Tíminn - 11.04.1954, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.04.1954, Blaðsíða 3
JB5. blað. TÍMINN, sunnudaginn 11. apríl 1954. 3 Aleð norskum. fiskimönnum á ævintýrahafinu: Myndir og frásögn: Guðni Þórðarson BRIM OG BOÐAR A LOFOTMIÐUM Báturinn fer fram hjá §|«ferðíss feöfst Kícð SSÍÍferagð í msinssl. — líárít á s|Ó Og víador I við að draga nótina samare litlu skeri, sem laugast í hvít , , , _ . „ j hinum. um bárufölöum, þar sem : lofíi. - Árrisitlir sjÓESBé-mi I morgnnéljCQI. - MeSan bcóíð er eftir Anir hafa bátarnir lítinn létt traustbyggöur viti lýsir skip lír kasíi. — Yelðarfærl Og aflaferögð.o— Sjómaimseðlið eins bát og eru Oftast tveir mennlí ,1«, 5. Riíri,niraiM» sf^fn, * 0 •» honum. Þeir róa meðfram nót VÍð allar strendur. j inni, þegar hún er dregin sam an. Fljóti fiskur upp úr nót- inni, reyna þeir að ná hon- um og þeír geta fylgzt vel með gangi verksins cg gefið mönnunum í skipinu ráð og bendingar. Þegar nótin er að komast saman er heldur en ekki handagangur í öskjunni. Þá verða menn háværir og glaðir, ef gljáandi þorskbolir liggja hlið við hlið í nótinni, þegar hún liggur upp við bátshlið ina. Þá er byrjað að innbyrða ifiskinn og tekur það vitan- lega misjafnan tíma eftir þvf hve veiðin er mikil. um á siglmgaleið. Stefni sreýr til hafs, og þegar báru sogið lætur klettin?i risa við borðstokkinn, hefst dagur- inn á ævintýrahafinu með sjávarlöðri frá fyrstu ágjöf inni 4 stjórnborðskinnung og skilur eftir saltbragð í munni og sviða í augum, sem opreast þá til fulls, árla morguns, þegar hafið lifnar af bátum. Þegar komið er út fyrir skerin, þyngir sjóinn og opið hafið breiðir faðminn móti fiskimönnum, sem leita fang bragða við Ægi og sækja gull í greipar hans í mynd hins gráa og gildvaxna Lofoten- þorsks. ..i Reynt að bjarga 7zetu?ium in?z 1 þu?z§:um sjo Bára á sjó og vindur í Ioíti. . Morgunninn er grár og vind ský um himininn, en bárurn ar sletta úr hvítum földum sínum, þegar stormurinn æð- ir yfir hafflötinn. En straum ur af bátum er samt á útleið j frá Svolvær, stærstu fiskihöfn inni í Lofoten, Það er raunar ekkert útlit fyrir að nótabát ar geti átt við veiðar í dag,1 en menn vilja samt komast út á hafið og sjá, hvernig bár1 urnar leggjast að brjóstum skútunnar. Margir snúa við rétt utan við hafnarmynnið og telja skyndilega og það kom, þar ekki fært til veiða, en aðrir til næsta bára þeytir trafi iialda lengra út, þar sem þorsk sínu yfir kinnunginn um leiö urinn vakir undir hvítum og báturinn leggst að framan. háruföldum. j í stýrishúsinu stendurþann Árla, þegar morgunskímunn nú í sjóstakk, sem áður var Bm borð í björgtmarskútu. ar byrjaði að gæta milli á sokkaleistunum og útprjón Björgunarskútan okkar er Strangar reglur á miðunum. Á Lofote?2inlðmium eru j strangar leikreglur meðal jfiskimanna. Róðratími er á- jkveðinn og ekki sá sami hjá öllum bátunum. Fer það eftir því með hvaöa veiðarfæri þeir eru. Línubátarnir fara á undan nótabátunum, sem síðast fara út eða um klukkan 10 að morgni. Þeir mega ekki kasta eftir kl. 3 að deginum, en ,mega þá vitanlega innbyrða j allan fisk, sem veiddur er í kasti fyrir þann tíma. Bátunum eru afmörkuð Það eru margir leikir í löngu með því, hvar helzt er fiski- veiSisvæði eftir því hvaða tafli, þar scm úrslit eru oft von, þlí áð með fisksjám veigarfgori ora notuð. Þannig ast ráði?i af því að höndin er linna sjcmennjrnir gönguna meera íínubátarnir ekki leergia örugg og sterk. mega línubátarnir ekki leggja og þar safnast bátarnir í þétt Qfan f netabátunum og ar breiður, sem ^eru eins og þag þarf visf ekki ag gttasti furuskógur t:l að sjá, þegar að nótabátarnir vilji kasta, möstrin ber við himin. Þessi þar sem línubátarnir eiga sín dimmra hriðarélja, mátti sjá aðri peyisu að hlusta eftir eign norska slysavarnafélags skógur er ekki á litlum bletti, veigarfæri í Sjó. Þannig geng lifandi verur á bátabreiðun- þyti vinda í íjaliaskörðum í ins og hún er ein af sex svip heldur samfelld breiða, eins ur aiif. eitir ákveðnum regl- um, sem fylltu víkur og voga höfn. uðum mótorskipum, sem eru langt og augað eygir, enda um 0 þaS er sagt mjög sjald fívolværhafnar. Þeir komu fá Við erum um borð í björg- til hjálpar og aðstoðar norsk eru þarna komnir þúsundir gæft aQ þær regiur séu brotn klæddir upp í lúkarinn, karl- unarskútu, sem gengur vel í um fiskimönnum hér norður Tiskibáta. jar “ arnir, í brúnum vaðmálsbux- löðrandi kófi og leiðin liggur frá. Ekki sérstaklega stór skip, J Flestir hinna stærri báta i Nótabátarnir eru allir með um, á gráum, þykkum sokka- nærri mörgum, sem fara sér en traustbyggð með aflmiklar j eru með nætur. Þeir eru tveir' grænar og rauðar veifur í leistum, þæfðum í sjóbleytu hsegar á útleið eoa öðrum, vélar og áræðna skipshöfn, um not. framsialunni. Eru bær ti og útprjónuðum peysum, þar sem komnir eru aftur á leið sem þekkir brim og boða. sem sjá mátti á hreindýrs- inn til haínar og hafa þegar Björgunarskútan siglir bornum eða smáralaufum í snúið við, án þess að reyna milli bátanna, sem ýmist eru mynztri, hvort eigandinn var veiðar. i á útleið en fara sér hægt, eða norðan af Finnmörk eða sunn Það eru veðurbarin andlit, þá á leiðinni aftur til hafnar. an úr Oslófirði. sem horfa árvökrum augum Skipstjórinn hefir auga með Hlustuðu eftir þyti vinda. Þeir ráku nefið út fyrir karminn í vindáttina, litu af einum fjallstindinum á ann an og hlustuðu eftir þyti -vinda. Þá vissu þeir lögmál dagsins og gátu gert sér grein lyrir báru og broti á miðum úti. Og nú eru þeir flestir komn Ir á ferð og finna fróun í þvi að láta stefnið kljúfa báruna og sjá sælöðrið leggjast yfir bátinn og fjúka svo burt jafn Eftirvæ?it;??g meðan beðið er eftir kasti. „Þu??gur vai sjór 05 þrúíið Iofí“, út á hafið og mæta hverri hverri fleytu. Sjái hann lítinn hreyfi??gu bátsi??s og byltu bát í háskalegum leik við úf unda?i sjó, eins og fyrirfram ið hafið, slær hann af ferð- hugsuðum og ráð?ium leik, inni og leyfir bárunum að sem þeir vita, hver??ig lýkur, leika sér ögn að skútunni, án eftir augnablik, með kyrri þess að véiaraflið spyrni veru stu?zd í öldudalnum, u??z lega við og lætur reka upp ??æsta alda ríður u??dir. að hliðinni að bátnum, sem Hö7?din, sem heldur um stýr varð fyrir broti eða stórum sjó ið örugg og sterk og hú7? og fer ekki fyrr en öruggt þekkir Iey?zdardóm hafsi??s er að ólagið sé afstaðið. og skynjar viðbrögð þess Þannig líða margar klukxu gegTium hörund, sem er stundir, bátunum fækkar á hart og sprungið u??da?i mi^uinim og úfnar öldurnar sjávarseltu og lí?mstreng, æða áfram. i Veðrið bat?iar og veiðar hefjast. Undir hádegi ge??gur veðr ið skyndilega niður, það fer að sjá til sólar milli élja??na; og sólskmsblettir leika sér ems og ljós á sviði yfir haf rótmu. Og það er ei??s og það láti smátt og smátt unda?? mætti sólarinnar og byrjar s'nx að mildast er úr vi.nd- imim dregur. Um klukkan tvö er bátumim aftur farið _ að fjöle-a. því að ekki er r.eras hálftíma ferð frá höf?? Snni út á miðin. Þegar líða tekur að kvöldi, er kominn heill skógur af siglutrjám á fengsælustu mið in, Auövelt er að fylgjást framsiglunni. Eru þær til þess. að ef fiskurinn gengur á lítil svæði og of mikil þröng verður á miðunum, að þá sé Þegar búið er að kasta, er^^t að skipta veiðidögunum eftirvæntingin mikil, því að bátanna. Mega þeir me aldrei er að vita, hver afl- crænu flöggin þá sækja á inn verður, þó að oíl geti miöin einn da§’ en si®an menn gert sér óljósa hug-lekW næsta dac’ meðan Þem mynd um það, þegar kastað með rauðu flöggin fá a er. Nótin er dregin að öðr-|veiða- Sjaldan hefir orðið að um bitr.om, en hinn báturjeriPa «1 bessa, en Það þykir inn er láti7?n halda bátnum,,samt sjálfsögð öryggisráðstof sem nótin er dregin sama??,un’ á, flötum fyrir vindi. Taug I Nótaveiðarnar eru ekki er á miHi bátanua og þá oft ast aöcms einn maður eftir í lausa bátnum, meðan aðr ir af skipshöfn hans vinna leyfðar fyrr en 10. marz og þá hafa línu og netabátar ver ið um heilan mánuð á Lofoten (Framhald á 11. siðu). V Þorskveiðinótin dregin santaíL 8 lestir voru í kasti?íu. j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.