Tíminn - 22.04.1954, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.04.1954, Blaðsíða 10
ÍÍSStfíSStWí- 10 TÍMINN, fimmtudaginn 22. apríl 1954. 90. blað. Gleðilegt sumar! Café Höll. Gleðilegt sumar! Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar. Gleðilegt sumar! Bifreiðastöðin Hreyfill. Gleðilegt sumar Sundhöllin, Sundlaugarnar, Baðhús Reykjavíkur. Gleðilegt sumar! Verzlunin Grund. Gleðilegt sumar! Sigurður Halldórsson, Öldug. 29. ' Gleðilegt sumar! Ofnasmiðjan h.f. Gleðilegt sumar! H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Gleðilegt sumar! Vinnuheimilið að Reykjalundi. Gleðilegt sumar! Kjöt & grænmeti, Snorrabraut 26. Gleðilegt sumar! Sölufélag garðvrkjumanna. Gleðilegt sumar! Kaupfélag Árnesinga. Ferðabréf (Framhald af 8. eI'ou.) við sjávarströndina, þar sem hæglát Miðjarðarhafsbáran gjálfraði notalega rétt utan við gluggana. Átum við þar m. a. ágætan ísl. fisk vel mat búinn. Síðan sýndi F. N. mér borgina allvíða og fræddi mig um margt viðvíkjandi ísrael. M. a. sagði hann mér að þeir ísraelsmenn væru nú að kepp ast við að koma sér upp skipa flota og ættu orðið skip, er væru 170 þús. smálestir. 34 þús. ferðamenn hefðu ferðazt með. flugvélum landsmanna árið sem leið, og 11 þús. ferða menn aðrir hefðu komið til landsins á árinu á ýmsan hátt og dvalið í því um stutt an tíma og þar að auki 14 i hundruð pílagrímar. ísraels-í menn ættu 41 þús. mótorfar' artæki, 1612 mílna langa j asfalteraða vegi, 240 mílna j langar járnbrautir, rafmagn um 300 þús. kw. Veiddu vatnafisk 1200 tonn! yfir árið, togarafisk 1000 tonn, „strand“fisk í Miðjarð arhafinu 600 tonn og rækt- aðan vatnafisk 4000 tonn. Og rnargan annan fróðleik sagði F. N. mér hér úr landi, sem hann kunni allan utanbókar. Fritz Naschitz er fæddur og uppalinn í Vínarborg, en kom hingað til ísrael 1940. Hann heldur hér uppi mjög mikilli kynningarstarfsemi um ísland. Hann skrifar t. d. í blöðin, einkanlega þó 17. júní, heldur ræður í útvarpið |og á fjölmennum samkomum 'og í ýmsum klúbbum. Hann sýnir kvikmyndir frá íslandi j í kvikmyndahúsum, gefur jbæklinga um ísland mjög mikið til skólanemenda og fær þá um leið til að fást tvið margs konar spurningar viðvíkjandi íslandi og nær þeim með ýmsum ráðum til þess að verða „interessaða“ fyrir íslandi. Hann lætur helztu ferðaskrifstofur hér hafa mikið af bæklingum og myndum frá íslandi o.m. fl. vinnur hann til þess að kynna fræða og vekja áhuga fyrir íslandi. Enda segir hann, að sér finnist ísland vera sitt annað heimaland. | Hafi F. N. einhvern hagn- að sjálfur af viðskiptum við ísland er hann sannarlega vel að honum kominn. Það er ekki lítið, að vera á örfáum árum búinn að vinna hér upp markað fyrir ísl. fisk, er nemur á annan milljónatug króna á ári — og það á meðal þjóðar, sem ekki er stærri heldur en þjóð « in hér í ísrael er ennþá. j i F. Naschitz er mjög þekkt- ur og vel látinn borgari hér í ísrael. En mætir menn hafa sagt mér hér, að þótt hann sé góður borgari í þessu landi muni hann ekki lakari fyrir ísland heldur en ísrael. Það er lán fyrir ísland að eignast sem flesta slika út- verði í fjarlægum löndum. Með kærri kveðju til vina minna og velunnara, Vigfús Guðmundssou. Mmilr rlU. tl pe(u fyl^lr hrtngqnun tri 81GURÞÓ&, Hatnsntnetl I |1 Margar gerBlr fyrlrllggjantn Sendum gean póstkrotn Gleðilegt sumar! Olíufélagið h.f. Gleðilegt sumar! Dráttarvélar h.f. Gleðilegt sumar! Líftryggingafélagið Andvaka g.t. Gleðilegt sumar! Hið íslenka steinolíuhlutafélag Gleðilegt sumar! Samvinnutryggingar Gleðilegt sumar! Slippfélagið, Reykjavík Gleðilegt sumar! Tengill h.f. Gleðilegt sumar! Fiskhöllin Gleðilegt sumar! Hótel Borg Gleðilegt sumar! Ghemia h.f., Sterling h.f. Gleðilegt sumar! Lúllabúð, Hverfisgötu 61 Gleðilegt sumar! Hressingarskálinn. Vt VV V'-V'-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.