Tíminn - 11.04.1954, Blaðsíða 9

Tíminn - 11.04.1954, Blaðsíða 9
uvwwawwmwwwwww TÍMINN, SMnnudaginn 11. apríl 1954. 9 E5. blað. Lekur þakið? Protex MeS PROTEX má stoppa á augabragði allan leka, á steini, járni, timbri, gleri og pappa. Tryggið hús yðar gegn leka með PROTEX. Málning & Járnvörur Sími 2876 — Laugavegi 23 IlfM A N l 51. - ASKRDlASlia 2323. TRULOFUN ARHRINGAB Stelnhringai Gullmen og margt fieira Póst&endl KjARTAN Asmtxndsson gulismiður Aðaistrœtl 8 Simi 1290 Reykjam Afslátturinn miðast við að keyptir séu far- seðlar báðar leiðir, en þeir halda gildi sínu til 25. aprtl. Pantið sæti tímanEega Flugféíag íslands h.f. tW.*.V.N%%AW.V."AW.,.%V.,.W.\SVSSW AVAWJV.SW.V.VAV.VW.VA' WVWWUl* ÍSLENZK STÓRIÐJA Framtíð Islands er afl fossanna. Rafmagn uns bygsíítir «íí rafmagn til ýmiss konar iðnrekstiirs er (ta<S. sem koma skal. Samvinnutryggingar fagna uppbyggingu íslenzks atvinnulífs. Samvinnutrygging- um er ánægja sS geta tilkynnt landsmönnum, að þær geta nú tekið að sér sérstaka tryggingu á mannvirkjagerð (construction Insurance). Trygging þessi nær yfir hvers kcnar tjón, sem verður bæði á mönnum, munum og mannvirkjum meðan á byggingu stendur. — Tryggihg þessi er ódýr, en veitir mikið öryggi. SAMVINNUTRYGGINGAR FuEikocnnar, öruggar en ódýrar tryggingar NÝJUNG NÝJUNG .3$.5% DACRON 45% ULL DACRON er enn eitt undraefnið, sem nú er mjög notað til fataefnaframleiðslu erlendis, og nýtur sívaxandi vinsælda. DACRON hefir þá eiginieika, að það sléttir sig sjálft þó það blotni, og algengustu blettum má ná úr því með volgu sápuvatni. ★ DACRON blandað með ull er ákjósanlegt fataefni og mjög endingargott. ★ F Ö T úr þessum efnum koma á markaðinn innan skamms, í fallegum nýtizkulitum. AMA STAD '.V.V.V.V.V.VV.V.'.V.V.V.V/.VV.V.V.'.V Enginn sem af eigin raun hefir notað CHAMPION- KERTI, efast um gæði þeirra — þér sparið allt að 10% af eldsneyti, því við notkun CHAMPIONKERTA, kemur hver einasti dropi eldsneytisins að fullum notum. Einkaumboð á Ísíandi H.f. EgiEI Vilhjálmsson Rejkjavík. — Sími 81812 |Lækkuð fargiöld um páskana Páskavika á Akureyri Skíöavtka ísfiröinga Til þess að gefa sem flestum kost á að heimsækja Akureyri og ísafjörð um páskana höfum við ákveðið að veita farþegum 10% afslátt á þessum leiðum frá og með deginum í dag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.