Tíminn - 22.04.1954, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.04.1954, Blaðsíða 14
TÍMINN, fimmtudaginn 22. aprH 1954. 90. blað. M ÞIÓDLEIKHÚSID | Yiltur oy stiílUa Sýniilg i dag kl. 15. Næsta og s.ðasta sýning sunnudag kl. 15. Fcrðin til tunylsins Sýning lauf ardag og sunnu- dag kl. .20. Fáar sýningar jítir. Keyptir aðgöngumiðar að sýn- ingu á Ferðinni til tunglsins, sem j varð að aflýsa annan páskalag,' gilda að þessari sýningu, eða endurgreiddir í miðasölu. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntun- um. Sími 8-2345, tvmr línur. Gleðilegt sumar. Nýtt hlutverlc Óskar Gíslason: íslenzk talmynd gerð eftir sam nefndri smásögu Vilhjálms S. V ilh jálmssonar. Leikstjórn: Ævar Kvaran. Kvikmyndun: Óskar Gísiason. Hlutverk: Óskar Ingimarsson, Gerður H. Hjörleifsdóttir, Guðmundur Pálsson, Einar Eggertsson, Emelía Jónasar Áróra Halldórsdóttir o. fl. Sýnd kl. 5, 7- og 9. ------ Uiia lafiigsokkm* Sýnd ld. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 11 f. h. Gleðilegt sumar. NÝJA BIO — 1544 — Svurta rósin (The Black Rose) Æfintýrarík og mjög spennandi, amerísk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Tyrone Poji’er, Orson Welles, Cecile Aubry. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Nýtt páska-sliow , Sýnd kl. 3 og 5. Sýningarnar kl. 3 og 5 tilheyra barnadeginum. Gleðilegt sumar. TJARNARBÍÓ Sími 6485. Fyrsta mynd með Rosemary Clooney: Synyjandi stjörnur (The Stars are singing) Bráðskemmtileg amerísk söngva- og músíkmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Rosemary Clooney, sem syngur fjölda dægurlaga og þar á meðal lagið „Com on-a my house“, sem gerði hana heims fræga á svipstundu. Lauritz Melchior, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sprcllikarlar Sýnd kl. 3. Gleðilegt sumar. amP€R BaftefkntSiir*- Mnghoitíwtrseti ? .7'i. leídkfeiig: REYKJAVÍKUR,< , sýnýing annað kvöld kl. 20,00. Aðgöngumiðasala kl. j * 7 í dag. Sími 3191. SS’F— Gleðilegt cumar. austurbæjarbío Á yrtvnni yrein (Jack and the Beanstalk) Sprenghlægileg og falleg, ný, amerísk ævintýra- og gamsrn- mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk leika hinir vin- sælu grínleikarar: Bud Abbott, Lou Costello ásamt tröllinu: Budly Baer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gleðilegt sumar. GAMLA BIO — 1475 — Leiksýninyashipið (Show Boat) Kathryn Grayson, Ava Gardner, Hozvard Keel (úr ',.Annie skjóttu nú“), og skopleikaririn Joe E. Broirn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SljalIliYÍt og dverg'arnir sjö Sýnd kl. 3. Sala hefst klukkan 1 e. h. Gleðilegt sumar. TRIPOLI-BÍÓ Síml 1182. Fljótið Hrífandi fögur ensk-indversk stórmynd í eð'lilegum litum. Aðalhlutverk: Nora Swinhurne, Arthur Shields. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Gleðilegt sumar. HAFNARBÍÓ — Sími 6444 — Rauði enyillinu (Scarlet Angel) Spennandi og f jörug, ný, amerísk kvikmynd i litum um ófyrjrleitna stúlku, sem lét ekkert aftra sér frá að komast yfir auð og alis nægtir. Yvonne De Carlo, Rock Hudson, Richard Denning. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gleðilegt sumar. BÆJARBIC - HAFNARFIRÐI - Sjóríciiingja- prinscssan Erroll Flynn. Maureen O’Hara. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Litfi og Stóri í gömlu góöii <laga Sýnd kl. 3. Gleðilegt sumar. Sveitin og börnin ‘(Ff'amhald af 3. s'íðuö’ þau atriðin, . sem í fljótu .bragði- virðast- með'' mestuin ólíkindum. i Hér kemur nú fráságan: (' Út í sveit með huga hljóðum Hildur kom frá Reykjavík, kaupmannsbarn af björtum sláðum, bauðst þar framtíð glöð og rík. Kostum liafði hún liafnað góðum. Ilún var fáum öðrum lík. Opnir buðust ýmsir vegir ungii stúlku fyrirheit, flestum öðrum álitiegir, ekki samt við þeim hún leit. I Jörðin til sín liu-ann hneigir, hún vi)l fá að búa í svei:. Aðrar s.úlkur iðan seiddi, ys og hótel fagurgjörð. Dægurgleðin bjarma oreiddi, Lros og hlátrar stóðu vörð. Hildur þangað hug ei leiddi, Hiidur þjáði gras og jörð. Þó að mörg að heiman héldi hýr og strokin borgarmey, stigi dans á kátu kveldi, kvikmyndir þeim leiddust ei. Hildur ekki hátt sinn felldi heima sat og las í Frey. Hærra steig í hennar geði hugsun sterk að eiga bú. Rík af lífsins góðu gleði gældi hún við lamb og kú, spræku hrossi á spretti réði, spekti folald traust og bljúg. Glöð og ánægð úti vann hún, auðnu sinnar gekk á vit. Bjarkar ilm og fegurð fann hún, fuglasöng og laufaþyt. Unað sinn úr önnum spann hún, óskaþráð úr grænum lit. Þegar fór til hausts að halla, heim úr dalnum var hún kvödd, burt úr ríki brúnna fjalla, betur þó á vegi stödd, þekkti nánar auðlegð alla, íslands moidar djúpu rödd.. Ekki er von, að Hildur hafi hlakkað til að fara á braut, meðan ungur .aldinsafi enn um græna leggi flaut, uppskeruhnar gleðigjafi ' giftu hennar féll í skaut. Tók. hún þvi, sem verðá vildi, viturleja hér seni þar.1 a, Undir hvitum híifiskildi liugró sína vel hún bar. Aðeins sá í svip á Hildi sólskin þess, er liðið var. Bíllinn kom og beið í *röðum, brosmild sól úr austri skein. Hildur burt úr heimatröðum hélt til suðurleiðar ein, steig á bílinn stigum hröðum stælt og rósöm, ljós og bein. Enda þó að þessi frásögn segi mest frá unglingsárum, en ekki barnsaldri, þá er það vitanlegt, að fjöldi barna nýt- ur dvalar í sveit á sama hátt og hér var lýst, með sama vor- hug, alúð og fögnuði. Þess vegna ættu bæði kaupstaðar- búar og sveitafólk að greiða fyrir því, að börnin ættu þess kost að kynnast sveitalífinu og njóta þess. Með því er bor- inn vinarhugur milli þéttbýl- is og sveita. Með því er verið að efla þekkingu æskulýðs- ins og viðsýni og gera hann hæfari til þess að gegna hlut- verki sínu, þegar meira hvilir á herðum hans. Sú lífsreynsla sem fæst í sveitinni, kemur öllum að gagni, hvar sem þeir skipa sér seinna í starf og stétt. Björnstjerne Björnsson sagði einhverju sinni í minn- ingarræðu: „Þa‘ö, sem ekki kemur á réttum tíma, það kemur aldrei“. Þessara orða er vert að minnast í sam- bandi við börnin og sveita- lífiö. Þar verður kynningin að koma í tæka tíð. Vcl sé þeim öllum, sem vinna að þvi. Og með þeirri von, að bið verðiö öll í þeirra liópi, óska ég ykkur góðra stunda. 42. 'ur SKOGARINS efhr J O CURWOOD er eina björgunarvon okkar í því fólgin að finna vatn til að lenda á. Þess vegna notum við flugvélar með flotholtum. En við látum þetta ekki á okkur fá og höldum áfram að mynda, mæla og kortleiggja ný landsvæði og hjálpum stundum til að finna skógarbruna nógu snemma til þess að hægt sé að stemma stigu við útbreiðslu þeirra. Nokkrum mínútum síðar flugu þeir yfir bæinn, og hugur Cliftons leitaði ósjálfrátt til járnbrautarlestarinnar, sem nú sniglaðist norður á bóginn með Antoinette. Hann óskaði þess, að hún hefði fengið að sjá bæinn úr flugvélinni með honum. Lawrence-fljótið teygði sig frá austri til vesturs eins langt og augað eygði. Eftir því sem Jeannot hækkaði flugið, breiddi landið meira úr sér fyrir neðan þá, unz hinir voldugu skógar norðursins lokuðu sýn í órafjarska og urðu að blárri þoku. — Ágætt flugveður í dag, kallaði Jeannot glaðlega. Nú tökum1 við stefnuna á Basiliscan-vatn. í þessum meðvindi náum við til Metabetchevan tveim stundum á undan lest- inni. — Getum við séð lestina á leiðinni? spurði Clifton. — Já, þegar viö erum komnir fram hjá Basiliscan-vatni fljúgum við yfir járnbrautarlínunni um skeið. Víð munum fara fram úr lestinni um klukkan fjögur. — Það væri gaman að fljúga þannig, að við sæjumst frá lestinni, sagði Clifton áfjáður. Jeannot horfði stundarkorn á hann og hló svo hátt. — Já, ég skal áreiðanlega koma farþegunum til að stinga höfðunum út um gluggana. Clifton leit á klukku sína, hún var rúmlega hálfþrjú. Hálfri stundu síðar flugu þeir yfir rjóður í skóginum og þaðan sást járnbrautarlínan liggja til norðurs eins og ^langur þráður, sem si^glast um skóginn. Jeannot lækkaði flugið svo, að þeir sáu sólina glampa á járnbrautarteinana. — Þarna sé ég reykjareim leggja yfir skóginn langt fram undan. Þér sjáið það líklega ekki enn, en það er ekki að j.marka, því að þéi eruö óvanur að athuga landið úr flugvél. Clifton rýndi sem mest hann mátti, en sá ekki neitt, en hann tók eftir því, að kominn var glettnissvipur á flug- manninn. — Ég vona, að yður svimi ekki, þótt ég taki nokkrar kollsteypur í flugvélinni. Ekkert er eins áhrifaríkt og það til að fá farþegana til að líta út, svo aö langi yður til að sjá St. Ives eða ungfrú Antoinette bregða fyrir, ættuð þér ekki að setja það fyrir yðar. I — Þér megið trúa því, að ég vil mikið til þess vinna, 'sagði Clifton. Hann hafði enga ástæðu tli að leyna hug jsínum fyrir þessum unga flugmanni, langaði þvert á móti jtil að sýna þessum nýja vini sínum trúnaðartraust. — Ég | neyti einmitt allra bragða um þessar mundir til að fá hana til að giftast mér. — Ágætt, ég óska yöur til hamingju ef það tekst. Veit jhún, að þér eruð hér í flugvélinni? j — Nei. Clifton hló með sjálfum sér. Hvað mundi Antoinette segja og hugsa, ef hún vissi, að hann var í þessari litlu flug- vél, sem velti sér í loftinu yfir höfði hennar. Og hvernig mundi henni bregða í brún, er hann kæmi á móti henni á stöðinni í Metabetchevan, er hún stigi út úr lestinni? Hann reyndi að gera sér grein fyrir furöusvipnum, sem koma mundi á andlit hennar. Páum mínútum síðar sáu þeir lestina, sem virtist vera hlægilega hægfara úr loftinu séð. Þegar mátti sjá, að far- þegarnir höfðu séð flugvélina, eimreiðin heilsaði henni með eimblástri og mörg höfuð sáust út úr gluggum lestar- innar. Clifton veifaði ákaft vasaklút sínum. Hann hrópaði og kallaöi, þótt hann viSsi gerla, að vélardrunurnar yfir- knæfðu með öllu köll hans. Honum fannst hann vera orð- inn drengur í annað sinn. I En nú fékk hann um annað að hugsa. Jeannot rak upp óp og stefndi flugvélinni beint upp yfir Kiskisinsk-vatninu. Það sem síðar skeði var ekki vel ljóst fyrir Clifton. Allt í einu steypti flugmaðurinn vélinni, lét hana taka dýfur og kollsteypur. Honum fannst vart annað koma til greina en Jeannot væri orðinn sturlaður. Hann sá lestinni bregða fyrir, fannst hún vera ýmist fyrir ofan eða neðan flugvél- Hóseigendur athugið! get tekið málningaryinnu næstu daga. Nánari upp- lýsingar í síma 82772 eða 81579. HAFSTEINN HANSSON mál wameistari

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.