Tíminn - 22.04.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.04.1954, Blaðsíða 7
90. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 22. aprfl 1954. 7 Gleðilegt sumar! Vélsmiðjan Meitill. Gleðilegt sumar! Gamla kompaníið, h. f. Gleðilegt sumar! Bólsturgerðin, Brautarholti 22. Gleðilegt sumar Verzlun Ingibjargar Johnson. Gleðilegt sumar! Verðandi h. f., veiðarfæraverzlun. Gleðilegt sumar! Verzl. Skúlaskeið, Skúlagötu 54. Gleðilegt sumar! Marteinn Einarsson & Co. Gl-eðilegt sumar! Sjóklæði og fatnaður, h. f. Gleðilegt sumar G. Skúlason & Hlíðberg, Þóroddsstöðum. Gleðilegt sumar! Ársgeirsbúð, Baldursg. 11. Gleðilegt sumar! Björnsbakarí. Gleðilegt sumar! Verzlunin Vísir, Laugav. 1. Skíðamót íslands Fyrri hluti Skíðamóts ís- lands fór fram á Siglufirði . um páskana. Var keppt í nor rænu greinunum, göngu og stökki. Keppnin var yfirleitt mjög tvísýn, og þrátt fyrir frekar óhagstætt veður, eink- um í stökkkeppninni, náðist góður árangur. Helztu úrslit urðu þessi: 15 km ganga: 1. Sigurjón Hallgrímsson, Fljótum, 70 mín. 59 sek., 2. Oddur Péturs son, ísafirði, 71 mín. 50 sek.,! 3. Finnbogi Stefánsson, Þing., j 76 min. 37 sek. 4x10 km boðganga: 1. ís— í firðingar (Ebenezer Þórar- insson, Gunnar Pétursson, Árni Höskuldsson og Oddur Pétursson) 3:19,52 klst., 2. Þingeyingar, 3:19,58. 30 km ganga: 1 Ebenezer Þórarinsson, ísaf., 2:19,38 klst., 2. Sigurjón Hallgríms- son, Fljótum, 2:2147 klst., 3. öcefán Þórarinsson, Þing., ;;í 2:27,17 klst. iy Stökk: 1. Guðmundur Árna son 222 stig., 2. Geir Sigur- jónsson 215,8 stig, 3. Jónas Ásgeirsson 214,2 stig. — Að- eins Siglfirðingar tóku þátt í stökkkeppninni. — Lengsta stökk átti Guðmundur, 35 metra. Norræn tvíkeppni: 1. Skarp héðin Guðmundsson 443,8 j stig, 2. Haraldur Pálsson 331' stig, 3. Einar Þórarinsson 440,1 stig. Þeir eru allir Sigl- firðingar. Skíðamótið heldur áfram í nágrenni Reykjavíkur og hefst í dag, en einnig verður keppt á morgun og laugardag. Keppt verður i alpagreinun- um, bruni, svigi og stórsvigi karla og kvenna. Skráðir til leiks eru 58 keppendur. 33 frá Reykjavík, 11 frá ísafirði, 7 frá Siglufirði og 7 frá Akur- eyri. Gleðilegt sumar! Gúmmíiðjan, Veltusundi 1. Gleðilegt sumar! Blikksmiðja og stáltunnugerð J. B. Péturssonar. Gleðilegt sumar! Efnalaugin Glæsir, Hafnarstræti 5, Laufásvegi 14. O o o o o O I > o < > o O ♦ Alltaf nýju skógtegundirnar Gleðilegt sumar! Stefán Gunnarsson Skóverzlun — Austurstræti 12 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ I iiiiiiuniiiiiiiiimiiiiiiiiiniiioiiiiiiiiiniiiiiimiiiiiiiiiiii I Maður óskast | I nú þegar á gott sveita- j 1 heimili í næsta nágrenni j 1 Reykj avíkur. Má vera ung i I lingspiltur. Upplýsingar i j = síma 4791. lÍllllllllllllllllllllllllMUIIIHUIIIIHIIIIUIIIIIIIIIItllllltltlll Flugferð til Parísar Ákveðið er að „Gullfaxi“ fari frá Reykjavík til París ar n. k. laugardag 24. apríl kl. 8 f. h. Þeir sem hug hafa á að notfæra sér þessa ferð eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við skrifstofu vora hið fyrsta. Flus'félag' fslands h. f. t ROCAMBOLE eitt hrikalegasta og stórbrotnasta skáldverk franskra bókmennta Hver kannast ekki við nafnið Rocambole, aðalsöguhetjuna í sam- nefndu skáldverki, eftir franska rithöfundinn Ponson du Terrail? Þetta skáldverk er oftast nefnt samhliða Leyndardómum Parísar- borgar en er þó enn stórbrotnara og hrikalegra verk. Þessi víðfræða skáldsaga hefir koihið út í mörgum útgáfum á Norðurlöndum og hlotið þar slíkar vinsældir að fádæmi má telja. Nú hefir verið ráðist í útgáfu þessa skáldverks hér á landi, og koma sjö fyrstu heftin út á þessu ári. Verðinu hefir verið stillt mjög í hóf og kostar hvert hefti, um 150 blaðsiður í Skírnisbroti, aðeins kr. 15.00. Fyrsta heftið: DULARFULLUR ARFUR, er nú komið í bókaverzl- anir, 2. heftið, UNGFRÚ BACCARAT, er í prentun og kemur út um næstu mánaðamót, og síðan eitt hefti mánaðarlega. Fylgizt með hinum ævintýralega lífsferli Rocambole frá upphafi, sem verður meira spennandi og furðulegri með hverju heftinu sem út kemur. Útgefendur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.