Tíminn - 22.04.1954, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.04.1954, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, fimmtudaginn 22. april 1954, 90. blaff. ixm landið, sem vér byggjum, jarðsögu þess, gróður og dýralíf. Gangið í Mið íslcnzka náttúrnfræðifélag Fyrir 40 króna árstillag fáið þér Tímaritið Nátúru- fræðittginn, 12 arkir á ári. Eg undirrit.... gerist hér með félagi í Hinu íslenzka náttúrufræðifélagi. Nafn Heimili Póststöð Til Hins íslenzka náttúrufræðifélags. Pósthólf 846, Reykjavík Atthagafélag Strandamanna heldur aðalfund í Tjarnarcafé föstudaginn 23. apríl kl. 8,30 síðd. stundvíslega. Venjuleg aðalfundarstörf. Dansað úð loknum fundi. — Félagar sýni skírteini. Stjórnin alumininumstimpla úr mótorum. Fyrir hreint alu- minium, mmnst 5 kg. í einu, greiðast kr. 10.00. hvert kilo. JÖTUN h. f. Hri?xgbraut 119 Sumarið heiisar, veturinn, sem kvaddi var harðari jöklum en fóiki og fénaði Enn er sumarkoma á /slandi. Vetur hefir verið mildur og áfella laus aS mestu og harðari jöklum en fólki og fé. Mikill léttir cr það íbúum í köldu og harðbýlu landi, þegar sá dagur rennur, er boðar sumar og mikill léttir koman mállausum vinum okkar. Og fyrir mörgum árum fann ungt íslenzkt skáld til íslenzkrar vor- komu allí suður í klaustur í Frakk- landi og kvað þá ljóð um kýrnar og hvernig þær léku við „hvern sinn fingur“. Mála sannast er, að dýrin færa okkur fyrst heim sann- inn um það vor, er birtist í grænni gróðumál, þeyvindum og söng fugla og vatna. Hnegg stóðsins ov þyrilhrokkinn belgur Iambanna er kvika hins íslenzka vors, engu síð ur en odiaflug helsingja og grá- gæsa. Nýir hófar spora mjúk mold arflög og ungir flipar vökvast kaplamjólk. Það er unaður í lofti og á jörðu, en borgarbúinn gljá- fægir vélarhús bifreiðar og konan gerir hreint í íbúð sinni. Það vorar fyrr í kaupstað hjá þeim, sem eiga kött cða hund. Það fólk, sem býr í kaupstað, og á hvorki kött né hund, fagnar gjarn an vori með því að klæðast ljósum fötum og léttum. Borgarbúinn lætur yfirfara bifreið s:na, setur i hana nýja bulluhringi, skiptir um hjól- barða, gerir við lekan kæli og setur þynnri smurningu á vélina. Hann íær sér nýjan gúmmíkall til að „þegar brjóst skógarins ætlar að springa“ (Málverk eftir Ásg. Bjarnþórsson). hengja yfir framrúðuna ög nýtt áklæði á Sætin. En pótt hann hygli þannig bifreið sinni, gengur honum illa að glæða hann sál vorsins. Hún er eftir sem áður smurnimsúðað sambland hjóla og ása, er mylur undir sig veginn með jöfnum dyn og fer hvorki á valhoppi, tölti né skeiði, né að hún mæðist eða hafi hjartslátt af of mikiili ferð. húmfölar á. ústnætur, þegar brjcst skógarins ætlar að springa j o: fnjóská dalsins hefir tekið upp hægan og jafnan söng síðsumarsins og slegin tún stara gulum augum til himins. Dagurinn styttist á ný, lóur hópa sig á túnum og upp úr inn- sveitum stefna ríðandi menn til fjalla að smala la; ðsíðum kindum,' er bera angan fjalldrapans í ullinni. ODÝR FJÖLRITUN Hafið þér hugleitt það, hve ódýrt er að gefa út fjöl- rituð félagsblöð, héraðsblöð eða bæklinga um áhuga- mál yðar? Fjölritun á tveimur blaðsíðum (fjölritað beggja megin á pappírinn), með ca. 3000 stöfum á hvorri, kostar t. d. ásamt pappírnum aðeins 50 krónur fyrir fyrstu 100 eintökin, og ekki nema 12 krónur hvert hundrað eftir það, allt að 1000 eintökum. Verðlag þetta er miðað við það, að handritið sé vélritað eða það greinilega skrifað, að ekki valdi töfum. Verðlag á hverskonar annarri fjölritun er svo hlutfalislega eft- ir þessu. Afgreiðslan tekur venjulega aðeins fáéina daga, en greiðsla á áætluðum kostnaði verður að fylgja pöntun, sé ekki um annað samið. ............. FJOLRITUMRSTOFA Eiísar Ó. Guðmunelssmtar Pósthólf 831 — Sími 4393 Útvarpíd Útvarpið I dag: (Sumardagurinn fyrsti). 8,00 Heilsað sumri: a) Ávarp (Magnús Jónsson prófessor). b) Upplestur (Lárus Pálsson leikari). c) Sumarlög (pl.). 9,10 Morguntónleikar (plötur). 11,00 Skátamessa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Emil Björns- son. Organleikari: Kristinn Ingvarsson). 13.30 Útvarp frá útihátíð barna í Reykjavík. — Ræða: Biskup íslands, herra Ásmundur Guð mundsson. 18.30 Barnatími. 20,20 Sumarvaka: a) Erindi (Stein grímur Steinþórsson landbún aðarráðherra). b) Útvarps- hljómsveitin leikur sumarlög; Þórarinn Guðmundsson ctjórn ar. c) Erindi: Hraunin í kring um Hafnarfjörð (Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur). d) Takið undir! Þjóðkórinn syngur; Páll ísólfsson stjórn- ar. — Gestur kórsins: Bjarni Böðvarsson. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Danslög, þar á meðal leikur danshljómsveit Þórarins Ósk- arssonar. 01,00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: r Fastir liðir eins og venjulega. 20.20 Lestur fornrita: Njáls saga. 20,50 Dagskrá frá Akureyri: Kan- tötukór Akureyrar syngur; Björgvin Guðmundsson stjórn ár.'Einsöngvarar: Helga Sig- valdadóttir og Halifríður Árna dóttir. Við hljóðfærið: Árni : Ingimundarson. 21.20 Erindi: Stríðsvagninn (Júlíus Havsteen sýslumaður). 21,45 Frá útlöndum (Þórarinn Þór arinsson ritstjóri). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Útvarpssagan: „Nazareinn" eftir Sholem Asch; I. 22,35 Dans- og dægurlög (plötur). 23,00 Dagskrárlok. vArnað heílla Hjónaband. Á páskadag gaf séra Gunnar Árnason saman í hjónaband ungfrú Iðunni Gísladóttur frá Stóru-Reykj um í Flóa og Snorra Sigfinnsson, sjómann frá Norðfirði. Heimili ungu hjónanna er að Kópavogsbraut 11, Kópavogi. „og ungir flipar vökvast kaplamjólk“ HneggjaS hinuinegin grafar. Aftur á móti íinnur hver maður sál vorsins í hesti sinum. Kvik hreyf ing hans, fótaburðurinn og fram- stætt o" heitt brjóst hans og ínyk- ur hans og flennt nösin eiga ekk- ert sameiginlegt með þústurröri bif reiðar borgarbúans, hjóíum hennar og ásum. Vorið bindur manninn heitustum trúnaði við hest sinn, , vökult auga hans, reist höfuðið og j framstæð éyrun, er hann hreyfir makka á hægu töiti og sá trúnaður hefir næ=t mörgum í íerskeytlu og Ijóð, sem annars heíði aldrei verið talað. Og margur hefir kvatt hest s'ihn með miklum söknuði. „Hneggj aðu svo og hiítu mig / hinumegin grafar“, kvað cinn. Bifreiðareigand ínngetur ekki ljóðað á járnið. Kann nær ekki- því andleéu sambandi Við sex cylindra vél, að hann geti sagt: „Flautaðu svö' cg" íinndu mig / í firSinhi handan grafar“. Qg þá er spurningin, hvort vori: eihs vel í túngarði jeppans og dráttarvélarinn iar .og bleikum vorhata hestsins, og I hvort vorið og maðurinn haíi ekki i beðið tjón yið tilkomu bifreiðarinn- r.r. . ■ AHir eiga hækkanli sól. En þótt unaði vorsins sé misskipt milli manna, þar sem um dýr og vélar er að ræða, eiga allir það eitt sameiginlegt, að sólin hækkar og veður hlýna. Nætur verða bjartar og rauður bjarmi hvílir á jöklum. Himbriminn syngur amurljóð sitt á fjallavatni og dalalæðan flæðir eins og hafsjór um heita dali grænna túna. Það er Jónsmessu- nótt og mjólkin þykknar í kúnum og smjörið verður rautt. Síðan koma1 Þá er mönnum ljóst, að sumar er liðið á íslandi. En það vorar aftur, og á ný skynja menn aðför hins íslenzka sumars. Enginn vetur getur hindrað þá aðför. Gleðilegt Eumar. I. G. Þ. Petrov Framh. af 16. síðu hefði leitað læknis. Frétia- stofufregnir frá Canberra segja, að sendiherrann hafi fensrið taugaáfall vegna bess' æsings, sem atburðir undan-1 íarinna daga hafa valdið hon j um. Opinberlega er tilkynnt, j að tveir af starfsmönnum! sendisveitarinnar, þeir Plat- kajs og Antonov, hafi verið kvaddir heim til Moskvu. Er betta sett i samband við Pet- > rovmálið. V^W.V/AW.V.VAW.V.V.WAV.V.VAWAVJViWA j; INNILEGAR hjartans þakkir til allra þeirra, sem ^ •JJ glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á J£ jl 80 ára afmælisdegi mínum 14. marz síðastliðinn. ij í Guð blessi ykkur öll. «5 í Í J. Lovísa Eymuttdsdóttir, Dilksttesi. VWðWAV/AWAV.V.V.V.VAW.’AV.WAWAWAÍ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.