Tíminn - 17.06.1953, Síða 26

Tíminn - 17.06.1953, Síða 26
2B TÍMINN AUKABLAÐ Útgerðarffl€fln og sjómenn á Austurlandi og víðar! Eins og alkunna er, er tekin til starfa ný Síldar- og Fiskimjölsverksmiðja á Fáskrúðsfirði. Verksmiðja þessi getur afkastað 40—50 tonnum af hráefni á sólarhring af fiskúrgangi, en ca. 900 málum af síld á sólarhring. Hér af leiðandi erum vér ávallt kaupendur að öllum tegundum af f iskúrgangi og síld á hæsta verði á hver j- um tíma. Munum vér kappkosta að veita yður hina b e z t u þjónustu. R ey niÖ viöskiptin. FáskrúÖsfirÖi SKAGFIRÐINGAR! Athugið eftirfarandi staðreyndir: Því aðeins getur almenningur í þessu lanrli losað sig úr efriahagslegiim örðugleikitm og sótt fram til betri lifskjara, að hann stanrii sameinaður um hagsmunamril sín. Ekkert þjakaði þjóðina meir A umliðnum öldum en ver/ltinatóþjánin. Eigin verzlun er því einn þýðingarmesti þátturitm í fratnfarabaráttu fólksins. Katipfé- lögin cru ykkar eigin verzlanir. Starf þeirra er þegar orðið ómetanlegt. En það getur enn aiikizt og margfald- ast, ykkur sjálfum til hagsbóta, ef þið þéttið fylkingttna, ef þið komið öll með. Fjármagnið er undirstaða framfaranna. Flytjist það úr héruðunum, rýrna afkomumögttleikarnir. Kanpfé- lagið festir fjártttagnið á félagssvatði sínu. Hver eyrir, sent það hefir unriir hönrium, rennur aftur til ykkar í einhverri mynd. Afkoma kaupfélagsins veltur mjög á mikltt og öruggu rekstursfé. Ávaxtið þvt sparifé ykkar í innláns- deilri kaupfélagsins ykkar. Þar ber það tvöfalrian ávöxt: Þið fáið hastti vexti og tryggið um leið afkomu ykkar eigin samtaka. Auk Jtess að annast útvcgun og sölu á erlendum vör um, svo og móttöku og umboðssölu á öllum innlenriumvörum, starfrækjum vér einnig: Mjólkurvinnslu, Kjötvinnstu, Frystihús, BifreiOa- og vélaverkstrvöi, TrésmiÖaverhstecBi, Saumastofu, Skipaafgreiðslu. — UmboO fyrir Samvinnutryggingar og Oliufi'lagiÖ h.f. Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki — Stofnað 1909 ♦

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.