:
verkamannafélög, búnaðarfélög,
fiskiveiðafélög, verzlunarfélög,
lestrarfélög, skemmtifélög o. s.
frv. Allur þessi félagsskapur er
ljós vottur þess, að mönnunum
verður lítið ágengt án skipulags-
ins, hann er tilraunir alþýðu til
að fylla skörðin á hinu almenna
skipulagi, hann sýnir, að skipu-
lagiö er náttúrleg þörf manns-
ins. Þctta er líka hin réttasta
myndun skipulagsins. Á frjáls-
um samtökum siðaðra og mennt-
aðra manna á það að byggjast.
ÞaÖ er hugsjón allra menntaðra
sósíalista, og þao er í. rauninni
skoðun allra frjálslyndra og fé-
lagslyndra manna.
Nú eru þaö einkum atvinnu-
málin, sem hið almenna skipu-
lag lítið nær til. Það hindrar
ckki, að einstalclingarnir kunn-
áttulaust og óundirbúnir reki
hverja atvinnu, sem þeim þókn-
ast, þó þaö verði þjóðfélaginu og
hverjum einstaklingi þess til
tjóns og framfaratálma; það
hindrar ekki, að einstakir ráð-
ríltir menn, sem af hreinni
skipulagslausri hendingu hafa
náð í ábatasama atvinnu, keyri
fjölda manna í ánauð, af því þeir
standa ver að vígi í hinnu reglu-
lausu samkepphi, eoa af þvl, að
gamalt skipulag eða gamlar
venjur og hleypidómar hafa
svípt þá rétti þeirra til þeirra
náttúrlega arfs: náttúrugæð-
anna og þelckingarinnar. —
Hvergi hefir þetta samt kom-
ið eins bcrlega í ljós og í hinum
almennu og yfirgripsmiklu viö-
skiptum manna og þjóða í milli,
sem vér köllum verzlun; þar geta
menn gleggst séð, ekki einung-
is ávexti skipulagsleysis, heldur
einnig illt og ranglátt skipulag.
Það var líka verzlunin, sem
lyrst vakti eftirtekt þjóðar vorr-