Tíminn - 22.04.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.04.1954, Blaðsíða 1
Ritstjórl: ►órarinn Þórarlnsscn Útgeíandi: Framsóknarllokkurinn Bkriístoíur 1 Edduhúai Préttasímar: 81302 og B1303 Afgreiðsluslml 2323 Auglýsingasíml B1300 . Prentsmiðjan Bdda $8. árgangur. Reykjavík, fimmtuðaginn 22. apríl 1954. 90. blað. Leitað að ungum sjó manni frá Fiateyri Spcrði íil vegar í Skutulsfírðl sue-mma í gær og seíJaöi gangandi yfir Ureiðadalsh. í gasikveldi voru tveir leitarfíokkar frá Flatevri ag ísafirði að leita að ungum manni, sem óttazt var um. Lagði hann upp á Breiðdalsheiði snemma í gær úr Skutulsfirði, eftir því sem bezí verður vitað. íslenzku hestarnir við skipshlið. Frá vinstri sjást: Gráni, Blakkur, Kópur, Rökkvi, Skuggi, Melax, Jarpur og Blesi. (Ljósmyíid.: Guðni Þórðarson). Átta íslenzkir reiðhestar sendir til Skotlands með Guilfossi í gær : Þrír Iiestantems fóra eismig og kyima ís« Víðavangshlaupið *Gllz^ía Iu*s*lintt‘m,KkEi * skóla hestamanna er í dag Átta h'rtarrreisíir og kvikir gæðingar stóðu á hafnarbakk anum í Reykjavík við hlið Gullfoss síðdegis í gær og stikluðu órólegir og kvíðnir. Þeir voru að leggja af stað til Skotlands, j Klukkan 2 í dag fer fram þar sem þeir eiga að sýna brezkum hestamönnum snilli og; 39. Víðavangshlaup ÍR og göfgi íslenzka reiðhestsins og ganga síðan á hönd nýjum eru átján keppendur í þetta eigendum þar í landi, svo að þeir munu ekki Iíta ísland £inn frá fimm félögum. Ung1 framar. menna og íþróttasamband Austurlands sendir flesta eða sex talsins, Ungmennafé lag Keflavíkur fimm, ÍR og menn í fyrra ,og nú er farið Um taumana he.du Þeirutan með íslenzka hesta. Það Gunnar Bjarnason, hrossa-er agenis a ísiandi, sem reið- uS ræktarráðunautur, Þorkellhestar tölta> en sá gangur er Ungmennasamband Eyja- sson"18 í^Fom? mýkri 0§ fer betur meS reÍS" fjarSar Ma hvort og KR jivonimi. Þeir voru og ferSbún SSÍaVe" SS mrZ emn og er það Oddgeir = G nf , ai f á f rfi * hestsms og er fcgurri. Rer ner Sveinsson en betta er í 24 1 ' o^llross íagöi ira landi með ir aldrej verlg her ega riddara ösvemsson, en petia er x zí. menn og hesta klukkan atta ,i?i _vn n?j vi?í höfum ekki laef sinn, sem hann keppir í f gærkvelcii ilð> svo að Vlð noium eKK1 .Víðavangshlaupinu og hefir I enginn gert það eins oft.! Aðeins á íslandi Hlaupið hefst á Háskólavell töLta hestar. inum og endar í Hljómskálaí Þessi för er gerð í fram- garðinum eins og undanfar- haldi þess samstarfs, sem in ár. Vegalengdin er rúmir Gunnar Bjarnason hefir kom ið á milli samtaka íslenzkra og erlendra smáhestasamtaka. Hingað komu brezkir hesta- Blaðamaður frá Tímanum átti í gær símtal við Jón Jó- hannesson yfirlögregluþjón á ísafiröi og sagði hann svo frá. j að í gær hefði verið farið að óttast um Gu'ðmund Sigurðs- son, 26 ára, sem kom til ísa- fjarðar í fyrradag frá Fiateyri. Kom gangandi yíir heiðina. Er hann skipverji á togaran um Gylli, sem gerður er út frá Flateyri og lá þar þegar Guð- mundur fór til ísafjarðar. Fór hann gangandi yfir Breiðdals heiði í fyrradag, en það er löng leið yfir einn hæsta fjallveg á íslandi, þar sem enn er mikill snjór og víða erfitt yfirferðar, einkum fyrir fólk, sem ekki er á skiðum, en þau hafði Guð- mundur ekki meðferðis. Spurði til vegar í Skutulsfirði. Síðast hafa menn spurnir af Guðmundi kl. 6 í gærmorg un. Eftir lýsingu að dæraa hefir hann þá hitt Gnðmund bónda í Árbæ í Skutulsíirði c>g spurt hann til vegar upp á BreiðdalsheiÖi til Flateyrar. Sagði Guðmundur nafna sín um til vegarins og er þaðan um fimm stunda gangur til FIatej>rar. Liggur leiðin upp Dagverö- ardal, fram heiðina yfir Breið dal og út ströndina til Flat- eyrar. í gær var sæmilegt veð ur á þessum slóðum, frost- laust en nokkur þokuslæðing- ur, einkum til fjalla. þá rækt við brokkið, sem aðr ar þjóðir. Töltið og skeiðið ! hafa varðveitzt 3 km. Keppendur og starfs- menn eiga að vera mættir á íþróttavellinum kl. 1,15. hér. Her-, mennskuskólinn í hesta- j mennskunni hefir rutt úr vegi; hinum gamla evrópiska sköla í öðrum löndum. Útför krónprinsess- unnar Forsetafijónin koma til Svíþjóðar í dag Forseti íslands Ásgeir Ásgeirssoji og Dóra Þór- hallsdóttir kona hans koma í opinbera heimsókri til Svíþjóðar í dag. Ferðast þau með járnbrautarlést frá Osló til Stokkhólms. Bertel prins mun koma til móts við forsetahjónm og fylgja þeim síðasta spölin til borgarinnar. Einnig fer seíidiherra íslands í Svíþjóð Helgi P. Briem, til móts við þau. Á járnbrautarstöðinni mun svo Gustaf 6. Adolf Svíakonungur og drottíiing hans taka á móti forseta- hjónunum. Margt a?mað stórmenni verður þar einn ig svo sem yfirme?in hers og flota. Forsetahjónin munu búa í sænsku ko?iungshöll- inni meðan á heimsókninni ste?idur og verða gestir konungshjónanna. i kvöld cr veizla í konungshöllinni fyrir forsetahjónin og verð ur þar marg tiginna gesta. Sala afurða Mjólkursamlags KEA gekk ágætlega s.l. ár Frá aðalfundi samlagsins Aðalfundur Mjólkursamlags Eyfirði??ga var haldi???? á Akureyri 12. april s. 1. Jónas Kristjánsso??, samíagsstjóri, gerði grein fyrir starfsemi félagsins. Tók það á móti 8.S6,430 lítrum af mjólk á árinu. Þrðunin í xnjólkurmálun- um hefir verið ör í héraðinu, og hefir mjólkurframleiðslan meir en tvöfaldast í sumum ltfeI><mnum slðustu tíu árin. Mjólkuraukningin árið 1953 varð þó aðeins rúm 5%. Útborgað meðalverð á hvern innveginn mjólkurlítra var Framh. á 16. siðu Verða í tamaingastöð. Islenzku hestornir fara í , tamningastöð í Skotlandi, þar j sem saman verða komnir : menn frá ýmsum hestamanna | skólum víðs vegar um Bret- j land til þess að kynna sér j hina islenzku hestamennsku á námskeiði, sem stendur til 1. jjúli. Gunnar Bjarnason mun 'dvelja þar fram í maíbyrjun en halda síðan til Þýzkalands og Hollands, þar sem hann , situr. þing smáhestaframleið- ! enda i Arnheim. Þorkell Bjarnason mun hins vegar að- allega annast kennsluna og umsjá hestanna og dveljast þar til 1. júlí. Páll Sigurðsson Framh. á 16. síðu NTB—Osló, 21. apríl. Ut- för Mörtu krónprinsessu fór fram í dag frá dómkirkjunni í Osló. Var mikil viðhöfn og hátiðleiki yfir athöfninni. Viðstaddur útförina var margt erlendra tignarmanna svo sem fulltrúar frá flestum konungsfjölskyldum í Evrópu. Forseti íslands og kona hans voru viðstödd út förina. Smemo biskup flutti líkræðu og jarðsetti. Krón- prinsessan var lögð til hinztu hvíldar í grafhýsi konungs- fjölskyldunnar í Akershus- kastala við hið Maud drottn ingar. — í Reykjavík fór einnig fram minningarguðs- þjónusta um Mörtu krón- prinsessu. Bjarni Jónsson vigslubiskup flutti minning- ! arræðuna, en dr. Páll ísólfs- son stjórnaði söngnum og lék á orgel. Skíðalandsmótið Skíðamót íslands heldur á fram í nágrenni Reykjavikur 22., 24. og 25. apríl og verður þá keppt í bruni, stórsvigi og svigi karla og kvenna. Kepp endur eru skráðir 58. Frá Akureyri 7. Siglufirði 7, ísa- firði 1 og Reykjavík 33. Mótið verður sett kl. 10 ár degis sumardaginn fyrsta og Framh. á 16. síðu Nú er það loka- spretturiim í happ- drættissölunni Happdrætti húsbyggi?igar sjóðús Framsóknarmanna minnir alla umboðsmenn sína á það, að nú styttist óð um til þess dags, er dráttur fer fram. Herðum söluna mcð hverjum degi. Skilið tii skrijustofunnar í Edduhús- inu sem fyrst. Takmarkið er að selja alla miðana fyr ir 14. maí. Ef lokaátakið bregst ekki næst hinn glæsi lekasti árangur. Allir sam- taka um að leggja horn- rteiffiinn aff flokksheimili Framsóknarflokksins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.