Tíminn - 25.04.1954, Side 2
2
TÍMINN, sunnudaginn 25. apríl 1954.
92. fcíað.
Rússneskir launvígsmenn vopnaðir eitur-
kúlum og skotvopnum í mynd vindlingaveskja
Eins og kunnugt er af fréttum að undanförnu, þá gerðust
þeir atburðir í Þýzkalandi nú nýverið, að starfsmaður rúss-
nesku leynilögreglunnar, er var sendur til Vestur-Þýzkalands
ásamt tveimur Þjóðverjum til að fremja morð, Ijóstraði sjálf-
ur upp um samsærið og ieitaði á náðir bandarísku leyniþjón-
ustunnar. Hafði honum verið falið að ráða af dögum Georgi
nokkurn Okolovitj, sem stendur framarlega í féiagsskap land-
flótta Rússa í Frankfurt.
inda hann vseri kominn og jafn-
Khokhlov sá, er rússneska leyni- framt &a hann hefði ekki ; hyggju
þjónustan sendi út af örkinni til að framkvæma skipun yfirboðara
að vinna þetta þokkaverk, var bú- sinna um a3 myrða hann Varð það
settur í Moskvu og á konu og eitt að samkomuiagU að samsærinu yrði
barn. Hann er þrjátíu og eins árs haici;ð ^fram til síðustu stundar,
að aldri og hefir starfað þrettán eins ekkert hefði í skorizt, til
ár hjá rússnesku leynilögreglunni. þgss að hægt væri að k0mast fyrir
Khokhlov skýrði svo frá, að hann sem m8St f sambandi við það. Knokh
hafi sagt konu sinni, hvað til stæði loy setti sig þa f samband við að.
og hafi hún þá sagt honum að ef stoðarmenn sína tvo og gaf skipun
hann dræpi þennan mann, þá væri um að kQma með morðvopnin til
hann morðingi og ekki iengur eigin- prankfurt. Haíði vopnunum verið
maður hennar né faðii barns þeirra. smygiað inn j íandið í sérstakri bif-
Þessi yfirlýsing konunnar ásamt því, reið og þau faiin f hólfi í rafgeymi
að hann vildi ekki undir neinum hennar Þegar aðstoðarmenn hans
kringumstæðum gerast morðingi, komu með vopnin til Frankfurt, fat
olli þv£, að hann ljóstraði upp um hann ta’að þá á að gefa sig fram
aðförina. Var honum þó vel ljóst, að ásamt honum við bandarisku leyni-
kona hans og sonur eru í mikilli þjonustuna. Komust vopnin þannig
hættu, þótt hann geri sér vonir um, f hendur bennarj en hún hafði haft
að almenn mótmæli gegn hefndar mikinn hUg a að ná þeim, þar sem
ráðstöfunum kunni að bjarga lífi slfk vopn eru ekki fyrirfinnanieg f
þeirra.
Vopnnnum smyglað í rafgeymi.
Strax og Khokhlov kom til Frank
furt, hélt hann á íund Georgi Oko-
lovitj og tjáði honum hverra er-
Útvarpið
Útvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
11,00 Morguntónleikar (plötur).
13,15 Erindi: íslenzk skóla- og upp
eldismál; I: Barnafræðsla
... (Jónas Jónsson skólastjóri).
14,00 Messa í Laugarneskirkju í til-
efni af landsþingi Slysavarna-
félags íslands (Séra Sigurður
Stefánsson á Möðruvöllum pre
dikar; séra Garðar Svavars-
son þjónar fyrir altari. Organ-
leikari: Kristinn Ingvarsson).
18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö.
Stephensen).
20,20 Kórsöngur: Þjóðleikhúskórinn
syngur lagasyrpu úr óperett-
unni „Nótt í Feneyjum" eftir
. Johann Strauss. Stjórnandi og
undirleikari: dr. Victor Ur-
bancic. Einsöngvarar: Hanna
Helgadóttir, Inga Sigurðar-
dóttir, Guðmundur H. Jóns-
son og Steinar Þorfinnsson.
20,40 Erindi: Jón Þorkelsson og
Thorkillii-sjóðurinn (Egill
Hallgrímsson kennari).
21.10 Tónleikar (plötur).
21.35 Upplestur: „Samvizkan góða“,
smásaga eftir Alexander Kiel-
land í þýðingu Bertels Þor-
. leifssonar (Frú Ragnhildur Ás
geirsdóttir).
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,05 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
Úlvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
19,00 Skákþáttur.
20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórar-
inn Guðmundsson stjórnar.
20,40 Um daginn og veginn (Hannes
Pálsson frá Undirfelli).
21,00 Einsöngur: Daníel Þórhalls-
son syngur; Fritz Weisshappel
aðstoðar.
21.20 Erindi: Úr heimi flugsins; I:
Fimmtíu ára þróun (Jón N.
Pálsson flugvélaskoðunarm.)..
21,45 Hæstaréttarmál (Hákon Guð-
mundsson hæstaréttarritari).
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Útvarpssagan.
22.35 Dans- og dægurlög (plötur).
23,00 Dagskrárlok.
Árnað heilla
Trúlofun.
Á sumardaginn fyrsta opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Þórunn Andrés
dóttir, símamær, Sigtúni 5, og Berg-
steinn Ólafsson, húsgagnameistari,
frá Fáskiúðsfirði,
Vestur-Evrópu.
Rafmagnsskammbyssur og
eitraðar kúlur.
Bandarískir sérfræðingar hafa
rannsakað þessi vopn. Er hér um
að ræða algerlega hljóðlausar
skammbyssur og skotvopn, sem lít-
ur út eins og vindlingahylki. Skot-.
unum er hleypt af með rafstraumi
og hægt er að nota margar gerðir
skotfæra. Morðleiðangurinn var með
al annars útbúinn rprengikúlum,
sem fylltar voru blásýru. Skamm-
byssurnar eru tíu sentimetrar á
lengd og eru þríhleypur. Liggja
hlaupln hvert upp af öðru og eru
gerð fyrir mismunandi gerðir kúlna.
Gikkurinn er í sambandi við 1,5
volts rafhlöðu.
Vindlingar dauðans.
Vindlingahylkið iítur út eins og
leðurhylki, sem sniðin eru fyrir
bandarískan vindlingapakka. Þegar
það er opnað, sér í endann á tuttugu
og þremur vindlingum. Undir vindl-
ingunum liggur rafgeymir. Gikkur-
inn liggur á hlið hylkisins, þar sem
haldið er um það með þumalfingri,
þegar fórnardjrinu er boðið að
reykja. Kúlurnar úr þessu morð-
vopni eru hoiar og fylltar hálfu
grammi af blásýru. Þar að auki eru
kúlurnar með brúnum að utan, sem
rífa holdið, svo að eitrið eigi greið-
ari gang í blóðið.
Skammbyssurnar eru mjög bein-
skeyttar, sé færið ekki lengra en
7,5 metri. Hægt er að skjóta úr þeim
úr buxnavasa, án þess að nokkur
hávaði heyrist, né vart verði við
lykt og reyk.
/tófáþ/wj yJar
-ú'Z otitiar
Kæða Islandsforseta
íFramhaid af 1. slðu.)
und og lýðræðislegur hugsunar-
háttur. Hér er ég staddur meðal
þjóðar. sem í Kalevala-kvæðun-
um hefur varðveitt sið feðranna
og fornar erfðir á sama hátt og
vér höfum varðveitt slíkt í Edd-
um og sögum. Loftið er þrungið
alvöru og stórum tíðindum. Ég
endurtek það, að hér finnst mér
ég vera sem heima, og hið sama
hafa margir íslendingar reynt,
sem á undanfömum árum hafa
sótt finnsku þjóðina heim, skóga
Finnlands, vötn og byggðir.
Gömul þekking og aðdáun á sögu
Finnlands og bókmenntum hef-
ur ásamt hraðvaxandi samgöng-
um gert kynnin nánari. Leikfé-
lag Reykjavíkur hefur heimsótt
Helsingfors, og finnska óperan
heimsótt Reykjavík. Söngur
Finnlands — Suomen laulu —
ómar af fegurð og hátíðleik um
víða veröld.
Lífsbaráttan hefur verið hörð
með báðum þjóðum, og að vissu
leyti er sumt líkt um andstæð-
urnar: skóg og haf. Skógurinn
skapar Finnum útflutningsverð-
mæti, hafið oss íslendingum.
Skógurinn hefur um aldir skýlt
Finnum, hafið oss. En hvað
framtíðin ber í skauti sér, veit
enginn, því að nú þýtur hættan
um loftin með hraða hljóðsins.
Finnar hafa um margar aldir
staðið vörð um norræna menn-
ingu. Með innil°<rri aðdáun höf-
um vér íslendingar fylgzt með
því, hvernig þessi þjóð stóð vörð
um föðurland sitt með vopn i
hendi. Aftur og aftur hafa hér
„með Lífinu og Dauðanum tek-
izt harðar sviftingar", eins og
Kivi segir. Vér dáumst að þess-
ari þjóð, sem lyft hefur byrðum
margra styrjalda og aldrei dign-
að, og greitt skuldir og staðið
við skuldbindingar af ýtrustu
samvizkusemi. Það er auðveld-
ara að dá en að skilja. En meðal
skýringanna mætti nefna skóla
hinnar hörðu lífsbaráttu og i-
þróttir Finnlands. Finnar geta
með sanni sagt: „Fyrir ykkur,
drengir, þurfum við ekki að
skammast okkar!“ Þeir eru
orðnir furðu margir „drengirn-
ir“, sem varpað hafa ljóma á
land sitt og þjóð: Runeberg,
Topelius, Gallén-Kallela, Sibeli-
us, Nurmi — hér yrði of langt
upp að telja á öllum sviðum.
„Enn lifir andi feðra, enn elur
þjóðin menn.“
Á stund hættunnar, þegar
föðurlandið kallar, koma fram
þeir menn, sem örlögum ráða.
Það hefur glatt oss íslendinga
að sjá þetta sannast einnig á
umliðnum árum. Upp úr lýð-
frelsi Finnlands hafa vaxið leið-
togar, sem skapað hafa sér virð-
ingu, eigi aðeins innanlands.
heldur einnig um Norðurlöndin
og víða veröld.
Ég lyfti skál fyrir forseta
Finnlands og frú Paasikivi og
fyrir framtíð finnsku þjóðar-
innar.
öPrv~ ------
WSÍ»4SSS«S«SS5ͫͫS«S«Í«S«!5«SÍ«1«54«««Í5S«ÍSSSS«5Í«SSS«5C$SSSS«©J
KARLAKÓR REYKJAVÍKUR.
SAMSÖNGUR
Söngstjóri: Sigurður Þórðarson.
fyrir styrktarfélaga í Austurbæjarbíó þriðjudaginn 27.,
miðvikudaginn 28. og föstudaginn 30. apríl kl. 19.00.
Einnig sunnudaginn 2. maí kl. 14.30.
Einsöngvari: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari.
Píanóleikari: Fritz Weisshappel.
ATH. Útsending aðgöngumiða er hafin.
SSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSÍSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSt
Ríkisútvarpið
Sinfóníuhljómsveitin
SINFÚNÍUTÚNLEIKAR
í Þjóðleikhúsinu, þriðjudaginn 27. apríl 1954 kl. 9 e. h.
Stjórnandi:
OLAV KIELLAND
Einleikari:
GÍSLI MAGNÚSSON
Viðfangsef ni:
Suite ancienne, opus 31, eftir Johan Halvorsen.
Pianokonsert nr. 1 í Es-dúr, eftir Lizt.
Sinfonía nr. 5 í c-moll, opus 67, eftir Beethoven.
ASgöngumiðar í Þjóðleikhúsino.
ÓDÝR FJÖLRiTUN
Hafið þér hugleitt það, hve ódýrt er að gefa út fjöl-
rituð félagsblöð, héraðsblöð eða bæklinga um áhuga-
mál yðar?
Fjölritun á tveimur blaðsíðum (fjölritað beggja meg-
in á pappírinn), með ca. 3000 stöfum á hvorri, kostar
t. d. ásamt pappírnum aðeins 50 krónur fyrir fyrstu 100
eintökin, og ekki nema 12 krónur hvert hundrað eftir
það, allt að 1000 eintökum. Verðlag þetta er miðað við
það, að handritið sé vélritað eða það greinilega skrif-
að, að ekki valdi töfum. Verðlag á hverskonar annarri
fjölritun er svo hlutfallslega eftir þessu.
Afgreiðslan tekur venjulega aðeins fáeina daga, en
greiðsla á áætluðum kostnaði verður að fylgja pöntun,
sé ekki um annað samið.
FIÖLRITUMRSTOFA
Elíasar Ó. Gnðmundssonar,
PÓSTHÓLF 835. — SÍMI 4393.
5S55SSS5SS5SS5«SSSS5Í5SSS555Í5SSSS5SSSSSSSSS5SSSS5SSSS55SSSSS5555SSSS0
Lokað vegna jarðarfarar
Skrifstofur vorar verða lokaðar vegna jarðarfarar,
frá hádegi mánudaginn 26. þ. m.
Mjólkursamsalan
Petrov-málið
(Framhald af 1. slðu.)
Kaupa ekki meiri ull.
Þá hafa Rússar tilkynnt, að
þeir muni ekki kaupa meiri ull
í Ástralíu, en þeir höfðu þegar
keypt á þessu ári um 30 þús.
ullarsekki. Hafa ullarkaup þeirra
átt verulegan þátt í að koma í
veg. fyrir verSlækkun á ástr-
alskri ull. Virðist hér vera um að
ræða hefndarráðstöfun af hálfu
Rússa.
Jarðarför
SIGURJÓNS Á. ÓLAFSSONAR,
fyrrv. alþingismanns
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjud. 27. þ. m. kl. 2 e. h.
— Þeir, sem vildu minnast hins látna, eru vinsam-
legast beðnir að láta Dvalarheimili aldraðra sjómanna
eða Slysavarnafélag íslands njóta þess.
Börn og tengdabörn.