Tíminn - 11.04.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.04.1954, Blaðsíða 7
85. blaS. TÍMINN sunnudaginn 11. apríl 1954. 7 Sunnud. 11. apríl Lán til smá- íbúða Fréttabréf frá Alþingi Núna í vikunni lagði ríkis . stjórnin fvrir Alþingi frum- ^pulegn hatt en aSur varp um heimild til að taka dæmi td á öðrum svlðum ' „ 20 milljónir króna að láni Það he£ir eerfc meira en að'akveða handa Lánadeild smáíbúða á hefcfca> heidur Þegar tryggt fjár- 10.4 1954 Þingið, sem senn líkur störfum, mætti vel kallast raforkumálaþing ið, því að raforkumálin munu í framtíðinni setja mestan svip á störf þess og skipa því á bekk merk ustu þinga, er haldin hafa verið. Það hefir ákveðið að hafizt skuli handa á þeim vettvangi á stærri eru og þessu ári. I þingræðu skýrði Eysteinn Jónsson fjármála- ráðherra frá því, að stjórnin væri byrjuð að vinna að út- vegun þessa fjár og myndi ó- hætt að gera ráð fyrir, að það fengist. Munu mörgum þykja þetta góð tíðindi. magn til framkvæmdanna og vit- anlega er það mest um vert. Það er nefnilega ekki nóg að setja lög um hinar og þessar framkvæmdir, en sjá svo ekki fyrir neinum fjár- munum til þeirra, líkt og átti sér stað á nýsköpunarárunum. i í vikunni hafa verið afgreidd voru húsnæðismálin upp úr því mjög til athugunar bæðl á þingi cg í ríkisstjórn það sem eftir var þingsins. Varð j það og úr, að Byggingar- sjóði verkamanna var feng þrjú lög um rafmagnsmál frá Al- Lánadeild smáíbúða var þingi. Fyrst er að nefna frum-1 stofnuð með lögum frá AI- varp ríkisstjórnarinnar um 250 þingi í ársbyrjun 1952. millj. kr. framlag næstu 10 árin til j Rannveig Þorsteinsdóttir rafvæðingar dreifbýlisins. Það er ( hafði þá á öndverðu þingi nú orðið að lögum. Þá er að nefna ^ lagt til, að 10 milljónum frumvörp Austfjarða- og Vest- j króna af væntanlegum tekju fjarðaþingmanna um virkjun afgangi ríkisins yrði varið Dynjandisár og Lagarfoss. Þau eru til verkamannabústaða og einnig orðin að lögum. Inn í ann- að þeirra var bætt ákvæði um virkjun Haukadalsár vegna fimm syðstu hreppa Dalasýslu. Með þessum lögum öllum eru á- kveðnar stórfelldar framkvæmdir í raforkumálum þeirra byggðar-' ið nokkurt fé til umráða af laga, sem borið hafa skarðan hlut tekjuafganginum til viðbót frá borði hingað til. Þessar fyrir- j ar því, sem hann liafði áður, ætlanir, sem nú verða gerðar að en jafnframt var veitt veruleika, munu skapa nýja trú á sérstök upphæð til smáí- framtíð þessara héraða og leggja1 Jörundur Brynjólfsson, formaður milliþinganefndar- innar í raforkumálum 1942 — 1944. . I gjöldum við framkvæmdir í þessu efni, er hefjist svo fljótt, sem unnt er að fá innflutt efni til þeirra. Nefndin leggi tillögur sín ar um þetta efni fyrir næsta reglulegt Alþingi. I Jafnframt ályktar Alþingi að fela ríkisstjórninni að láta fara fram, ur.lir umsjón rafmagns- eftirlits ríkisins, rannsókn á skil-' yrðum til vatnsaflsvirkjunar í fallvötnum landsins og því, hvcrn ig auðveldast sé að fullnægja þess að í lok þess timabils geti sem flcstir íbúar hverrar sýslu og hvers kauptúns fengið keypta raforku innan sýslunnar eða kauptúnsins, er fullnægi áætl- aðri orkuþörf þeirra fyrst um :inn.“ Tilgangur Frámsóknarflokksins með þessari tillögu, var m. a. að stríðsgróðanum yrði varið til um- j ræddra framkvæmda. Þetta var fellt af flokkum nýsköpunarstjórn- arinnar. Frumvarpið var hinsvegar samþykkt, en nýsköpnnarstjórnin hófst hinsvegar ekki handa um neinar teljandi framkvæmdir á grundvelli þess. Hún eyddi öllum stríðsgróðanum, án þess að honum væri varið til meiriháttar raforku framkvæmda. Þrátt fyrir það, bauð Tryggvi Þór hallsson Sjálfstæðismönnum sam- vinnu um framgang málsins, ef þeir vildu vinna að sérstakri fjár- öflun í þessu skyni. Þessu tilboði svaraði Sjálfstæðisflokkurinn þann ig, að fulltrúar hans í fjárhags- nefnd neðri deildar, — en annar þeirra var Ólafur Thors — skiluðu ekki áliti um málið og var það þvi aldrei tekið til 2. umræðu, því að henni er oftast frestað, unz nefnd arálit hafa verið lögð fram. Með þessu sýndu Sjálfstæðismenn bezt, hvílíkt sýndarmál þetta frv. var í þeirra augum, enda fluttu þeir Iþað ekki á þingi framar. Eftir 1930 geta þeir svo engan staf fundið fyr ir „forgöngu" sinni í raforkumál- um dreifbýlisins. En samt reyna þeir að eigna sér allt, sem gert hefir verið á því sviði! Samningar um raforku- málin á síðastl. hausti. Þannig stóðu málin í ársbyrjun 1947, þegar Framsóknarflokkurinn tók sæti í ríkisstjórn að nýju og fékk forustu rafmagnsmálanna í sinar hendur. Vegna einbeittrar af stöðu hans, var verulegum hluta Marshallhjálparinnar varið til að koma upp orkuverunum nýju við Sogið og Laxá. J Næsta verkefnið var svo það að i koma raforkunni frá þessum nýju I orkuveruin út um byggðirnar og hefjast handa um byggingu orku- | Skattalækkunin orðin að lögum. Frumvarpið um skattalækkun ina er orðið að lögum. Við sein- ustu umræðurnar í þinginu, reyndu stjórnarandstæðingar eink um að gera það tortryggilegt vegna þess, að félög fengu of mikla skattalækkun, en hún nem- ur hjá þeim 20%. Hjá þessum framteljendum nemur hún hinsveg ar 29% til jafnaðar og raunar miklu meira hjá fjölskyldumönnum og sjómönnum. Skattalækkunin á félögunum er eðlileg, þegar þess er gætt, að þau hafa ekki notið hins svokallaða um reiknings og voru skattar á þeim búðalána, eða 4 millj. kr. | grundvöll að betri og bjartari fram Sumarið áður hafði Stein tíð fólksins, sem þar býr. grímur Steinþórsson, þáv. | forsætis- og félajgsmálaráð T • ,, . , herra verið á ferð I Finn- t l>ln£sályktunar " landi, og kynntl hann sér þá íra 1942. nokkuð það fyrirkomulag er Finnar háfá upp tekið við veitingu lána til íbúða. M. a. töldu menn það þar í landi hafa borið góðan ár- angur, að gefa mönnum kost á annars veðréttar lán um til ibúða. Gætu menn oft sjálfir útvegað sér eitt- Með framgangi raforkulaganna, sem Alþingi hefir nú sett, er lokið 12 ára langri baráttu Framsóknar raforkuþörf landsmanna hvar- vera 1 helm landslllufcum’ er hing | þvi 0rðnir miklu hærri en löggjaf vetna á landinu, sérstaklega að fcl1 ha a orðlð ufcundan £ Þessum ^ tilætiast. í efnum. Við samninga um myndun \ .. , ' „ „ .. . ... 'morgum tilfellum var hann orðin nuverandi nkisstjornar gerðii * _ . , Framsóknarflokkurinn þetta márf° har' að hann Sleypti allan að aðalmáli sínu. Sjálfstæðismenn fcekjUafgangmn melra fcíl' heS hvort hagkvæmara sé á hverjum stað að vfcina orkuna í smáu orkuveri í námunda við notkun- arstaðinn eða taka hana úr sam eiginlegri orkuveitu, sem lögð yrði frá stærra orkuveri um ein stakar sveitir eða kauptún eða heilla landshluta. Rannsóknirn- ar skal hefja nú þegar og hraða þeim svo sem mögulegt er“. I Þessi tillaga var samþykkt og vildu fallast á nokkur framlög til þessara mála, en þó mun minni en ar veltutúsvar bætist aftur við. Þess ber líka vel að gæta, að samið var um. Éinnig urðu Fram skattalækkun félaga er almenningi sóknarmenn að taka það upp og !slður en svo tapaður peningur. Hún knýja það fram, aö lántaka vegna !á að 2era atvinnufyrirtækjum fært raforkuframkvæmdanna sæti fyrir að auha starfsemi síná og treysta öðrum lántökum, að sementsláninu Þannig atvinnuna. Hún á að geta undanskildu. Var þetta raunveru-1orðið samvinnufélögunum til veru flokksins fyrir rafvæðingu dreif- miuiþinganefndin skipuð sam! lega þýðingarmesta atriðið. Nokk- lees sfcyrktar-en þau hafa ekki sízt ' fyrsfcu áratugunum: kvæmt henni. Formaður hennar uð treelega gekk á þinginu, að fá orðið hart úti vegna hinna úreltu býlisins. sem hægt ákvæða skattalaganna. flokkurinn starfaði var ekki var Jörundur Brynjólfsson. Hún Þetta meginatriði tryggt, eins og. að beita sér að raði fynr lét gera miklar athuganir og samdi fram kom 1 Þeirri frásögn for- Enn einu sinni skal svo minnt á framgangi þessa máls, þvi að fjár- síðan frumvarp þar sem mörkuð sætisráðherra í Morgunblaðinu, að ÞaÖ, að án traustrar " _______ _ __ .......... fjármála- skortur stóð í vegi þess, að hægt yar gú nýja stefna> að r-kið tœki' hann gæti vel hugsað sér, að það stjórnar hefði skattalækkunin ekki hvert fé ut á fyrsta veðrétt, værl að vlnna að flelri verkefnum að séra aðalforustu um þessi mál yrði dreeið fil næsta ef hann væri óbundin. Ráð- en heim' sem þá var unnið að, Þetta fry var tilbúlð frá henái tryggja þetta atriði. herrann ákvað þá að beita enda skol'fci jafnframt rann^knir nefndarinnar haustið 1944 Sér fynr opinberri lánsstarf °s tæknilegan undirbúning, er slík semi af þessu tagi hér á ar framkvæmdir verða að byggj-1 ., landi ogr á þinginu flutti asfc á‘ viðllorfin breyttust mikið í yskopunarstjórnin felldi ríkisstjórnin svo um vetur- Þessum éfnum, þegar stríðsgróð- 10 ára áætlunina. inn frumvarpið um Lána- inn kom fcil s°eunnar 1 séinni Nýsköpunarstjórnin var ný komin deild smáíbúða. i styrjöldinni. Þá skapaðist fjárhags til valda, þegar frv. milliþinganefnd leg velmegun til þess að koma arinnar var tilbúið. Hún byrjaði á þings að verið framkvæmanleg. Hún er ár- angur af traustri fjármálastjórn Raforkulögin nýju eru þannig ár . Eysteins Jónssonar fyrst og angur af 12 ára langri baráttu fremsf- Framsóknarflokksins fyrir rafvæð ingu dreifbýlisins. Ef hann hefði' Brennivín Og hvikað frá settu mai'ki, væru þau ekki komin í höfn. Samkvæmt áðurnefndu voru fram meiriháttar raforkufram;- svo smáíbúðadeildinni þá af, kvæmdum. Því lögðu níu þing- hentar 4 millj. kr. af tekjuaf rnenn Framsóknarflokksins fram gangi ríkissjóðs 1951, fyrst' .... ............ sem lán en síðar sem óaftur- unar a sumarþinginu 1942: kræft stofnfé. Veita skyldi lán ut á annan veðrétt alit að 30 þús. kr. á hverja íbúð, og mættu hvíla allt að 60 þús kr. á fyrsta veörétti. Smáíbúðadeildin hefir nú starfað í tvö ár. Árið 1952 hafði hún til umráða 4 millj. kr. eins og fyrr var sagt en árið 1953 tók ríkissjóður að lani handa henni 16 millj. kr. Arið 1952 voru veitt 176 láii þar af 84 í Reykjavík og 92 til annara kaupstaða og kaup túna. Arið 1953 urðu lánin miklu fleiri eða samtals 688 þar af 292 í Reykjavík og 396 til annara staða. En í heild hefir skiftingin orðið sú, að rúmlega helmingur fjárins hefir verið lánaður í Reykja- vík en tæpur helmingur til annara kaupstaða og kaup- túna. Lánin eru fleiri utan Reykjavikur en yfirleitt lægri. Sámtals hafa þá á þessum tveim árum um 850 manns í Reykjavík cg öðrum kaup stöðum og kauptúnum Sýndarfrumvarp fyrir 25 árum. Sjálfstæðismenn halda nú uppi svohljóöandi tillögu til þingsálykt aði í frv. ákvæði um skjótar fram broslegri viðleitni til að reyna að lögðu Framsóknar- eigna sér raforkulögin nýju. Helst því að liggja á frv. í eitt ár. í árs lok 1945 lagði hún það fyrir þing- ið, mjög .úr lagi fært. M. a. vant- ] „Alþingi ályktar að kjösa fimm manna nefnd, er geri tillögur um fjáröflun til þess að byggja raf- vcitur, í því skyni aö koma nægi Icgri raforku til ljósa, suöu, hit- unar og iðnrekstrar í allar byggð ir landsins á sem skemmstum tíma, enda verði raforkan ekki scld hærra verði í dreifbýli en stærstu kaupstöðunum á hverj- um tíma. Nefndin skal gera til- lögur um aukin stríðsgróðaskatt til að mæta ólijákvæmilegum út- kvæmdir. Því menn til, að bætt yrði inn í frv. svohljóðandi ákvæði: „Svo fljótt, sem verða má eftir gildistöku laga þessara, skal lok- ið rannsóknum á því, hvernig bezt verði fullnægt raforkuþörf landsmanna hvarvetna á landinu og skal raíorkumálastjóri gera á ætlanir um framkvæmdir. Skulu áætlanir þessar miðaðar við það, að rafveitur ríkisins komi upp orkuverum og háspennulínum á árunum 1946—1955, er nægl til landsins (sem eru 66 tals- Í7is),fengiff aniian veffréttar lán i Smáfbúðadeildinni. Þessi lán eru að vísu lág, en þau hafa þó áreiðanleg orff iff mörgum manni að góðu liði, og oft ráðiff úrslitum um þaff, hvort fjölskylda gæti flutt í íbúff sína á þess um tíma eða- ekki. Plestir, sem þessi lán hafa fengiö, koma íbúðunum upp að verulegu leyti með því að vinna að þeim sjálfir og oft eru þær íbúðir, sem flutt er í, hvergi nærri fullgerðar, en munu verða það smátt og smátt eftir því, sem ástæður leyfa. Ríkisstjórnin hefir nú, eins og áður segir, farið fram á heimild Alþingis til þess að mega taka 20 millj. kr. lán handa Lánadeild smáíbúða á þessu ári. Vafalaust mun sú heimild verða veitt og þann- ig skapast aðstaða til þess að halda þessari merku og gagn legu lánastarfsemi áfram. byggja þeir þessa viðleitni á því, að Jón Þorláksson hafi flutt frv. um rafveitur utan kaupstaða árið 1929 og Jón Sigurðsson sama frv. árið 1930. Eftir 1930 geta þeir hins vegar ekki fundið neinn staf fyrir forustu Sjálfstæðisflokksins í þess! um málum og er það eitt nægileg i sönnun þess, hve vonlaus þessi við leitni er. Það rétta í þessu máli er: Frv. Jóns Þorlákssonar vantaði bæði tæknilegan undirbúning og fjárhagslegan grundvöll. Það var óvönduð káksmíð, flutt til þess að sýnast. Samt tóku Framsóknar- menn flestir því vel vegna mál- efnis þess, er það fjallaði um. Á þinginu 1929 var þvl visað til ríkis stjórnarinnar og skipaði Tryggvi Þórhallsson þá nefnd þriggja sér- fræðinga til að athuga þessi mál. í nefndinni voru þeir Geir Zöega vegamálastjóri, Steingrímur Jóns- son rafmagnsstjóri og Jakob Gísla son. Þegar Jón Sigurðsson flutti frv. svo aftur á þinginu 1930, réði þess nefnd frá lagasetningu um málið vegna þess, hve rannsókn þess væri skammt á veg komið. brunamál. Mörg mál hafa verið afgreidd frá Alþingi undafarna daga og verð ur þeirra nánara getið síðar. Tvö mál, sem einna mesta athygli hafa vakið, hafa þó enn ekki verið af- greidd. Annað þeirr er áfengislaga framvarpið, sem er nú aftur komið til neðri deildar eftir að hafa verið tvívegis í efri deild. Líkur eru til, að það verði afgreitt ó- i breytt í þvi formi, sem það er nú. ! Hitt málið er brunatryggingamált ið, en tvö frv um það liggja nú ! orðið fyrir þinginu. Frumvarpið, sem fjallar um brunatryggingar í Reykjavík, á eftir eina umræðix í neðri deildi, en forseti hennar hefir hvað eftir annað tekið þaS út af dagskrá. Virtust ýmsar við- sjár standa yfir innan Sjálfstæðia flokksins út af þessu máli. Sumir segja, að þær séu sprottnar af þvi, hvort það eigi heldur að vera Gunnarsmaður eða Bjarnamaður, sem stjóma á hinni nýju kosn- ingaskrifstofu, sem koma á upp í sambandi við hina nýju trygg- ingastofnun bæjarins. Gunnaí mun hafa hug á Stefáni A. Páls- syni sem forstjóra, en hann vaí kosningastjóri Ásgeirs Ásgeirsson- ar í forsetakosningunum og hefiíl síðan verið hálfgert utangarðs. Annars visast til þess, sem áðuí hefir verið sagt hér í blaðinu un| brunatryggingamálin. !

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.