Tíminn - 11.04.1954, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.04.1954, Blaðsíða 10
7 TÍMINN, sunnudaginn 11. april 1954. 85. blað. 1« Æ* HTÓÐLEIKHÚSIÐ Ferðin til tunglsins sýning í dag kl. 15.00. A3eins þrjár sýningar eftir. Piltur og stúlha Sýning í kvöld kl. 20. 40. sýning. Siðustu sýningar fyrir páska. ASgöngumiðasalan opin frá kl. 11.00—20.00. Tekið á móti pönt- unum. Sími 82345. Tvær línur. Átökin I Indó-Kína Spennandi og viðburðarík, ný, amerísk mynd um hina miskunn arlausu valdabaráttu í Indó- Kína. Sýnd kl. 5 og 9. Heitt brenna æskuástir Sænska stórmyndin, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 7. Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3. NÝJA BÍÓ — 1544 — Glöð er vor œsha (Belles on their Toes) Bráðskemmtileg, amerisk gam- anmynd Gitmynd) um æsku og llfsgleðl. Eins konar framhald hinnar frægu myndar „Bágt á ég með bömin 12“, en þó alveg sjálf stæð mynd. Þetta er virkilega mynd fyrir alla. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leynifarþegarnir Grínmyndin skemmtilega með Litla og Stóra. Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. TJARNARBÍÓ Sími 6485. Florence Mghtinegale KONAN MEÐ LAMPANN Frábær brezk mynd byggð á ævisögu Florence Nightingale, konunnar, sem er brautryðjandi á sviði hjúkrunar og mannúðar mála. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. Sprellikarlar (The Stooge.) Hin bráðfyndna ameríska gam- anmynd með Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. BÆJARBÍÓ - HAFNARFIRÐI - Ástin mín ein Bráðskemmtileg ný amerísk músílunynd. Sýnd kl. 7 og 9. Kvenholli skipstjórinn Alec Guinnes. Sýnd kl. 5. Sími 9184. ÍLEIKFELAGI WKJAYÍKDRJ !,Frænka Charleys’ Sýning í kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 2. Sími 3191. Næsta sýning þriðjudagskvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 á morgun, mánudag. Simi 3191. Hans og Pétur í h vennahl j ó m- sveitinni Vinsælasta gamanmynd, sem hér heflr verið sýnd. Aðalhlutverk: Dieter Borche, Inge Egger. Sýnd kl. 5. AUSTURBÆJARBÍÓ Blekking (Deception) Mjög áhrifarík og snilldarvel leik in ný, amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Bette Davis, Paul Henreid, Claude Rains. Bönnuð börnum innan 12 ára ] Sýnd kl. 7 og 9. GAMLA BÍO — 1475 — Á skeiðvellinum (A Day at the Races) Amerisk söngva- og gamanmynd frá Metro Goldwyn Mayer — einhver skemmtilegasta mynd skopleikaranna frægu: AIARX BROTHERS Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ Simi 1182. Fjórir grímumenn (Kansas City Confidential) Aðalhlutverk: John Payne, Coleen Gray, Preston Foster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Villuhúsið 3 Sprenghlægileg ný amerísk gam anmynd með hinum fræga gam anleikara Harry London. Sýnd kl. 3. HAFNARBÍÓ — Simi 6444 — Het j uf lugs veitin Spennandi og efnismikil, ný, ensk stórmynd, sem gerist, þeg ar orustan um England stóð sem hæst. Myndin er afbragðs vel leikin og tekin, og þykir sýna mjög sanna mynd af kjörum hinna hugdjörfu herflugmanna. ____Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bonzo Hin ágæta ameríska gaman- mynd um ævintýri litia apans Bonzo. Sýnd kl. 3. Yfirlit fjármálaráð- herra (Framhald af 6. síðu.) með heimildarlögum, sérst. lögum og ýmsum ráðstöfun-j um fjárveitinganefndar ráð- stafað á árinu 1953 fyrir- fram talsvert mikiu af þeim umframtekjum, sem fyrirsjá' anlegar voru orðnar síðari hluta árs. Yfirlitið, sem ég hefi gefið, ber þetta greini- lega með sér. Horfur á þessu árl. Það má segja, að afkoma ríkissjóðs hafi orðið góð á s. 1. ári, enda óvehjulegt góð- æri, en þó má hún í rauninni alls ekki vera lakari þegar þess er gætt, að hyrningar- steinninn undir því fjárhags lega jafnvægi, sem fyrrv. og núverandi ríkisstjórn hafa viljað koma á og sem komið hefir verið á undanfarið, eins og hið stöðuga verðlag nú í tvö ár ber með sér, er greiðsluhallalaus ríkisbúskap ur og að tryggt sé að fremur sé greiðsluafgangur en halli. Sú spurning hlýtur ati vakna hjá mörgum, hvað ráða megi um afkomuhorfur ríkissjóðs á ári af þeim Wetjur SKÓGARINS eftir J O. CURWOOD 37. — Svo lengi sem ég lifi, sagði Clifton rólegri rödd. Hann reif hatt sinn, setti hann upp og leit á úrið sitt. — Ef Ivan Hurd hefir verið stundvís, þá hefir hann rætt við Antoinette í stundarfjórðung, þess vegna ætla ég að ganga þangað og bíða fyrir utan, því mig langar til að sjá hann andliti til andlitis, þegar hann kemur út. Góðar nætur. Þrettándi kafli. Clifton flýtti séy aftur til Notre Dame-strætis, mikið vegna þess að hann langaði til að komast í slaginn og mikið vegna þess, að honum leið illa út af þvi, sem hefði getað skeð. Þrátt fyrir þær mörgu milur, sem hann hafði lagt að baki þennan dag, var hann ekki vitund þreyttur og hver taug og vöðvi í líkama hans titraði af bardagafýsn. Hann stansaði augnablik fyrir utan gluggana. Hvað myndi gerast, ef hann færi inn? Hann lét ekki þá löngun fá yfir- höndina og hélt áfram til enda strætisins. Hann hafði nú gengið þrisvar framhjá húsinu og í tvö skipti hafði hann séð skugga á hreyfingu við hinn enda strætisins. En í hvert yfirstandandi sinn, sem hann kom nær, hvarf skugginn. Nú sá liann upplýsingum,1 skuggann í þriðja sinn og á ný virtist, sem myrkrið hefði sem nú iiggja fyrir, um af-'gieypt hann. Það var áliðið og flestir voru gengnir til komu ársins 1953. Isængur. Ljós var aðeins í fáum gluggum og kyrrðin hvíldi Tekjur í fyrra urðu 506 þungt yfir þröngum götum gamla bæjarhlutans. Enginn millj. Þar af eru 25 millj. mundi koma og hverfa til skiptis, nema sá sami hefði eitt- vegna sérstaks vélainnflutn-: hvað illt í hyggju, eða væri spæjari. Honum datt í hug, að ings og kemur ekkert hlið- þetta kynni að vera faðir Alphonse, er máske stæði þarna stætt, svo vitað sé, í staðinn 4 næturverði. fyrir hann á þessu ári. Tekj-i Þögnin var rofin við að dyr voru opnaðar og skullu síðan ur af venjulegum tekjustofn aftur. Það hljómaði eins og skammbyssuskot. Þetta voru um á s. 1. ári hafa þvi orðið t dyrnar að húsi St. Ives. Clifton þrýsti sér upp að veggnum rúmlega 480 millj. j_ skýldi sér í skugganum. Ljósið, sem skein fyrir enda Tekjur á fjárlögum þessa ‘ strætisins, var nógu sterkt til að Ivan Hurd gat séð hann, árs eru áætlaðar 443 millj. þegar hann gekk framhjá. Hann heyrði þungt fótatak og gjöldin jafnhá. Yrðu Hurds. Clifton kastaði sér fram úr skugganum, þegar Hurd tekjur jafnháar á þessu ári kom nær. Þeir mættust nú andliti til andlitis — ekki arms- og þær urðu í fyrra, þrátt lengd hvor frá öðrum. fyrir skattalækkun þá, semj Augu Hurds loguðu, þykkar varir hans titruðu og hann 7iú er verið að gera, og dró andann ótt og títt. Það var eins 'og brjálsemisglömp- nokkra tollalækkun, þá um slæi fyrir í augum hans. Á samri stundu og hann kom mundu fást milli 30 og 40 auga á Clifton, tók hann hendinni niður í vasa sinn og millj. til þess að sta?zda þar hélt hann henni krepptri um eitthvað. undir óvæntum útgjöldum j Clifton brosti kalt. — Nú erum við ekki TTppi í skógun- og öllum hugsanlegum um- 'um, svo að þú ættir ekki að skjóta. Láttu heldur einhvern framgreiðslum, og er það af leigusveinum þínum annast það — en reyndu samt að mjög tæpt, að slíkt geti senda þá á einhvern, sem ekki getur séð við þeim og fáðu staðizt svo mjög sem ríkis- einhvern viðsættanlegri en þann i Haipong. Hann hélt á- sjóður hefir verið vafinn fram án þess að gefa Hurd tækifæri til að svara. — Ég hefi inn í alls konar viðskipti, beðið eftir því að geta sagt yður frá því, að ég viðurkenni sem oft fylgja stórkostleg að hafa verið heimskur, fyrst ég drap yður ekki í Montreal. óvænt útgjöld. Sést þettta En þér eigið mér líf að launa — og það tek ég næst þegar glöggt af yfirliti því, sem ég við hittumst, hvenær sem það verður. Það eina, sem kann hefi gefið um s. 1. ár. T. d. að bjarga lífi yðar er, að þér hættið yfirganggsemi yðar við hafa á síðasta ári verið fest Laurentins-félagiö og Antoinette St. Ives. ar 13 millj. af því sem ég hefi kallað greiðsluafgang vegna togaraviðskiptanna einna, sem ríkissjóður hef- ir haft milligöngu um. Það hefir því ekki mátt tæpara tefla með afgreiðslu fjárlaga fyrir yfirstandandi ár, en gert var við afgreiðslu fjárlaganna í vetur, er vonir Róssar sigra Arg- entínumenn í skák Nýlega fór fram keppni milli Argentinumanna og gætu staðið til að ekki yrði! ?ússa 1 skak °S var hún háö að slysi i ár, vegna þess hve j * Buenos Aires. Keppt var á óvenjulega mikil atvinna og á^a k°rðum og voru fjórar viðskipti eru nú eins og í umferðir. Leikar fóru þannig, fyrra, enda byggjast þær að Rússar hlutu 20% vinn- vonir alveg á því, að það inS gegn 11%. Þrír Rússanna breytist ekki til hins verra. Yfirlit iim umfram- gxeiiðslurnar Auerbach, Kotov og Taimanov töpuðu ekki skák, unnu tvær og gerðu tvö jafntefli. Bron- stein, Petrosian og Geller Samkvæmt yfirlitinu hafa vi,nnhlg’ en Keres umframtekjur orðið á árinu,og Boleslafsky tvo vinninga. 1953 (bæði á rekstraryfir- =...................- litinu og eignabreytingum 89 vetraviðhalds millj. Greiðsluafgangur (ráð strDandferðahalla stafað, sem segir í skýrslu vaxta þessari) 37 millj. Greiðslur jarðræktariaga skv. sérst. lögum, heimildum fjárskipta Alþingis, þingsályktunum og sýsiuvega skv. lögum sérstöku samráði við fjár- afb_ af föstum iánum veitingánefnd 23 millj. = 60 Samt. þessir liðir 2.0 1.6 0.6 1.0 0.6 0.8 1.2 18.0 Nýr ráðunautur raömíi 1 tyjaiirði Á stjórnarfundi Búnaðar- sambands Eyjafjarðar var samþykkt að ráða Inga G. Sigurðsson frá Litlu-Giljá í Austur-Húnavatnssýslu ráðu- naut sambandsins í stað Ól- afs Jónssonar, sem lætur af starfi um miðjan mai n. k. — Ingi lauk prófi í framhalds- deild bændaskólans á Hvann eyri 1953 og hefir starfað síð- an hjá Búnaðarfélagi íslands, aðallega við skurðmælingar með Bjarna Bjarnasyni. Þeir, sem sóttu um starfið, voru þessir: Agnar Guðnason, umferðaráðunautur, Bjarni Arason, héraðsráðunautur og Þorsteinn Valgeirsson frá Aúðbrekku í Eyjafiröi. millj'. — Eiginlegar umfram-: greiðslur 29 millj., eða rétt' Umframgreiðslur á öllum 7-% af .útgjaldahiið fjárlaga. öðrum liðum eru þá 11.0 millj Þar af vegna: eða tæplega 2.6% af heildar- niðurborgunar dýrtíðar 10.2 útgjöldum fjárlaga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.