Tíminn - 22.04.1954, Blaðsíða 9

Tíminn - 22.04.1954, Blaðsíða 9
90. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 22. apríl 1954. Fimmtud. 22. apríl Nýlunda í f jármálum Þegar Alþingi kom saman 1. okt. s. 1. stóð svo á, að rík- isstjótn var nýmynduð og hafði ekki setið að völdum nema þriggja vikna tíma. Það var því margra manna mál, að það myndi ekki takast að þessu sinni, sem Eysteini Jóns syni hafði tekizt árin 1950— 52, að hafa fjárlagafrumvarp til taks í þingbyrjun. Þetta fór þó á annan veg, því að fjárlagafrumvarpið var einn- ig að þessu sinni fyrsta málið, sem lagt var fyrir þingið, og fjárlög voru afgreidd frá þing inu fyrir áramót svo sem vera ber,, þrátt fyrir stjórnarskipt- in í september. Á þingi því, sem nú er ný- lokið, hafa jafnframt gerzt önnur tíðindi og meiri en þau, sem nú voru nefnd. Samþykkt hefir verið al- menn lækku?i tekjuskatts, sem nemur að meðaltali 29 % lækkun á skatti einstakl i?iga og 20% á skatti félaga. Þetta er sérstaklega athygl isvert vegna þess, að það er í fyrsta sin?z, sem slík al- menn skattalækkun er gerð hér á Iandi. Þess má svo geta til viðbótar að á þessu sama þingi hafa verið lækk aðir tollar á innfluttum hrá ef?ium til ið??aðar, og var þessi tollalækkun lögteki?? að undange??gi?ini rann- sókn á tollskránni með til-; liti til iðnaðari?zs. í Því er ekki að neita, að oft hefir í seinni tíð mikið verið rætt í blöðum um nauðsyn skattalækkunar hér á landi. Mörgum eru minnisstæð svig urmæli Mbl. og Vísis um skattamál um það leyti sem Sjálfstæðismenn tóku við fjár málastjórn í byrjun styrjald- arinnar, eða fyrir hálfum öðr um áratug. Sjálfsagt hefir það verið alvörumál ýmsum Sjálf- stæðismönnum að lækka skatt ana. En svo virðist sem þeim hafi sézt yfir það, að skatta- lækkun er ekki framkvæman- leg, nema fjármálastjórnin sé jafnframt hagað þannig, að hægt sé að komast af án þeirra tekna, sem niður falla við skattalækkun. Niðurstað- an varð líka sú, að fjármála- ráðherrar Sjálfstæðisflokks- ins gátu aldrei lækkað neina skatta. Það kom þvert á móti í þeirra' hlut að beita sér fyrir mjög verulegri skattahækk- un, bæði beinna skatta og ó- beinna. í þessu sambandi má nefna tekjuskattshækkunina 1942, veltuskattinn í tíð ný- sköpunarstjórnarinnar og söluskattinn í fjármálaráð- herratíð Jóhanns Jósefssonar. Auðvitað stafaði þessi skatta- áJágning ekki af því, að fjár- mlaráðherrar Sjálfstæðis- flokksins væru haldnir neinu „skattabrjálæði". Það eru þeir menn yfirleitt ekki, sem með fjármálastjórn fara. Þeim bar hins vegar skylda til að sjá ríkissjóði fyrir tekjum, og tekjuþörfin var vaxandi. En flokksblöð Sjálfstæðismanna hafa væntanlega lært sitt af hverju af staðreyndunum í þessu máli undanfarin 15 ár. Af hálfu andstöðuflokka ríkisstjórnarinnar er því nú haldið fram aö skattalækkun ERLENT YFIRLIT: Málið gegn Oppenheimer Þckktasti kjarnorkufraíðiisgíar ISaMdaríkj aiiiia ásakaður urn hliðholiusiu viíS kommsmista t síðastliðinni viku var ekki þeir væru óvinir þjóðar sinnar. meira rætt um annað mál í Banda- Árangurinn af afskiptum Restons ríkjunum en mál kjarnorkufræð- mun því að öllum líkindum sá, að ingsins J. Boberts Oppenheimers, hinni leyni'egu rannsókn verður sem stundum hefir verið nefndur haldið áfram, eins og stjórnarvöld faðir kjarnorkusprengjunnar. in og Oppenheimer hafa óskað, en Fyrra þriðjudag birti „The New málið verður ekki gert að pólitísku York Times“ grein eftir aðalrit- ofsóknar- og æsingamáli, eins óg stjóra blaðsins í Washington, Jam- MoCarthy og félagar hans myndu es Reston, þar sem skjrt var frá fjarnan viija, ef þeim byðist tæki- því, að Oppenheimer líefði verið færi til þess. látinn hætta störfum í þjónustu Bandaríkjastjórnar vegna þess, að Fékkst eingöngu við á hann hefði fallið grunur um yísindi og skáldskap. umgengni við kommúnista. Þe.ta j tilefni af ásökunum þeim, er heíðu girt sia. Noksru oemna gift- gerðist í desember síðastl., en Opp- bornar hafa verið á oppenheimer, ist hann ekkju, sem hafði verið veturinn verið, að hann skilar enheimer átti þá sæti í hinni vis- hefir hann samig alllanga álits- kommúnisti og gift kommúnista, er grænum nýgræöingsnálunum, indalegu ráðgjafanefnd Eisen ow- ggrð> er gend heffr veria ranhSókn- þarðist í spönsku borgarastyrjöld- svo mörgum og þéttum, tii eZ arne£nd Þeirri’ sem um mál hans mni. Einnig hún hafði snúizt gegn vorsins, að þær setja lit sinn Eftií að eímþSmstan haföi bor- fjallar' ÞeSSa álÍtSgerð lét hanfn kommúnismann eftir vináttusátt- á bletti hér 0 þar um landið. Eftir að leyniþjonustan na oi poi Reston fá tli afnota, er hann sknf- máia Hitlers og Stalíns og árás Vnris f„kllr vis !ð fram ákærur smar a hendur hon M greinilm um mál hans. Rlissa á Pinna. . V°r,ð tekur nU við Þessum um, var honum gefmn kostur á að Ásakanlmar gegn Oppenheimer. segja af sér þessum stör um, og ern £ höfuðatriðum þær, að hann skyldi þá allur malarekstur gegn haf. umgenrizt kommúnista, hafi honum falla niður. Oppenheimer rætt um kjarnorkumál við komm- neitaði því, og kaus heldur rann- ánista. hafi ráðig kommúnista til sókn. Hann var þá látinn hætta um starfa vi3 kjarnorkustofnanir og ræddum störfum meðan rannsókn haff veri3 andvígur þvi á sínum Sumarmál Hjól tímans snýst. Vetur- inn 1953—54 er liðinn. Sum- ardagurinn fyrsti er í dag. Hið liðna skilur eftir sín spor — minningarnar — en við hitt, hið ókomna, eru vonir framtíðarinnar tengdar. Þessa vetrar verður ávallt minnzt sem snjóléttum, hagasælum, mildum og góðum vetri, þó með tiðum, og stundum snögg um, veðrabrigðum. Að því varð þingeyskum bændum, er þeir misstu fé sitt í fönn. Virð ist þá hafa vantað árvekni, og eru þeir þó taldir vera fremstir íslenzkra bænda með umhyggju og natni við bú- skapinn. Svo mildur og góður hefir Forstöðumaður í Los Alamos. Oppenheimer reynir ekkert til að draga úr því í skjrslu sinni, að samneyti hans við fólk, sem fylgdi á máli hans stæði yfir, en hún var falin þriggja manna nefnd og er Gordon Gray, fyrrv. hermálaráð- herra í stjórn Trumans, formaður gróðri, og hvernig fer það með hann? Á hann fyrir sér að kulna út og deyja í frosta- kafla, svo nýjar nálar verði að koma til og mynda gróður sumarsins, eða fá þær að lifa, ef til vill eftir nokkurra kommúnistum eða hafði gert það , _ __________ tíma að hafizt var handa um fiam var svo mikíð um skeið, að ekki vikna baráttu við kulda og leiðslu a vetmssprengjum. | var með öllu óeðlilegt, að hann misjafna tíð? Enginn veit Gremargerð Oppenheimers segir fengi nokkurn kommúnistastimpil hað Pn við vitum hé ve| að ----- . ——- ------- • ævisögu hans í höfuðdráttum. - _io. Hi_. vp„ar mótmæiir hann P „ vltum P° vel’ að hennar. íwii v« .5 lata þessa 1804 Porelar„ • “»■ H*e«" 1”°‘"'rn „ma ■»» er aUra veðra von rannsokn I.r. I,.„ lejm.ega og vo„ þí,klr o,5lng.r, a.nr 5* höfðu flutt til Bandaríkjanna frá hneigingn til að vera það. Um Þýzkalandi. Hugur Oppenheimers konu sína tekur hann sérstaklega Það er nokkur hætta á því, að einhverjir kunni ekki að virðast bæði stjórnarvöldin og Opp- enheimer hafa óskað þess. Tilgang- inni ^ virðist' hahT'verið ^sá^ fyrst° og hneigðist strax að '1'sindum fram, að hann efist ekki um holl- hafa áttað sig á því, hve bæði fremst að gefa Onnenheimer að- skaldskaP- Hann haíðl serstakan ustu hennar við Bandarikin, enda heyin Og beitin var létt í vet- íremst að gefa Oppenheimer áhuga fyrir heimSpekilegum skáld- sé það vel kunnugt> að þeir> sem' ur> Þeir sem ekki hafa vanið skap og frönskum sonnettum, og j hafi um skeið verið kommúnistar sig við það enn að £ylíriast ogélVrouÍakMestUgafáhSm°S\rS5\.S °rðÍð £fr v°nðrig5um aí Því að með fóðrun fjár’ins, með því að vísindastörfum. Eftir að hafa j “ and- að vikt.a Þad mánaðárlega stundað háskólanám í HarvMard, j stgeðingar þeirra. j me^a eiffa nokkuð Vist að Cambridge og Göttingen, var hann j Allt °það> sem hér er var ærnar eru nú léttari en í SHnrnarvöldunum tókst bó ekki ráðinn Pró£essor við ríkisháskólann' leyniþjónustu og stjórnarvöldum haust. En það eiga þær ekki að hafa svo mikla leynd yfir þess- 1 Kaliforn£u’ er hann var 25..ára; Bandaríkjanna vel kunnugt um, þeg að vera, ef sæmilega er fóðr- ari rannsókn, að njósnurum Mc- stöðu til að hreinsa sig og geta svo síðar lagt þessi gögn á borðið, ef þörf krefði, t. d. ef McCarthy fengi vitneskju um málið. Beston snýr á McCarthy. gamall, og hélt hann því starfi til J ar Oppenheimer var ráðinn forstöðu að, og frá sumarmálum til Carthy bærist hún ekki til eyrna. JJJJLhvf Xfí^ínir'maður kjarnorkustöðvarinnar 1 Los sauðburðar eiga þær að þyngj í seinustu ræðum sínum hefir Mc- vT™! Alam°S 1943’ en Þal' V°rU íyrStU ast> eigi þær að geta búizt Carthy verið að glósa með, að hann þar er heimspekingurinn Einstein. tU’ °g VCÍtt lamb- hefði sannanir fyrir þvi, að vissir sérfræðingar hefðu tafið það í 18 mánuði að hafizt var handa um að framleiða vetnissprengjuna. Kunnugir gerðu sér ljóst, að Mc- Carthy átti hér við mál Oppen inu eðlileg þroskaskilyrði bæði Hér starfs vegna þess, að hann var tal . . ... , ... Kærastan og eiginkonan voru inn færasti maðurinn, er Banda- jfynr °s eft,r burðlnn. kommúnistar um skeið. ríkin höfðu á að skipa á þessu °f l,ar hafa bændur nú sleppt Oppenheimer segist fram til 1936 sviði. Honum er það þakkað, að fé sínu. Hafa þeir þá gát á ekki hafa fylgzt með öðrum mal- I kjarnorkusprengjan varð miklu fyrr því, að þeir geti náð því, ef heimer. McCarthy boðaði svo, að um en þeim, sem snertu nám hans tilbúin en ella. Bandaríkjastjórn snögg veðrabrigði koma, eða hann myndi halda sögulega ræðu og starf, og svo sérstök áhugamál, j laSði þá allt kapp á að hraða fram fennir það, eins og hjá þing- í Texas seint í þessum mánuði, þar eins og skáldskap. Stjórnmál hafi teiðslu hennar, þar sem óttazt var, gysku bændunum í vetur? Og sem hann myndi skýra nánara frá verið honum lokaður heimur og' að Þjóðverjar yrðu fyrri til í þess- ( þessu máli. hann hafi hvorki þá né síðar bund , um efnum. Það var á þessu stigi, sem Rest- izt ákveðinni stjórnmálastefnu. Gyð | on greip inn í. Hann aflaði sér upp ingaofsóknirnar í Þýzkalandi urðu á þriðja ár. Síðan hefir hann verið lýsinga um, hvað McCarthy átti til þess, að hann fór að fylgjast einn helzti ráðunaútur Btuida- við með dylgjum sínum. Hann á- meira með, og gerðist ákveðinn and ríkjastjórnar í kjarnorkumálum. kvað síðan að verða fyrri til og fasisti. Um líkt leyti kynntist hann leggja gögnin á borðið. Hann skýrði enskri prófessorsdóttur, Jean Tat- Smíði vetnissprengjunnar. I hafa ærnar af þaS miklu að Oppenheimer var í Los Alamos ma’. a® ^ geti af sjálfri sér gefið lambinu nægan þroska, ef kyrkingur skyldi nú koma í gróðurinn? Athugið það. Gefið gætur að því. Á því get ur þungi lambanna í haust nákvæmlega frá Oppenheimermál- lock, sem var flokksbundinn komm1 Oppenheimer ber á móti því í oltið. inu í blaði sínu, ásamt því, sem únisti. Þau felldu hugi saman og skýrslu sinni, að hann hafi ráðið . - . Oppenheimer færði sér til varnar. voru trúlofuð um skeið. Á þeim kommúnista til starfa í Los Ala-1 . ,V?rin er borið a. Oft er j Sennilega hafa fáar blaðagrein- árum kynntist hann ýmsum, sem m0s. Jafnframt bendir hann á, að tilbnni áburðurinn borinn of ar vakið meiri athygli en þessi voru flokksbundnír kommúnistar, það hafi verið verkefni leyniþjón- seint á, Og kemur því ekki að grein Restons. Hún bar jafnframt en sjálfur gerðist hann ekki komm ustunnar að sjá um, að ekki störf- tilætluðum notum. Gildir tilætlaðan árangur. Margir þekkt- únisti. Bróðir hans gerðist hins uðu þar aðrir en þeir, sem fullt þetta sérstaklega um kali- og ustu vísindamenn Bandaríkjanna vegar kommúnisti og einnig kona traust var borið til. i fosfóráburðinn, og á sérstak- kepptust við að lýsa yfir fylgi s:nu hans. j Oppenheimer viðurkennir, að lega við a heim svæðum lands við Oppenheimer og öruggri trú á Viðhorf þessa fólks breyttist hann og flestir aðrir vísindamenn ins h litið rie-nir a að hollustu hans, Almenningur virtist hins vegar mikið eftir vináttusátt- Bandaríkjanna hafi ráðið frá því á ’. . . “ taka í sama streng. Mönnum varð mála Stalíns og Hitlers og þó eink- sínum tíma að hafizt var handa um '01 mU £_/Vustur' °s Norður- ljóst, að vísindastarf Bandaríkj- um eftir árás Rússa á Finnland. smíði vetnissprengjunnar. Þeir lan_d). Ma.rgt bendir tll, að anna var í stórkostlegri hættu, ef Jean sagði sig þá úr flokknum. töklu, að smiði hennar myndi vorl® kcmi nú snemma, enda vísindamennirnir gátu ekki verið ó- Hún lézt nokkrum misserum síð- alltaf taka fimm ár. Styrjöld var þótt kuldakast geti komið enn, hultir fyrir þeirri tortryggni, að ar, án þess að þau Oppenheimer þa taiin yfírvofandi og því töldu og ríður þá á að bera snemma 1 ______________________________________ I visindamennirnir það vænlegra til á þær áburðartegundir, sem j, ’ skjóts árangurs að haldið yrði á- seinleystastar eru. bera ábyrgð á stjórn ríkislns. ham að fulikomna kjamorku-1 Reynslan sýnir, að það er örð sprengjuna og önnur kjarnorku- j Tíminn vill óska öllum in sé of lítil! En í umræðum um þetta mál er þeim hollt að hafa tvennt í minni. í fyrsta lagi hafa þeir sjálfir með atkvæði sínu yfirleitt á sínum tíma samþykkt þá skatta, sem nú er verið að lækka, og hafa á þessu þingi flutt útgjaldatillögur, sem hefðu leitt af sér skattahækk un í stað skattalækkunar. í öðru lagi er það góð regla fyr- ir stjórnmálamenn að miða kröfur sínar við það, að þeir treysti sér til að verða við ugt starf og vanþakklátt, hver v°Pn-. stJornin £éUst é Þelte, unz bændum þess að þeir á þessu sem með völd fer, að afla rík- hegnirh fru h um Þ ' að hussar sumri me^ afla sem mests inu tekna oe að bezt er í beim h íðu ha£lzt. handa nm að hua til og bezts vetrarforða til næsta ínu teKna, og ao pezc er í peim vetnissprengjur. Þá taldi Truman vetrat. „pr„ etnum að forðast þau svigur- forseti ekki forsvaranlegt að fresta1Jorðum s,num mæli, sem í koll koma. I því lengur, að Bandaríkin hæfust sem mest fl1 Soöa- Pryða Þær Þeirri staðreynd verður handa um framieiðsiu vetnis- bæta, svo ast þeirra tu svo elcki hnekkt, að án sprengja. j jarðarinnar megi vaxa og glæð traustrar fjármálastjórnar Hér hafa verið rakin nokkur að-, ast, og starfa þannig með cpinn^tii órin hpfði ev-otto- alatriðin úr skýrslu Oppenheimers. samborgurum sínum og starfs Smín TseS a þ ngi Klt"* if18" ‘ •>“' “<*> ekk, verið möguleg. skat.a- “tZ SáreS’ £ « •* « lækkunin er dómur um fjár- indamaður þeirra á þessu sviði, og y málastj órn Eysteins Jónsson það hefði getað orðið stórkostlegt j Gleðilegt sumar. þeim sjálfir, ef þeir þyrftu að ar, er ekki verður véfengdur. I Framhald á 10. dðu. P. Z.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.