Tíminn - 22.04.1954, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.04.1954, Blaðsíða 15
30. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 22. apríl 1954. 15 .VA^V.V.VAV.W.^W.V.VV.V.V.V.V.'.V.V.V.'AV.V.V.V.V.V.'.V.V.'.V.’.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V-VAV.V.V.V.VAW TANDUR gerir tandurhreint Notíð TAIVTDUR til |iv«tia o« Iirciugcrninga Rreinsar sérsiuhlegu vel. TAADUR er miíí, drjúgt og ilmandi ; Heildsöl lEbirgðir: Q a JOHNSON & KAABER h.f. EFNAGERÐ SELFOSS ? !'.V.,.V.*.V.V.V.V.V.V.,.V.".V.V.V.,.,.V.V.V.V.V.,.'.,.".V.,.V.V.'.V.V.‘.V.‘.V.-.V.V.'.V.,.V.,.V.,.V.V.V.,.,.,.,.,.V.V.V.V.,.V.V.V.,.V.V.V.'.’.WA,.".^> Frá kafl i til heiha Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassaíell fór.frá Rostock í gær með sement til Norðfjarðar. Am&r- ! fell er í Keflavík. Jökulfell fór fiá Hamborg í gær áleiðis til Leith og Rvíkur. Dísarfell er í Rvík. BláíeJl er í Gautaborg. Litlafell losar oliu á Eyjafjarðarhöfnum. Rikisskip: Hekla fer frá Rvík kl. 22 í kvcid austur um land til Seyðisf.iarðar. Esja er væntanleg til Rvikur árdegis í dag að austan. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjald- breið fer frá Rvík kl. 24 i kvöld til Breiðafjarðarhafna. í>yrill íer vænt anlega frá Rvík í dag til Austf jarða. Oddur fór frá Rvík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Baldur ícr frá Rvik í gær til Búðardals. Eimskip: Brúarfoss fer frá Rotterdam 21. 4. til Hull og Rvíkur. Dettiíoss fór írá Murmansk 17. 4. til Stykkishólms og Grundarfjarðar. Fjallfoss fór írá Rvík 20. 4. til Vestur- og Norður- j landsins. Goðafoss fór frá New York 17. 4. til Rvíkur. Gullfoss fer frá Rvík kl. 20 í kvöld 21. 4. til Leith' og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Keflavík 16. 4. til Ventspils, Aabo ’ Helsingfors og Hamina. Reykjafoss' fór frá Vestmannaeyjum 19. 4. til Hull, Bremen og Hamborgar. Selfoss er í Rvík. Tröllafoss íór frá Rvík 9. 4. Væntanlegur til N. Y. 22. 4. j Tungufoss fór frá Le Havre 20. 4. til Antverpen og Rvíkur. Katla fer frá Rvík í kvöld 21. 4. tii Hamborg ar og Antverpen. Vigsnes íór frá Hamborg 17. 4. til Rvíkur. Skern fór frá Antverpen 17. 4. til Rvíkur. Úr ýmsum áttum Edda, millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19,30 á morgun frá Hamborg, Kaup mannahöfn, Osló og Stavanger. Gert er ráð fyrir að flugvélin íari héðan kl. 21,30 áleiðis til New York. Dómkirkjan. Messa kl. 5 e. h. Sára Óskar J. Þorláksson. — Skátamessa kl. 11 f. h. Séra Emíi Björnsson. Leiðrétting. í blaðinu á skírdag var skýrt frá kosningu nefndar til að athuga kosningalögin. Nefnd þessi á ekki að skipta sér af stjórnarskránni eins og fyrirsögnin gaf í skyn. Að visu voru ráðagerðir um, að hún athug- aði einnig kjördæmaskipunina, en það náði ekki fram að ganga. Leið- réttist. þetta hér með. Félag Ámeslfreþpsbúa heldur *súmarfagnað með ýmsum skemmtiatriðuiin í kvöld (sumar- daginn fyrsta) í Tjarnarkaffi niðri, og hefst kl. 8,30 e. h. Happdrætti /slenzkra getrauna. Á mánudag (2. páskadag) lauk happdrætti íslenzkra getrauna, en vegna vanrækslu nokkurra íþrótta- bandalaga og íþróttafélaga víðs veg ar úti um land að senda tímanlega skiiagrein er ekki fært að skýra strax frá vinningum. Eins og kunn- ugt er, eru vinningar 200 talsins, hæsti vinningur 50.000 kr. Vinninga skrá verður birt svo fljótt sem hægt er. KARLAKORINN FOSTBRÆÐUR KVOLÐVAKA í Sjálfstæðishúsinu sunnudagskvöld kl. 8 Gama/ijjættir — Eftirhermur Gamanvísur — Sö?igur o. fl. Dans til kl. 1. Aögöngumiðar í Sjálfstæðishúsinu á morgun (föstu dag) kl. 5—7. Borð tekin frá um leið. Sími 2339. BEZTA SKEMMTUN ÁRSINS ■•.‘.W.VlV.V.V.WNSW.VAWð'.W.V.V.VAVAV.W I || Orðsending ♦ ♦1 - ♦ jí Éil þeirra, er áhuga hafa fyrlr rafvirkjísn Blóm Blómaverzlanir bæjarins verða opnar í dag eins og undanfarin ár í tilefni barna dagsins. Tvær stúikur óskast í Skálatúnsheimilið sveit. Önnur i þvottahús. (barnaheimili) í Mosfelis JON GUNNLAUGSSON Túngötu 18 — Sími 1140 Er nýkominn heim eftir að hafa kynnt mér víða um lönd möguleika á útvegun vatnsaflsstöðva. Hefi ég því nú á boðstólum um 300 stöðvar frá y2 kw, upp í 15000 kw. Vélarnar eru ýmist nýjar eða notaðar (en í góðu standi). Verðið er mjög hagkvæmt, og af- greiðslutími stuttur. Éinnig útvega ég til virkjana: Staura. Rör. Koparvír. Einangrara. Mælitæki, Rafala. Dælur. Heyþurrkur. Gjörið svo vel og sima eða skrifa. Áherzla lögð á ábyggileg viðskipti. Áf/úst Jónsson, rufv.m., ÍJ Skólavörðustíg 22. Sími 7642. Reykjavík. vVAWA\^".S%'.S\'A%V,,AYAAW.VAAV.,AWAðAVV\ní 'AW.WAW.W.NW.YAWVY.Y.V/AW/AV.WAT.V Jörðin Tóftir t ásamt eyðijörðiimi Leiðólfsstaðir \ í Stokkseyrarhreppi > fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Á jörð- íj inni eru rúmir 12 hektarar véltækt tún. Miklir rækt- IjJ unarmöguleikar. Engjar greiðfærar. Áhöfn og hey- vinnuvélar fyrir hesta getur fylgt. Leiga getur komið £ til greina. Semja ber við undirritaðan. Réttur áskilinn í að taka hvaða tilboði sem er. % •V.Y.V i Y.V !■■■■) Orðsending frá sjómannafélög'uin í Reykjavík og' Hafnarfirði Ailsherjaratkvæðagreiðsla um uppsögn togarasamn- ingana fer fram í skrifstofum sjómannafélaganna í Reykjavík og Hafnarfiröi á þeim tímum, sem skrifstof- urnar eru opnar. Atkvæðagreiðslan í landi verður frá 21,—27. þ. m. (að báðum dögum meðtöldum) og verður þá leitað at- kvæða með skeytum frá þeim skipum er ekki hafa komið í höfn á tímabilinu. ■j Stjórnir sjómannafélaganna. AV'AW.Y.VVW.WAY.VYW.VVW.VVVVW.VVW.V Skíðamótið (Framhald af 1. Eiöu.) Sighvalur Einarsson, > Tóftum, sími um Stokkseyri. ;■ .VW.VW.VVW.W.VW.W.WAVVW.-AW.V 1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1IIIIIIIIIIIIIIIII, A V VY.W.VV ?! ■i 1 VYAY.W.VVVA/.VVVWAVVWWAYAWVVVYAVAYJY | Sjómannafélag Reykjavíkur Allsherjaratkvæðagreiðsla um uppsögn farmanna- sam.ninga fer fram í skrifstofu félagsins næstu daga. Atkvæðagreiðslan hófst í gær (miðvikudaginn 21. þ. m.) og verður lokið að kvöldi laugardagsins 24. þ. m. Atkvæðagreiðslan stendur yfir þá tíma, sem skrif- stofan er venjulega opin. Síjóruiu. > , AVVV .Y.VW.W.VVVVVW.W.Y.W.VW.VW.Y.W.W. Lítil íbuð síðan haldiö úr bænum til I keppni i bruni karla og i kvenna Fer sú keppni miðbænunl, úsk | Marardal f Henglimim A , ,e , ; laugardag og sunnudag fer = ^ & § í Jósepsdal. j= Skúli Guðmuíidsson \ Sími 3263 I KtllltllllllllllllllllllMIIIIIIHIlliiiiiiiiiiiiiiliillintlilltlllit I Húsmæðraskólinn á Blönduósi Auglýsið I Timaniuu keppnin fram * --- Margt ágætt æskufólk tek ; f ur þátt í þessari keppni t. d. Jakobína Jakobsdóttir, sem tók þátt í heimsmeistaramót j íslandsmeistara i svigi og inu á skíðum, Marta B. Guð .Hjálmar Stefánsson, Siglu- mundsdóttir, sem dvaldi s. 1.: friði, sem er Norðurlanöa- vetur í Svíþjóð, en þær eru meistari. Mótinu verður slit— báðar frá ísafirði. Af karl- ið með samkomu í samkomu mönnum má nefna, Magnús ! sal Mjólkurstöðvarinnar á Guðmundsson frá Akureyri, ’ sunnudagskvöldið. i' Verður settur 15. okt. næsta haust cg starfar 7 mán uði, til 15. maí. Aðal námsgreinar eru þær sömu og í öðrum húsmæðraskólum landsins. Auk þeirra geta nemendur fengið að læra undirstööuatriði tóskapar og meðferð prjónavéla. Umsóknir sendist til skólans fyrir 1. júlí. F. h. skólaráðs HULDA Á. STEFÁNSDÓTTIR rt: ★ * KHfiKl -ÍWiWWWWWnWWMWUWVUWW

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.