Tíminn - 11.04.1954, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.04.1954, Blaðsíða 4
A TÍMINN, spnnudaginn 11. april 1954. 85. blaff. Happdrætti Húsbyggingasjóðs Framsóknarfélaganna VINNINGAR: Dráttarvél. Uppþvottavél. l’vottavél. Ferð með skipi S.Í.S. til Norðurlanda fram og til baka, fyrir tvo. Málverk eftir Magnús Þórarinsson. Ferð mcð „Gullfossi" til Kaupniannahafn- ar fram og til baka. Alfatnaður karla frá „Gefjun“. Hrærivél. Ferð með „Loftleiðum" til Khafnar. Karlmannaföt frá „ÚItíma“. Hringferð umhverfis landið. Al'atnaður drengja frá „Nonna“ Borðlampi. 10 straujárn. 10 bókavinningar. 12 ilmvatnsglös. 4 vöruávísanir 200.00. 25 vöruávísanir 100.00. 25 vöruávísanir 50.00. h.f. Try&gið ykkur miða í glæsilegasta happdrættinu. Pantið miða hjá skrifstofunni í Edduhúsinu. Sími 5564. Þeir sem þegar hafa fengið miða og ekki hafa gert full skil, geri það hið bráðasta í skrifstofunni, Edduhúsinu, Líndargötu. Sími 5564. Verðgildi viiininga kr. 66.842,M. Dregið 14. maí — Miðinn kostar 10 krónur leð næsta skipi frá New York er vænfanlegt mikið og fallegt úrval af ýmsum vörum, svo sem tilbún- um kven- og barnafatnaði fyrir sumarið, — sérstaklega smekklegar vörur keyptar inn á mjög hagstæðu verði. Við höfum sýnishorn af flestu því, scm væntanlcgt er mcð næsta skipi, o« get- itm því tckið niðnr pantanir á þcssnm vörum Einnig eigum við mikið úrvaE af ýmsum vefn- aðarvörum sem við getum afgreitt þegar í stað. Þær vcrzlanir, sem hafa hug á að tryggja scr þcssar vörur, ættu að koma til okkar sem fyrst, þar scm takmarkað ma»n er fyrir hendi af ýmsum tegundum. ^Jdeitduerzlun ^sdrnct vnct /Tonóáoncir Aðalstræti 7 Reykjavík. Símar 5524 og 5865. 88.000 þúsund krónur er hæsti \\nningur\nn í happdrætti íslenzkra getrauna, auk þess 200 vinningar aðrir. — Eflið íþróttasjóð! Styrkið heilbrigt starf æskunnar í landinu. Kaupið miða strax í dag! — Dregið verður 19. apríl (II. páskadag)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.