Tíminn - 25.04.1954, Blaðsíða 11
92. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 25. apríl 1954.
11
Frá kafi
til heiba
Hvar eru skipin.
SambanJsskip:
Hvasiafell kemur væntanlega til
Fáskrúðsfjarðar á morgun með sem
ent frá Rostock. Arnarfell átti oð
fara frá Borgarnesi í gærkveldi. Jök
ulfell kom til Leith í gærkveldi írá
Rotterdam, fer þaðan í dag áleiðis
til Rvíkur. Dísarfell er í Rvík. Blá-
fell er í Gautaborg. Litlafell kom
til Hvalfjarðar í gærkveldi. Fer það
an í dag áleiðis til Keflavíkur.
Ríkisskip:
Hekla er á Austfjörðum á norður
leið. Esja fer frá Rvík á mánudag
vestur um land í hringferð. Heröu-
breið var væntanleg til Rvíkur í
nótt eða í morgun að austan. Skjald
breið er í Rvík. Þyrill er á leið' frá
Austfjörðum til Rvíkur.
Úr ýmsum áttum
Leiðréttíng'.
í frásögn blaðsins í gær af feið-
um sendiráðunauta B. í. féll niður
nafn eins þeirra, er tilfærð voru
ummæli. Var það kaflinn undir
fyrirsögninni: Búnaðarerindi í hér-
aðsskólunum. Sá kafli voru um-
mæli, sem höfð voru eftir Agli Jóns-
syni.
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn.
Fermingarguðsþjónusta í Háskóla
kapellunni kl. 2 e. h. Séra Emil
BjörnsSon.
Xímaritið Haukur
aprílheftið er komið út. Efni m.
a.: Leitin að húsum Njáis eftir Krist
ján Eldjárn þjóðminjavörð. Brúðar-
kyrtillinn og bréfið, frásögn eftir
Ida Wylie. Hvernig móðir þarf að
vera. Barnasaga (Hugprúðir dreng
ir). Einmana kona, saga eftir Harry
Kjelsberg. Friðrik konungur sjötti
og léttúðuga Vínardrósin Karólína.
Blekkingar stjörnuspánna. Krist-
mann Guðmundsson skáld. (Lista-
mannaþáttur). Svona er lífið, smá-
saga eftir Kiástmann Guðmundsson.
Nýjasta nýtt í tækni. Starf flug-
freyjunnar, viðtal við Hólmfríði
Mekkínósdóttur, yfirflugfreyju og
framhaidssaga.
Skaksnælda
(Framhald af 8. síðu.)
laust og hemla síðan. Síðan
má keipa með sveifinni.
Reynist vel.
Skaksnældan mun kosta um
160 norskar krónur. Á veiðar-
færasýningu í Harstad í fyrra
vakti hún mikla athygli og
' er sífellt endurbætt. Hún er
jnú víða notuð í Norður-Nor-
jegi. Sjómenn losna við sár í
greipum og eru fljótari í vöf-
| um með færið. Ekki er ólík-
|legt, að slíkt hjálpartæki ætti
erindi til íslenzkra sjómanna,
því að þeir eru nú mjög að
taka nylonfærin í notkun eins
og nylonnetin.
Kvenfélag Kópavogshrepps
heldur fund í barnaskólanum
mánudaginn 26. þ. m.
Fermingar í dag
(Framhald af 9. síðu).
Guðrún Lára Bergsveinsdóttir,
Ránargötu 20.
Elísabet Eugenie Weisshappel,
Laufásvegi 54.
Gunnlaug Sverrisdóttir, Ránarg. 44.
Ingibjörg Ólafsd., Tómasarhaga 46.
Jónína Ágústa Bjarnadóttir,
Miklubraut 26.
Jóhanna Sigurbjörg Borgþórsdóttú,
Barmahlíð 16.
Kristjana Halldóra Möller,
Ingólfsstræti 10.
Kristín Guðlaug Andrésdóttir,
Skeggjagötu 25.
Kristín María Þorvaldsdóttir,
, Hólmgarði 12.
Lilja Jóhanna Gunnarsdóttir,
i Fjölnisveg 15.
Margrét Elísabet Arnórsdóttir,
I Njálsgötu 49.
Margrét G. Thorlacius, Ránarg. 33.
María Frímannsdóttir, Hæðarg. 30.
Rúna Gísladóttir, Lækjargötu 14 B.
. Sigríður Sigurðardóttir, Hávallag. 7.
. Sigrún Ólafsdóttir, Ránargötu 1 A.
, Unnur Skúladóttir, Bakkastíg 1.
Þóra Camilla Óskarsdóttir,
Laugavegi 40 A.
Ræða Finnlands-
forseta
(Framhald af l. síðu.)
málasviðinu greina fornar
fræðibækur frá því, að fyrir
meir en þúsund árum hafi þjóð-
arþing — Alþingi — verið sett á
íslandi. Allt sannar þetta, að
Islendingar eiga, þrátt fyrir
fólksfæðina, aðdáanlegri and-
legri orku og hæfileikum á að
skipa. Frelsisástin hefur ein-
kennt sögu íslands frá fyrstu tíð.
Þróun samgangna hefur gert
fjarlægðirnar minni. Á síðustu
árum hefur Island oft boðið til
norrænnar samvinnu. Hafa nor-
ræn þing og fundir verið haldin
í landi yðar. í því sambandi hafa
einnig margir landar vorir átt
þess kost að kynnast yðar sævi
girtu byggðum. Allir hafa þeir
komið fróðari heim, hrifnir af
landi yðar og þjóð. '
Með ánægju höfum vér Finn-
ar staðreynt, að viðskiptin milli
landanna hafa þróazt mjög á
undanförnum árum, og að þau
byggjast á gagnkvæmum þörf-
um. Iðnsýningin finnska, sem
innan skamms verður opnuð í
Reykjavík, verður ánægjulegur
stuðningur í þessu efni.
Island liggur vestast Norður-
landa, Finnland hinsvegar aust-
ast. Lega landanna skapar þeim
hvoru um sig ólík vandamál. En
fjarlægðin hefur engin áhrif á
vináttuna, því að hvað sem legu
landanna líður, sameinast þjóðir
Norðurlandanna um menningu
sína og djúpstæða frelsisást.
Það er mér únægja að bjóða
yður, herra forseti, og frú yðar
velkomin til Finnlands. Ég lyfti
skál minni og óska yður og ís-
lenzku þjóðinni velfarnaðar.
i =
Magnús E. Baldvinsson I
1 úrsmiður |
' |Laugaveg 12 — Reykjavík i
Póstsendi I
IIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIMlllllllllllilliifiiiiiUinilllflllUlllIIIM
Kvennadeifld Slysavarna-
féiagsins í Reykjavík
Keldur afmœlisfund sinn með sameiginlegri kaffi-
drykkju mánudaginn 26. april kl. 8 í Sjálfstœðishúsinu.
TIL SKEMMTUNAR:
Upplestur: Baldvin Halldórsson leikari
Leikþáttur: Frú Emelía Jónasdóttir o. fl.
Einsöngur og kórsöngur
Gamanvísur: Jóhannes Guðmundsson
D a n s
Gestir á fundinum verða konur sem eru fulltrúar á
landsþinginu. — Félagskonur eru vinsamlega beðnar
að vitja aðgöngumiða sem fyrst í Verzl. Gunnþórunn-
ar Halldórsdóttur.
NEFNDIN.
"X SERVUS GOLÖ X^
fiy'Xíi_____r~\—íl/^ji
—irsy-ij
V 010 HOLLOW 6ROUHO 010 /
|> nun YEllOW BLftOE mni cp'
•lllllll■llll|||||||||||l|||||||||i|||||||AllllilUlllllllllll•IHII■l
EMILERAÐAR
;( Miðstöðvar-
eldavéiar
fyrirliggjandi
Lágt verð
| Konráff Þorsteinsson I
- --‘Sauffárkrók
iii ii 11111111111111111111111,,
IIiiiiiiiiiíIiiiiíiiií„„„„„„„„„iii„Ii„ii„i„iiiiiiiiiii„i
- 2
Fcrmingaiirlu
Ráðningarskrifstofa
landbúnaðarins
er tekin til starfa í Iðnskólahúsinu, Vonarstræti 1,
undir forstöðu Magnúsar Guðmundssonar.
Allir þeir, er leita vilja aðstoðar skrifstofunnar varð-
andi ráðningar til sveitastarfa, ættu að gefa sig fram
sem fyrst, og eru þeir áminntir um að gefa sem fyllst-
ar upplýsingar um allt, er varðar óskir þeirra, ástæður
og skilmála.
Nauðsynlegt er bændum úr fjarlægð að hafa um-
boðsmenn í Reykjavík, er að fullu gæti komið fram
fyrir þeirra hönd í sambandi við ráðningar.
Skrifstofan veröur opin alla virka daga kl. 9—12 og
1—5, þó aðeins fyrir hádegi á laugardögum.
Sími: 82205
Búnaðarfélag íslands
Jörðin Björnskot
*
í Vestur-Eyjafjallahreppi fæst til kaups og ábúðar í
næstu fardögum Leiga getur komið til greina að ein-
hverju eða öllu leyti, ef búpeningur er keyptur. Um-
sóknir verða að hafa borizt fyrir 30. apríl. Réttur á-
skilinn að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum
Ólafur Guffmundsson, Björnskoti, Vestur-Eyjafjöllum,
Rangárvallasýslu.
smr
iktp/fr
káre/mr
Mmllt dta, al {du
fylglr hitBgmnii fri
BIGURÞÓK, Hafnarstratt
Margar grerSlr
fyrirUggJantfl.
flendum gegA póetkrftfo.
fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiMiiiiiiiiiiiiiiiiimw
reiðhjól)
| Fyrsta flokks karl-, kven- og |
| barnareiðhjól fyrirliggjandi. |
| Einnig þríhjól, fleiri gerðir og |
1 stærðir.
| Sendum & kröfu um allt land, §
| íyrirspurnum svarað um hæL §
ÖRNINN. Spítalastíg 8. |
Pósthólf 671. Sími 4661. |
7iiiiiiiiimitiiiiuimiiiiimiiiiiir*«mmiiJiiiiniiiiiiinmt
L«M
Ibúöir til sölu
1. Fjögurra herbergja íbúð á efri hæð, til sölu í Hlíða-
hverfinu.
2. Kjallaraíbúð við Drápuhlíð.
3. íbúðarhús við Silfurtún í Garðahreppi.
4. Risíbúð við Kópavogsbraut. Fjögur herbergi og eld-
hús. Skipíi á minni íbúð í bænum koma til greina.
Nánari upplýsingar í skrifstofu BSSR, Lindargötu 9A,
III. hæð, herbergi nr. 6, kl. 17—18,30 næstu daga.
Guðjón B. Baldvinsson.
TRÚLOFUN-
ARHRINGAB
Stelnhringar
Gullmen
og margt
fleira
Póstsendi
KJAKTAN ÁSMUNDSSON
gnUsmiður
Aðalstræti 8 Sími 1290 Reykiavfli
Blikksmiðjan
ii GLÖFAXI
(i
< HRAUNTEIG 14- S/M3 7*31.4
o ,
Pantið
AMBOÐIN
tímanlega
^AMBOÐAVERKSTftÐIÐ^
IÐJA
:AKUREYRI =
llllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliggl
i /
I Olafur Jensson I
= =
II — Verkfræðiskrifstofa — §
’ = S
Þinghólsbraut 47,
11 Kópavogi — Sími 82652 I
= S
I i
l■lllll■llllllllllllllllllll■llllllIlllllllllll■lllll1llll«nlllmlm
/l iinn intparspjö/d
S.J.RS.
A A*
KHflKI