Tíminn - 25.04.1954, Síða 4

Tíminn - 25.04.1954, Síða 4
TÍMINN, sunmiclaginn 25. apríl 1954. 92. blað. / slendLngajDættlr Fermingar í Dánarminning: Gísli Bjamason frá Ármúla Á morgun (mánudag) verð- 1 ur til moldar borinn Gísl' Bjarnason frá Ármúla, seir lézt að heimili sínu, Miklu- braut 76, að morgni 19. þ m., tæplega 78 ára. Foreldrar Gísla voru hjón- ín Guðrún Jónsdóttir o: Bjarni Gíslason í Ármúla é Langadalsströnd við ísafjarð- ardjúp. Eignuðust þau sjc börn: Elisabetu Ingunni Ragnhildi Ingibjörgu, Glsla, Hólmfríði Jósefínu Helgu, Markús Einar, Jón Flnnboga og Magnús. Öll eru þau syst- kinin nú dáin nema Xrú Bagn hildur og Markús. Gísli fæddist að Ármúla 18. september 1876. Ólst hanr upp í foreldrahúsum til sex- tán ára aldurs og stundað' öll venjuleg sveitastörf. Þé réðist hann sem verzlunar- maður að Hesteyri til Sigurð ar Pálssonar, bróður Gestf heit. Pálssonar, skálds. Verzl un þessi var útibú frá Ás- geirsverzlun á ísafirði. Gísli annaðist störf við verzlun þessa í tvö ár, en hvarf þá aftur heim að Ármúla til afa síns og nafna Gísla Bjarna- sonar dbrm. og var fyrir framan hjá honum um Ferming- í Hallgrímskirkju ! sd. 25. apríl, kl. 2 e. h. — Séra Jakob Jónsson. | Drengir: Guðlaugur Ingimundar- son, Laugavegi 47. Guðmundur Davíðsson, Laugavegi 69. Gylfi Eyjólfsson, Njálsgötu 82. Gylfi Kr. Thorlacius, Bólstaðahlíð 16. Hall- dór Ingólfsson, Heiðargeröi 38. Hall grímur Ingvarsson, Miklubraut 58. Herólvur Arnbjörn Andreasen, Urðarstíg 11, Jens Sigurður Krist- leifsson, Barónsstíg 10A. Jón Rat n- ar Þorsteinsson, Snorrabraut 54. Magnús Holgeir Pétursson, Lauga- vegi 162. Sigurður Jónas Sigurös- son, Mjóuhlíð 4. Sigurður Kristján Jakobsson, Rauðarárstíg 34. Svavar Berg Pálsson, Eskihlíð 12. Þórólfur Valgeir Þorleifsson, Baldursgötu 19. Þorsteinn Smári Þorsteinsscn, Eski hlíð 14a. Stúlkur: Alma Magnúsdóttir, Laugavegi 162, Bryndis Guðriður Brynjólfsdóttir, Grettisgötu 50. þá tilkynningu frá sjúkra- irvík, hinni ágætustu konu, húsinu að morgni 18. sept. sem ótrauð barðist harðri 1951, á 75 ára afmæli sinu, ífsbaráttu við hlið manns kona hans hefði andast líns um röska þrjá tugi ára. um morguninn. En eins Börn þeirra Maríu og Gísla marSl annað mótlæti í iru: Jóhanna, gift Karli Pét- ,lífmu> tók hann þessu með irssyni rafvirkja, Jósefína smni dæmafáu rósemi, og Oddný, gift Þorsteini Jósefs-: kailmamiskjarki, þótt sorg- yni blaðamanni og Bjarni, in væri því sárari, er hann stöðvarstjóri í Gufunesi. nú hafði búið henni varan- legan samastað. Heilsu Gísla var nú tals- vert tekið að hraka, og sið- Þá er Gísli starfaði hjá Tiskifélaginu kynntist hann írna Benediktssyni, sem síð ^ astliðið ár varð hann við og ir varð forstöðumaður Mjólk Við að liggja í sjúkrahúsi jrsamsölunnar. Litlu eftir að eða heima við. Síðustu vik- fjögra ára skeið eða til árs-jArni tók þar við forstjóra- \ urnar> sem hann lifði, hafði ins 1898, er afi hans dó. jstörfum, hvarf Gísli þangað hann nær enga fótavist, en Næstu tvö árin var hann; líka cg annaðist húsvörzlu [ rænu hafði hann til síðustu ýmist í kaupavinnu eða tiliþar til æviloka. sjós. Um aldamótin tók hann: Þótt Gísli væri mesti dugn að stmida_ trésmíði (báta- j aöarforkur og sívinnandi, smíði) á ísafirði. Að loknu.jjafði honum ekki tekizt, er.leitar nú um ókunna stigu námi stundaði hann smíðar j hér. var komið sögu, aö eign- ævarandi samfélags við sem aðalatvinnu, ýmist sjálf c^t eigið húsnæði, en hafði horfna ástvini. stætt eða hjá öðrum, um iejgt á ýmsum stöðum. En | Ég hafði þá ánægju að þrjá tugi ára. jsömmu eftir að hann tók við kynnast Gísla og eiga hann Vorið 1926 fluttist Gísli til störfum í Mjólkursamsöl-[sem góðan vin og tryggan Reykjavíkur og var þá ýmist 'unni, réðst hann í að kaupa samfylgdarmann tvo síðustu við smíðar eða verzlunarstörf jsér íbúð. Tókst honum að áratugina. Þökkum við hjón um tíu áru skeið. Næsta ára-,eignast prýðilegt lieimili á in honum og látinni konu stundar. Nú hefir Gísli íokið lífsbar- áttu sinni. En andi hans tuginn tök hann að sér hús- Miklubraut 76, þar sem hann hans margar og góðar sam- verustundir. Munum við á- vallt minnast þeirra með hlý vörzlú hjá Fiskifélagi Islands ihugðist geta látið konu sinni og Prentsmiðjunni Eddu. flíða vel á ókomnum árum, Leysti hann jafnan störf sín en hún naut þeirra þægiixda hug og þakklæti. Óskum við af hendi með hinni mestuog ánægju of skamman tíma, Gísla að lokum góðrar heim- trúmennsku og fyrirmynd. því að hún andaðist 18. sep.t. komu á landi ódauðleikans. Árið 1917 kvæntist Gíslil951. Var mikill harmur að / Vertu ætíð guði falinn, Maríu Níelsdöttur frá Bolung Gísli kveðinn, er hann fékk / góði vinur. — J. Þ. Guöbjcrg Karólína Hákonardcttir, Skarphéðinsgötu 12. Guðrún Árna- dóttiV, Laugavegi 71. Guðrún Bjarnadóttir, Hveríisgötu 102a. Guðrún Kristjánsdóttir Hoffmann, Laugavegi 38. Helga Ólafsdóttir, Laugavegi 77b. Herborg Ásgeirs- dóttir, Skúlagötu 76. Ingibjörg Jó- hannsdóttir, Sjafnargötu 8. Ingi- gerður Þórey Guönadóttir, Skeggja götu 19. Jóhanna Guðný Sigurðar- dóttir, Mjóuhlíð 4. Kristín Egils- dóttir, Pjölnisvegi 14. Kristjana Ragnheiður Birgisdóttir, Lindar- götu 44a. Margrét Jóhanna Aðal- steinsdóttir, Rauðarárstig 36. Odd- ný Jónasdóttir, Eskihlíð 12b, Rósa Magnúsdóttir, Laufásvegi 65. Sig- ríður Pálsdóttir, Smáragötu 14. Sig rún Skaítadóttir, Njálsgötu 44, Stef anía Rósa Sigurjónsdóttir, Berg- þórugötu 45. Svala Sóley Jónsdóttir, Mávahlíð 24. Unnur Hlín Guð- mundsdóttir, Bollagötu 10. Nesprestakall. Ferming í Fríkirkjunni, sunnu- daginn 25. apríl kl. 11 árdegis. Séra Jón Thorarensen. Drenglr: Birgir Antonsson, Kal- beinsstöðum, Seltjarnarnesi. Björn Bragi Magnússon, Hringbraut 37. Grétar Róbert Haraldsson, Eiríks- götu 11. Heiðar Steinþór Valdi- marsson, Sörlaskjóli 50. Jóhann Er- lendsson, Grenimel 6. Jón Oddsson, Grenimel 25. Kristinn Valgeir Magn ússon, Borgargerði 12. Kristján Frí mann Tryggvason, Grenimel 26. Páll Jakob Jónsson, Shellvegi 4. Sigfús Bjarnason, Birkimel 6b. Valur Guðmundur Sigurbergsson, Víðimel 21. Valur Páll Þórðarson, Kaplaskjólsvegi 11. Þórólfur Beck, Lágholtsvegi 6. Stúlkur: Alla Ólöf Óskarsdóttir, Þvervegi 34. Ágústa Ósk Guðbjarts dóttir, Ki'ingbraut 113. Ásnildur Esther Daníelsdáttir, Tómasar- haga 9. Áslaug Sverrisdóttir, Greni mel 16. Björg Þorsteinsdóttir, Faxa skjóli 16. Edda Einarsdóttir, Skál- hciti. Guðbjörg Guðmundsdóttir Koika, Sindra v. Nesveg. Guðrún Esther Álnadpttir, Valhúsi, Siei- tjarnarnesi. Halla Valrós Jónsdóttir, Hagamel 8. Hjördís Guðmunds- dóttir, Lágholtsvegi 9. Hlíf Leifs- dóttir, Sörlaskjóli 28. Hólmfríður Þorgerður Aðalsteinsdóttir, Nesi, Seltjarnarnesi. Jóhanna Guðrún Halldórsdóttir, Hringbraut 83. Jó- hanna Jónasdóttir, Ljósvallagötu 16. Jóhanna Lovísa Oddgeirsdóttir, Grenimel 16. Karólína Thoraren- sen, Vesturgötu 69. Kirstín Guðríð- ur Lárusdóttir, Tómasarhaga 12. Kristín Tómasdóttir, Víðimel 29. | Kristrún Bjarney Hálfdánardóttir, ’ Fálkagötu 25. Lára Sesselja Hans- ! dóttir, Nesvegi 51. Lovisa Ágústs- I dóttir, Hagamel 20. Ólöf Sylvía Magnúsdótvr, Víðimel 48. Ragn- hildur Hjaltésted, Réýnimel 44. Sig ríður Ólöf Mftrkan, Baugsveg 32. Sigurveig Sveinsdóttir, Grenimel 1. Unnur Þorvaldsdóttir, Bárugötu 38. Þcrunn Hanna Júlíusdóttii', Bræðra borgarstíg 26. • 1 : Óbáði Frikirkjusöfnuðurinn. Ferming í Háskólakapellunni kl. 2 e. h. DRENGIR: Björn Júbusson, Þverholti' 18. Guðbj. Móses Pétursson, Fálkag. 9 A. Rarnar Ásgeir Sumarliðason, Hverfisgötu 104 A. Sturla Einarsson, Lönguhlíð 13. STÚLKUR: Borghildur Kristín Skarphéðinsd., Baronsstfg 16. Guðrún Ásbjörg Magnúsdóttir,' I Vatnsstíg 12. 1 - , . , í Hanna Hannesdóttir, Hamrahlíð 7. ! Helga Sigr. Pálmad., Lönguhlíð 21. Ingibj. Guðjónsdóttir, Jaðri tyið Sundlaugaveg. ,, . , _ Magna M.agdalena Baldursdóttir, j Miklubraut 16. Sigrún Axelsdóttir, Langhóltsv. 2C6. Theódóra Guðlaug Emilsdóttir, ! Hjallaveg 37. Þórdís Sigurðard., Bergstaðastr. 55.. Þórunn Jónsdóttir, Grensásveg 45. i Frikirkjan. ! Ferming í Fríkirkjunni sunnudag- inn 25. 4. kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn Björnsscn. ÐRENGIR: Eggert Sigurðsson, Stórholti 17. Eiríkur Áinason, Smyrilsvegi 24. Hörður Berg Hlöðversson, Mánag. 10 Jóhann Bragi Hermannsson, Barmahlíð 51. Jóhann Ingi Einarsson, Eiríksg. 33. Jónas Guðmundsson, Vesturgötu 25. Jón Ólafsson, Grjótagötu 12. Ólaíur Þcrður Sæmundsson, | Sjafnargötu 2. . .. Óskar G. Óskarss., Garðastr. 43. Rúdólí Kristinn Kristinsson, I Barmahlíð 8. Sigurður Ágúst Hermanilsson‘,1' i Hólmgarði 30. .j.i'Ki 'iÁuS ? Sigursteinn Hermaiinsspn;. - ! Barmahlíð 51.. .. •>.. ,_n. Stefán Vignir Skaftas., Bergststr, 17 Sævar Kjartansson, Vífiisg.",2. Viðar ÓskarssoÚ, Laugáfnésý.'78. . Vilhjálmur Ásmundsson, Mávkhí.23'. i Þórður Óskarsson, Sörláskjóll 90. ; Þórður Guðmundur .SæiHundsson, ' ■■■ ! Skipasundi 26. - , , . 1 Þorkell Jónsson, Grenimel 8,; | fí 'if.K . STULKUR: ..... . i Ása Inga Guðmundsd., LáugkteigTlð ! Ásdís Haúdórsdóttir, Bafóiibstíg 7ð. ‘ i ! Björg Guönadóttir, Þðrsgötú T5. Elísabet Þorgerður Þorgeirs'dóttir,' i Framnesvegi 8. ...,• ■ .•>•* | Framh. á ú síðu... Happdrætti Húsbyggingasjóðs Framsóknarfélaganna VINNINGAR: Dráttarvél. Uppþvottavél. Þvottavél. Ferð með skipi S.Í.S. til Norðurlanda fram og til baka, fyrir tvo. Málverk eftir Magnús Þórarinsson. Ferð með ,,Gullfossi“ til Kaupmannahafn- ar fram og til baka. Alfatnaður karla frá „Gefjun“. Hrærivél. Ferð með „Loftleiðum" til Khafnar. Karlmannaföt frá „Últíma“. Hringferð umhverfis landið. Alfatnaður drengja frá „Nonna“ h.f. Borðlampi. 10 straujárn. 10 bókavinningar. 12 ilmvatnsglös. 4 vöruávísanir 200.00. 25 vöruávísanir 100.00. 25 vöruávísanir 50.00. Tryggið ykkur miða í glæsilegasta happdrættinu. Pantið miða hjá miða og ekki hafa gert full skil, geri það hið bráðast skrifstofunni í Edduhúsinu. Sími 5564. Þeir sem þegar hafa fengið a í skrifstofunni, Edduhúsinu, Lindargötu. Sími 5564. Verðgildi vinninga kr. 66.842,00. Dregið 14. maí — Miðinn kostar 10 krónur

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.