Tíminn - 25.04.1954, Side 6

Tíminn - 25.04.1954, Side 6
6 TlMINN, sunnudaginn 25. apTÍI 1954. 92. blað, Ankara, 30.3. ’54. Kæru samlandar! Seinast skildum við í ísrael. En ætlunin var alltaf að fara hingað til Ankara, höfuðstað- ar Tyrkjanna, Um Cyprus. En til þess að komast hing- að varð ég fyrst að fara til Cyprus, sem er eyja innarlega í Miðjarðarhafinu — úti fyrir ströndum Litlu-Asíu. Dvaldi ég aðeins nokkra klukkutíma í liöfuðstað eyjarinnar, Nicos- ia, sem liggur inni á miðri eynni. Fátt sýndist mér mark ve'rt við þessa eyju, og þótt Vigfús Guhmundsson: Ferðaliré1 frá Tyrkjaveldi hún sé rómuð fyrir fegurð og veðurgæði, fannst mér það; langstærsta borg þess — hvorugt neitt sérstaklega hríf! am milljón íbúa. „Far Yfir sundið til Asíu fór ég á skipi. Tók ferðin yfir aðeins 15 mínútur. Að austanverðu við sundið tók strax við stór og myndarleg járnbrautar- stöð, og þóttist ég heppinn að fá þar far á leið hingað og hafa hinn fornfræga ■ Miklagarð að baki, sem ís-1 lendingarnir m. a. fóru til í gamla daga og gengu þar í Væringjasveitir. Borgina, sem um langan aldur var höfuð- j staður Tyrkjaveldis og er enn með vel“, andi. Frekar kaldur talsverður I Mikligarður með alla þína blástur og varla orðið grænt j skítugu króka og rangala, æp graslendi ennþá. Voru þetta j andi og tötralegan stóran fyrstu viðbrigðin frá öllum j hluta borgarlýðsins og allt Þetta er umhverfi f miðri Ankara, þar sem ég bý nú. Mað- geta svarað svona málaleitaa á 3 mánuðum. Er ég lét vonbrigði mín f Ijós við Rússana brugðu þeir á léttara hjal, líklega til að draga úr löngun minni til að fara yfir Rússland, norður til Norðurlanda. Sögðu þeir m. a. að undanfarið hefði verið um 25° Celsius frost f Moskvu og engar áætlunar- ferðir væru á milli Tyrklands og Rússlands. Yrði helzt að fara með járnbraut um . », Búlgaríu og Rúmeníu og svo t austur Rússland til Moskvu. i; En ég auðvitað um það, ef innflutningsleyfið á mér fengist, hvar ég færi. urinn á hestinum er myndastytta af Atatúrk, en mynda- styttur af tveimur hermönnum eru við fótstallinn. Fagurt umhverfi eins og víða er nú orðið hér í Ankara. Finnlands og mega vera i Rúss landi (sem hámark) í 2—3 vikur. Rússneska sendiráðið í Rvík tók þessari málaleitun með mestu lipurð og sendi heilmikið af skjölum og mynd um, varðandi mig, austur til íslendingar. Áður en ég fór að- heiman gaf góðkunningi minn I S í S mér heimilisfang Helga Bergs, verkfræðings, er var yfirmaður tæknideildar Sís í mörg ár. En fyrir tæpu ári síðan fór hann hingað austur til Ankara á vegum Samein- uðu þjóðanna og hefir starf- að hér hjá þeim síðan. Eri .einhvern veginn hafði ég tap að adr. aftur. Samt var reyn andi að finna hann, en það tók talsvert þref og snúninga. Varð ég að þeytast úr einni skrifstofu í aðra og héldu allir fyrst að þetta nafn værl ekki til í þessari borg, a. m. k. hitanum og hinum mikla t»að, sem sögufræg stórborg gróðri, sem ég hefi dvalið í j befir að geyma. undanfarnar vikur, þótt j nokkru væri slíkt minna í Með lestinni. ísrael heldur en suður í En ég hafði lent í lest, sem Afríku. kom afar viða og fór hægt sæti í klefanum. Þar á meðal Akrar eru miklir á Cyprus og var því upp undir sólar- var ein mjög skrautlega klædd og margs konar ræktun.1 hring á leiðinni hingað, sem frekar ung frú. Taldi ég að Fjallahnúkar svo hér og þar eru um 600 km. Það er þreyt- gamni mínu hringi hennar, sem tilbreytni. Eyjan er rúml. andi að ferðast lengi með hæg er hún hafði um fingur og 9 þús. ferkm. og íbúarnir tæp fara járnbrautarlest og lítil arma. Og voru þeir þrettán! 400 þús. Hún hefir verið undir tilbreytni. Þó var landslag Virtust allir úr gulli, eftir út- veldi margra Miðjarðarhafs- þarna víða fremur fallegt, litinu að dæma. Eftir nokkra Moskvu, löngu áður en ég fór þjóða, sitt á hvað, en lýtur fyrst inn Marmarahafsströnd stund, þegar ég stóð upp úr frá íslandi um mánaðamótin ekki í starfsliði Sámeinuðu nú Bretaveldi. ina og svo aftur breiður dalur sæti mínu, þar sem allt mitt jan.—febr. En okkur kom þjóðanna. Loks fór ég til ör- ! eða hérað með allbröttum ferðadót var, og vék mér ör- saman um, af því ég gæti ekki yggislögreglunnar og hafði ! hæðum eða hnúkum til hlið- íítið frá, þá skellti sú hring- fengið svar áður en ég færi yfirmaður hennar upp á marga sér í sæti mitt og neit- að heiman, þá skyldi ég vitja jnafni Helga og eftir það gekk aði alveg að fara úr því, þar svars, hvort það væri já eða greiðlega að finna hann. Er til eftir 4 klukkustundir að nei, í sendiráðið í Ankara, Helgi nú á förum héðan, eft- hún fór af járnbrautinni. seinni hluta marz. Þegar hing ir fáa daga, til Rómaborgar, ekki milcið veglegum brúm. Langt síðan mig hefir langað að kom, leitaði ég strax uppi þar sem hann býst við að ____ byrjað eins mikið til að skamma rússneska sendiráðið. Hitti verða, a. m. k. einhvern tíma. af að koma á þennan Evrópu að grænka í rót, en engin tré nokkurn eins og þessa skraut þar svo tvo mjög geðþekka | Tók Helgi mér forkunnar skaga. Er Istanbul með held- farin að laufSast. \ klæddu frú. En átti engin orð, Rússa, er buðu mér inn í vel á allan hátt og hans elsku ur ömurlegri borgum, sem ég Fólkið á járnbrautarstöðvun er hún skildi og varð því aö myndarlega stóra stofu með lega kona, Lísa, sem er frá.' hefi séð, a. m. k. víðast hvar. um er langflest fátæklegt og láta næja allan þann fyrirlitn mjög stórri mynd af Lenin, Danmörku, en orðin íslenzk Þó ér borgarstæðið fallegt tötralega klætt. Sauðfjár- og ingarsvip, sem ég gat ráðið hangandi á öðrum hliðar- í tali og anda, að mér finnst. þarna, beggja megin við nautgripaflokkar eru hér og yfir. Þótt svona dæmi finnist, veggnum, en á hinum and-'Eru þau. hjón hér með tvær Dardanellasundið. En aðal- Þar. en venjulega ekki veru-,einkum hjá hinum „auðuga spænis voru hlið við hlið jafn indælar litlar stúlkur sínar, borgin er samt norðan við le§a stórir. Verið er víða að j úrkynjalýtS“, þá finnst mér stórar myndir af Stalín og Sólveigu, 6 ára og Elínu, það __ Evrópumegin. Er hún piægja eSa vinna á annan fólk mjög víða úti í heimi Malenkov, en meira en helm- fjögurra ára. víða förnfáleg og sóðaleg. Þó bátt á ökrunum og oftast j vera liprara í viðmóti og kur- ingi minni hvor, heldur en I Er notalegt að koma 8 gnæfa nokkuð víða allmargir með uxa fyrir ækjunum. — j teisara heldur en fjölda marg mynd Lenins. jþetta hugljúfa ísl. heimili myndarlégir kirkjuturnar upp Landið er urið. Byggingar ir heima á Islandi. | xöluðu Rússarnir við mig hér austur í Asíu og verða úr og gera talsverðan sérkenni mjög misjafnar. j Einn af ferðafélögunum í væna stund og voru hinir þar aðnjótandi hinnai? leika að sjá yfir borgina. Ein-i í lestinni er masað mikið,' járnbrautarklefanum var al- þægilegustu. En nú komu eig- beztu tegundar íslenzkrar í Miklagarði. Frá Cyprus fór ég til Istan- anna °S Þar víða 1 stórir snið bul og svo þaðan á járnbraut skaflar, en þó í dál. fjarlægð. hingað. Varð ég að skreppa fossandi kolmórauð elfa, ínn á útskaga Evrópu til þess er stunöum var farið yfir á að komast milli staða í þess- ari álfu. Ekki var ég hrifinn staka hverfi borgarinnar eru en eintóm tyrkneska. Virðast þó nokkuð falleg. Stór hluti mjög fáir geta talað nokkurt borgarlýðsins virðist mjög fá orð annað en tyrkneskuna. tækur, skítugur og ómenning Og er alltaf heldur leiðinlegt arlegur. Betlarar og prangar- að geta ekkert talað við sam- ar eru þar með almesta móti ferðaíólkið. En hlýlegt er — einna svipaðast og í Napólí það margt í viðmóti og virðist og Colombo — og ekki betra. vera mjög þægilegt og hjálp- Burðarkarlarnir voru svo margir, að ég hefi aldrei séð annan eins fjölda þeirra áð- ur. Voru þeir svo ærðir að rífa af mér ferðatöskurnar, að ég varð að béita talsverðu handafli hvað eftir annað til þess að halda henni. — Gisti ég á mjög sæmilegu hóteli, en óvíða hefi ég orðið var við legt, éf eitthvað reynir á i þá átt. En kurteisin er stundum takmcrkuð. Aðeins eitt dæmi: Ég hafði komið inn í alveg tóman sex manna farþega- klefa á járnbrautarstöðinni í Istanbul (3 sæti sitt hvoru megin, gegnt hvert öðru). Valdi ég mér auðvitað bezta sætið, úti við gluggann þeim eins mikla græðgi í drykkju-megin, sem fékkst allt útsýn- peninga fyrir hvert smávið-ið á móti sér. Nokkru seinna vik. Verra en i Danmörku! kemu 3 farþegar og tóku sér skeggjaður maður, vel búinn, inlega fyrstu vonbrigðin fyrir gestrisni. Hefi ég ekki séð sennilega um fertugt, mjög í ferðalaginu: Ekkert svar, íslending síðan hina ágætu kátur og skrafhreyfinn. Allt var komið frá Moskvu, varð- konu i Johannesburg, er ég í einu stígur hann upp í sæti andi mig, hvorki já eða nei. 'sagði lítilsháttar frá í bréfi sitt og fer að biðjast fyrir og Og úr því það er ekki komið þar að sunnan. Fjarska er nti þylur þar þær dómadags ennþá, eftir nokkurra daga notalegt að mega tala móð- langlokuromsur upp úr sér og dvöl hér, fara vonirnar að urmálið sitt „norrænu tung— fellur svo öðru hvoru fram verða litlar, að það komi úr una hins norræna manns“ með ****** beirit, ,fram og Þessu- ■ eins og Matthías orðaði það. hófuðið niður í bekkinn, sem ( Það er oft ieiðinlegt og Á þetta ekki sízt við um mig honum til þæginda var mann tafsamt að útvega innflutn- í þessu fjarlæga landi, sem laus þa stundina. Þarna stoð ingsleyfi fyrir sig í hin ýmsu ég með mína litlu málakunri hann og feil fram og þu í lönd> en Sjaldan tekur það áttu, get minna talað en í í emar 5— mmu ur og gamt nema snuninga og bið nokkru landi öðru, siðan ég í svona 1—3 daga (nema 1 Bandaríkin). T. d. í tyrk- Minnismerki Atatúrks. Einn lítill hluti af minnismerki hans á einni mestu hæðinni við Ankara. Svona sulnágang- ^ ftr eru allt umhverfis þann hektara, er minnismerkið þekur. aðamótin loks tók hann talnaband upp úr vasa sínum og þreifar eftir perlunum aftur á bak og á- fram góða stund. Virðist hann róast við það og sest svo loks aftur í sæti sitt eins og hinir ( farþegarnir i sín sæti, sem höfðu sumir haldið sig frammi á gangi, meðan þessi athöfn fór fram. Sennilega var þetta prestur eða eitthvað þ. h. — En þetta er nú aðeins smá- vegis úr hinu heldur þreyt- andi ferðalagi á járnbraut- inni. Hjá Rússum. Ásamt að kynnast örlítið Tyrkjunum og landi þeirra var aðalerindi mitt hingað að finna rússneska sendiráðið, sem er hér eins og önnur sendi ráð erlendra þjóða, í höfuð- stað Tyrklands. Hafði ég um hátíðir i vetur hafið máls á því við sendiráð Rússa í Rvík að fá leyfi (visa) að fara yfir Rússland nú um mán- marz—apríl, til var drengur og fór til Ame- ríku, án þess að geta þá sagti neska sendiráðinu í London j nokkurt orð í ensku máli. í vetur, fékk ég leyfi til að Og svo er það alltaf svó fara inn í Tyrkjaveldi og dvelja þar í heilt ár (bað um 2—3 vikur) á 2. degi, eftir að j ég bað um leyfið ekkert mér til nema vegabréfið að heiman — og mitt eigið útlit! Sýnist það anzi hart að um boðsmenn ríkis skuli ekki margt sem tengir fslending- ana saman. Það finnst greinl legast þegar komið er I fjar- Hafði þójlæg lönd, þótt heima séU stuðnings j menn oft „að kýta og ýtasti á unz þeir falla í valinn.“ Helgi Bergs hefir verið héS að kenna og leiðbeina Tyrkj- (Framhald 6 8. SÍ5U.) Orðsending til bygííing'armaima Tökum að okkur að rétta steypustyrktarj ám í rúllum. S IM) R I H.F., Hverfisgötu 42 — Sími 82422

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.