Tíminn - 11.04.1954, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.04.1954, Blaðsíða 12
Reykjavík, V8. árgrangar. . • »'• ,* - * 11. apríl 1954. 85. bláð. Bandalag til að stöðva yfirgang Kommúnista í Asíu Dulles utanríkisráðherra Bandaríkj anna lagði af stað til Evrópu í gærkveldi. Áður en hann fór frá Washington ræd.dl hann við Eisenho'wer forseta og á blaðamannafundi fiagði hann það meðal annars tilganginn með för sinni að kanna möguleika á samstarfi vesturveldanna til að koma á fót samtökum til að stöðva yfirgang og ofbeldi kommún ■ista í Asíu. Flugvélarflakið verður ekki slætt Allmikið hefir fundizt af braki úr brezku þrýstilofts- flugvélinni, setn fórst á Mið- jarðarhafi og hefir brakið ver ið' tekið upp af brezkum her- skipum, sem ieitaö hafa á slysstaðnum. Ekki er talið líklegt, aö reynt verði að slæð'a flugvél- arfiakið upp af slysstaðnum, því að mikið dýpi er þar. For stjóri brezka flugfélagsins EOAC sagði í gær, að engir farþegar yrðu fluttir með flugvélum af bessari gerð' fyrr en, uppvist væri um orsök íiugsiysanna. Hjúkrunarkona bjargaöi lífi munaðarleysingjans Óskráðar eru þær hörmungar, sem duni'ð hafa yfir börn á stríðstímum, engu síður en sú hljúða fórnfýsi, sem margir hafa sýnt þjáningarbræðrum sínum. Nýlega birti vikuritið Time eftirtektarverða frásögn af ungum dreng í Kóreu og hjúkrunarkonu, sem bjargaði lífi hans á einstæðan hátt. Dren' ur þessi heitir Ronnie Kim og fæddist i þennan heim til að verða eins og hvert annað rekald í sveipivindum styrja'.darinnar. Fað ir hans var yfirmaður í her Banda- ríkjamanna og fór hann frá Kóreu skömmu eftir Ronnie fæddist, heim til sín á vit þeirra þæginda, sem eiginkona og tvö börn geta veitt. Anðstaðan gegn liretum fer stöðugt vaxandi í Súda?i og liafa brezkir hermenn orðið aö grípa til margvíslegra ör- yggisráðs aíana ve??ia tíðra árása á brezka herme?t7i og bækistöðvar. Hér er brezkur hermaður að stöðva bifreið. Happdrætti til styrki- ar heilsuhælisbyggingu Hsifin bygging lieilsnhaílis í llveragorííi Mörg símskeyti og vop- aö varðskip þurfti Vegna yfirlýsingar stjórnar h. f. Júpiters út af meintu ! fiskveiðibroti togarans „Úranu ar,“ RE. 343, sem birtist í dagblöðum bæjarins 8. þ, m., skal þess getið, að umræður ; um sekt eða sýknun sakbornings nú eru óviðeigandi, þar sem málíð bíður dóms. En þessar staðreyndir leyfi ég mér nú þegar að taka fram: ________________________1. Starfsmenn landhelgis- ........ ......:—...J---gæzlunnar í flugvélinni gerðu tvær staðarákvarðanir á tog- aranum með hornamælingum og miöuih. Fyrri staðurinn reyndist vera tæpa y2 sjómílu innan fiskveiðitakmarkanna og sá síðari á þeim. Á milli staðsetninganna liðu 11 mín- útur og togaði Úranus út frá landinu á vestlægri stefnu allan þann tíma. , 2. Hvað viðvíkur nákvæmni — Happdra^ííið er íil hiisa á Austurstr. I Heösuhæli Náttúrulækningafélags íslands, sem byrjað var að byggja í haust, verður komið undir þak um miðjan [ staðarákvörðunum úr flug- maí í vor. HæliÖ verður reist í áföngum. Fyrsti áfanginn, vélum, þá byggist hún fyrst og fremst á þeim aðferðum,1 sem notaðar eru, svo og reynslu og þekkingu þeirra, sem rneð mælitækin fara, — en ekki órökstuddum fullyrð- sem nú er verlð að reisa, er 620 fermetrar og rúmir 1470 rúmmetrar. Undir byggingar og rækt- stólum, svo sem heimilisvél- un lagði ríkið til röska 20 ar, 2 þvottavélar, ryksuga, hektara. Vegna þessara fram grænmetiskvörn, strauvél, . kvæmda, hóf félagið fjársöfn suðupottar o. fl. Þá mynda- in§urn • un í dag í Austurstræti 1, er vélar, gólfteppi, 5000 kr. 3. Undir eins og landhelgis- það’ svokallað skyndihapp- skuldabréf, málverk, laxa- gsezlunni bárust upplýsingar drætti, þar sem vinningsnú- stöng (Hardy), bakpokar, um að togarinn Uranus hefðl mer eru dregin út fyrirfram, svefnpokar, svo og mikið af verið’ að meintum ólöglegum Móðirin dó úr berklum. Móðir Ronnie var myndarleg Kóreukona á miðjum aldri. Eftir að hún hafði árangurslaust reynt að sjá Ronnie fyrir fötum og klæð um í eitt ár með því að vinna sér . inn fé á vændi, dó hún úr berklum. ! Ronnie lenti nú i höndum ættingja, * sem létu sig litlu skipta um hag í hans. Þegar kommúnistar tóku Se- j oul í júní árið 1950, var Ronnie falinn í köldu kofahrófi, og lá hann : þar á beru gólfinu mest allan tím- ann. Síðar fann hjúkrunarliði frá Að'ventistum hann innan um sprengjurústir. Iljúkrunarkona tekur hann í fóstur. Að'ventistar gerðu sitt bezta í því að' hjúkra Ronnie, svo að hann mætti halda lífi og fá heilsu. Virt- ist nú sem snúiö héfði á gæfuhlið fyrir honum. Kóreönsk hjúkrunar- kona, Graoe Kim að nafni, tók hann í fóstur, en hún hafð'i þá þeg ar tekið' foreldralausa telpu í fóst ur, sem líkt var ástatt fyrir. Hún gerð'i allt, sem í hennar valdi stóð til þess að drengnum mætti líða sem bezt. En þrátt fyrir góða fæð'u og vitamíngjafir, hóstaði drengur- inn meir og meir. Hann sýndi enn fremur önnur alvarleg einkenni. í göngulagi var hann eins og gamal- menni, og ef hann missti leikfang á gólfið, féll hann um koll, ef hann reyndi að ná því. Berklar í hryggnum. Það var læknir, sem gaf svarið við þessum einkennum. Hann skýrði Grace Kim svo frá, að drengurinn hefði berkla í hryggnum. Var sýnt, og geta þá kaupendur miða barnaleikföngum o. fl. fitrax séð, ef þeir hljóta vinn- ing. veiðum við Snæfellsnes, var ( það tilkynnt sakadómaran- um í Reykjavík, og varð það að samkomulagi, að hann kall aði skipið inn til Reykjavík- ur. Seint um kvöldið sama sakadómari hins Hiisaleigufrv. 58 vinningar. i „ t .. . . Vinningar eru 58 að tölu, ' ain a af. ' s u' og er verðgildi þeirra saman- Sre^sln malsms og klofnaði dag tjáði lagt kr. 53.414,00. Ýmsir á- nefndnl- Sfðan undirbjuggu vegar landhelgisgæzlunni að gætir munir eru þarna á boð buðir nefndarhlutar álit sín, tilraunir hans í þá átt hefðu settu fram allmargar breyting ekki borið neinn árangur, og artillögur og gerðu grein fyrir óskaði þess að landhelgisgæzl afstöðu sinni i löngum og ýtar an sæi um að skipið kæmi! legum ræðum. 1 sem í'yrst til Reykjavíkur. | Nefndin sendi frv. ekki til i Kl. 2258 talaði forstjóri umsagnar, þar sem tími var landhelgisgæzlunnar við skip- j orðinn naumur, en boðaði að- stjórann á b. v. Úranus, og _ ,, . . ila til viðtals. Það eru mjög honum tjáð, að þess væri ósk- Framsóknarfélogin í Reykja venjuleg vinnubrögð og af- as, ag hann yrði kominn til vík efndu til framsóknarvist greiðsla málsins í nefnd að Reykjavíkur strax næsta sv að Hótel Borg s. 1. föstu- öðru leyti í engu frábrugðin morgun til rannsóknar á fyrr xiagskvöld. DanieI Agústínus- þVí, er gerist um mál almennt. nefndu meintu broti. Jafn- ^on stjórnaði vistinni að þessu Hitt er svo eftirtektarvert, framt var skipstjóranum tjáð .sinni. Að spilunutn loknum og ber ekki vott um góðan að framkvæmdastjóra skips- fcélfc Hannes Jónsson stutta málstað — nema síður sé — og snjalia ræðu um pólitísku hversu Gísli og blað hans vígstöðvarnar fyrir sunnan snýr þessum einföldu atriðura Iwk:--^-Síðan •yar stiginn dans í villu, og ber sig að baitaa &t- til - kl. 1. hygli manna ai þeim. FRAMSÖKNARVIST að Hótel Borg Sýnikennsla Húsmæðrafélag Reykjavík- ur hefir sýnikennslu að Borg artúni 7 mánudaginn 12. þ. m. kl. 8 eftir hádegi. Húsmæðra- kennari frk. Vil'oorg Björns- dóttir sýnir rétti úr hvalkjöti, hrossakjöti, kartöflum, rófum og fleiru. Konur geta fengið keyptar uppskriftir, ef þær óska. Allar upplýsingar og kennsla ókeypis fyrir þátttak endur. Konur ættu að not- færa sér þetta fræðslukvöld félagsins og kynnast notkun þess matar, sem er holl og góð fæða, ef rétt er með farið. ins væri kunnugt um þessa ósk. Frá þeim tíma til kl. 0334 utn néttina v»ru sv* FfáiMli. 4 11. síðu. Sundmót í Hafnar- firði Sundfélag Hafnarfjarðar os Sunddeild KR munu halda sameiginlegt sundmót í Hafu Fraítikalil & 11. 9ÍBU Grace Rím og sunur bein af hennar beinum að það eina, sem mundi bjarga lífi hans, væri umfangsmikil beinað- gerð. Grace Kim ákvað þá, að í staðinn fyrir hin skemmdu bein, sem fjarlægja varð úr hrygg drengs ins, skyldi setja bein úr henni. Bein úr fæti hennar. Grace hafði nýlega orðið að þola ný rnauppskurð o- læknarnir efuðust um. að hún þyldi annan uppskurð svo fljótt, en hjúkrunarkonan var ákveðin. Var því ekki eftir neinu að bíða lengur og uppskurðirnir vorú gerðir, bæði á drengnum og henni og bein úr fæti hennar flutt í fóst ursoninn. Uppskurðirnir heppnuðust vel. Drengurinn er að vísu enn óstyrkur, en verður styrkari í baki með hverjum deginum sem líður. Búizt er við, aö Grace Kim verði hölt i langan t’ma, en hins vegar er ekki talin hætta. á því, að' bein- takan rnuni valda henni varanlegri helti. Blönduós (Framhald af l. stðu'i að þurfa að fara í aðaleldhús stofnunarinnar. Geislahitun er í öllu húsinu. Vönduð bók. er gcymir nöfnin. Margir Húnvetningar. hafa, gefið myndarlegar upphæðir til styrktar sjúkrahúsinu og hafa menn sýnt mikinn dugn að og fórnfýsi við að ko'ma bví upp, þó að enn sé-mikið óunn- ið í bví efni. Sem dæmi um þann álusga er menn hafa fyrir stofnún- inni má geta þess, að Guð- mundur bóndi í Ási gaf á liðnu hausti mjög Vándaða bók í skinnbandi, þar sem skrautrituð eru nöfn hreppa sýslunnar og síðan auðar blaðsíður fyrir nöfn þeirra, sem vilja skrá sig í bókina fyrir framlögum til styrktar sjúkrahúsmu. Bókin er enn á ferðinni' og hafa margir oi'ðið • til aö styrkja sjúkrahúsið mei und irskrift sinni »g pening&upp- hæð. .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.