Tíminn - 11.04.1954, Page 5

Tíminn - 11.04.1954, Page 5
85. blað. TÍMINN, sunnudaginn 11. apríl 1954. Vig/tís Guðmimdsson: Ferðabréf frá Afrlku 1 landi Mau Mau-manna Nairobi, 18/3—’54 | Kæri ritstjóri: Máske sé rétt að ég sendi þér fáeinar línur, úr þvi að ég er staddur hér á þessum margumtalaða stað nú síð- ustu misserin. Ég skal reyna að vera fá- orður í þetta sinn. Hafir þú prentað allt, sem ég hefi sent þér, þá má búast við að ýms- um þyki oröið nóg komið. Býst nú ekki við að tala hér lengi.. Hér er annars að nokkru leyti nýtízkubær með um 70 þús. ibúum og er reglu ■ lega gróðursælt og fallegt um hverfi. Og þó að þetta sé hér ; rétt hjá miðjai’ðárlínunni, þá ' er hitinn ekki ákaflega mik- ill. Kenya liggur hátt frá haf inu og fjallasvali frá hinum háu fjöllum í nálægð og haf- golan dregur mjög úr hitan- um nálægt ströndinni. Hæsta fjallið hér í nágrenninu er eld fjallið Kenya, sem er talið að vera 5240 metra hátt. Kenya er rúmlega 5 sinn- um stærri heldur en ísland., í henni eru um 3 y2 millj ón' innfæddra manna og þar að auki nokkrir tugir þúsunda Indverja og nokkru færri , Arabar. En 20—30 þúsund Evrópu- manna er hér í Kenya og er meiri hluti þeirra umhverfis stjórnarskrifstofurnar hér í ; :Nairobi síðan Bretar eignuð-, ust Kenya sem nýlendu. Nokk uð margir Norðurálfumenn! eru þó bændur. Var ég sam- , ferða norskættuðum myndar .rnanni, uppöldum á Tasman- t.Jia, norður yfir Indlandshaf frá Ástralíu til Aden, fyrir tveimur árum síðan. Var hann stórbóndi hér í Kenya og lét þá mjög vel af að búa hér. Þá datt mér ekki í hug að ég yrði svona fljótt á ferð inni í Kenya. Hefði mér dott ið það í hug þá hefði ég feng ið heimilisfang hans og senni lega heimsótt hann á búgarði hans, þar sem við vorum orðn ir málkunnugir. Já, að Mau Mau mennirnir séu þá ekki búnir að sundra búi hans og heimili og eyði- leggja fjölskylduna. Kváðu þeir aðallega hafa ráðizt að búgörðum, sem standa einir afsíðis, en síður átt við fjöl- býlið eins og t. d. þennan bæ og nánasta umhverfi hans, því hér er líka vopnað herlið til þess að taka á móti árás- unum. En það eru hroðaleg- ar sögur sagðar af framferði Mau Mau-manna. Grimmdin og taumlaus heiftin og villi— mennskan hafa þar fengið yfirráðin. En dálítil vorkunn er þess- ari hálfu fjórðu milljón manna, sem lifað hafa í land inu og átt það gegnum aldirn ar, þótt þeim renni í skap, að 20—30 þúsund menn úr ann- ári heimsálfu, taki það bezta af landi þeirra og vilji ger- ast yfirmenn alls þess fjölda sem fyrir er. Mjög er hætt við að ólgi lengi undir hér í landi, þótt byssurnar og sverðin, ásamt öðrum nýtízku herútbúnaði, geti sennilega bælt nið- ur óeirðirnar fyrst um sinn. — Eru átakanleg minnismerk in í ýmsum löndum um land- vinninga hvítu mannanna, þar sem þeir berjast með byssum á móti innfæddu íbú unum, er ekki hafa nema boga og örvar og þ.h. á móti innrásarmönnunum. Skotin f^dttur hirl? yunncir hafa tekið upp eftir því svarta. Einkum er ýmislegt í svo- kölluðum listdansi, sem ung- ar stúlkur eru oft að sýna við aðdáun og fögnuð áhorfenda — iíka heima á íslandi. j En svo koma öðru hvoru fremur ruddaleg tilþrif, gríð arlegt stapp og fleygt sér á gólfið öðruhvoru — og stund um í ýmsum klámstellingum, ruggandi sér áfram. Svo komu hnykkir og rykkir, stökk, stapp og hlaup, þar næst kom blíðalogn á milli og þá blíð atiot og ástríðu- full! j Það glampaði á bera búk- ana — vel niður fyrfr mitti. og konurnar voru ekkert að fela brjóst sín nokkrum klæðapjötlum. Á handleggj- um og einkum á fótum og fót leggjum hafði fólkið ýmiskon Svertingjakona: Á þessari ar skrautvafninga með sterk mynd hefir hún sveipað hand litum 0§ avo ,ffstar klæði yfir „helgidóminn“ en hrmgi her og þar, ekkx þa sizt það er hægt að greina íieífet 1 e>runum- myndinni, en það stundum gleymast! vill skinnum. fjandmannsins blóð. — Vandinn er mestur að geta jján fyigjr þeim lögum hin búið í þéttbýli við dökka fólk hin svarta þjóð«_ ið, án verulegra árekstra. j Þetta eru eintóm svert- ingjalönd hér á alla vegu: Abessínía eða Ethiopía og En hvað sem blámönnum hér í Afríku líður og þeim cnr» miklu vandamalum, sem fram Sudan að norðanverðu við . . ’. undan eru snertandi sambuð Kenya, að vestanverðu Ug- anda, en suðvestan Tangan- ika o. s. frv. v Aðal athafnabær Kenya er Mombasa (50 þús. íbúar) og þeirra og samvinnu við hvítu mennina, þá mun ég hér eft ir minnast Afríku með hlýj- ari huga og allt öðrum skiln er þar talin vera langbezta ingi og hugarþeli til hennar höfn í Austur-Afríku Þar lielJur en eg hafðl aður en frá var rekin mikil þrælasala ðg kynn ist henni dahtlð á hér fyrri. Þó allir kynflokk- arnir, sem byggt hafa Kenya frá ómunatíð séu mjög dökk ir, Þá hafa þeir verið ósam- erassiéttum stór- stæðir innbyrðis og oft átt í, f,_U þessum fáu vikum, sem ég er búinn að dvelja hér í álfu. Afríka er víða sérstaklega fögur með sínum gróður- um voldugum risaskógum, yndisfögrum smærri trjám, runnum og dásamlegum blómabreiðum, fjölbreyttu dýraríki, trölllegum stórfljót erjum. Eru þeir talsvert mis jafniega villtir og bera þeir hvítu þeim allvel söguna. Ég horfði á negraball nú, „ , ., , eitt kvöldið. Ekki fannst mér,um °S fossum og hnkalegum nú dansinn þeirra fallegur. jfjollum' ,, , , En viti menn. Þar voru ýmsir! Afríka .er st°rbrotið land tilburðir og brot úr dönsum framtlðarmnar; sem þykir mjög fínt hjá hvíta Með kærum kveðjum heim. fólkinu og sem það virðist1 Vigfús Guðmundsson Amerískar regnkápur og sumarkápur Verzl. Eros h.f. Hafnarstræti 4 — Sími 3350 Líf Jesú I Davíð Stefánsson gefur | býsna góða mynd héðan að | ríða af hvert á fætur öðru og sunnan í kvæði sínu um blá- | þeir innfæddu hníga særðir mennina,þótt ekki sé hún bein § eða dauðir að velli í hrönn- línis af dansleik hjá þeim: .1 um. En þegar þeir innfæddu ná í einn og einn hvítan „í sígrænum skógum er | mann, þá eru líka aðfarirn- hamingja nóg. ar við þá hroðalegar og við- Suðræna nóttin er svalandi | bjóðslegar. | og hljóð, en svertingjatelpan villt og 1 1 góð, | Það kvað vera gott land og (gefur t auðmýkt brjóst sín 1 víða hér í Kenya til ræktun- blökk I ar og íbúarnir lifa mikið á og bIóðið er heitt _ af ást og 1 akuryrkju. Framleiða þeir: þbkk § kaffi, te, mais, hveiti, bygg, jjjá biámönnum skóganna er 1 rúg o. fl. að ógleymdum Ced- bos0rðið eitf 1 ersviðnum í blýanta. Einnig ag brenna af hatri og eiska i er kvikfénaður mikill og flutt heitt i út allmikið af ull, húðum og að faðma sinn vin> drekka í í síðustu þáttum var rætt um kraftaverkin. Þau lýsa aðeins einum þætti i vinnubrögðum Jesú, því til sönnunar, að starf hans er ekki unnið með jarðnesk- um mætti eða samkvæmt lögmálum efnisheimsins. En guðdómur Jesú birtist ekki aðeins í kraftaverk- unum, heldur i lífi hans yfirleitt, einnig þeim atvik- um og atburðum, sem kallast mundu algerlega jarö- neskir í eðli sínu. Hann var heilagur og syndlaus í allri breytni sinni. Hans er aö vísu freistað sem ann- arra manna, og hann getur átt í baráttu hið innra með sjálfur sér (Getsamane), en hann ber sigur úr býturn í öllum freistingum. Líf sitt einkenndi hann sjálfur með táknrænu verki, sem hann framkvæmdi síðasta kvöldið, sem hann lifði. Hann þvoði fætur læri- sveina sinna, til marks um það, að hann væri meðal mannanna, „eins og sá, sem þjónar.“ En í hverju var þjónusta Jesú fólgin? í lífi hans og kenniragu, dauða og upprisu. Þessir fjórir höfuðþættir í þjónustu Jesú verða í raun og veru ekki aðgreindir að fullu. Líf hans er einn þátturinn í boðun guðsríkis, sjálfsfórn hans i dauðanum er sama eðlis og sá kærleikur, sem hann sýndi í öllu iífi sínu. Upprisan er opinberun hins sama sigurmáttar, sem birtist í þeim sigrum, sem unnir voru í jarðvist hans. Kenning hans er einn þátt- ur hinnar kærleiksríku breytni. Samt verður ekki hjá því komizt að virða fyrir sér lif hans og kenningu, dauða og upprisu, hvað fyrir sig. Það mun hafa verið eitthvað líkt þessu, sem einn kunningi minn átti við, er hann sagði við mig fyrir mörgum árum, að kristindómurinn þyrfti að „ganga á fjórum fótum.“ Hinar fjórar megin-stað- reyndir í þjónustu Krists hafa verið undirstaða krist- indómsins á öllum öldum, enda þótt kirkjan hafi ef I til vill ekki ávallt lagt sömu áherzlu á þær, hverja j fyrir sig. # j Ef vér nú virðum fyrir oss líf Jesú, breytni hans við | mennina og á hvern hátt hann þjónaði meðbræðr- j um sínum, leitum vér auðvitað til guðspjallanna. Þar j lesum vér um það, hvernig hann læknaði sjúka, mett- 1 aði hungraða, huggaði sorgmædda og fyrirgaf iðr- \ aradi syradurum. Breytni Jesú er fyrst og fremst kær- 1 leikslif, sem ekki stjórnast af manngreinaráliti, held- = ur metur hann alla jafnt. — Allt, sem Jesú gerir, er 1 í sjálfu sér óháð siðum og reglum, því að elska hans 1 er svo mikil og skilningur hans svo djúpur, að hann | þarfnast ekki þeirra bcðorða, sem öðrum eru nauðsyn- 1 leg. Breytnin kemur innan að. Ekkert í lífi Jesú er | gert til þess að sýnast, eða til þess að afla honum í hróss meðal mannanna. Þetta er augljóst af því, að I stundum bannar hann lærisveinum sínum að geta um 1 kraftaverkin, sem hann vinnur. Það er, þegar hann \ veit, að fólkið muni líta á þau sem furðuverk, en ekki I sem tákn guðsríkis eða boðskap um kærleika guðs. 1 Hann vann ekki verk sitt, til þess að fá orð á sig fyrir I að geta framkvæmt furðulega hluti. — Jesús hefir i verið það, sem vér nú mundum kalla vel menntaður I maður. Hann er „rabbi“ eða fræðimaður, og hefir því | verið haldið fram, að hann hafi verið lærisveinn Hill- 1 els, sem á sir.ni tið var einn af þekktustu fræðimönn- 1 um þjóðarinnar. Jesú er öruggur í framkomu gagnvart I höfðingjum og heldri mönnum, en hann er jafn-frjáls I og blátt áfram innan um þá, sem minnst voru metnir | í þjóðfélaginu. Hann er ekki meinlætamaður í mat | og drykk, eins og t. d. Jóhannes skírari, en situr veizl- f ur, þegar því er að skipta. í fylgd Jesú skipa konurn- 1 ar miklu hærri sess en annars virðist algengt í Aust- ! urlöndum. Er það sérstaklega Lúkas guðspjallamaður, | sem gerir sér far um að segja frá konum í nemenda- 1 hóp Jesú. Barngóður hefir hann verið, svo að stund- | um fylktust börnin að honum, meira en sumum læri- I sveinum þótti hæfilegt. Persónuleg áhrif Jesú hafa 1 verið sterk, en um leið svo margbreytileg, að undrun | sætir, eftir því, við hverja var að eiga. Aumingjar, i eða útskúfaðir syndarar, sem hlutu að fara á flótta I undan mönnunum, þeir vita sig örugga og óhulta í | nánd við har.n. Aftur á móti kemur það fyrir, að sumir | höfuðleiðtogarnir glúpni fyrir honum, og eru þeirri | ' (Framhald á 8. síðu.) IIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIItllUllllUIIIIIIIIllllllltltllllUIÍIIIIUIIIIIlllUllllllillllllllllltllllllllllllintllllllllMIIIUIIIIIIIHIHHa ...............................................................................................................................—...................................................................................................................................................................

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.